Þjóðviljinn - 18.03.1956, Side 7

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Side 7
-Sunnudagur 18. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Stanzað mun við þessa viku, |>egar stjómmálasaga Islend- inga, áratugina eftir heims- styrjöld, verður könnuð. At- burðir hennar geta valdið • þáttaskilum í sókn íslenzkrar alþýðu, hafið nýjan og árang- ursríkan kafla í sögu alþýðu- samtakanna á ís-’andi. Hér er átt við þá ákvörðun Alþýðusambandsstjórnar að stofna til kosningasamtaka vinstri manna í landinu við kosningarnar í sumar, en ályktun sambandsstjórnar um það mál var samþykkt á fundi hennar í Alþýðuhúsinu á þriðjudaginn. Sjónhverfingamennimir sögðu: Hókus pókus! Gerið svo vel! Við slítum stjórnar- samvinnunni tafarlaust og verðum meiri íhaldsandstæð- ingar en nokkru . sinni fyrr En létu jafnframt svo lítið bar á fella tillöguna um að Framsókn færi ekki í stjórr með Sjálfstæðisílokknum eft ir kosningar. Heiðarlegir Framsóknar menn kröfðust samstarfs við verka'ýðshreyfinguna. heilshugar vinstra samstarfs. annars yrði ekki sá kraftur í baráttunni við íhaldið sen dygði. Sjónhverfingar í irennivínssolum 1 öðmm og veglegri húsa- kynnum var önnur samkunda sömu dagana og stjóm heild- arsamtaka alþýðunnar sat á rökstólum. Framsóknarflokk- urinn hélt með brauki og bramli f jölmennasta þing sitt í salarkynnum Hótel Borgar, en , ymprað hefur verið á opinber- lega, á Alþingi, að leynigöng hafi jafnan legið milli áfeng- isgi-óðans á Hótel Borg og flokksfjárhirzlu Framsóknar- flokksins. Var þar allvel vand- að til dálaglegrar sjónhverf- ihgasýningar. Sjálfur fjöldi fulltrúanna átti að vitna um veldi Framsóknarflokksins. í raunínni var allur þorri „þing- manna“ ekki fulltrúar eins eða neins. 'heldur útnefndir af aldauðum eða hálfdauðum fé- lagsnefnum, og þannig í reynd valinn af afturhaldssömum flokksforingj'um í Reykjavík. Sformasamt framsóknar- Samt var hvasst á þessu þingi. Afturhaldsforingjarnir fengu að heyra óþvegið á’it fjölda flokksmanna á íhalds- herleiðingu flokksins, því var lýst umbúðalaust hvert Fram- sóknárflokkurinn stefndi, ef hann ætlaði að hanga áfram 1 íhaldstjóðrinu og vinna óþrifaverkin gegn alþýðu landsins í innilegu bróðerni við Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson, eins og álögurn- ar miklu nýskeð. Þegar ljóst var hve óá- nægjuraddirnar risu hátt, geystust loddarar og sjón- hverfingamenn fram á svið’ð og báru þar af Eysteinn Jóns- son og Hermann Jónasson. sakir langrar þjálfunar og mikilla hæfileika á þessu sviði. Og sjónhverfingarnar hófust. Eysfeinn sagði hókus og Hermann pókus Það var að vísu dálítið fum á loddurunum, og list- brögðin sem þeir léku voru ekki nýstárleg. En sumum gestum flokksþingsins sýnd- ist sem þau tækjust, enda þótt nokkrir þeirra sæju þeg- ar er þeir komu út úr þing- sölunum hve grálega þsir voru b’ekktir. Heiðarlegir Framsóknar- menh kröfðust þess að íhalds- þjónustu ' Framsóknar yrði hætt. Sjónhverfingamennirnir sögðu: Hókus, pókus, gerið svo vel! Og drógu upp úr hatti eitthvað sem líktist Al- þýðuflokknum. Við höfum gert múr- og naglfast kosn- ingabandalag við Alþýðufloklc- inn, bandalag sem allt að því tryggir okkur meirihluta í næstu kosningum, samkvæmt margi’a mánaða reiknings- kúnstum prófessoranna Gylfa Þ. Gíh'asonar og Ölafs Jó- hannessonar. En þegar fulltrúarnir kom- 11.—17. mar/. 1956. ust úr hver'iljósum sjónhverf- inganna út í dagsbirtuna, sáu þeir ekki betur en að það sem Eysteinn og Hermann höfðu sagt vera Alþýðuflokk, var í raun aðeins einn prófeösor, einn forstjóri Tryggingastofn- unar ríkisins, einn sýslumað- ur og einn vitamálastjóri. í>á fréttu þeir líka, að allt þingið hafði verið logið í þá um bandalag v’ð „Alþýðuflokk- inn“, sjónhverfingameistar- Stjörn Alþýðuscmbands íslands amir höfðu einmitt hafnað tilmæ’um Alþýðusambandsins um tafarlausa stjórnarmynd- un gegn íhaldinu með stuðn- ingi alþýðusamtakanna allra, en ríghaldið í bandalag við litla klíku Alþýðuflokksfor- íngja. - ■ tökum allra þeirra vinstri inanna, sem sanian vilja standa á grundvelli stefnu- yfirlýsingar Alþýðusam- bandsins“. Þessi mikilvæga samþykkt var gerð eftir að Framsökn- arflokkurinn hafnaði sam- hókus Ábyrgðarmenn hernáms- ins hopa Þannig var haldið áfram sjónhverfingum. Heiðarlegir Framsóknannenn sögðu: Ábyrgðin á hernámi landsins er að verða eins og myllu- steinn um háls flokksins. Sjónhverfingamennimir sögðu: Hókus, pókus, gerið svo ve?! Og samstundis flögr- aði yfir gestina samþykkt um endurskoðun og jafnvel upp- sögn hernámssamningsins. Hún var samþykkt með fögn- uð;, án þess að menn gættu þess, hve loðin hún er, og auðvelt að smjúga frá henni þegar komið væri í nýja stjórn með Sjálfstæðisflokkn- um. Og þannig lauk þessu þingi í hryggilegum leik, hræsnis- taJ’i um vinstri stefnu, jafn- "ramt því að Eysteinn skipu- lagði að sparkað væri vinstri mönnum úr miðstjórn flokks- ins. Varð þingið Framsóknar- mönnum mikil og sár von- brigði, margir þeirra höfðu vænzt stefnubreytingar en ekki sjónhverfinga. ' ■ j ‘‘ JSiSrsn starfi við Alþýðusambandið, og lýsti yfir að hann stefndi að kosningum í sumar í bandalagi við hægrimenn Al- þýðufloklcsins og þá eina. KjörseBilsvopnið Allt annar blær alvöru og ábyrgðartilfinningar mótaði störf Alþýðusambandsstjórn- ar, þó þröngt væri á «<Vrif- stofunni á efstu hæð Alþýðu- hússins. Enda munu áiyatan- ir hennar marka ólíkt dýpri spor í þróun þjóðfélagsmála á Islandi en brauk og braml Framséksi hafnar samstarfi Ákvörðun Alþýðusambands- «S£a VlPrkfíÍÍI stjórnar er í beinu framhaldi af samþykktum Alþýðusam- bandsþings 1954 og af starfi stjómarinnar síðan að fram- kvæmd á vilja þingsins. Alþýðusambandsstjórnin hef- ur af alefl'i reynt að stuðla að samtökum ■ verkalýðsflokk- anna, Þjóðvarnarflokksins og Framsóknarflokksins um stefnuskrá, er mótast af hags- munamálum alþýðu og þjóð- arinnar allrar, og myndun ríkisstjórnar sem verkalýðs- samtökin gætu stutt og treyst. 1 viðtali við vai’aforseta Al- þýðusambandsins, Eðvarð Sig- urðsaon, sem Þjóðviljinn birti á föstudaginn, leggur hann áherzlu á að „þær viðræður sem hafa farið fram við Aiþýðu- fiokkinn, Framsóknarflokk- inn, Sósíalistaflokldnn og Þjóðvamarflokkinn hafa leitt í Ijós að málefnalegnr ágreiningur um stefnuyfir- lýsingu Alþýðusambands- ins muni ekki vera fyrir hendi, eða hefur a. m. k. ekki konnð fram. Hins veg- ar hafa birzt miklir og allt að því sjúklegir fordómar forystumanna einstakra flokka á slíku samstarfi". fyllilega í skyn að stefnt væri á kosningar 1 sumar vegna þess að fyrir lægi að gera svo óvinsælar ráðstafanir, að holl- ast væri að hafa kosningar að baki. Ummæli Eðvarðs í við- talinu sem fyrr getur eru ekki út í bláinn. Hann minnir á á- lögurnar miklu sem nýbúið er að leggja á, en bætir við: „Þó er vitað að þeir sera ráðið hafa stjórnarstefnunni í landinu að undanförnu liugsa sér miklu stærri aðgerð'r í efnahagsmálum, miklu þung- bærari byrðar en þær sem nú hafa verið á lagðar. Kosningar í sumar eru því af há’fu Framsóknarílokksins fyrst og fremst hugsaðar tll þess að fá starfsfrið eftir kosningar til slíkra aðgerða, gengislækkun- ar, kaupbindingar og lilið- stæðra ráðstafana". þingsins í brennivínssö’unum. , , Fundur fuiiskipaðrar Sforarasir a Isfskjorm fuiitrúa fra aiþýðu- oífír scosnisigar pókus nis, samböndum landsf jórðunga og Fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Eeykjavík, sam- þykkti EINRÓMA „að koma á fót kosningasam- Það kom í ljós að Fram- sóknarþingið hafnaði sam- vinnutilboðum Alþýðusam- bandsins, og foringjar Fram- sóknar gáfu meira að segja Hvernig bregöast alþýðu- samtökin við árásum aftur- haldsins á lífskjörm og hótun um geigvænlega.r árásir að kosningum afstöðnum; árás- um sem nfturhaldið hyggst gera í skjóli þingmeirihluta, sem það vonast. til að fá í þeim kosningum? Alþýðusambandsstjórn te’ur í álvktun sinni, að beinasta andsvarið sé að stórauka. st jómmálaáhrif verka! ýðs- hreyfingarinnar í kosningun- um í sumar, í þvi skyni að knýja fram nýja stjórnar- stefnii, vinsamlega verka’ýðs- samtökunum og vinnandi fólki, það sé skiíyrði. bess „að ta-k- ast megi að leysa hagsmuna- mál almennings án síendur- tékinna vc-rkfeins og segir í ályktunimii Eðvnrð leggur áherzlu á í Þjóðvilja- viðtslinu að um það sé að ræ-'a hvort verkalýðshreyfingin að segja upp samningum r g leggia til nýrrar verkfal’sbn r- áttu eða tryggja sér áhr'f á stefmmá í efnahagsmálum í ko‘"’!”"-mnm í sumar. Ákvörðun Alþýðusamba”"’'’- ins ber vitoi alveg raun"^ni mati á þjóðfélagsástandinu. Alþýðan getur unnið það með kjörseðli í sumar sem annars krefð’st margendnTtekin. la verkfalla. Þ-<r r>ieð er ekki meint að kosningasamtök alþýðu, sem nú eru að myndast fyrir for- göngu Alþýðusanubandsins, fái meirihluta í þeim kosningum. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.