Þjóðviljinn - 18.03.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Side 12
Fimmta umferðin á Guðjóns-mótinu fer fram í dag og hefst kl. 1 í Sjómannaskólanum. Þá teflir Tajmanoff við Freystein Þorbergsson, og hér hafa þeir einmitt sezt að skákborði til að sýna „aðferð sína“. — Ljósm. Arinbjörn Guðmundsson. HlðÐVUJINII Sunnudagur 18. marz 1956 — 21. árgangur — 66. tölublað Óánægja meðal íslenzkra iénskálda vegaa norrænsiar iénlistarháiíðar Hlntur þelrra í dagskránni mlmti en nokkra sinni áðar — 6 íslenzk verk ílutt ílielsmkx Á fundi Norræna tónskáldaráðsins í Stokkhólmi ný- lega, þar sem Skúli Halldórsson mætti fyrir hönd Tón- skáldafélags fslands, voru valin íslenzk tónverk til flutn- ings á næsta móti ráðsins úr tillögum dómnefndar er Tónskáldafélagiö hafði kjörið. 'Pjrpl damaour i Hafnabua afvfnpu Fékk fyrst lán I Framkvœmdabankanum en lagSi frystihúsiB s/ðan niSur Hraðfrystihúsið í Höfnum hefur ekkert veriö starfrækt á þessari vertíð. Eigandinn, Einar Sigurösson, hefur fjar- lægt úr húsinu flest sem tekið varð og flutt það í önnur hús sín, en íbúarnir í Höfnum standa uppi atvinnulausir; hafa margir hrakizt á Keflavíkurflugvöll, en aðrir, sem eiga illa heimangengt, bíöa enn og hafa sáráUtla atvinnu. Það hefur oltið á ýmsu um rekstur þessa frystihúss. í fyrstu voru eigendurnir búsettir í Höfn- um og nágrenni, en síðan tók Sveinbjörn Finnsson við fyrir- tækinu. Starfrækti hann það um skeið, en fýrirtækið Varð gjald- þrota undir stjórn hans síðari hluta árs 1954. Varð gjáldþrotið mjög stórfellt, mun hafa skipt mörgum milljónUm króna, en það hefur ekki enn verið gert upp endanlega! Gátu Hafnabúar sjálfir herjað út mest af kaupi sínu með hárðfylgi, en þó mun fólk á staðnum hafa tapað 60— 70 þús. kr. á gjaldþrotinu. Og fjölmargir einstaklingar annars staðar hafa tapað mjög tilfinnan- legum upphæðum. Ekki virðist þetta gjaldþrot þó hafa haft nokkur áhrif á traust Svein- Liiirivodí uin Iiid- landsfiir Bulgan- fias og Krnstjöffs Tjarnarbíó hóí' í gær sýning- ar ó sovézkri Iitkvikmynd um för Búiganíns og Krústjoí'fs til Indlands á sg'. hausti, en för þessi vakti eins og mönnum er enn í fersku minni mikla at- hygli um heini allan. Myndin verður sýnd í dag á öllum sýn- ingum bíósins, kl. 3, 5, 7 og 9. björns Finnssonar í lánastofnun- um þjóðarinnar; hann hefur að- eins snúið sér að öðrum verk- efnum. Ráðstafað til Einars Sigurðssonar Við gjaldþrotið komst. frysti- húsíð í hendur Útvegsbankans, og það ráðstafaði því um ára- mótin 54—55 til Einars Sigurðs- sonar, hins mikla fjármálamanns á sviði fiskverkunar, — og var ekki einu sinnf haft fyrir því að auglýsa húsið. Jafnframt fékk Einar verulegt lán frá Fram- kvæmdabankanum til þess að koma nýtízku sniði á frystihúsið, og hafði fyrri eigandi verið búinn að semja um það lán skömmu áður en gjaldþrotið varð. Lét Einar nú gera ýmsar umbætur á frystihúsinu, setja í það færi- bönd, fullkomið flatningsborð aflaði efnis til að endurnýja gamla frystiklefann o. s. frv. Síð- an starírækti Einar húsið um 10 mánaða skeið á s.l. ári og voru þá greiddi vinnulaun sem námu á aðra milljón króna. 'jAf Lagði frystihúsið niður. En nokkru fyrir síðustu ára- mót, í sama mund og vertíðar- undirbúningur stóð sem hæst, sem burt geta komizt. Þessi ráðsmennska Einars er þeim mun furðulegri sem nægilegt rafmagn kom til Háfna í haust og vatns- leiðsla er komin um allt plássið. Og á sama tíma og Einar leggur frystihúsið í Höfnum niður lætur hann aka fiski frá Keflavik og alla leið til Reykjavíkur í frysti- hús sitt hér! ★ Skýringin. íbúarnir í Höfnum hafa enga aðra skýringu á framferði Einars Sigurðssonar en þá að hann hafi tekið við frystihúsinu í því skyni einu að ná í lánið sem Fram- kvæmdabankinn veitti og hag- nýta það síðan fyrir önnur frysti- hús sín eins og nú er komið á daginn. Sýnir þetta dæmi hversu háskalegt það er að atvinnutækin séu í höndum |fjármálamanna sem einvörðungu hugsa um eig- in hag en taka ekkert tillit til þarfa og atvinnu almennings. Hafnabúar hafa fengið sára reynslu af slikum mönnum eins og sú saga sýnir sem hér hefur verið rakin og kunna stjórnar- völdunum og ráðamönnum lána- stofnana litlar þakkir fyrir af- stöðu þeirra. Nefndin til að gera tillögur um alvarlegri tónverk skipuðu Róbert A. Ottósson og Rögn- valdur Sigurjónsson, en dóm- nefnd fyrir létt hljómsveitar- verk ski iuðu þeir Carl Billicli og Jan Moiavek. Á fundi sínum lagði Norræna tónskáldaráðið áberzlu á að velja einkum ný verk eftir ó- kunn og yngri tónskáld. Þessi íslenzk verk voru valin: Árni Bjömsson: Hljómsveit- arforleikur að „Nýársnóttinni“, Helgi Pálsson: „Menuettt fyrir strokhljómsveit, Jón Þórarinsson: Þrír söngv- ar „Of love and death“, fyrir einsöng og hljómsveit, Karl O. Runólfsson: Þrír söngvar með píanóundirleik. Magnús Blöndal Jóhannsson: Sóna.ta fyrir óbó og klarinett, Skúli Haildórsson: „Elddans“ fyrir hljómsveit. Óánægja er töluverð ríkjandi meðal íslenzkra tónskálda vegna þess að dagskmrtíminn fyrir Saga bíður byrjar í Grænlandi Saga, millilandaflugvél Loft- leiða var væntanleg til Reykja- víkur í gærmorgun. Fór hún frá New York um 5-leytið í fyrradag og hugðist fljúga beint til ís- lands, en í grennd við Grænland lenti hún í veðurofsa. Var ísing mikil og mótvindur, svo flug- mennirnir ákváðu að bíða betra veðurs og lentu á Bluie West- flugvellinum á vesturströnd Grænlands. Biðu þeir enn byrjar i gær því veðurofsinn hélzt ó- hreyttur. íslenzk verk er nú styttri en áður á nokkru norrænu tónlist- armóti, og minna íslenzlc tón- skáld á að norræn tónlistarliá- tíð í Reykja\úk sé nýafstaðin, þar sem þau fómuðu algjörlega. flutningi sinna verka til þess að geta sýnt öðmm norrænum tónskáldum hina mestu kurteisi með rækilegum flutningi yerka þeirra á þessari hátíð Norræna tónskáldaráðsins. Fiórða uittferðin Tagmanoff vann Svein Fjórða uinferð GuSjóns* mótsins var tefld í gærkvöld, og eru þau tíðindi helzt að' Tajmanoff vann Svein, en Gunn- ar og Guðmundur gerðu jafn- tefli. Hér birtist skák þeirra Taj- manoffs og Sveins; hinn fyrr- nefndi hafði hvítt: 1. c4 Rf6 2. RcS g« S. e4 d6 4. d4 Bg7 5. fS e5 6. d5 Rh5 7. BeS 0-0 8. Dd2 f5 9. 0-0-0 f4 10. Bf2 Bf6 11. Bge2 Bh4 12. Bgl Rd7 13. Kbl Hf7 14. Rcl Be7 15. Bd3 Hg7 16. b4 a5 17. a3 axb 18. axb bfi 19. Rb3 Bafi 20. Kb2 Bb7 Framhalö á 3. siðti. irkjanavörw fyrlr 22-27 millj. a keypfar í Tékkéslóvakíu /o verðsins greiðist á 5 ámm með 40/0 ársvöxtum Fimmtudaginn 15. þ.m. var í Prag undirritaður samn- ingnr milli Technoexport og' rafma.gnsveitna ríkisins um | kaup á vörum fyrir 22 milljónir króna vegna fyrirhugaöra ! framkvæmda í raforkumálum hér á landi innan 10 ára! áætlunarinnar. Acilf undur v.k.f. Framsóknar í rfag Verkakvennafélagið' Fram- sókn heldur aðalfund sinn í gerðust þau tíðindi að Einar sendi liðsafla til þess að fjarlægja úr frystihúsinu í Höfnum allt sem fjarlægt varð, allar þær nýj- ungar sem komið hafði verið fyrir og efniö sem fengið hafði verið til að endumýja gamla klefann, og var þetta allt flutt Að þessum samningi standa ríkisstjórnir íslands og Tékkó- Skilmálar samningsins eru á þá lund. að 10% samningsupp- hæ.ðarinnar greiðist við undirrit- magnsveitur rikisins. Gert er ráð fyrir, að lánið verði gréitt með fiskafurðum. Innan 10-ára rafvæðingará- ætlunarinnar eru svo sem kunn- ugt er m. a. virkjun Grímsár, Mjólkár, Fossár við Bolungavík dag ki. 3 e. h. í Alþýðuliúsinu við’ Hverfisgötu. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur eru hvattar til að fjöimenna á fundinn. í önnur frystihús sem Einar Sig- urðsson rekur. En eftir stendur hraðfrystihúsið í Höfnum, óstarf- hæft og ósöluhæft, en íbúar stað- arins atvinnulausir og þeir flúnir slóvakíu. Þá var og undirbúinn viðbótarsamningur að upphæð 5 milljónir króna, sem gert er ráð fyrir, að verði undirritaður í júní -n.k. un samningsins, 10% við afhend- ingu varánna, en 80% á næstu 5 árum eftir afhendingu. Vextir eru 4% á ári. Framkvæmdabank- inn ábyrgist lánið fyrri Raf- og Smyrlabjargaár í A-Skaft. og aðalorkuveitur frá þessum virkj- unum. Ennfremur dreifiveitur um hina þéttbýlli hluta sveita í öllum landshlutum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.