Þjóðviljinn - 07.03.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. marz 1956
91
&m)j
■ ,
WÓDLEIKHÚSID
HAFNAR FLRÐI
Maður og kona
Sýning í kvöld kl. 20.00
íslandsklukkan
Sýning föstudag kl. 20.00
UPPSELT
Næstu sýningar þriðjudag og
föstudag í næstu viku.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Simi 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn íyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Síml 1544
Skátaforinginn
(Mr. Scoutmaster)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd. Aðaihlútverkið
ieikur hinn óviðjafnanlegi
CLIFTON WEBB.
Aukamynd: Ný fréttamynd
frá Evrópu. (Neue Deutsche
Wochenschau)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfm) 1475
Ævintýrí
á Suðurhafsey
(Our Girl Friday)
Bráðskemmtileg, ný, ensk
gamanmynd í litum. Aðalhlut-
verkin leika nýju stjömurnar
Joan Collins
Kenneth More
(Ölium minnisstaeður úr
„Genevieve“ og „Lækna-
stúdentar“)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbió
Hímf
Bræður munu
berjast
Spennandi og hressileg ný
bandarísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Kobert Taylor
Ava Gardner
Howard Keel
Sýnd kl. 7 og 9
Trípólíbíó
Ríntl 1188.
Byltingarnætur
Ný, frönsk' litmynd.
Martine Carol
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
\ Eaugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinliringum
— Póstsendam —
U—---------------------------
Sími 9184.
Grát ástkæra
fósturmold
Úrvals kvikniynd eftir hinni
heimsfrægu sögu Alan P^tons,
sem komið hefur út á íslenzku
á vegum Almenna bókafélags-
ins í þýðingu Andrésar
Björnssonar.
Leikstjóri: Corda,
Aðalhlutverk: Kanada Lee.
Ðanskur skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 9.
Aukamynd með íslenzku tali
frá 10 ára afmælishátið sam-
einnðu þjóðanna o. fl.
Flækingarnir
Látlaúst grín með Abbott og
Costello.
Sýnd kl. 7
fiml 8485
Pickwick
klúbburinn
(The Pickwick Papers)
Frábærlega skemmtileg brezk
mynd byggð á samnefndri
sögu eftir Charles Dickens.
Mynd þessi hefur hvar-
vetna fengið ágæta dóma og
mikla aðsókn, enda í röð allra
beztu kvikmynda, sem gerðar
hafa verið.
James Hayter
James Donald
Sýnd kl. 7 og 9.
Með hörkunni
hefst það
(Jamaica Run)
Ákaflega spennandi amerísk
litmynd um mannraunir, ást
og afbrýðisemi.
Ray Miilaad
Arlene Dahl.
Endursýnd.
Sýnd kl. 5
gími 1384
Móðurást
(So Big)
Mjög áhrifamikil og vel leik-
in, ný amerísk stónnynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Ednu Ferber, en
hún hlaut Pulitzer-verðlaunin
fyrir þá sögu.
Jane Wyman,
Stcrling Hayden,
Nancy Oíson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hneykslið í kvenna-
skólanum
Nú er allra síðasta tækifær-
ið að sjá þessa sprenghlægi-
legu og vinsælu, þýzku'gam-
anmynd. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Walter GiHer,
Gunther Luders
Sýnd kl. 5
• ÚTBREKJIÐ
• ÞJÓÐVHJANN
LEl
Galdra Loftur
Leikrit eftir
Jóhann Sigurjónsson
Sýning i kvöld kl. 20.00
Aðgöngumiðasala eftir kl. 4
Kjamorka og
kvenhylli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson
Sýning annað kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 16
—19 og á morgun eftir kl. 4.
Sími 3191
Biml 6444.
Sagan af Glen Miller
Ameríska stórmyndin um ævi
og músik bandaríska hljóm-
sveitarstjórans Glen Miller.
— Fjöldi frægra hljómlistar-
manna koma fram í myndinni
James Steward
June Allyson
Sýnd kl. 7 og 9.
Fjársjóður
Monte Christo
Amerísk ævintýralitmynd eft-
ir sögu A. Dumas.
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 12 ára
Félagslíf
Þ>j óðdansaf élag
Reykjavíkur
Æfingar í dag í Skátaheimil-
inu. Börn mæti eins og venju-
lega. Unglingar kl. 7. Full-
orðnir: Sýningarfl. kl. 7.45,
gömlu dansarnir kl. 9, þjóð-
dansar kl. 10.
Þjóðdansafélagið
Frjálsiþróttamenn KR
Innanfélagsmót í dag kl. 6 í
félagsheimilinu. Keppt verður
í langstökki og kúluvarpi.
Frjálsiþróttadeild
Þróttarar.
Handknattleiksæfing í kvöld
að Hálogalandi fyrir meist-
ara-, 1. og 2. fl. kl. 6.50—7,40.
og meistaraflokk kvenna og
3. fl. karla kl. 7.40—8.30. —
Mætið stundvíslega.
Nefndin
Munið, Þróttarar,
kvöldvökuna í félagsheimil-
inu miðvikudaginn 7. marz kl.
9 e. h. Stórsniðug ný skemmti
atriði. Nefndin
Sími 81936
Klefi 2455 í dauðadeild
Afarspennandi og viðburða-
rík amerísk mynd, byggð á
ævilýsingu afbrotamannsins
Cary Cliestnan, sem enn bíður
dauða stns bak við fangelsis-
múrana.
Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu og vakið geysi at-
hygli.
Aðalhlutverk:
WiHi-am Campbell
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum
Aiikinn fiskafli
Framhald af 5. síðu.
er oft mikið á vertiðum. Þýð-
ingarmikill áfangi hefur náðst
með fiskdælum og söltunar-fáeri-
böndum. Ellefu slík færibönd
voru tekin í notkun 1955 og hafa
þau létt vinnu um 2/3 við að
taka á móti, flytja, salta og
setja í tunnur, og aukið að sama
skapi magn af nýjum, reyktum
Og niðursoðnum fiski.
1f
Framhald af 6. síðu.
ir hann þau áhrif, að hann
kemst til baka á 1. stig. Það
sem gerir „strammarann“ svo
ógurlega hættulegan fyrir um-
ferðina, er að þeim, sem hefir
fengið sér hann, finnst hann
vera laus við allan vanda eft-
ir hressinguna. :En almenning-
ur verður að gera sér Ijóst,
að hættan er ekki um garð
gengin, þótt áfengið sé horfið
úr líkamanum.“
Þessi merkilega frétt er enn
ein sönnun fyrir því, að á-
fengisneyzla og vélvæðing
vorra tima eiga ekki samleið.
Brynleifur Tobíassen.
<?>
.7 JI
V V/Ð AQNAttHÓL
1
Barðstrendiiigafélagið
heldur ÁRSHÁTÍÐ í Skátaheimilinu laugardagiim 10,
marz. kl. 8.30.
Aðgöngumiðar seldir í Skátaiheimilinu fimmtudag og
föstudag kl. 5—7,
Stjórnin
■MHmmmuiiiinnimiinnnmmiiiNUKitiiHmnmmnninmnmmBi
StúSka
óskast til afgreiöslustarfa
síðari hlufa dags.
Upplýsingai* í skrifstofu
«•■■■■■■■■••■■■■••»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■*■■*■*■»■■*»■■■■?
GARÐLÖND
í vor verður útlxlutað nokkru af garðlöndum
í Borgarmýri I og II. Stærð garðlandanna
er um 350 ferm. Eftirgjald kr. 75.00 auk
garðvinnslu-gjalds, sem er kr. 50.00.
Umsóknir sendist til skrifstofu bæjarverkfræðings,
sími 81000.
Ræktunarráðunautur Reykjavíkurbæjar
E. B. Malmquist
a
5
s
»■■:■■■■■•*■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■»*■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■»■■«*■■■*■■■■*•
!«■■■« »■■■■■■■■■■*■*■*'
Ra n nsókn a rstof usta rf
Karl eða kona óskast til starfa í rannsóknar-
stofu sjúkrahúss bæjarins í Heilsuverndarstöð-
inni. Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms-
feril og störf, sendist yfirlækni sjúkrahússins fyrir
25. marz n.k.
Stjórn
Heilsuverndarstöðvar Beykjavikur 1
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■i
!■■■■■■■■■■••■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■**