Þjóðviljinn - 26.02.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 26.02.1956, Side 1
Inni í blaðinn Hvar er olíngróðinn? 4. síða. 25 stiga hiti í vin á suð- urskautinu. urskautinu. — 5. síða. Vikuþættir — 7. síða Simnudagur 26. febrúax 1956 — 21. árgangur •— 48. tölublað Margir nýir féiag- ar ganga i sósíal- istafélagið á Selfossi Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur sósíalistafélagsins á Selfossi, var haldinn nýlega í Iðnaðarmannahúsinu hér á staðnum. Margir nýir félagar gengu inn, og sýnir það greini- lega hinn vaxandi áhuga fyrir stefnu flokksins í stjómmálum landsins.. í stjórn voru kosnir þeir Benedikt Guðmundsson for- maður, Eggert Vigfússon vara- formaður, Ingólfur Þorsteinsson ritari, Hjalti Þorvarðsson gjald- keri og Guðmundur Ketilsson meðstjórnandi. Rætt var um stjórnmálaviðhorfið og væntan- lega vinstri samvinnu, og voru allir á einu máli um nauðsyn hennar. Var fundurinn 311,111' hi|nn ánægjulegasti, og sýndi Ijóslega að stefna flokksins á vaxandi fylgi að fagna héma austan fjalis. Biíreiðar fluttcsr iitn fyrir 106 milliónir krónci á s. 1. ári Bandarikin og Sovétrikin voru mestu viBskiptalönd Islendinga á árinu ¥örfiskipt&iöfnuðiiriim við Bandaríkin v&r éh&gstæður ism 188 miilj. krón& Á s.l. árí voru fluttar inn vörur fyrir 1264 millj. ki’óna, mest af eldsneyti, smurningsolium og skyldum efnum eða fyrír 178 millj. Bifreiðar voru fluttar inn á árinu fyrir 106 millj. króna, þ.e. 8.3% alls innflutnings landsmanna. Bandaríkin og Sovétríkin voru mestu viðskiptalönd ís- lendinga á s.l. ári. Til Sovétríkjanna voru fluttar út ís- lenzkar afurðir fyrir 156.3 millj. króna og varö þó vöru- skiptajöfnuð'urinn við þau óhagstæður um 16.3 millj. Hinsvegar var jöfnuöurinn við Bandaríkin óhagstæður á árinu um 188.8 millj. króna, þaðan voru fluttar inn vörur fyrir 287.6 millj. en út fyrir aðeins 98.8 millj. kr. í desembermánuði voru flutt- ar inn biíreiðar fyrir' 11 millj. króna. en hinsvegar á öllu ár- inu 1954 fyrir 29.6 milljónir. Aðrar helztu vörur sem inn Tveir nýir bátar tíl Hornafjarðar Homafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þrír bátár em gerðir út héðan á vertíðirmi. Einn Horna- fjarðarbátur er leigðui* til Keflavíkm* í vetur. Von er á tveimur nýjum bátum hingað til Hornafjarðar frá Dan- mörk, eiga þeir að verða tilbúnir um miðjan næsta mán- uð. mun það stafa af því að fiskur- inn eltir síldargöngu á miðunum. Á föstudaginn var afli bátanna orðinn þessi: Gissur hvíti 490 skippund, Sigurfari 410 skip- pund, Hvanney 300 skippund. Afli hefur verið góður og gæftir ágætar undanfarið, hafa bátamir róið á hverjum degi undajofarið síðustu 16 daga. Afli var nokkru minni á föstu- daginn en áður hafði verið og voru fluttar á s. 1. ári, voru garn og vefnaðarvara (fyrir 117 millj.), vélar aðrar en rafmagns- vélar (96.8 millj.), málmvörur (61,4 millj.), ódýrir málmar (60.2 millj.), rafmagnsvélar og áhöld (58,9 millj.), trjáv. og kork (54,2 millj.), kom og kornvörur (46,9 millj.), vörur úr ómálm- kenndum jarðefnum (45,6 millj.). Fiskur og fiskmeti var flutt inn fyrir 568 þús. kr., kjöt og kjötvörur fyrir 174 þús. og mjólkurafurðir, egg og hunang fyrir 137 þús. kr. Árið 1954 var vöruskiptajöfn- uðurinn við Sovétríkin óhagstæð- ur um 2,7 millj. króna. Þá voru fluttar þangað íslenzkar vörur fyrir 128,2 millj. kr. en inn fyr- ir 131,9 millj. Jöfnuðurinn við Bandaríkin var þá óhagstæður um 84,6 millj. kr. Afmœlissýning Ásgríms Jónssonor Önnur helztu viðskiptalönd ís- lendinga á s. 1. ári voru Bret- land (útfl. 70,4 millj. — innfl. 137.6 millj.), Fínnland (útfl. 60.6 millj. — innfl. 42,6 millj.), Danmörk (útfl. 20,8 millj. — ■innfl. 76.0 millj), Holland (útfL 19 millj. — innfl. 56,8 millj.), Ítalía (útfl. 65,2 millj. — innfl. 20.1 millj.), Noregur (útfl. 28,8 millj. — innfl. 29,9 millj.), Pól- land (útfl. 21,6 millj. — innfl. 28,3 millj.), Portúgal (útfl. 32,8 millj. — innfl. 285 þús.), Spánn (útfl. 28,9 millj. — innfl. 35,8 millj.), Svíþjóð (útfl. 38,3 millj — innfl. 55,6 millj), Tékkósló- vakía (útfl. 36,8 millj. — innfl. 51.8 millj.), Austur-Þýzkaland (útfl. 19,7 millj -- innfi. 26,8 millj.), Vestur-Þýzkaland (útfl. 38.8 millj. — innfl. 127.7 millj.), Brasilía (útfl. 38,8 millj. — innfl. 26.2 millj.). Alls áttu íslendingar vöru- skipti við 62 þjóðir á s. 1. ári. Aðalfundur Dagsbrúnar nk. þriðjud. Dagsbrún heldur aðalfund sinn í Iðnó á þriðjudags- kvöklið kemur. Auk venju- Iegra aðalfundarstarfa verð- ur rætt þar um atvinnuleys- Lstryggingamálið og enn- fremur sýnd kvikmynd frá hátíðahöldum Dagsbrúnar- manna á 50 ára afmæli fé- Iagsins. Dagsbrúnarmenn þurfa að fjölmenna á þennan fund. r--------------------------^ Isjaki á reki inn Húnaílóa I gær kl. 5 tilkjmnti veð- uratliugunarstöðin í Kjör- vogi við Húnaflóa að þar móts við væri borgarísjaki á reki inn flóann. Tveir nýir bátar til Dalvíkiir Dalvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allir stærri Dalvikurbátamir eru gerðir út frá Faxa- flóa, en héðan róa 3 átta tonna bátar. Eftir áramótin er væntanlegur nýr bátur er mun róa héðan og von er á nýj- um 70 lesta stálbáti frá Þýzkalandi um næstu mánaða- mót. Fer hann á togveiðar fyrir Norðurlandi. Gæftir hafa verið sæmilegar i janúar og afli jafnbetri en á sama tíma í fyrravetur, frá þrem og upp í 6 skippund. Á föstudag- inn fréttist af töluverðum afla og góðum fiski djúpt úti af Siglufirði og réru bátarnir þang- að í gær. Fram að því hafa bát- arnir aðallega sótt á grunnmið. Veður hefur verið ágætt und- anfarið, allir vegir auðir og færir eins og að sumarlági. Freðfiskur f luttur út á sl. ári fyrir 264 millj. kr. en verðmæti útfluttia íslenzkra afnrða nam alls 848 milljónnm króna Verömæti útfluttra íslenzkrá afurða nam á s.I. ári sam- tals um 848 millj. króna og er þaö tæplega 2 millj. kr. meira en 1954. Mest var flutt út af freöfiski, rúmlega 46 þús. tonn fyrir 264.5 millj. króna. Þetta er ein myndanna á afmœlissýningu Ásgrims Jónssonar. — 4000 manns hafa nú séð sýninguna. Meðal gesta í gœr voru nemendur Menntaskólans á Laugarvatni. — Fólk er hvatt til að sjá sýninguna sem fyrst. Um helmingur freðfisksmagns- ins var fluttur út til Sovétríkj- anna, Bandaríkin keyptu 10.8 þús. tönrt fyrir 70 millj. króna, Tékkóslóvakía 5.5 þús tonn fyr- ir 34.6 millj. og Austur-Þýzka- land 3.1 þús. tonn fyrir 19,1 millj. kr. Freðfiskútflutningurinn til annarra landa varð minni. Á s: I. ári var óverkaður salt- fiskur fluttur út fyrir 111,3 millj. króna, mest til Ítalíu (51,9 millj.) og Portúgals (32.8 millj.). Út- flutningur á þurrkuðum saltfiski nam 73.1 milljón kr., aðallega til Brasilíu og Spánar, en skreið var flutt út fyrir 60.4 millj. kr. og mest til Bretlands og brezku nýlendnanna í Afriku. Aðrar helztu útflulningsafurð- ir okkar á s. 1. ári voru (verð- mæti þeirra innan sviga): Gróf- söltuð síld (52.1 millj.'l, fiski- mjöl (51.6 millj.), sykursöltuð síld (29 millj.), ókaldhreinsað lýsi (26,8 millj.), saltaðar gærur (24.8 millj.)„ ull (14.9 millj.), karfamjöl (13,8 milij.), kald- hreinsað þorskalýsi (11.6 millj.), karfalýsi (11,2 miilj.), isfiskur (10.9 millj.). Köfnunarefnis- áburður var fluttur út fyrir, 4,7 millj, króna á árinu. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.