Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. apríl 1956 —• 21. árgangur — 81. tölublað Inni í blaðinu Sinfóníuhljómsveit sett í ban?i af stjórnmála- ástœöum — 5. síða. Danska listsýningin — . 7. síða . Ðrezkir titgartirigrntlstr éttasiegnir rið kosnint§arnar í sumtir; Kosningaúrslitin skera úr um hvort samið verður um undanhald í landhelgisdeilunn Rikisstjórnin hefur undanfarnar vikur haldiÓ áfram leynimakki sinu viS brezka útgerSarmenn án vitundar þjóSarinnar ■ Það eru ekki aöeins bandarískir hernámsmenn sem bíöa óttaslegnir eftir kosningaúrslitunum í sumar, heldur einnig brezkir togáraeigendur. í málgagni þeirra Fishing News eru látnar í ljós áhyggjur um þaö hver áhrif þing- rofiö hafi á samningana um landhelgismáliö, og sagt áð þaö muni fara eftir úrslrtum kosninganna „hvort samn- ingunum verði haldiö áfram og þeir leiddir til lykta á fullnægjandi hátt eöa hvwt þeir veröa ef til vill lagöir til hfiðar“. Biaðið skýrir frá þvi á for- ^ Tillögur og gagn- , siðu .6. .apríl s.l. að; „ríkisstjóm- • in hafi nýleg'a -beðið ósigur á .þingi . fyrir • kommúnistum og . nokkrum öðrum fiokkum“ en þó þurfi það ekki endilega að hafa í för með sér að samningamir um landhelgislínuna hafi strand- að. Segir blaðið að fyrir nokkr- um vikum hafi Bretar sent við- bótartillögur við þau meginat- riði samninganna sem efnahags- samvinnustoínunin gekk frá á sínum tíma og sé þaf nákvæm- tillögur. Síðan heldur blaðið áfram: „Við þessum tillögum barst svar frá íslenzku ríkisstjóminni — og hefur örugglega verið frá því gengið áður en hún féll. Nú hef- ur verið gert uppkast að svari Breta við þessum gagntillögum og það verður á sínum tíma sent til íslands. Kosningar eru óhjá- kvæmilegar á Islandi og virslit þeirra skera úr um það hvort samningunivm verður haldið á- fram og þeir leiddir til lykta á fulLnægjandi hátt eða hvort þeir verða lagðir til hliðar." Þjóðin íær ekkert að vita. Það er eins ög fýrri daginn að fregnir um mikilvæga samninga íslenzkra stjórnarvalda berast Frambjóðandi brezkra togaraeigenda 3ega rakið hver atriði séu nauð- synleg fyrir brezka hagsmuni til þess að unnt sé að gera full- nægjandi samning, Þar bjóði Bretar „víðtækar tilslakanir" en vilji í staðinn fá „minni háttar lagfæringar." Kona rifbrotnar í bifreiðaárekstri Á laugardaginn varð árekst- ur miJli tveggja bifreiða á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ók önnur bifreiðin á hlið hinn- ar og mun kona sem sat við hurðina í bilnum hafa rifbrotn- að. Var það Jóhanna Mar, Sogavegi 136. t árekstrinum á Reykjanes- brautinni, sem einnig varð á laugardaginn, meiddist einn maður noklcuð. . : frá útlöndum, en ráðamenn hér láta Landsmenn ekkert vita. Ekki hefur komið orð um það hér í blöðum að íslenzka ríkisstjórnin og.brezkir aðilar hafi að undan- förnu skipzt á tillögum um Land- helgismálið og löndunarbannið, og alþingi var sent heim án þess að því væri birt nokkur skýrsla, Er ekki annað að sjá en stjórn- arflokkarnir séu staðráðiiir í því að ganga til kosninganna í sumar án þess að skýra almenn- ingi nokkuð frá málavöxtum, enda þótt úrslit kosningan.na .eigi að ákvarða hvað gerist í málinu! Meginatriði samn- inganna. Þjóðviljinn hefur áður skýrt írá meginatriðum þeirra leyni- samninga sem Ólafur Thors og félagar hans hafa átt við brezka togaraéigendur mánuðurq saman, en forsvarsmaður Breta í þeim samningum héfur verið Croft Baker, sá er bar á íslendinga að þeir bæru ábyrgð á því að tvær, brezkar. skipshafnir fórust.. Meg- inatriðin eru þessi: 1. íslendingar bindi landheigina. við fjórar milur þar til niður- Pramhald á 10. síðu Fundur í ÆFR | N. k. tinuntudagskvökl [: heldur Æskulýðsfylkingin í s Rvík félagstund í Tjarnar- g götu 20, og héfst hann kl. ji 8.30. Aðaldagskráratriðið er g uinræður uin Alþýðubanda- i; lagið og kosningar, og hefur » Guðmundur Vigfússon fram- » sögu. Einníg verða félags- g mál rædd. Félagar em beðnir að f jöl- 5 menna og mæta stundvís- 5 lega. Stúdentaskákmótið: fslendingar nnnu Englendinga 4:0 íslendingarnir komust ekki upp í efri flokkinn á alþjóða- skákmóti stúdenta í Uppsölum; sigur þeirra 21/2:11/2 gegn Rú- menum á laugardag nægði ekki, stigatala hinna síðarnefndu var hagstæðari. Neðri flokkurinn er skipaður skákmönnum frá eftirtöldum Jöndum (skv. töfluröðinni): Pól- land. Noregur, England, Svíþjóð, Austur-Þýzkaland, fslaiid.- Finn- land, F»rakkland. í gær tefldu íslendingar við Englendinga og unnu á öllum borðum: Friðrik vann Persitz, Guðmundur vann Martin, Ingvar I vann Gibbs og Jón vann Stra-j ether. Þeir tefldu einnig við Svia í gær og varð 2 skákum lokið: Friðrik og Þórir unnu síri'ar skák-i ir. en tvær fóru í bið. Fleiri fljúga um Íinenlund Tvö bandari.sk flugfélög, Pan- american og TWA, sóttu í gær um levfi flugmálastjórnarinnar til að taka upp áætlunarflug milli Kyrrahafsstrandar Banda- rikjanná og London með við- komu á Grænlandi. Dönsku konungshjónin Dönsku konungshjónin koma í dap Eru væntanleg til Reykjavíkurflugvallar kl. 2J9 Dönsku konungshjónin koma hingað í opinbera heim- sókn í dag og eru þau væntanleg til Reykjavíkurflug- vallar kl. 2.30. Veröur þar stutt móttökuathöfn en síðan aka konungshjónin til ráðhen'abústaðarins við Tjarn- argötu. Forsetahjóniji talca á móti kon-j stigið út úr ílugvélinni verður ungshjónunum á flugvellinum leikirin dan.ski konungssöngurinn og auk þeirra ráðherrar. forseti j og' íslenzki þjóðsöngurinn. Frá Sameinaðs Alþingis, Jörundur Brynjólfsson. forseti hæstarétt- ar Gizur Bergstei'risson, frú Bodil Begtrup sendiráðherra Dana her, Srgurður Nordal sendiráðherra íslands í Kaupmannahöfn, Gunn- ar Thoroddsen borg'arstjqri og allmargt annarra embættis- manna. Þegar konungshjónin bafa flugvellinum til rá'ðherrabústað- arins aka konungshjónin og fyígdarlið þeirra um eftirtaldar götur: Miklatorg, Hringbraut, Sóieyjargötu, Fríkirkjuveg, Lækjargötu, Austurstræti, Póst- hússtræti, Kirkjustræti, Templ- arasund, Vonarstræti og Tjam- •argötu. Við götur þessar munu skóJaböm verða til að fagna hinum tignu gestum. Fylgdarlið konungshjónanna býr á Hót'el Borg. Ad Bessastöðum. Konungshjónin fara i stutta heimsókn að Bessastöðum og er ráðgert að þau leggi af stað frá ráðherrabústaðnum kl. 15.4 0. Konungshjónin taka á móti forstöðumönnum erlendra sendi- ráða hér í ráðherrabústaðnum kl. 19.10. Boð að Hótel Borg' Um kvöldið sitja konungshjrin- in og' fön.ineyti þeirra boð for- Framhrild á 7. dðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.