Þjóðviljinn - 18.03.1956, Page 4
— ÞJÓÐVILJINN — iSunntidagur 18. marz 1956
Wtf&ða Karls Guðfónssonar i ntrarpsumræðumt 15» marz
Aukning togaraílotans og & vinnu*
jöfnun hyggð á aukinni framleiðsiu
NauSsyn nýrrar stjórnarsfefnu i staS
og úrræSaleysis afturhaldsins
[Niðurlag]
Vinnuafl landsmanna er
engan veginn fullnýtt og
margháttuð vandamál skapast
einmitt af því að enginn jöfn-
uður er á atvinnunni.
Þess eru mörg dæmi, að
menn neyðast til að yfirgefa
eignir sínar, hús og óðul, af
því að atvinnumöguleikarnir í
heimahéraði þeirra eru látnir
ónotaðir, og verða menn þá
að flytja sig þangað, sem at-
vinna er fáanleg, en neyðast
þá oft til að gefa allt, sem
þeim kann að hafa áskotnazt
á hálfri ævi, til þess að kom-
ast þar í okurdýrt húsaskjól,
en ofurselja auk þess mögu-
TRYGGVI EMILSSON skrifar:
• Ég var sekur fundinn, einn
•kaldan dag i vetur; ég hafði
stöðvað bílinn minn röngu
megin við Snorrabraut á með-
an ég keypti mér í mMinn.
Það er vilji minn að brjóta
ekki settar reglur, en við þessa
kjötbúð er mjög rúmt svæði
og mun það hafa truflað mig.
'Sakadómari sektaði mig um
50 krónur, sem ég að sjálf-
sögðu borgaði umyrðalaust.
Siðan eru liðnir nokkrir mán-
uðir, ég hefi keyrt þarna
framhjá næstum daglega, og
í hvert einasta skipti standa
rangstæðir við Snorrabrautina
nokkrir bílar. Eitt sinn taldi
ég þarna. við húsið 15 rang-
stæða bíla. Að sjálfsögðu eru
allir jafnir fyrir lögunum,
■ hvort sem þeir eru að kaupa
'kjöt eða brennivín, og því all-
ir þessir bílar sektaðir. Ekki
geta það verið færri en 200
bílar á dag. Það gera tíu þús-
und krónur. Séu svo um t.d.
. 20 álíka viðkvæmir staðir i
Reykjavík, ættu að reitast inn
: í sjóð sakadómara 200 þús-
und krónur á dag. Hvað er
upphæðin yfir árið?
. Og hvert rennur allt þetta fé?
Auk þessa er hér aðeins um
einn sakakostnaðarlið að ræða.
Hversu há upphæð er allt
sektarféð ?
■— Tryggvi Emilsson.
ÞÓTT ÞAÐ séu í orði kveðnu
„allir jafnir fyrir lögunum",
þá grunar mig, að það sé
næsta tilviljanakennt, hvaða
taifreiðastjórar fá sektir fyrir
torot á umferðarreglum og
. hverjir ekki. Eg býst við að
■ fjöldi hinna „rangstæðu“ bíla
leika síðari ævihelmingsins
fyrir skuld og vaxtaþunga
sömu íbúðar. En hinir, sem
engar eignir eiga, eða geta
ekki komið þeim í verð, eiga
vart annars kost en að láta
sér nægja óhæfa bústaði.
Þjóðfélaginu skapast af
þessu sá vandi m.a., að bygg-
ingarframkvæmdir draga til
sín mestan hlutann af f járfest-
ingunni, en framleiðslutækin
taka ekki eðlilegri þróun og
framíeiðslan vex ekki að því
skapi, sem efni gætu staðið
til.
Með löggjöf, slikri sem þetta
frumvarp miðar að, væri hægt
að tryggja stórlega bætta af-
komu fólks í fjölmörgum
við Snorrabrautina sé nokkuð
hátt áætlaður hjá bréfritara,
en jafnvel þótt 200 bílar
staridi röngu megin við göt-
una, þá er ekki þar með sagt
að þeir verði allir skrifaðir
upp og séktaðir. Mig grunar,
að það fari aðallega eftir því
hvort nokkur lögreglumaður
fer þar um og hve röggsam-
ur hann er. Annars væri fróð-
legt að fá greinargóðar upp-
lýsingar um málið fi'á saka-
dómaraembættinu, enda virð-
ist mér, að því ætti að vera
ljúft að láta almenningi í té
nokkurn fróðleik um þessi mál
(umferðarmálin).
SVO þakkar Pósturinn Tryggva
Emilssyni persónulega fyrir
leiðréttinguna á vísunni um
kaffið á Brekkubæ. Það hafa
líka fleiri sent mér leiðrétt-
ingu á vísunni, og þakka
þeim fyrir það, en þar eð leið-
réttingin hefur þegar verið
birt í blaðinu, hirði ég ekki
um að birta liana hér.
EN NÚ ERU heldur betur
komnir gestir í Vegleysusveit,
og sumir einkennisklæddir.
Það verður fróðlegt að heyra
hvernig ibúar þessarar af-
skekktu sveitar taka gestun-
um, og hvort gestirnir reynast
góðir ‘ eða vondir gestir. Það
þarf raunar ekki að hvetja
ykkur til þess að fylgjast með
Gróðaveginum, ég held að
flestir sem á annað borð Iíta
í Þjóðviljann, kynni sér
Gróðaveginn. Kannski er það
af því, að sagan er ískyggi-
lega nærgöngul við raunveru-
leikann, þótt hún sé skáld-
saga.
kaupstöðum og kauptúnum,
þar sem nú er óvissa og deyfð
í atvinnulífi, og leysa þannig
í senn þann vanda, sem þjóð-
félaginu er á herðar lagður,
og þau vandræði, sem einstak-
lingar hreppa í miklum ótíma-
bærum fólksstraumi, sem nú
á sér stað frá þrem lands-
fjórðungum til Suðvestur-
lands og einkum til Reykja-
víkur.
En hvað hafa stjórnarflokk-
arnir svo aðhafzt til að jafna
kjör landsmanna á meðan þeir
hafa sofið á þessum málum?
Eða hafa þeir ekki komið
auga á að nauðsyn sé neinna
ráðstafana til að tryggja at-
vinnuöryggi fólksins utan
Reykjavíkur og nágrennis? —
Jú, þeir hafa séð nauðsynina.
En í stað þess að samþykkja
aukningu togaraflotans og at-
vinnujöfnun, byggða á auk-
inni framleiðslu, hafa þeir
haft uppi óraunhæft hjal um
jafnvægi í byggð landsins. Til
framkvæmda og skipulagning-
ar í jafnvæginu skipuðu
stjórnarflokkamir svokallaða
jafnvægisnefnd fyrir þrem ár-
um. Áhugi þeirrar nefndar ef
einhver væri, virðist þó eink-
um hafa beinzt að hinu innra
jafnvægi stjórnarflokkanna.
Tveir menn skipa nefndina.
Annar þeirra er íhaldsþing-
maður kosinn á Vesturlandi,
hinn er Framsóknarþingmað-
ur kosinn í austurhluta lands-
ins — til jafnvægis búa þeir
auðvitað báðir í Reykjavík.
Nefndarmenn eru nafnar svo
einnig í því efni hefur verið
gætt jafnvægis.
Sjálfsagt er það einn helzti
árangurinn af jafnvægisæf-
ingum Gíslanna tveggja og
stjórnarinnar, að þau byggð-
arlög, sem fastast hafa sótt
að fá aðstöðu til togaraút-
gerðar hafa verið kippuð svo
mörg saman tii kaupa á einu
skipi að breytingin á atvinnu-
ástandinu hefur orðið ófull'-
nægjandi öllum aðilum og
framleiðsluaukningin engin,
því í stað þess að afla nýrra
tækja til slíkra staða hefur
stjórnin sölsað gömul skip út
úr flokksbræðrum sínum ann-
ars staðar.
Hitt vil ég ekki ætla þeim
Gísla Guðmundssyni og Gísla
Jónssyni að þeir hafi svo Hli-
lega misst jafnvægið að á
þeirra reikning einna megi
skrifa þá ráðstöfun fram-
leiðslunni til handa, sem nú er
vitað að íslenzk stjórnarvöld
vinna að og líklegt er að
komi til framkvæmda rétt á
næstunni og hreint ekki öllu
síðar en að afstöðnum vænt-
anlegum aiþingiskosningum á
komandi vori, ef afturhaldi
landsins kynni þá enn að
endast þróttur til faðmlaga í
ríkisstjórn, en það er að hætta
vinnslu verulegs hluta togara-
dugleysis
aflans hér í landi og taka á
ný upp ísfisksölur togaranna
á hinum tombólukennda
markaði í Bretlandi.
Ég hef áður bent hér á þá
grátbroslegu staðreynd, að
helzt hefur það orðið atvinnu-
lífi íslenzku þjóðarinnar til
bjargar, að erlendir vildarvin-
ir ríkisstjórnarinnar hafa
beitt okkur fóiskubrögðum,
svo sem Bretar gera með
löndunarbanninu. Löndunar-
bann þeirra hefur kennt okk-
ur að fullvinna okkar afurðir,
það hefur neytt okkur til að
nýta þá markaði sem beztir
hafa reynzt okkur, það hefur
lagt grundvöll að þeirri hag-
sæld okkar, sem jafnvel hin
versta ríkisstjórn gat ekki af-
máð — En það átakanlegasta
af öllu því sem núverandi
stjórn skilur eftir í slóð sinni
er sú fyrirmunun að hafa
ekkert lært af löndunarbann-
inu, he'dur ganga enn með
auðmýkt og biðjandi eftir
brezkum stjórnarvöldum og
togaraeigendum — en forkólf-
ur þeirra er Croft Baker, sá
sem taldi íslendinga bana-
menn skipverjanna á tveim
brezkum togurum er fórust á
Halamiðum í fyrra — og
sækja undir þeirra náð og
miskunn að fá að taka upp að
nýju þá verzlunarliætti með
óunninn fisk, sem fyrirsjáan-
lega leiða til stórfelldra vand-
ræða og fjámiálaöngþveitis
hér heima. — Og það fer ekki
á milli mála, að til þess að
öðlast vonina um að geta tek-
ið upp þessi viðskipti, svo frá-
leit sem þau eru, er bitinn
hausinn af allri skömm, með
því að okkar stjórnarvöld
hafa sýn -ega orðið að gjalda
áheym þokka-piltanna þar
ytra með fyrirframvíxli, sem
á var loforð um að neyta
ekki réttar Islands til stækk-
unar landhelgi eða aukinna
friðunarsvæða á Islandsmið-
um að sinni — og fregnir
hafa borizt um það að einnig
hafi þar ytra verið rætt um
sérréttindi Breta í landhelgi
okkar, hvort sem loforð um
það er nú gefið og skráð eða
ekki.
í dag er ekki annað sýnna
en að til verulegrar sölu
óunnins fisks muni koma,
enda er flestu svo háttað um
þarfir og aðstöðu togaraút-
gerðarinnar, að öll sú útgerð
sem ekki á sérstaklega vanda-
bundið við vinnslustöðvar eða
verkafólk í landi, hlýtur að
hyllast til útsiglinga, og þótt
hér sé ekki kostur að rekja
allt sem að því hnígur má
nefna hinn mikia mui) á verð-
lagi útgerðarnauðsynja hér og
erlendis, en olíuverðið hér
heima er t.d. 20—60% hærra
en í nágrannalöndum okkar.
5 þús. kr. dagstyrkurinn úr
ríkissjóði er liins vegar hinn
sami livort sem togari siglir
eða veiðir til vinnslu innan-
lands.
Ef svo kynni að fara að
helmingur togaraaflans yrði
fluttur út óunninn mundi það
þrengja mjög kost þeirra sem
atvinnu hafa við verkun sjáv-
arafla. Það mundi enn stuðla
að því að fækka fólki við
framleiðslustörfin — og
stjórnarvöldunum er vafa-
iaust sama um það, því að-
gerðarkarlar og frystihúsa-
kerlingar, það er ekki hennar
fólk — en dálítið munar nú
samt um handtökin þess. —
Helmingur togaraaflans full-
unninn er raunar 240 milljón
ia-óna virði. Einungis þriðj-
ungur þess verðmætis getur
fengizt ef skipin sigla — þar
týnast því 160 milljónir króna.
Nú þykir válega horfa af því
að 46 milljónir kr.' vantar á
gjaldeyrisjöfnuð síðasta ár. —
Hvað mundi vanta þegar svo
væri komið?
Auk fólksins sem vinnur
Framhald á 11. síðu
Sektii íyrir brot á umferðarlögum — Hvað verður
um peninga? — Hve mikið er sektarféð yfir árið —
Svar óskast — Þakkað fyrir leiðréttingu
— Gróðavegurinn
Það eru nœstu dform afturhaldsins að draga stórlega -úr
fiskvinnslu innardands, en senda togarana í staðinn
meö óunninn fisk á uppboösmarkaðinn í Bretlandi. Fólk-
ið sem vinnur í fiskiðjuverumim og allir landsmenn
skilja hvað slík stefna liefði í för með sér.