Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.01.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. janúar 1956 — WÓÐVILJINN — (11 Hcns Kirk: Klitgscsrd &g Synlr 97. dagur Tim var'ð’ hverft vi'ð þegar honum tóksf loks að' opna paMcarm? — Kommandör af Dannebrog. Sem ég er lifandi þá er þetta kommandörkross! Honum vöknaöi um augu af gleöi og hreykni, því aö þa.ö a'ð hann skyldi fá þessa virðuleg-u orðu á afmælis- Kommandör af Dannébrog. Sem ég er lifandi þá er þetta kommandörkross. degi fyrirtækisins, tákna'ði að hann var á æðstu stöðum álitiim merkur og þai’fur þjóðfélagsborgari, og tekin var<5> afstaða gegn hinum ljóta rógi sem konmiúnistamir höfðu því miöur ekki verið einir um. Fni Margrét kom inn í boröstofuna og hann sýndi henni glampandi krossinn ljómandi af ánægju. — Kommandörkrossinn, Margrét, sagði hann. Ég er útnefndur kommandör af Dannebi’og. Nú ert þú komm- andörfrú. — Til hamingju, Tómas minn, sagði liún og brosti að hinni bama,legu gleði hans yfir þessu dinglumdangli. Hamingjan góða, allir embættismenn fengu. orðu þegar þeir vom komnir á vissan aldur, ef þeir höfðu ekki stolið hænsnum. Og kaupsýslumaöur fékk líka kross, og ætti hann nógu háa bankainnstæðu fékk hann kommandörkross. Þetta var einn þáttur lífsins, rétt eins og hrukkur og hærur. Þegar Tómas Klitgaard kom á skrifstofu sina vom hamingjuóslrirnar famar að streyma að. Stórkoslegar blómaskreytingar fylltu alla gluggakanma og borð. Það vom viðskiptavinir sem hylltu verkfræðínginn Tómas Klitgaard, og á meðfylgjandi kortum mátti lesa nöfn stói'ra og smárra. hermangsfyrirtækja, sem fyrirtækiö haföi unniö með' á hernámsámnum og vann nú með fyrir Bandaríkjamennina. Tómas Klitgaard kallaði starfsfólkið saman og hélt ræðu. Hann þakkaði öllum hinum fjölmörgu sanistarfs- mönnum sínum fyrir að hafa stuölaö að framgangi fyrir- tækisins. Hann benti á þaö, aö meö góðri samvinnu væri hægt að Ieysa af hendi stórvirki. Haim minntist á erfiöu tímana. ábyrgöina sem hvíidi á herðum hvers einasta starfsmanns. Því að nú tæki fyrirtækið þátt í því að byggja upp vamir landsins, flugvelli, loftvarna- byrgi og birgðaskemmur. Og tveir háttsettir stavfsmenn þökkuðu með hátíðlegum orðum og þeir lögðu báðir á- herzlu á hve ánægjulegt væri að vinna undir stjórn þessa framúrskarandi forstjóra. Skál fyrirtækisins var drukkin i góðu portvíni og kranskaka var borin með og loks var úthlutað lokuðum umslögum. Nöfn voru skrifuö á umslögin og starfsfólkið stakk þeim í töskur og vasa, þótt það réði sér ekki fyrir forvitni, því að þótt þaö vissi að um einhvern giaöning væri að ræða, vissi það ekki hvort þetta voru heil mánaðariaun, tveggja mánaöa eða jafnvel þriggja mánaða. — Ég þakka enn einu sinni, sagöi Tómas Klitgaard. Þökk fyrir blómin frá starfsfólki og verkfræðingum, þökk fyrir iðni og ósérplægni í starfi. Ég vona aö þið megið hafa ánægju af þeirri litlu upphæö, sem fyrir- tækið minnist dagsins með. Og nú munum viö snúa okkur að verkefnum dagsins. Jafnvel á hátíðlegustu stundum gerir skyldan kröfur til manns. Hann gekk inn á skrifstofu sína, en tvær skrifstofu- stúlkur flýttu sér aö opna umslagiö sitt og litu á ávís- unina. — Þetta eru þriggja mánaða laun, þaö er sannarlega höfðinglegt, sagði önnur. Nú get égkeypt mér nýtt. hjól. — Já, og yfirverkfræðingurinn og skrifstofustjórinn geta keypt sér nýjan bíl, svaraði hin. Tómas Klitgaard var ekki fyrr setztur viö stóra skrif- borðið en gesti var vísað inn til hans með lotningu. Það var sjálfur Hákon B. Möllm’, sem kom í eigin persónu til þess að óska til hamingju. — Innilegar hamingjuóskir, kæri Klitgaard verkfræð- ingur, sagði hann hjartanlega. Mig langaði til aö taka í höndina á yður, á heiðursdegi fyrirtækis' yðar. — Það var fallega gert af yður, kæri Möller forstjóri, sagði Tómas Klitgaard og hellti portvíni í glösin. Já, áiin líða og við reskjumst. Nú eru liðin meira en tíu ár síðan faðir minn hætti störfum. Þetta hafa verið viö- burðarík ár .... —- Já, það má nú segja, sagði Hákon B. Möller. Viö lifmn á stormasömum tímum. Ég get ekki meö oröum lýst, hve feginn ég varð úrslitum málsins gegn kommún- istaritstjóranum. En auðvitað hlaut það að fara svo. Engum getur með rétti liðizt að setja blett á fyrirtæki yðar, fremur en það tókst á sinum tíma að flekka mann- orð mitt. Yfirleitt virðist ástæða til að vona að dagar rógs og tortryggni séu liðnir hjá, 1MH6CU0 si6numosraH^oit Mimiingai'kortin eru til sölu! ; í skrifstofu Sósíalistaflokks- < I ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslii J I»jóðviljans; Bókabúð Kron; J Bókabúð Máls og menningar,! Skólavörðustíg 21; og' i Bóka- < verzlun Þorvaldar Bjarnason- J ar í Hafnarfirði. V/S> AfíNAScHOL * > ÚTBREIÐIÐ r> >1 * > ÞJÓDVILJANN elmillsþáitnr Léles ö teppi Wilton og Axminster tákna ekki gæðin heldur gerð vefnaðarins í kvörtunardeild dönsku Neyt- endasamtakanna hefur komið Innilegar þakkir fyrir sýndan vinarhug við andlát og jarðarför Guðjóns M. Sigurðssonar Sigurftur Einarsson og aðrir ættingjar Hver er ástæðan, eru þessi teppi óvenju iéleg, eða hafa gæði tepp anna rýrnað? Nafnið segir ekkert um gæðin Það er sem sé staðreynd að nöfnin Wilton og Axminster segja ekkert um gæði teppanna, f f/{inninaarápjpCci ■ 0 ii /'T A /O HVers vegna er svo mikið keypt af lélegum teppum? Ein af ástæðunum til þess að svo mikið er keypt af lé- legum wilton- og axminsterjepp- um. er sú að framleidd eru af- burðagóð teppi ifleð þessum nöfnum, og margir kaupendur halda því að þeii- geri sérlega góð kaup þegar þeir kaupa ó- dýrt wilton eða axminsterteppi. Néitandinn heldur oft að gæðin séu. eins mikil og í dýru tepp- unum, og sum fyrirtæki hirða ekki um að leiða kaupendurna í allán sannleika um það. Er hægt að þekkja lélegu teppin? Fyrst og fremst þarf fólk að spyrja, hvort hrein ull sé í tepp- heldur tákna þau sérstaka gerð inu og ef svo er ekki, þarf mað mikið af kvörtunum um léleg gólfteppi, og oft og tíðum eru það wilton- og axminsterteppi sem eitthvað er athugavert við. vefnaðar. Hægt er að hafa ódýrl og léleg teppi með þessari gerð og ennfremur er hægt að vefa beztu og sterkustu teppi sem hægt er að framleiða innan teppaiðnaðarins. Þetta eru ensk nöfn, dregin af þeim stöðum þar sem upphafléga var byrjað að vefa þessar gerðir, en í dag eru búin tii wilton- og axminster- teppi um allan heim af mismun- andi gæðum. Sambærilegt við flauel og gaberdine Nöfnin Wilton og Axminster gefa ekki frekar lýsingu á gæð- um teppis en nöfnin flauel eða gaberdine Ij’sa gæðum efnis. All- ar konur vita að hægt er að fá sterkt og gott flauel og enn- fremur afarléiegt, og hið sama er að segja um teppin. ur að fá nákvæmar upplýsingar um, hve mikill hluti sé í því af gerviull eða bomull. Teppi sem innihalda mikið af gerfi- ull eða rayonull eru yfirleitt ekki sterk, en sé mikið af bóm- ull í teppunum, er erfitt að halda þeim hreinum. Margt sem ekki sést Lélegustu teppin bera það oft utan á sér að þau eru léieg, en oft er erfitt að sjá mun á sæmi- legum teppvSh og góðum teppum. Neytandinn getur ekki séð það sjálfur hvort teppið er rnjög vandað eða aðeins í meðallagi, og þvi er nauðsynlegt að reyna að fá sem allra nákvæmastar uppiýsingar um gæðin, þvi að teppi eru dýrari en svo að fólk hafi efni á að kaupa köttinn í sekknum. PBQftllll-liliiB "Ótgefandi: Ssmeinlng&rflokkur alþýðu — Sösíalistaflokkurinn. -- Ritstjör&r: Magnús Kjaitansson ■®^**"^*""* <áb.), SfeurSur Guðmundsson. — Fréttaritstióri: Jón Bfamason. -- Blaðamenn: Ásmundur Sieur- -ónsson. B.iámi Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar b:. Jónsson, Magnús Torf 1 Ólafson. — Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. — Rltstjóm, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustfg 19. -- Sfmi V500 (3 línur). — Áskrlftarverð kr. 20 & mánuðl í Reykjavík og nágrenr.l; kr. 2" annarsstaðar. — lausasóluverð kr. 1. — Prentsmlðja Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.