Þjóðviljinn - 31.12.1955, Page 4

Þjóðviljinn - 31.12.1955, Page 4
16)' _ þJÓÐVlLJINN — Laugardagur 31. dtesem.lsei’ 1©5S Gleéilegt uýár! Þökkum viðskiptin á liðna árimu Almenna byggingaféíagiö Gledilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árirni Verzhami Unnor, Grettisgöta ©4 Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzhmm Regíó h.f., LaTOg,a.wgS ðfi Gteéileyt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlim H. Toff, Skólavöffömstig S Þökkum viðskiptin á liðna árjnu Verzlimm Fram, KIa.ppar»Íig Z! |t nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinú Reynisbúð, Bræðra.borgarsWg 4S Gleáilegt mýárl Þökkum viðskiptin á liðna ármu Skóverzlun Péfurs Amdlréss®iiii3t!jr, La.uga.vegi 17 og Frara'Ueswgi % Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Hilniarsbúð, Njáisgöta 2fi ©g Þórsg. 15 < Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Strauxnnes, Nesvegi 3S nýtír! Þökkum viðskiptin á liðna árinu' Fiskhöilin Gleáilegt nýár! Greixt Einars Olgeirssonar Framhald af 15. síðu maður til. Nú hefnir hann sín á Fjallkonunni fyrir að hafa alið hann. En það er máski gott að gríman falli af þessum mönn- um og þjóðin sjái hvað í húfi er: Annaðhvort segir þjóðin nú upp hemámssamningnum, læt- ur ameríska setuliðið víkja af landi burt, hættir allri her- námsvinnu og upprætir þar með það átumein, sem er að spilla öllu þjóðlifi voru, bætir kjör almennings og tryggir afkomu íslenzkra atvinnuvega á kostnað þess auðvalds, sem nú lifir snikjulífi á þjóðarbú- skapnum, — eða við íslend- ingar eigum langa baráttu enn fyrir hendi unz það tekst að sigrast á þeim óheillaöflum, sem nú ógna þjóð vorri og þjóðmenningu allri. II. íslenzk alþýða 1955 — Eimngarsókn og sigrar * íslenzk alþýða hefur á ár- inu 1955 fylgt eftir þeim sigri, er hún vann, þegar hún náði Álþýðusambandi Islands aftur r höndum hernámsflokkanna fyrir samstarf sósíalista, vinstrí Alþýðuflokksraa nna og annara einingarsinna. Eftir hörð verkföll í byrjun ársins i Vestmannaeyjum, hóf- ust hin sögulegu átök auðvalds og alþýðu með 6 vikna verk- fallinu marz-apríl, eins og fyrr segir. Það var auðvald Reykjavíkur sem að ráðum of- stækisfyllstu ameríku-erind- rekanna kaus að gera það verkfall að aflraun milli stétt- anna í stað þess að leysa það í friði. En það var verkalýður- inn, sem vann í þeirri viður- eign stærsta sigur sinn síðan 1942: knúði frarn 11% kaup- hækkun, 3 vikna orlof og at- vinnuleysistryggingarnar. Það var samtakamáttur al- þýðunnar, sem sigraði auðvald yfíi'stéttarinnar í þeim átök- um. Skilningur hins vinnandi fólks á því, að það ætti allt að standa saman, varð ,öllum grýlum afturhaldsins yfir- sterkari. Hjartahiti alþýðu- fólksins, sem fann að það barðist réttlátri baráttu fyrir velferð sinni og sinna, gersigr- aði ískulda drembiláts pen- ingavalds, sem hélt að allt væri falt fyrir fé. Auðmannastéttin hugðist, sem fyrr segir, að ná sér niðri á alþýðu með því að skipu- leggja dýrtíðaraukninguna, sem alræmt er orðið. Stjórn. Alþýðusambands Is- lands sneri sér nú til allra andstæðingaflokka íhaldsins með tilmælum um að hef ja við sið viðræður um vinstra sam- starf og vinstri rílrisstjóm, sem alþýðusamtökin gætu stutt. Stjórnarflokkar auð- valdsins ákváðu að sýna al- þýðunni það svart á hvitu a.ð henni dygði ekki að efna til kosningamótblásturs á móti sér. Þeir ákváðu með lögum að leysa upp ný-kosna, tvi- kosna hreppsnefnd í Kópa- vogshreppi, af því alþýðan hafði sigrað þar, — og breyttu Kóþavogi I kaupstað móti öllum lagavenjum — og ætluðu að sanna mátt auð- valdsins til að eyðileggja ein- ingu alþýðunnar — með því að sigra þar í kosningum, er þeir ákváðu að fram skyldu fara 2. okt. samkvæmt kjör- skrá saminni eftir bráðabirgða- lögum! En afturhaldið beið herfi- legan ósigur. Sú sterka ein- ing alþýðufólks af öllum flokkum, sem fylkti sér undir forustu Finnboga R. Valdi- marssonar, bar af hólmi einn glæsilegasta kosningasigur síðustu áratuga. Alþýðan um allt land fann til máttar síns, til að sigra þannig í hvaða kosningum, sem auðvaldið legði út í. I október 1955 samdi svo stjórn Alþýðusambands Is- lands stefnuyfirlýsingu al- þýðusamtakanna, er gæti verið grundvöllur vinstristefnu og vinstri stjórnar. Alþýðusamtökin mörkuðu stefnuna af þeim stórhug og bjartsýni, er ætíð einkennir handbragð íslenzkrar alþýðu á þjóðmálum, — og stingur í stúf við þá dauðu hönd, sem auð- valdið hefur nú lagt á at- vinnulífið undanfarin ár. Alþýðusamtökin lögðu til að kaupa allt að 20 nýja togara, smíða 55 vélbáta innanlands, reisa ný fiskiðjuver og bjarga með slíkum stóraðgerðum þrem landsfjórðungum frá eyðingu, en gefa öllum lands- búum möguleika til fullrar atvinnu við bagnýt störf í þágu íslenzkrar þjóðar. En. auðvaldið hafði í sjö ár engan. nýjan togara keypt til aukn- ingar flotanum, drepið niður innlenda bátasmíði og tafið fyrir byggingu bráðnauðsyn- legra hraðfrystihúsa, svo stór- tjón varð að. En alþýðusamtökin mörk- uðu ekki aðeins stefnuna um alhliða uppbyggingu allra ís- lenzkra atvinnuvega með sögu- legri yfirlýsingu sinni. Þau kröfðust og allra. þeirra rétt- GleSilegf nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Tækni h.f. Gte&ilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Mars Ti-ading Co., Klapparstíg 20 Gle&ilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. P. Stefánsson h.f., Hverfisgöta 103 GleSilegf nýár! . Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skipaútgerð ríkisins GleSilegt nýárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Nýja sendibílastöðin h.f., síná 1395 GleSilegt nýárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Offsetprent h.f. Hróifur Renediktsson Gieðilegt nýór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skó- og gúmmívinnustofan, Kiapparstíg 44 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.