Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. janúar 1956 — JÞJÓÐVILJINN — (5 Bandarískt oiíygoif spillir fyrir Bretum í arabarikjum ÁstandiS i löndunum viS MiSjarSarhafsbotn helzta umrœSuefni Edens og Eisenhowers Brezka stjórnin hefur kvartað yfir því viö þá banda- rísku aö miklum fjárfúlgum sem bandarískt olíufélag greiðir stjórnendum Saudi Arabíu sé variö til aö grafa undan því sem eftir er af drottnunaraöstööu Breta í lönd- unum viö Miöjarðarhafsbotn. Embættismenn í brezka ut- anrikisráðuuevtinu staðhæfa að bandarískt olíugull frá Saudi Arabíu hafi átt drjúgan þátt í að ónýta fyrirætlun Breta um að fá Jórdan til að ganga í Bagdadbandalag Vesturveld- anna. Þegar Templer, forseti yfir- herráðs brezka heimsveldisins, kom til Amman, höfuðbórgar Jórdan, og lagði fast að stjórn- inni þar að ganga í Bagdad- bandalagið, bnitust út óeirðir um landið þvert og endilangt. Þrjár ríkisstjórnir féllu á jafn mörgum vikum og kyrrð komst ekki á fyrr en við tók rikisstjóm sem hét því að Jór- dan skyldi ekici gert aðili að neinu hemaðarbandalagi. Eina arabaríkið sem Vestur- veldunum hefur tekizt til þessa að fá í (Bagdabandal. er Irak Stjórnir Vestui-veldanna töldu sig myndu geta lokkað önnur arabaríki til að ganga í banda- lagið eitt og eitt. Til þess að fyrirbyggja að það áform tak- ist hefur stjóm Egyptalands, sem keppir við Iraksstjórn um forustu fyrir arabaríkjunum, komið á laggirnar öðru banda- lagi, sem aðeins á að ná til arabaríkja. Standa nú að því Saudi Arabía og Sýrland auk Egyptalands. Líbanon er einn- ig komið með annan fótinn í þetta bandalag. Bretar kenna áhrifum frá Egyptalandi, Saudi Ai-abíu og Sýrlandi um að þeim tókst ekki að fá Jórdan i Bagdadbanda- lagið. Frétzt hefur að ríkis- stjómir þessara landa hafi boðið Jórdan 540 milljón króna etyrk á ári, svo að það geti ihafnað styrkveitingum frá Bretum, sem staðið hafa straum af herkostnaði Jórdans frá því rikið var stofnað. Bretar segja að féð sem boðið er sé ættað Réttur kvenna viðurkenndur Egypzkar kvenréttindakonur em sigri hrósandi þessa dag- ana. Nýja stjómarskráin, sem Nasser forsætisráðherra birti í vikunni, kveður svo á að eg- ypzkar konur skuli hafa kosn- ingarétt og í hvívetna jafnan rétt á við karhnenn að lögum. Hingað til hafa konur verið mjög réttlitlar í Egyptalandi eins og flestum öðrum múha- meðstrúarlöndum. Kvenskömngur að nafni Do- ria Shafik stofnaði egypzku kvenréttindahreyfinguna árið 1948. Eitt sinn reyndi hún og nokkrar stallsystur liennar að knýja fram kosningarétt lcon- um til handa með föstu, en sú baráttuaðferð bar ekki tilætl- aðan árangur þótt hún yrði til þess að vekja atliygli á kröfum kvennanna. úr fjárhirzlu Saudi Arabíu, en Saud konungnr fær 4080 millj- Eden muni ekki koma að tóm- um koíunum hjá þeim Eisen- hower og Dulles. Bandarískir embættismenn telji að Bretar geti kennt sínum eigin frunta- skap og klaufaskap um það. hvernig fór í Jórdan. Þeir hafi borið fram kröfuna um að óna króna olíuafgjald á ári landið gengi í Bagdadbandalag- „Friðrik var lietja mótsins44 Skákritstjóri New Statesman stórhriíinn aí írammistöðu hans og íramkomu í Hastings „Hetja mótsins var auðvitað hinn tvítugi Friðrik Ólafs- son, sem vel má vera að hljóti (og verðskuldar fylli- lega) titil stói-meistara áður en honn verður myndugur". Þannig farast ritstjóra skákdálks New Statesman and Nation, þess útbreiddasta af hiimm vönduðu brezku viku- ritum, orð í frásögn af skákmótinu í Hastings um dng- inn. „Þegar hann sagði mér, að hann væri að hefja læknis- nám, gat ég ekki stillt. mig um að láta þá von í Ijós að hann verði eins miklum tíma til að tefla og dr. Tarr- asch gerði, en hinum unga Ísíendingi svipar til han3 um alvörugefna og athugula framgöngu, þótt hann beri af honum í yfirlætislausum þokka sem hann býður af sér. En á skákborðinu er hann svo ágengur að furðu eætir Svona fór hann að þvi að bursta Persitz“. Síðan er birt skák þeirra Friðriks. Svo vMlsS sem sovézkiz vísindamenn séu komnfíF íengza áleiðis en bandazískir Fjtrsta gervitungl Bandaríkjamaima veröur sent út í geiminn frá Patriekilugvelli í Cocoa i Florida fyrir 30. september 1957. 200 prestar handtekeir Belgiskar hersveitir í nýlend- Siofnun Bagdadbandalagsms hefur oröiö til pess að þau ambaríki sem ekki vilja lúta forsjá Vesturveldanna þjappa i sér fastar saman en áöur og treysta vináttu- og viöskipta- j bönd viö sósíalistísku ríkin og hlutlausu ríkin i Asíu. j Þessi mynd var tekin þegar sendinefnd frá sijrlenzka þing- unni Kongó j Miö-Afríku hand- inu kom til Moskva á dögunum í boöi Æðsta ráðsins. to}.u j sjöustu viku yfir 200 Rafik Baschur, vataforseti Syriandsþings, er aö halda presta innborinna manna, þar útvarpsrœðu við komuna á flugvöllinn viö Moskva. j á meðal einn sem er höfðingi \ ættflokksins Kitawala. Öll ið á mjög óheppilegum tíma og stjórnmálastarfsemi er strang- hverju frá bandaríska olíufé- laginu Aramco. Fréttamenn í London hafa eftir embættismönnum í utan- ríkisráðuneytinu þar, að Eden forsætisráðherra muni leggja megináherzlu á að ræða á- standið í löndunum við Miðjarð- arhafsbotn, þegar hann fer til Washington á fund Eisenhow- ers Bandaríkjaforseta í lok þessa mánaðar. Evelyn Schuck- burgh, sérfræðingur brezka ut- anríkisráðuneytisins í málum ar abaríkjanna, hefur þegar dval- j izt um tíma í Wshington og! átt imdirbúningsviðræður við bandaríska embættismenn. í London er fullyrt að Eden muni meðal annars leggja fast að Eisenhower að finna einhver ráð til að stemma dollara- strauminn til stjórnar Saudi Arabíu meðan hún er eins mót- snúin Vesturveldunum og raun ber vitni. Þá eru Bretar gramir Bandaríkjastjórn fyrir að hún hefur látið hjá líða að ganga fomlega í Bagdadbandalagið, þótt það væri stofnað fyrir hennar áeggjan og bandarískir hersliöfðingjar og embættis- menn taki þátt í störfum þess. Grunar Breta að það búi undir að stjóm Eisenhowers vilji forðast að gera nokkuð það sem styggt gæti kjósendur af gyðingaættum þegar forseta- kosningar standa fyrir dyrum. í Washington segja menn að með alltof hranalegum hætti. Hvað sem þessum ágreinings- efnum líður er vitað að Eden lega bönnuð í Kongó og liggja þungar refsingar við ef útaf er hmgðið. Hefur því krafa lands- mun leggja til við Eisenhower manna um sjálfstæði fundið að stjórnir Bretlands og Banda- j sér farveg í f jölda trúflokka, ríkjanna samræmi stefnu sina sem sameina ýmislegt úr krist- í löndunum við Miðjarðarhafs- botn eins og frekast er unnt. Telja Bretar að öll aðstaða Vesturveldanna á þessurn slóð- um, hernaðarleg og pólitísk, sé indómi og fornum trúarbrögð- um landsmanna. Trúflokkar þessir em í raun og vera stjórnmálalireyfingar í trúar- legum búningi og mjög illa séð- í voða ef þau komi þar ekki ir af belgísku nýlenduyfiiwöld- fram sem einn maður. i unum. Floti og flugher • Bandaríkj- anna gáfu út tilkynningu um þetta i lok síðustu viku. Banda- rískir og sovézkir vísindamenn. eiga nú í liarðri samkeppni um hvorir verði fyrri til að senda gervitungl út í geiminn, og fyrir skömmu var tilkynnt í Moskva, að þar væri gert ráð fyrir, að fyrsta sovézka gervi- tung'lið yrði sent af stað á þessu ári. Áður en fyrsta gervitunglið verður sent út í geiminn frá flugvellinum í Florida munu Bandaríkjamemi senda út mörg minni gervitungl í tilraunaskyni. Gervitunglið verður búið margvíslegum mælitækjum. Bú- izt er við að allur kostnaður við smíði þess muni nema um 10 milljónum dollara. Önnur gervitungl munu fylgja því fyrsta eftir og gert er ráð fyrir að þau verði 10 alls a.m.k. Þau munu fara umliverfis jörð- ina á 90 mínútum með 28.80®' km hraða á klukkustund. Líkan af gervihinglinu sem bandarískir vísindamenn œtla aö senda út í geiminn J|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.