Þjóðviljinn - 07.03.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.03.1956, Blaðsíða 12
Hansen 09 Búlganín leggja áherzlu á mgi Danmerkur og Sovétrík janna Samkomulag um viSskipfasamninga og Wð— fœk menningarsamskipfi gerf í Moskva Við' erum þess fullvissir, að opinskáar viðræffur okkar hafa styrkt vináttuböndin milli Danmerkur og Sovétríkj- anna, segja forsætisráðhen-amir H. C. Hansen og Búlgan- ín í tilkynningu sem birt vai’ í Moskva í gær. Þeir undirrituðu tilkynning- una i Kreral í gær að afstöðn- 11 m fjögurra daga viðræðum. 'VlfiiiiMdeila í Haiuifiiirku í gær slitnaði uppúr samninga- umleitunum milli verkamanna og atvinnurekenda í járn- og stál- iðnaðinum í Danmörku. Ef ekki takast samningar mun verkfall hefjast í ýmsum skipasmíða- stöðvum og verksmiðjum á laug- ardaginn. israsisþing fellir um stríð tillðgu tsraelsþing felldi í gær með miklum meirihluta tillögu frá hægriflokknum Herut um að ísraelsmenn ráðist þegar í stað á Arabarikin, svo að þau fái ekki tækifæri til að búa sig betur undir strið en þau hafa þegar gert. Bén Gurion forsætisráðherra sagði í umræðunum, að ísraels- menn myndu aldrei verða fyrri til að grípa til vopna, en berjast sigurvissir et' á þá yrði ráðizt. Kvað hann líkurnar á stríði milíi ísraels og arabaríkjanna hafa aukizt upp á síðkastið. Ef til þess kæmi bæru Bandaríkin og Sov- étríkin siðferðilega ábyrgð á frið- slitunum. Einkum tæki Banda- rikjastjórn á sig þunga ábyrgð með því að neita að selja ísra- elsmönnum vopn. Olíuskip eða vöruflutningaskip Skýrt er frá því að samkomu- lag hafi orðið um að samningar um viðskipti milli Dánmerkur og Sovétríkjanna skuli hefjast í apríl í Kaupmannahöfn. Tekið er fram að Danir bjóðist til að byggja olíuskip fyrir Sovétrík- in, eða hraðskreið vöruflutn- ingaskip ef það þyki hentara. Viðskipti milli Danmerkur og Sovétríkjanna hafa legið niðri siðustti áriu, vegna þess að Danir neituðu um olíuflutninga- skip að urndirlagi Bandaríkja- stjórnar. Sovétstjórnin lofar að kanna það, hverjir Danir sem börðust með nazistum á stríðsárunum kumii enn að vera í haldi i Sovétríkjunum. Danmöi’k og Sovétríkin munu hafa samvinnu um björgun úr sjávarháska á Eystrasalti. um menningarsamskipti Dan- merkur og Sovétríkjaima. Tekin verða upp stúdenta- skipti með gagnkvæmum styi’k- veitingum. Danskur sendikeim- ari verður skipaður við háskól- ann í Moskva og sovézkur í Kaupmannahöfn. Greitt verður Framhald á 10. síðu. þJÓÐVlLHNN Miðvikudagur 7, febrúar 1956 — 21. árgangur — 56. töluMai MFlK halda ahnennan borgarafund í kvöld Menningar- og friffarsamtök íslenzkra kvenna efna í kvöld til almenns borgarafundai*. Verffur hann haldinn í Röffli (uppi) og hefst kl. 8.30. Affgangur er ókeypis og öllum heimill. Dagskrá fundarins verður þessi: Fyrst flytur Þórunn Magnús- Malénkoff til Bretlands Stúdentasldpti Jafnframt samningi for- sætisráðherranna imdii’rituðu meimtamálaráðheiramir Bom- holt og Mikhailoff samkomulag Ráðstefna í Kairó Saud Ambíukonungur kom til Kairó í gær. Mun hann sitja þar ráðstefnu ásamt forseta Sýrlands og Nasser, forsætis- ráðherra Egyptalands. Talið er að þeir muni ræða tilboð til Jórdans um fjárhagsaðstoð til að vega upp brezka styrkinn sem Jórdan hefur notið til þessa. Skýrt var frá því í London í gær, að Georgi Malénkoff raf- orkumálaráðherra yrði fyrir nefnd sovézkra rafverkfræð- inga, sem kemur til Bretlands um miðjan þennan rriánuð. Mal- énkoff var forsætisráðherra Sovétríkjanna frá því Stalin lézt þangað til Búlganín tók við. Sovézka nefndin kemur í boði stjómar þjóðnýtta, brezka raf- stöðvakerfisins og mun dvelja þrjár vikur i Bretlandi. Brezkir raforkusérfræðingar munu fam í kynnisferð til Sovétríkjanna í næsta mánuði. Sigríður Eiríksdóttir dóttir, formaður Samtaka her- skálabúa, erindi um húsnæðis- máí. Síðan taiar Sigríður Ei- Verkfallsmenn og lögregla berjast á götmn Helsinki Verkfallsmönnum og lögi*eglu lenti saman í Helsinki og ýmsum öðrum finnskum borgum í gær. í höíuðborginni lenti iögreglu Olíuhagsraunum og hernaoarao- stöðu Vesturveldanna hætt Brezka þingið ræðir brottreksiur Glubbs Brottrekstur Glubb pasha frá Jórdan er eina máliff á dagskrá neðri deildar brezka þingsins í dag. Er búizt við að stjórnarand- staðan geri harða liríð að ríkis- stjórninni fyrir ráðleysislega Atvinnuleysis- skráninff í V.R Stjórn Verzlunarmannaféiags Reykjavíkur hefur ákveðið að gangast fyrir skráningu atvinnu- lauss verzlunarfólks á félags- svæðinu. Skráning fer fram í skrifstofu félagsins Vonarstræti 4, III, hæð og stendur yfir til 15. þ. m. Það eru eindregin til- mæli stjómarinnar, að þeir fé- lagar VR, sem nú eru atvinnu- lausir, láti skrá sig, en samkv. kjarasamningi við atvinnurek- endur hafa félagar VR forgangs- rétt til vinnu. framkomu í málum landamia við Miðjarðarhafsbotn. Glubb fær sárabætur Tilkynnt hefur verið í Lond- on að Elísabet drottning muni slá Glubb til riddara og sæma hann Bath-orðnnni. Brezk blöð ræða enn mjög um brottrekstur hershöfðingjans og verkfallsvörðum tvívegis sam- an. Voru lögreglusveitir sendaí á vettvang til að hindra verkfalls- verði í að stöðva benzínaf- greiðslu. Önnur viðureignin varð á aðalgötu borgarinnar. Svipuð átök áttu sér stað í Turku, Tampere og ýmsum öðr- um borgum. 200.000 verkfallsmenn Verkamenn þeir sem taka þátt í allsherjarverkfallinu i Finn- landi eru 200.000 talsins. Forseti alþýðusambandsins hélt ræðu í gær á útifundi verkfallsmanna í Helsinki. Kvað hann engan bil- bug finnast á atvinnurekendum og því yrðu verkfallsmenn að sýna festu og samheldni enn um stund. Fagerholm f orsætisráðherra hélt útvarpsræðu í gær. Skoraði hann á Finna að sýna stillingu og forðast vanáræði. ríksdóttir um friðarmál, en hún á sem kunnugt er, einn þriggja íslendinga, sæti í Heimsfriðar- ráðinu. Að því búnu les frú Guðrún Guðjónsdóttir upp kvæðí en að lokum verður sýnd kvik- mynd. Er dagskráratriðum lýkur verð- ur kaffidrykkja, og flutt verðu,r ivarp frá Alþjóðasambandi lýð- ræðissinnaðra kvenna í tilefni alþjóðlega kvennadagsins sem er í dag. Eins og áður segir er aðgang- ur ókeypis og öllum heimill. Er þess að vænta að reykvískar konur, ekki sízt, fjölsæki þennan ágæta fund. Fálkakross tll sölii Fálkakrossinn lians Pétur» Hoffinaims er nú til sölu hverj- um sem vill kaupa og er kross^ imi falur fyrir allt frá tvewmia daglaunmn verkamanns. Pétur fann fálkakross þenna úti á öskuhaugum og bauðst tii að skila honum í hendur eiganda en hann hefur ekki gefið sig fram. Þá bauð Pétur orðunefnd að kaupa krossinn, en hún mun eiga nóg af slíkri vöru og varð ekki af kaupum. Nú er því tæki- færi fyrir memi til þess að kaupa sér fálkakross. Verkakvennafélagið Framsókn gerir nýja samninga við atvinnurekendur Verkakvennafélagiff Pramsókn gerffi 5. þ.m. nýja samn-! inga viff atvinnurekendur um ýmsar lagfæringar á kaupi. Hækkar kaup í almennri vinnu um 13 aura í grunrt og er nú meff vísitöluálagi kr. 13.69. Kaup i almennri dagviimu var áður kr. 7.70 í grimn en hækk- ar í kr. 7.73 og er kr. 13.69 með vísitölu. Unglingataxtiim hækkar úr kr. 5.59 í 5.70 í grunn og er kr. 9.96 með vísitölu. Kaup stúlkna 15-—16 ára. hækkar úr kr. 6.55 í kr. 6.65 í grunn og er kr. 11.62 með vísitölu. Uppskiptm á saltfiski, upp- stöflun úr skipi, söltun og talning frá vaski hækkar í 8.75 í gninn eða kr. 15.29 með visi- tölu, í stað 13.69 áður. Aflabrögðin fyrri hluta febrúarmánaðar: 240 kátcsr Srá 16 verstöðvum Samlcvæmt skýrslu er FiskifélagTö hefur birt um afla- frá Jórdan. Manchester Guard- brögöin fyrri hluta febrúarmánaffar stupduffu 240 bátar ian segir í gær, að þótt samn- yeiöar frá 16 verstöövum á SuÖur- og Suövesturlandi. ingi Bretlands og Jórdan um liernaðarbandalag hafi ekki ver- ið sagt upp, virðist állt benda til að Jórdansstjórn hafi ákveð- ið að ganga i lið með Egypta- landi, Sýrlandi og Saudi Arabiu, sem geri Vesturveldunum allar þær skráveifur sem þau megi. Þessi þróun stefni í voða olíu- hagsmunum og hernaðarað- stöðu Vesturveldanna við Mið- jarðarhafsbotn. Brottrekstur Glubbs frá Jórdan hafi breytt öllum aðstæðum þar um slóðir Suðvesturland 1.-15. t'ebrúar. Hornafjörður. Frá Horriá- firði reru 3 bátar með línu, og fóru 9 róðra. Afli þeirra á þessu tímabili var 155 lest.ir í 27 róðr- um. Aflahæsti báturinn á tíma- bilinu var Gissur hvíti með 65 smál. í 9 róðrum. Á sama tíma- bOi í fyrra nam afli 5 báta 356 lestum í 58 róðru.m. Vart varð mikUlar loðnu dagana 10-12. febrúar. Vestmannaeyjar. Frá Vest- tímabili er 2750 lestir i 480' róðrum. Á sama tímabili i fyrra, var ekkert róið úr þessari veiðí^ stöð vegna sjómannaverkfalls, manna'eyjum reru 65 bátar ogjsem þar var þá. voru allir með linu. Gæftir liafa | Aflinri var aðallega frystur verið fremur stirðar, þó hafa j en nokkuð saltað og lítíð eitt 'flest verið farnir 10 róðrar enj sett j herziu. almennt 7-8. Aflahæstu bátar ái þessu tímabili eru: Eyrarbakld. Frá Eyrarbakka. _... , , reru 2 bátar með línu, einn. Bjorg með 80 lestir í 10 roðr-j , r,. , . roður hvor, og var afli þeirra um. - , ,. um 6 lestir. 10 Snæfugl með 79 lestir í róðrum. Gullborg með 71 lest í róðrum, Heildarafli bátanna á þessu 10 Stokkseyri. Frá Stokkseyri fór aðeins 1 bátur einn róður; aflaði hann 7 lestír þ. 11. febr. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.