Þjóðviljinn - 26.02.1956, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1956, Síða 11
25. dagur sem hvorugur fékk. Allt kvöldi'ö rigndi spurningum frá flugmálaráðuneytinu yfir Hughes ílugliösforihgja; hann ræddi viö Dickens fram yfir miðnœtti. í einu var flugliösforinginn fastur fyrir; hann tók ekki í mál að vekja flugmanninn til aö yfirheyra hann aftur um kvöldiö. Kortéri fyrir tólf kom fyrirspurn um það hve margar stundir flugmaðurinn heföi flogiö Ansonvélum. Plug- liösforinginn bölvaöi í hljóöi. „Hvern fjandann kemur þaö málinu við? Segiö þessum fíflum aó’ þaö séu hundr- að og fimmtíu stundir. ÞaÖ er ágget tala. Halda þeir aö ég fari að rífa hann upp úr rúminu til aö spyrja. hann að því?“ Dickens gaf þessar upplýsingar og lagð'i heyrnaitóii'ö á. „Plotinn hlýtur aö gera miki'ö uppistand.“ Flugliösforinginn kinka'öi kolli. „Ég sé eftir því áö ég skyldi ekki fara með yður tíl Éurnabys og fcala viö hann sjálfui'." Morguninn eftir sendi hann eftir Chambers. Hann heilsa'öi honum vingjarnlega. í fyrra sfcríði haf'öi hann sjálfur verið liðsforingi í lofthernum; Iiami vissi af eig- in raun hve erfitt var aö greina þjóðeml skipa úr lofti. „GóÖan daginn, Chambers," sagði hann. „Þér voruð dálítið óheppinn í gær, er mér sagt.“ „Já, herra.“ Plugliösforinginn leit á fölt, þreytulegi andiit piltsins. „Fáiö ýöur sæti, Chambers. Segi'ö mér hvað kom fyrir.“ Flugmaðurinn sagði sögu sína einú sinni enn, að þessu s'i'nni vinsamlegum áheyranda. Þegar þvi yar lok-<j> ið sagði flugliðsforinginn: „Þa'ð vh'ðíst skiptá mestu máli hyer staðan var — hvort þér voru'ö enn á svæöi SM.“ Chambers sagði: „Ég er viss um að ég var það, herra. Ég var buinn að-átta mig á vindáttinni. Ég tók mörgum sinnum land meðan á fluginu stóð og ég. er yiss um að ég var á svæði SM.“ Flugforinginn sag'öi: „Togarinn merkti svæðið. Flot- inn bíöur ekki boðanna. meö að ganga úr skugga um stö'öuna; ef þaö hefur ekki verið á svæði SM fáum við áreiöanlega aö vita þaö fljótlega.“ FlugliÖsforinginn kinka'ði kolli. „Bumaby hlýtur að vita það núna. Hann væri búinn að hringja í okkur, ef þetta hefði ekki veriö á svæði SM.“ Chambers sagði: „Hefur nokkur talað við Lambert liðþjálfa og spurt hann um það sem Ij^nn sá?“ Dickens sagöi: „Ég ger'öi það. Harni sátfels ekki vat-ns- spaðana. Og hann sagöi aö stjórnturnixih heföi vérið hulinn réyk eftir fyrstu árásina, eins og þér sögöuð. Hann hélt hann hefði einu sinni séö hann og tók ekki effcir neinum stöfum á honum. En hann þorir ekki að for- tálcá áö reykur hafi ekki villt honum sýn“. Hugh.es sagði: „Við erum engu nær eftir frásögn hans.“ Hann. leit samúöaraugnará'ði á flugmanninn. „Ég er hræddur um að enginn vafi geti leikið á aö þetta hafi verið Caranx.,“ sagöi hann hljóðlega. „Fötin ein sýna þa'ö. En mitt álit er þaö, að flotastjórnin ein beri ábyrgð- á þessu.iÞér þurfiö ekki aö ásaka yöur , um neitt. Kaf- báturinn var á röngum sta'ö á röngúm tíma. og ajin- aöhvort af vanrækslu eöa óhappi sendi hann engar tii- kynningái' um þaö. Ennfremur viröist alít benda til þess að einkennismerki hans hafi ekki veriö í fullkomnu lagi.“ Flugforinginn lyfti brúnum. „Ætliö þér að halda. fast viö þetta, herra?“ : „Já vissulega.' Ef flotinn vill illdeilur skal ekki staöda á mér. Ég er orðinn þreyttur á því áð iátá kenna mér um mistök flotans.“ Hann þagnaöi og bættí siðan við: „Við höfum ekki enn fengiö neinar uppiýsingar úni þaö, hvers vegna Lochentie var ekki í skipaiest." Það varö stutt þögn. Svo sagöi flugmaöurinn: „Það er eitt, herra..“ Hann hikáöi. „Ég held þáo væri bezt að ég* ssekti um tilfærslu." Flugliðsforingínn leit vingjamlega á hann. „EkM mín vegna, Chambers. Ef einhverjar nýjar upplýsingar koma Sunuudagur 26. febrúar 1956 — ÞJÓE>VILJINN — (11 fram í réttinum verður ef til vill ööru máli aö gegna. En eins og sakir standa, hafiö þér enga ástæöu til aö sækja um brottfiutning.“ Chambers sagði lágri röddu: „Það er vingjamlegt af yður að segja þetta, herra. En ég held þaö yröi óþægi- legt fyrir alla aðila ef ég yröi hér kyrr eftir þetta.“ Flugforinginn kinkaöi kolli. Flugiiösforinginn sagöi: „ÞaÖ má vera. Ef þér gerið þaö, hvert vilduð þér þá fara?“ „Ég vildi gjarnan komast í sprengjuflugvélasveit, herra. Burt úr þessu umhverfi — til Frakklands eða Noröur-Englands.“ Flugliösforingiim hripaöi eitthvaö viöutan á þerri- blaöiÖ sitt. „Ég skal athuga það. Þér ættuð aö fara í leyfi þangaö til.“ Hann hugsaöi sig um. „Sjóréttur verö- ur settur klukkan þrjú í dag í húsi flotastjórnarinnar. Ég fer þangaö með yöur.“ „Þakka yöur fyrir, herra.“ „Hann heldur sennilega áfram á morgun. Ég set yð- ur ekki í neins konar varðhald, vegna þess að ég sé enga ástæöu til þess. Veriö hér við höndina, ef þörf krefur, en fariö ekki í eftirlitsflug. Strax og rétturinn hefui' lokið störfum getið. þér fariö í leyfi, þangað til til- færslan er komin í kring. Mig langar aö tala viö yöur aft-m' áður en. þér farið.“ „Þökk fyrir, herra.“ Sjóréttui'inn kom saman síödegis 1 stóru fundarher- bergi sem vissi út í garöinn á kafbátamiöstööinni. Það var dálítil snjókoma þennan dimma vetrardag og hula lagöist yfir grasflötina og blómabeöin. í forsæti réttar- ins var aðmíráll, og Burnaby kapteinn og annar kaptein voru honum til aöstoðar. Hughes flugliðsforingi var fuil- trúi flughersins og meö honum Dickens flugforingi, en þeim var boðiö fyrir kurteisissakir en ekki af þv.í a'ö þeir hefðu rétt til að vera viðstaddir. Þetta var réttarrann- sókn sjóhersins á missi skips í eigu flotans. Allan daginn stóðu yfii'heyrslumar yfir. Vitnin mát-tu ekki vera viðstödd, heldur sátu í þögulu ofvæni í for- sainum. Rutherford skýröi frá feröum Caranx. Kallaö var á Chambers og hann sagði sögu sína einu sinni enn, dálítiö hikandi undir kuldalegu augnaráöi sjóliðsfor- ingjanna. Hann svai'aöi mörgum spurningum vandræða- lega 'og hikandi; rannsóknin leiddi ekkert nýtt i ljós. Olíugróðinn FramhaJd af 4. síðu. ekki hæstu flutningsgjöld sem urðu 100 sh. Þetta er rangt, því togara- olían er vcrðlögð eftir liæsta flutningsgjaldi, 100 sh., frá áramótum. Þannig þyrfti i mörgum greinum að endurskoða þessa söguritun. Eg vil svo að lokum undir- strika það, að þessi olíiideila hefur snúi/,t um þá frásögn mína, að gasolía væri scld liér á 350 kr. hærra tonnið en í ná- lægum Iöndum (Þý/kalaiHli, Bretlandi og Danmörku) og 170 kr. dýrari en þar. Þetta hefi ég sanitað með opinherum reikningum. l>éssi verðmismönur jafn- gildir því að ársnotkun af olíum liér, sé seld á 50 milljón- um krónum hærra \erði cn erlendis. Þetta geta menn sannpróf- að meðal annars með því að íhuga olíumagnið sem Tíminn hefur gefið upp að selt sér hér árlega. Skemmtilegt Það þarf elcki mikið til að setja skemmti legan og ný- stárlegan svip á pils. Á þessu litla pilsi frá Emic í París er hornið á stóra vasanum brett niður, og fyrir ,bragðið kemur óvenju- legur svipur á pilsið. Það er annars úr þykku ullarefni, skáskorið og auðsamað. ★ Nýr kragi á kápuna? Allar kápur með stóra kraga missa ljómann þegar stóri krag- inn fer að slitna og þvælast. Á þessum tékkneska frakka er sýhd kragahugmynd, sem hægt væri að notfæra sér ef kápu- kraginn er farinn að Iíta illa út. Ofan á breiða kragann er settur aukakrajgi, prjónaður úr svörtu garni. Það er fallegt og fer vel við tvídefni. Hægt er að gera sér meiri mat úr hugmvnd- inni og prjóna sámskonar stykki á slitin uppslög, og stykkin eru síðan saumuð utaná upphaflegu uppslögin. Snotur kjóll Ef maður er hrifinn af kjól- um með flegnu V-hálsmáli og er vanur að nota við þá hvítt vesti, þá er afbrigðið á myndinni skemmtileg til- breytni. Ljós- drappliti kjóll- inn er með í- settu vesti úr gullbrúnu þunnu efni, skreyttu drapp- litum silkibönd- um sem brugðið er í kross yfir brjóstið. Þetta er skemmtileg hugmynd og ef langar ermar eru hafðar á kjólnum er hann orðinn mjög hentugur og til margra hluta nytsam- legur. (Útsefandí: Sameinlngarflokltur alþtBu — SösIaUstaflotkurinn. — Ritstiérar: Magnús Kiartansson <úb.), Slgurður Guðmundsson. — Fréttaritstióri: Jón Bjarnason. — Biaðamenn: Ásmundur Sigur- 'ónsson. B.larnl Benediktsson, Guðmundur Vlgfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafson.*'1— Auglýslngastjóri: Jónstclnn Haraldsson. — Rltstjóm, afgrelðsla, auglýslngar. nrentsuvlðja: Skólavörðustfg 19. — Slml 7600 <3 línur). — Áskriftarvcrð kr. 20 á m&nuði f Reykiavik og nágreÁni: ty. 17 annarsstaðar. * Lausasöluverð'kr. 1. — axn***~ ÞióðvilJans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.