Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVTLJÍNN — Þriðjudagur 10. apríl 1956 (5 í páskaboðskap til heimsbyggðarinnar hefur Píus páfi; XII. hvatt stjórnendur þjóðanna til aö hraða sem mest samkomulagi um afvopnun og bann við kjamorkuvopn- um. Páfi kemst svo að orði, að ef enn verði langur dráttur á sam- komulagi um þessi efni kunni mannkynið að missa alla von um að takast megi að stöðva „morðæði og sjálfsmorðsæði" kjarnorkuvopnakapphlaupsins. Hjjarta drengs stöðvað í 22 Stjórn Ngo Dinh Diem í suðurhlirta Viet Nam hefur lýst yfir að hún ætli að hafa að engu það ákvœði vonpahléssamningsins i Indó Kína að kosningar fari fram'um allt Viet Nam ekki síðar en í júní í ár óg verði landið síðán sameinað úndir eina stjórn. Þessi afstaða hefur vakið miklo ólgu í landinu. Myndin er af hópgöngu, sem farin var í Hanoi, höfuðborg norðurhluta Viet Nam, til að krefjast kosninga og sameiningar eins og vopnahléssamniúgurinii niœlir fyrir. er seit í bcoin af stiórnmálaástæðum Bandariska utanríkisráBuneytiS riftar samningi viS hljómsveit Toscaninis Bandaríska utanríkisrá'ðuneytið hefur sett eina fræg- ustu hljómsveit Bandaríkjánna í bann vegna þess að ein- hverjir hljóö'faeraleikaranna hafa verið’ sakaöir um aö aö- hyllast „óamerískar“ stjómmálaskoðánir. Hljómsveit þessi nefnist Sym- Kallast slíkt „öryggiskönnun" phony of the Air en hét til í Bandaríkjunum og fær enginn skamms tima N. C. B. Sym- maður neitt starf á vegum phony, kennd rið útvarpsfélag- hins opinbera nema hann ið sem sá um rekstur hennar. Hljómsveitin var stofnuð handa hljómsveitarstjöranum fræga, Ahturo Toscanini. Þegar hann lét af störfum hjá N. B. C. sak- ir aldurs ætlaði útvarpsfélagið að leggja hljómsveitina niður, en hljóðfæraleikaramir komu í veg fyrii' það og hefur hun sfðan starfað sem sjálfseignar- stofnim. Vel heppnuð ferð í fyrra fór hljómsveitin í hljómleikaferð til Japans, Píl- ippseyja og fleiri Ianda í Aust- ur-Asíu á vegum utanríkisráðu- neytisins til að kynna banda- ríska tónlistamienningu. Hljóm- sveitin fékk hvarvetna fi-ábær- ar viðtökur. Starfsmenn utan- ríkisráðuneytisins þökkuðu þá hljómsveitinni opinberlega fyrir þann „áróðurssigur“ sem hún hefði unnið. „Öryggiskönminar“ krafizt í vetur hófust samnújgar milli stjómár hljómsveitarinnar , og ráðuneytisins um aðra ferð til Iandanna rið botn Miðjarð- arhafs. Allt átti að vera klapp- áð og ldárt, en í síðasta mán- uði riftaði ráðuneytið samning- unum. Var það gert að kröfu þingmanna á Bandaríkjaþingi, sem víttu ráðuneytið fyrir að senda hljómsveitina úr landi án þess að bandaríska leyniþjón- ustan væri látin rannsaka stjórnmálaferil sérhvers hljóð- færaleikara, en þeir em 101. nema standist slíka könnun, þ. e. að ekkert komi fram sem bendir til að hann hafi nokkru sinni látið f ljós vinstrisinnaðar stjómmáláskóðanir. John Roöney, forniáðúr und- imefndar fjárveitinganefndar fulltrúadeildár Banda.rikjaþings, kvað það ða'sakánlégt af utan- ríkisráðunéytinu að verja 4.350.000 krónum til að senda hljómsveit tit af örkinni án þess að kánna, hvort um „und- irróðurstillineigingai" væri að ræða hjá einhverjum hljóm- sveitarmanna. Fulltrúi utanríkisráðuneytis- ins, Robinson McIIvaine, svar- aði að hljómsveitarstjóramir og fararstjórarnir hefðn verið •,, öryggiskannaðir*1. Ótilhlýðileg hrifiiing af rússneskri tónlist Rooney kvaðst hafa fengið upplýsingar um, að sumir hljómsveitarmennimir hefðu „útbreitt rauðliðaáróður“ á ferðalaginu. Hljóðfæraleikari sem vikið var ur liljómsveitinni skömmu eftir Asíuferðina fór ti) utan- fikisráðuneytisins og kærði 30 fyrrverandi félaga sina fyrir að vera „vinstrisinnaða1'. Máli sínu til sönnunar tilgreindi hann einn, sem „hældi á hvert reipi bók þar sem kjarnorku- árásin á Hiroshima var for- dæmd“. Annar var gninsam- legur vegna þess að hann var' „sífellt að hrósa rússneskri tónlist og hélt því fram að hún tæki okkar tónlist fram“. Starfsmaður utanrikisráðu- neytisins, sem yfirheyrði sögu- berann, komst að þeirri niður- stöðu að honum gengi hefni- girni til. Engu að siður tókst honum að koma því til leiðar að ráðuneytið sleit öllu sam- starfi við hljómsveitina. Eisenhawer forseti bað Bandaríkjaþing i gær um 570 milljón • dollara aukaf járveit- ingu til flughersins. mínútur Hjarta sjö ára drengs hætti að slá í 22 minúlur meðan stóð á uppskurði i Chicago í fyrri vikti Drengurinn iiggur nú und- ir súrefnistjaldi og líður vei eft- ir atvikimi. Skurðaðgerðin stóð alls í þrjá klukkutima og var gerð til að sauma saman gat á hjarta- loku. Gervibjarta og gerfilungu dældu súreínisauðugtt blóði um æðakerfi drengsins meðan hjart- að starfaði ekki. Læknar hafa ekki áður dirf'zt að láta gervihjarta annast bhið- rásina uni líkama sjúklings svona. lengi. Fyrir nokkvu ’fréttist frá Ás-tr- aiiu, að læknar þar hefðu smið- að gervihjarta sem gæti tekið við af mannshjartamr i allt að hálftíma, e» ekki hefur frétzt að það hafi verið reynt enn. Fjarstýrð skeyti Nú hlýtur ótti manna enn. að aukast, segir páfinn, því komin eru til sögunnar fjar-; stýrð eldflaugavopn, sem hægb er að skjóta óravegu og láta; þurrka út allt líf og maim- virki á stórum svæðum. „Ef það mætti verða til að. stöðva. mannkynið áður en það steypti sér fram af hcngiflug- inu, hefjum vér enn upp raust vora og biðjum Krist hinn upp- risna um ljós og þrótt til handa, þeim sem hafa örtög þjóða í höndum sínum". Þetta er í fjórða skipti sem Píus páfi skorar á þjóðir heims- ins að útrýma kjarnoikuvopn- um og hef ja afvopnun. Lísenkó Framháld af 12. síðu. stjórn kommúnistafloklísins skarst í leikinn og lýsti yfir stuðningi við Lásenkó. Var þeim andstæðingum hans sem veittu vísindastofnunum forstöðu vik- ið frá. störfum. Síðustu áiin hafa. þedr sótt í sig veðrið á ný og gert harða hrið að Lísehkó fyrir óvísindaleg vinnubrögð. Stórframleiðsla á þrýsti- loftsvélum til farþegaflugs haiin í Sovétríkjunum, segix Túpoléif Sovézki flugvélasmiðurnm Anörei Túpoléff, sem teikn- aöi nýju, þiýstiloftsknúöu farþegaflugvélina sem vakiö hefur slíka eftirtekt í London, skýrir fréttastofunni Tass í Moskva frá aö byrjað sé aö framleiöa vélina í stórum stíl. Þegar Ivan Seroff,~yfirmaður öryggislögreglu Sovétrikjanna, kom í flugvélinni, sem ber teg- undarheitið TU-104, til London, sagði flugmálasérfræðingur Daily Mail að hún bæri því vitni að Sovétríkin væru komin langt á undan Vesturveldunum í smíði þrýstiloftsvéla. Flýgur 3200 km Túpoléff skýrir Tass frá að vélin geti flutt fimmtíu far- þega við fyrsta flokks aðbúnað en sjötíu ef þrengra er setið. Áhöfnin er sex menn. Tveir mjög aflmiklir þrýstilofts- lireyflar knýjá vélina. Hún get- ur flogið 3200 km fullfermd án þess að Jenda. Mesti flughraði er 800 km á klukkutíma. Á helztu fhigleiðnm Flugvélin verður bráðlega tekin í notkun á helztu flug- leiðum í Sovétrikjunum. Hún hefur flogið á níu klukkutím- um frá Vladivostok til Moskva, en skrúfuknúðar vélar eru hálf- an annan sólarhring að fara þá leið. Túpoléff segir, að vélin se það loftþétt að í 10.000 metra hæð sé loftþrýstingur inni i henni sami og í venjulegum vélum í 30ÖÖ metra hæð. óhreytta borgara Sovézka fréttastofan Tass hafði það i fyrradag eftir Búlg- anín forsætisráðherra og Krúst- joff, framkvæmdastjóra komai- unistaflokksins, að þeir heíðu gjarnan viljað umgangast brezk- an almenning meira en gert 'er ráð fyrir í dagskrá Bretlands- íerðar þeirra í þessum mánuðí, Ljóst sé að til séu í Bretlandi aðilar sem. reyni að hindra að þeir komist í beint samband við almenning. Adenaner 111- ur íití Mollet Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, hefur kali- að helztu ráðunauta sína um utanríkismál til Ascona í Sv'-ss. þar sem hann dvelur sér til hvíldar og hressingar. Þar á meðal er von Maltzan, sendi- herra í París, og hefur för hana á fund Adenauers verið túlkuð þannig að ræða eigi hvernig vesturþýzka ríkisstjómin sktili bregðast við þeirri yfirlýsingu. Mollets, forsætisráðherra Frakk lands, að Vesturveldin hafi gerfc reginskyssu þegar þau gerðu samkomulag um sameiningu Þýzkalands að skilyrði fvrir samkomulagi við Sovétríldn uin afvopnun. Segja fréttamenu I Bonn að vesturþýzka stjórnin telji Mollet hafa svikið sig í tryggðum. Eggisi þoldiz 104)0 m fall Fyrirtækj í London sem frnm- leiðir umbi'iðir og heldur þvi fram að þær séu svo trauitar að þær verji hvað sem er fyr- ir hnjaski í flutaingum, tók sig til um dagimi og sendi flugmenw á loft í helikopter með vandlega umbúhm eggjakassa. í þúsimd’ metra hæð var farminum k ist- að fyrir borð. Þegar tekið var utan af eggjunum reyndust j ati öll heil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.