Þjóðviljinn - 05.04.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 05.04.1956, Side 12
Minni snjór i Siglufjarðarskarði en síðla vors venjnlega Siglfirðingar óþolinmóðir eftir að skarðið verði mokað Siglufirði. Frá fréttaritara. Þjóðviijans. Mikil veöurblíöa hefur veriö hér undanfariö og er nú alveg snjólaust aö kalla á öllu láglendi og litill snjór í fjöll- um. Talið er að nú sé minni snjór á veginum yfir Siglufjarðar- skarð en venjulegast er á vorin þegar farið er að moka hann. Finnst bæjarbúum tími til kom- inn að hafinn sé nú mokstur á veginum, svo Siglufjörður komist í samband við akvegi landsins. Þykir Siglfirðingum ó- þarft að verið sé að bíða ein- hvers ákveðins mánaðardags til að byrja mokstur og vilja að hafizt sé handa strax. Kynferðisbrot framið gegn 12 ára dreng Um næstsiðustu helgi framdi fullorðinn maður kynferðisaf- brot gagnvart 12 ára dreng. Lokkaði hann drenginn, sem mun hafa verið að selja blöð, heim í herbergi sitt og hafði þar mök við hann. Maðurinn var ölvaður og er þetta þriðja brot hans. Þetta síðasta mál hans mun nú vera í rannsókn. — Kynvilla virðist hafa færzt iskyggilega i vöxt hér síðustu árin. Leifar tveggja sjó- manna er fórust með Verði Á mánudaginn var fundust á f jörunni í Selvogi hlutar af lík- um tveggja sjómanna er fór- ust með v.b. Verði 9. marz s.l., skammt austan við Selvogsvita. Annað líkið þekktist sem lík Hermanns Dagbjartssonar, Fálkagötu 24 hér í bæ. Hluti hins liksins var gersamlega ó- þekkjanlegur. Var það aðeins boiurinn, án beina, skinnið með nokkru af holdi undir. j•* ucáim v «, * _ Danska stjórnin Framhald af 2. síðu. og þing kæmi saman í dag. Er álitið að það verði á þá leið að skylda starfsmenn olíufélag- anna til að hefja vinnu á ný. Skortur á benzini og olíu hef- ur orðið til þess að ýmsar verk- smiðjur í Danmörku hafa stöðv- azt og bændur geta ekki hafið voryrkjuna. Hús brenniir á Siglufirði Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Laust fyrir miönætti aöfaranótt föstudagsins langa varö elds vart í húsinu nr. 41 viö Túngötu hér í bæ. Brann efri hæöin og rishæöin að mestu. Hús þetta var tveggja hæða með risi. Sást eJdurinn koma út um þakglugga á austurhlið og þegar slökkviJiðið kom á vettvang var eldurinn orðinn töluvert magnaður á efri hæð og risi. Á efri hæðinni voru Soldán i Madrid Framhald af 1. síðu. Soldáninn kvaðst eiga það er- indi að semja um sjálfstæði og sameiningu Marokkó, sem Frakkland og Spánn skiptu á milli sin árið 1912. Ben Jússef ætlar að heimsækja spánskar borgir, sem enn bera mikil merki þess tíma þegar Márar forfeður hans réðu þar ríkjum. Jemen krefst Aden Rikisstjórn Jemen á suðvest- urhorni Arabíuskaga hefur krafizt þess að Bretar láti af höndum við Jemen hafnarborg- ina Aden, sem er brezk nýlenda, og nærliggjandi héruð sem telj- ast brezk verndarsvæði. Er rík- iserfinginn í Jemen kominn á fund Sauds Arabíukonungs til að fá stuðning hans og annarra arabaríkja við þessa kröfu á heudur Bretum. Bretar lögðu Aden undir sig árið 1838. Hún er viðkomustað- ur skipa á leið um Indlandshaf. geymd ýmiskonar veiðarfæri og útbúnaður tilheyrandi v.b. Millý. Á neðstu hæð bjuggu tvær fjölskyldur og tókst að bjarga mestum hluta af búslóð þeirra óskemmdum. Ekki er vitað með vissu um upptök eJdsins, en taJið er Jik- Jegt að kvilmað hafi í út frá rafmagni. Gagnkvæmar heimsóknir í her- skóia Hermálafuiltrúinn við brezka sendiráðið i Moskva og aðstoð- armaður hans heimsóttu í gær Frunse herskólann, æðsta Jiðs- foringjaskóia Sovétríkjanna, segir fréttaritari Reuters í Moskva. Voru Bretunum sýnd- ar skólabyggingar og þeir hlýddu á kennslustundir i hern- aðarsögu og bardagaaðferðum. Segir fréttaritarinn, að þeir séu fyrstu liðsforingjarnir frá vest- rænu landi sem heimsækja Frunse. Einnig siiýrir Reuter frá því, að bermálafulltrúi Sovétríkj- anna í London muni bráðlega heimsækja Sandhurst, æðsta herskóla Bretlands. Bretar áttu frumkvæðið að þessum gagn- kværmi heimsóknum í herskóla, segir fréttaritarinn. möÐVlLIINN Fimmtudagur 5. apríl 1956 — 21. árgangur — 77. tölublað Hús úr steyptum þilplötum virðist ódýr og hagkvæm byggingaaðíerð lliisseiii fer tfl Sýrlaiiils Skýrt var frá því í Ðamaskus í gær, að Hussein, konungur Jórdans, hefði þegið boð Kuw- atli, forseta Sýrlands, um að koma í opinbera heimsókn í næstu viku. Fréttamenn í Damaskus segja, að konungur og forseti muni ræða tilboð stjórnar Egypta- lands, Sýrlands og Saudi Arabíu um að leggja Jórdan til sömu fjárhæð og Bretland hefur gert undanfarin ár ef riftað sé hern- aðarbandalaginu miJJi Jórdan og Bretlands. Suöur í Hafnarfjaröarhrauni hafa veriö reist tvö hús, bæöi gerö úr steyptum plötum. Þau eru 122 fermetrar aö stærö og verö þeirra fokheldra 110 þús. kr. Þóroddur Guðnuuidsson Áðalfundur Sós- íalistafélags Siglufjarðar Aðaifundur SósíalistaféJags Siglufjarðar var haldinn 3. þ.m. Formaður var kosinn Þóroddur Guðmundsson, varaformaður HeJgi thlhjáJmsson, ritari Óskar Garibaldason. gjaldkeri Eirikur J. Eiríksson. Meðstjórnendur Gunnar Jóhannsson, Kristján Steingrímsson og Hlöðver Sig- urðsson. Það er Sigurlinni Pétursson byggingameistari sem byggt hefur þessi hús en steinplöt- urnar framleiðir hann sjálfur. Hefur hann um 20—25 ára skeið fengizt við byggingu slíkra húsa, eða hugmyndin að þeim er a. m. k. svo gömul, því 1933 sendi hann Búnaðarfélag- inu sýnishom af slíku bygging- arlagi. Svarið sem hann fékk var að halda slíkum bygginga- tilraunum áfram. Það var hins- vegar ekki fyrr en 1946 að hann fékk Guðjón Samúelsson húsameistara ríkisins í lið með sér, er fól honum að gera slíka skúrbyggingu á Vífilstöðum. SigurJinni framleiðir tvær gerðir af steyptum þilplötum, minni gerðin er 61X 245 cm en stærri gerðin 122X245 cm. Gluggaumgjörð er einnig stevpt. Fljótlegt er að byggja hús úr slikum plötum, þvi þær eru boltaðar saman, en samskeytin eru þéttuð með vatnsþéttu efni. Þá hafa þilplöturnar þann kost að þær spara múrhúðun að'ut- an. Einangrunarefni getur hver maður valið sjálfur. en fyrr- nefnd hús (er standa á hraun- brúninni sunnan Hraunsholts) eru, einangruð meðmuldu korki. Sigurlinni telur þetta heppi- legt byggingarefni fyrir bænd- ur, úr því geti þeir auðveldlega sjálfir byggt öll hús sín, og þá virðist það ekki síður hag- kvæmt fyrir þá mörgu er þurfa af litlum efnum að byggja sér hús í kaupstöðum. Vafalitið mætti gera veggplötur þessar ódýrari ef framleiddar væru í stórum stíl, en til þess vantar höfund þeirra, Sigurlinna Pét> ursson, enn aðstöðu. „Við höfzini bœði vilja og bolmagn til að koma aftur d lögum og reglu á Kýpur“, sagði Lennox-Boyd, nýlendu- ráðheira Bretlands, á pingi fyrir skömmu. Hér má sjá framkvæmd pess loforðs. Tveir breskir hermenn draga á milli sin skóladreng, sem ekki hefur viljað sýna kúgurum ættlands síns tilhlýðilega virðingu. Segjast hafu drepið 100 Franska herstjórmn í Alsír til- kynnti i gær að síðasta sólar- hring liefði lið hennar drepið 100 menn ur skæruhern- ryndiíigar fanga hornar á um sem berst fyrir sjálfstæði Alsír. Sagði lierstjórnin, að sér- stakar víkingasveitir hefðu fellt 70 af þeim. Iirezka foringja á Kýpur Tveir brezkir liðsforingjar á Kýpur hafa. veriö dregnir fyrir herrétt sakaöir um að pynda fanga til sagna. í gær var yfirheyrður óbreýtt- ur, brezkur hermaður, eitt af vitnum saksóknarans. Kvaðst hann hafa horft á annan sak- borninginn berja fanga, grísku- rnælandi Kýpurbúa, á bert bak- ið með keðjubút. Með 'þessum misþyrmingum hefði liðsforing- inn verið að leitast við að þvinga fram upplýsingar u:m starf samtakanna EOKA, sem standa fýrir árásum á Breta á Kýpur. Vitnið játaði að hafa sjálft barið fanga í andlitið þegar ver- ið var að yfirhevra þá. Margir fangar á Kýpur hafa kvartað yfir að þeir væru látn- ir sæta misþyrmingum í fanga- búðum Breta. Brezka lierstjórnin á Kýpur lilkynnU í gær, að menn henn- ar hefðu fundið 56 dynamit- stengur í peningaskáp sem tek- inn var úr klaustri nálægt Nicosia á laugardaginn. í gær kom lierflutningaskip frá Frakklandi með Jiðsauka ti) AJsír og í dag er von á öðru með 2000 franska hermenn. Franski herinn sem fyrir er í landinu telur 200.000 menn. Mollet. forsætisráðherra Frakk- lands, liélt ræðu í gær við liá- tiðaliöld við aðalstöðvar A- bandalag'sins i Paris. Var verið að mhiiiast sjö ára afmælis bandalag'sins. Lét Mollet í ljós þakklæti við lievstjórn banda- lagsins fyrir aðstoðina sem luín hefði veitt í ba-ráttunni gegn Alsírbúum með því að leýfa Frökkum að ílytja uiestallt iið- ið sem þeii' höfðu fengið lienni til unu'áða til Afríku,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.