Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 10
30) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 22. janúar 1956 ALMEMIJR MMHH Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík boðar til almenns fundar í Gamla Bíói, í dag klukkan 2 e.h. FUNDAREFNI: Stefnuyfirlýsing Alþýðusambands íslands um myndun vinstri ríkisstjórnar. 9 RÆÐUMENN: Hanniba! VaMimarsson, forseti A.S.I. — framsögumaður. Alíreð Gislason, læknir Eínar OSgeirsson, alþingismaður Gils Guðmundsson, alþingismaður Hannes Pálsson, frá Undirfelli Sieingrímur Aðalsieinsson Öllum er heimill aðgaugur, meðan husrám leyfir. Stjórn Fulltrúatáðs verkalýðsfélaganna. E S KU ZETA ferða-ritvélamar liafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu- stillingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif- stofuritvélar, en vega aðeins 6 kg. Einka-umboð MARS TSADING COMPANY, Klapparstíg 20. Sími 7373. TILKYNNING um almennt tryggingasjóðsgjald o.H. Hluti af almennu tiyggingasjóð'sgjaldi fyrir áriö 1956 fellur í gjalddaga nú í janúar, svo sem hér segir: Karlar, kvœntir og ókvœntir, greiði nú kr. 350.00 Konur ógiftar, greiði nú kr. 250.00 Vanræksla eöa dráttur á greiöslu tryggingasjóðs- gjalda getur varöaö missi bótaréttinda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirfram- greiðslum upp í önnur gjöld ársins 1956. Reykjavík, 19. jan. 1956. Toilstjóraskrifstoían Arnarhvoli. Yerkamannalélagið Hisf, Haínarlirði Tillögur uppstillingarnefndar og tiamáöarráös um stjórn ■og aðra trúnaðarmenn félagsins fyi*ir árið 1956 liggja frammi í skrifstofu Hlífar, Austm'stræti 47. frá og meö þriöjudeginum 24. janúar 1956. Öörmn tillögum ber aö skila í skilfstofu Verka- mannafélagsins Hlífar fyrir kl. 6 e.h. simnudagingn 29. janúar 1956 og er þá framboðsfrestur útrunn- inn. Kjörstjórn Verkmannaiélagsins Hlífar SKÁKÞATTURINN Pramhaíd af 6. síðu. 14. a2xbs Da5—c7 15. Bcl—e3 Bg7—Í8 16. d4—d5 c6xd5 17. Rc3—-b5! Dc7—b8 Svartur beitir mönnum sín- um naumast nógu rösklega, hann virðist hugsa um það eitt að verjast áföllum. Hér kom 17.—Da5 sterklega til greina. Bent Larsen ætlaði að svara því með 18. b4 Da4 19. Db2. Hann vinnur þá skiptamun, svártur fær að vísu tvö peð á milli, en staða hvíts er betri og vinningshorfur hans góðar. 18. c4xd5 Rd7—c5 19. Be3xc5 d6xc5 20. d5—d6 Ha8—a5 21. Rb5—c7 He8—d8 22. Dc2—c3 b7—b6 Með þessum leik leggur svartur gildru. Leiki hvítur nú Rxe5 í þeim tiigangi að leika næst Rc6, losnar svartur úr klípunni með Hxd6! 23. Dc3xe5 Bf8—g7 24. De5—e7! Hd8—d7 Hvert á hvíta drottningin nú að fara? ABCDIEFGH Hxe7 26. dxe7 Bd7 27. Hxd7. Rxd7 28. e8Df á hvítur mann yfir. Svartur reynir aðra leið, en hún er ekki betri. 25. .... Db8xc7 26. d6xc7 Ild7xc7 27. e5xf6 He7xc7 28. Ildl—d8f! .... Úr því svartur vill ekki gef- ast upp með góðu, fer hvítur að leika sér! 28 .... Bg7—f8 29. Hbl—dl .... Hótar máti í öðrum leik. 29 ...... Bc8—d7 30. Hdlxd7 Hc7xd7 31. Hd8xd7 c5—c4 32. b3xc4 Ha5—f5 33. Hd7—dg Hf5xf6 34. Rf3—e5 og svartur gafst loks upp. Útsala: B6KAB0Ð IBO "•“ÉlBlff ■.■ m i ■ m...m...«...* Fyrir þessa skák hlaut Bent Lar- sen fegurðarverðlaun mótsins. 25. e4—e5í . . . Hún fer ekki fet! Eftir 25.— X X X = NANKIN = V ■r rtr -k KHflKI ■tMmiiiiMiiiuHiiiiimaiiiiiiiiiiiiiiiuiMiiiiiiiiMUiHttHiiiiiMiimiiiiiumiiiinMiiiiiiniiiiiiiiiiimHiiiiHiiiMiiiiiiiiiHmuiHiiw HMIMMMMHMM Fundurinn Framhald af 1. síðu. fundum til að ræða hvemig leysa eigi vandann. Verður uimt að mynda Vinstri stjórn Verklýðshreyfingin er þeirr- ar skoðunar að eina rétta úr- ræðið sé að andstöðuflokkar íhaldsins taki höndum saman og myndi sterka og starfshæfa ríkisstjórn í þágu vinnandi fólks. Æ fleiri andstæðingar íhaldsins, jafnt sósíalistar seru Framsóknarmenn, Þjóðvamar- inenn sem Alþýðuflokksmenn,, aðhyllast þessa skoðun. Á fundinum í dag verða þessi mál rakin og rædd út frá sjón- armiði manna úr öllum þess- um flokkum, og eftir hann mun verða skýrara en fyrr hvaða möguleikar eru á því að unnt verði að mynda vinstri stjórn sem bjargað geti þjóð- inni úr því gjaldþroti sem stjómarstefna afturhaldsins hefur leitt hana í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.