Þjóðviljinn - 18.03.1956, Side 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 18. marz 1956 -
Yikuþættir 11.-17. marz
Framham af 7. síðu.
iEn þau þurfa að verða nögu
sterk til að geta knúð aðra
flokka til samstarfs gegn aft-
urhaklinu, knúð fram breytta
stjórnarstefnu. Það er lær-
dómsríkt, að aðeins einu sinni
ihefur alþýðunni tekizt að
ihindra myndun afturhalds-
stjórnar að loknum kosning-
um á seinni árum: eftir stór-
sigra Sósíalistaflokksins 1942,
er hann fékk tíu þinginenn
kosna. Eftir þær kosningar
þorði afturhaldið á Alþingi
ékki að skríða saman í ríkis-
stjórn, og tveimur árum síðar
var knúin fram myndun ný-
sköpunarstjórnarinnar, í ná-
inni samvinnu við Alþýðusam-
foand ísland.
Árangursrík hagsmuna-
baráffa
Það er f jarri öllu viti þegar
Framsókn og hægrimenn Al-
þýðuflokksins reyna að ráðast
gegn frumkvæði Alþýðusam-
ibandsstjórnar með þvi að
minna á baráttuna um sjálf-
stæði Alþýðusambandsins, er
tauk 1942. Sú barátta var um
það háð, hvort Alþýðusam-
foandið skyidi vera undirgefið
einum stjórnmálaflokki, Al-
þýðuflokknum, en enga aðra,
mátti kjósa á þing þess en
flokksmenn úr þeim flokki. Nú
er stjóm Aiþýðusambandsins
kjörin að lýðræðislegum liætti
og ber hún fulla ábyrgð gerða
sinna fyrir Alþýðusambands-
þingi, þar sem sæti eiga menn
úr öllum stjómmálaflokkum.
Enginn félagi í verkalýðsfé-
lagi er sviptur neinum rétti
með samþykkt Alþýðusam-
bandsstjórnar. Hvorki Aiþýðu-
sambandið né einstök verka-
lýðsfélög verða skipulagslega
aðili hinna nýju kosningasam-
taka.. Hinsvegar eru nu al-
þýðumenn úr öllum stjórn-
málaflokkum að skilja það
fieirí og fleiri, að árang'urs-
ríka hagsmunabaráttu er ekki
-síðtir hægt að heyja á stj'órn-
málasviðinú en með margend-
urteknúm Verkföllum, 6g það
er sá skilningur sem liggur
að baki ákvörðunum sam-
bandsstjómar ASÍ um frum-
• kvæði á stjórnmálasviðinu.
Alþýðumenn sem fylgt liafa
Sjáifstæðisfíokknum eða
; Framsókn finna engu síður en
i; aðrir til þungans af álögum
| . og árásum þessara flokka á
|í ' iífskjör fólksins, og vilja ó-
í gjarna gefa þeim valdið til að
halda þeim áfram.
Mætti Sjálfstæðisflokknum
yerða nokkur bending sam-
þykkt BílstjórafélagsinsHreyf-
ils nú í vikunni, en það félag
. er eitt hinna fáu verkalýðs-
félaga undir íhaldsstjórn.
“fennig það félag fagnar frum-
kvæði Alþýðusambandsstjóm-
ar og krefst breyttrar stjórn-
arstefnu.
Alþýðusambandið
Ákvörðun Alþýðusambands-
"stjórnar var tekin degi eftir
að heildarsamtök íslenzkrar
alþýðu áttu fjörutíu ára af-
mæli, en það var á mánudag-
inn 12. marz. Var afmælisins
minnzt með ýmsum hætti, en
sambandsstjóra mun hafa í
huga að gera það rækilegar í
tengslum við sambandsþing í
haust. Er það að sjálfsögðu
tilviljun að hin gagnmerka
samþykkt, er markað getur
tímamót í baráttu íslenzkrar
alþýðu, skyldi tekin næstum
bókstaflega á fertugsafmæl-
inu, en telja má það skemmti-
lega tilviljun. Barátta Alþýðu-
sambands íslands er þegar
orðin merk og mikillar sögu,
enda þótt sú saga sé því mið-
ur órituð enn.
Alþýðublaðið og
sagnaritun
Alþýðuflokkurinn átti þá
einnig fertugsafmæli 12, marz,
og var þess einnig minnzt með
ýmsum hætti. Alþýðublaðið
hefur undanfarið haft þungar
áhyggjur af sagnfræðiritun
Rússa, og má þar sjáLfsagt um
bæta eins og flest mannaverk.
En sé litið til þeirrar „sagn-
fræði“ sem blaðið birti um A1
þýðuflokkinn í tilefni afmælis
ins, gæti svo virzt sem fles'
hefði verið tekið til fyrirmynd
ar sem það hefur sakað Rússa
um. Til dæmis tókst blaðinu at
láta fyrsta formann Alþýðu
flokksins „hverfa", hann virt
ist ekki eiga að vera til í sög-
unni af því hann er ekki „i
náð hjá sagnriturunum! Og
afrek flokksins em skráð á
þann veg, að það er vægast
sagt mjög rómantísk sagnarit-
tm.
Nálægð vorsins og
kosninga
Það er að verða vorlegt í
lofti og hlýindin og nálægð
kosninga virðist hafa heilsu-
samleg áhrif á alþingismenn.
Nú er svo að sjá að þingmenn
Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins hafi loks gefizt upp
við andspymuna gegn lÖgfest-
ingu nýjú völculáganna, og ér
þá® vel.'Á íhaldsþingmanninn
Gunnar Thóroddsen virðist
kosningablærinn hafa s.terk á-
-ihrif, meira að segja hefur
heyrn hans skerozt svo að
hann heyrir nú í fyrsta sin.n
óhljóð bandarískra þrýstilofts-
flugvéla yfir höfuðborginni og
er tilleiðanlegur að stofna til
nokkurra ára athugunar á
því hvort hugsanlegt væri (í
samræmi við alþjóðareglur)
að biðja ,,varnarliðið“ að gera
svo vel að hætta þessu. Sama
þingmanni hefur snögglega
skilizt að ekki sé allt með
felldu um úthlutun lista-
mannalauna, og mun ætla sér
að skrifa greinar og halda
margar ræður um hinn göfuga
þatt Sjálfstæðisflokksins í því
máli, einkum frá 1939, en einn
eftirminnilegasti' þáttur þeirr-
ar sögu 'er inéðférðin á lista-
mannalaunmn Halldórs Kilj-
ans Laxness. Hann hefur líka
eignazt það áhugamál að sið-
bæta og mennta íslenzka blaða
menn, og mun hugsa sér að
láta ekki af þeirri göfugu bar-
áttu fyrr en tekizt hefur að
lyfta allri stéttinni upp á
það stig siðfágunar, mann-
dóms og heiðarleika sem
flokksbræður hans við Morg-
unblaðið standa nú á. Má lofs-
vert telja að menn á miðium
aldri eignast jafn auðveldlega
hugs.iónir og hér var sýnt, og
raunar sígilt dæmi um hin
örfandi og vekjandi áhrif ná-
lægra kosninga og vorsins.
Iþr«t11 r
Framhald af 9. siðu.
e.t.v. má sétja í samband við
það Sem skeði í húsinu. Þegai-
maður sá, er ætlaði að lialda
uppi reglu og varð að fjarlægja
þá óhlýðnustu, kom að bifreið
sinni um kvöldið höfðu ein-
hverjir snúið húnana af hurðum
bifreiðarinnar og stórskemmt
hana. Ekki er fjarri lagi að láta
sér detta í hug að milli at-
burðanna inni í húsinu og ut-
an þess sé eitthvert samband.
Ef svo væri er málið farið að
verða nokkuð alvarlegt. Þá væri
e. t. v. kominn tími til að halda
uppi sjálfsögðum aga í sam-
bandi við handknattleiksmót.
Eða hvað finnst áhorfendum,
forráðamönnum hússins og
handknattleiksins?
Ég undirritaður gerist áskrifandi að bókinni
Gróðavegurinn eftir Álf Utangarðs
Nafn
Heimili
Bókin verður væntanlega kr. 45.00 ób.
Othlutun listamannastyrks
■
■
Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því,
sem veitt er í fjárlögum fyrir árið 1956 til
skálda, rithöfunda og listamanna, sendi um-
sóknir til skrifstofu Alþingis fyrir 28. marz.
■
ÍJthlutunarnefnd
)■■■•■■ ■*!■«■■■■• ■■ <■■■ ■!■!■■■■ ■■(■■■■ ■■■■■■•«■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■■■•■■■■■ ■■■■■■■■■■
k
u
■
■
■
Kynning íslenzkra dægurlaga
í Austurbæjarbíói j
■
■
■ :
■
■
Þessi glæsilega skemmtun verður
vegna fjölda áskorana, endurtekin í dag
sumiudag kl. 4.45 síðdegis.
■
■
Nvtt Brúðuleikhúsið sýnir gamanþáttinu:
atriði: Dægurlagasöngvarinn.
:;\í i ■
Sérstök bamasæti á kr. 20.00 verða seld s
i»
börnum imian 14 ára aldurs.
■
■
■
Allra síðasta tækiiærið í Reykjavik
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói
eftir kl. 1.
■ -
. . . ■
■ ■
- - ■ •
Jón Guðmundsson með brúðuna
iiiiuuhiiiuihiiiihihíi