Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 3
-Þ3ÓÐV1UKÍN . í>riðju'áágur 10. april 1856 — (3 Tvœr skákír frá stúdenfa- mótinu í Uppsölum Uppsölum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Eg sendi ykkur hérna tvær skákir úr fyrstu umferð, skák þeirra Guðmundar Pólmasonar og Norðmannsins Tor Jacob- sens og skák Rúmenans Guns- bergers og Búlgarans Bobotsov. Hvítt: Tor Jaeobsen Svart: Gitðnt. Pálmason Sinfóníuhljómsveitin hef- ur aftur tekið til starfa Smfóníiihljómsveitin er nú tekin til starfa og leikur í Þjóðleikliúsinu annað kvöld. Eru þeir ténieikar fluttir til heiöurs dönsku konungshjónunum. Verða þar flutt m.a. verk eftir tvö íslenzk ténskáld. ■ Verkin sem Sinfóníuhljóm- sveitin leikur annað kvöld eru Egmont-forleikurinn eftir Beet- höven* Introduktion og pass- aCaglía í f-moll eftir Pál Is- ólfsson og ný sinfónía eftir Jón Nordal, er hann nefnir Bjarkamál. Páll Isólfsson stjómar þéssum hljómleikum. - Sinfóníuhl jómsveitin leikur einnig við flutning óperunnar Cavalleria rusticana og stjóm- ar dr. Urbancic flutningi óper- unnar. Söngvarar verða allir íslenzkir. Eins og áður hefur verið frá sagt í blaðinu var Sinfóníu- hljómsveitin vakin til lífs og starfs fyrir nokkm eftir dá- svefninn er henni hafði verið komið í. Myndin hér að ofan er tekin þegar sveitin hóf æf- irígar. Myndin í horninu er af Pálli Isólfssyni er hann lyftir táktsprota sínum til að endur- vékja hljómsveitina til lífsins. Ríkið, Reykjavíkurbær, Þjóð- leikhíisið og Ríkisútvarpið leggja fé til starfsemi hijóm- sveitarinnar og í samræmi við það var skipað hljómsveitarráð og em í því Ragnar Jónsson, Hjókrunarkoniir ljuka prófi í marz í vor voru eftirtald- ar hjúkrunarkonur brautskráðar frá Hjúkrunarkvennaskóla fs- lands': Ásdís Óskarsdóttir frá Vík í Mýrdal, Ester Kristjánsdóttir frá Hvoli í Mýrdal, Guðbjörg Pálma- dóttir frá Akureyri, Guðrún Alda Kristjánsdóttir frá Akur- eyri, Helga Karlsdóttir frá Reykjavík, Hólmfríður Stefáns- dóttir frá Sandgerði, Hrefna Þór- dís Egilsdóttjr frá Reykjavík, Ingibjöjrg Þóranna Melsteð frá Reykjavík, Jóhanna Rósinkranz frá Reykjavík, Vigdís Magnús- dóttir frá Hafnarfirði, Þórhildur Gunnarsdóttir Hólm frá Kefla- vík, Þuríður Selma Guðjónsdótt- ir frá Vestmannaeyjum. formaður, skipaður af mennta- málaráðherra og Þorsteinn Hannesson skipaður af fjár- málaráðherra, Guðlaugur Rós- inkranz þjóðleikhússtjóri frá Þjóðleikhúsinu, Baldur Andrés- son frá Reykjavíkurhæ, Páll Isólfsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri frá Rík- isútvarpinu og loks verður einn tilnefndur af hljóðfæraleikur- unum. Jón Þórarinsson var ráðirm framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Hafa verið fastráðnir til fulls eða hálfs starfs um 40 menn, en 55 menn er alls hægt að fá í hana þeg- ar þurfa þykir. Lögð hafa verið drög að starfsáætlun til 1. marz á næsta ári og er fyrirhugað að halda 12 sinfóníutónleika og 6 æskulýðstónleika. Auk þess leikur hún fyrir Þjóðleikhúsið og ræður Þjóðleikhúsið þá stjórnanda sveitarinnar, en sin- fóníuhljómsveitin ræður sjálf stjórnanda opinberra tónleika sinna, og mun enginn hafa ver- ið fastráðinn enn. Næstu opinbem tónleikar sveitarinnar verða í tilefni af 200 ára afmæli Mozarts. HandfæraveiÖar hafnar við Langa- nes Neskaupstað. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Á laugardaginn var kom hingað fyrsti fiskurinn sem veiddur er á handfæri við Langanes á þessu ári. Var það Mummi sem kom þaðan með 15 skippund. Hrafnkell kom hing- að einnig á iaugardaginn með 5 lestir af netafiski er hann veiddi suður undir Homafirði. 1. d4 2. c4 3. Rf3 4. g3 5. Bg2 6. Rc3 7. Dc2 8. Bg5 9. Bxf6 10. cxcl 11. RxR 12. 0—0 13. e4 14. Hf—dl 15. d5 16. cxd 17. Rd2 18. Rf3 19. Ha—cl? 20. h3 21. Hd2 22. Hc—<11 23. He2 24. Dxe2 25. Da6? 26. De2 27. Dxe8ý?? 28. Hxd5 29. Rd2 30. Rfl 31. gefið Rf6 e6 b6 Bb7 Be7 0—0 d5 Rb—d7 Rxf6 Rxd5 BxRd5 Hc8 Bb7 c5 exd Bdfi Be5 Bf6 Dd6 Hc—d8 F5 Hf—e8 Hxe2 Bxd5 Dc6 He8 IDxeS De4 Delt Bd4 bosov — Gunsbergcr 1. d4 Rf6 2. c4 "6 3. Rc3 Bg7 4. e4 <16 5. f3 0—0 6. Be3 eá 7. d5 c5 8. Dd2 Rh4 9. 0—0—0 f7—<5 10. exf5 gxf5 11. Bd3 a6 12. Rg—e2 b5 13. g4 fxg4 14. fxg Bxg 15. Hh—gl Bf5 16. Bxf5 Hxfö 17. Rg3 RxRgS 18. Hxg3 Ha7 19. Hd—gl Df8 20. Ðg2 Ha—f7 21. Re4 Kh8 22. Hh3 Hflt 23. Hxfl Ilxfl 24. Kd2 Hbl 25. Dg6 h6 26. Bxh6 gefið í 1. riðli eru Ráðstjómarrík- in, Spánn, England og Sviþjóð. í 2. riðli: Finnland, Jugóslavía, Bandaríkin, Austur-Þýzkaland. 3. riðli: Búlgaría, ísland, Nor- egur, Rúmenía. 4. riðill: Ung- verjaland, Tékkóslóvakía, Pól- land og Frakkland. Tvær þjóðir úr hverjum riðli komast í úrslit, en hinar keppa saman í neðra riðli. Rúmenar hafa ekki áður keppt á stúdentamótum, en eru með sterkt lið. lart hríiarveiur norianlands aðtaiaxiótl sunnudags og fram á sunnudag Vegir nyrðra þungfærir Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á laugartíagskvöldið gerði hér hríðarveður, var snjó- koma og veöurhæð mikil. Hriðin stóð \fir aðfaranótt sunnudagsins og fram á sunnu- dag. Miklir skaflar komu á göt- ur bæjarins og varð að ryðja með ýtum. Vegir urðu mjög erfiðir tH umferðar og ófært varð með öllu til Dalvikur. Aft- ur á móti mun lítið hafa snjó- að innst í byggðinni. Húsa.vik. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á laugardagskvöldið gerði hér norðanhrið er stóð fram á sunnudag. Veðurhæð var mjög mikil, en snjókoma ekki mjög mikil hér niðri á Húsavík og Mal og lenning veitír ekki afsláll á eliri lókum eftír 15. maí Mál og menning hefur tilkynnt að eftir 15. maí n.k. verði bækur þær sem eftir eru úr þremur elztu bókaflokk- unum aðeins seldar á venjulegu bókhlöðuverði. Eins og kunnugt er hafa fé- lagsmenn Máls og menningar fengið bækur þessar með mjög hagkvæmum kjörum, þeir hafa getað valið milli bóka og notið afsláttar í verði og hefur verð- munurinn stundum numið allt að helmingi. Hefur þetta einnig gilt um eldri bækur úr flokkn- unum. En nú hefur Má! og menning tilkynnt að þessa kosti verði ekki hægt að bjóða eft.ir 15. maí, hvað þrjá fyrstu bóka- ar á útgáfukostnaði. En fram að þeim tíma hafa félagsmenn tök á að eignast bækur með afslátt- arkjörum. Á síðustu árum hafa komið út á forlagi Heimskringlu og Máls og menningar ljóð og sögur eftir 15 íslenzk skáld og fræðibækur eftir 10 íslenzka höfunda; enn- fremur úrvalsrit eftir 16 erlenda höfunda. Hefur útgáfa þessi notið mikilla og vaxándi vin- sælda, enda eru sumar þókanna flokkana snertir, sökum hækkun- uppseldar og aðrar á þrotum. umferð um vegi tepptist ekki af völdum þessarar hriðar. Skákþing Islands hefst 22. þ.m. Skákþing íslands 1956 á að hefjast sunnudaginn 22. april kl. 13.30 í veitingasal Sjómanna skólans í Reykjavík. Teflt verð- ur fjórum sinnum í vikxi: kl. 13.30 á sunnudögum, en kl. 20 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Teflt verður í landsliðsflokki og meistaraflokki. Þáttökugjald er ekkert í landsliðsflokki, en kr. 200 í meistaraflokki. — Áskriftarlisti liggur frammi i bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti 39, simi 1936, en væntanlegir þátttak- endur utan af landi geta til- kynnt þátttöku beint til stjórn- ar Skáksambandsins, póstbox 424, Reykjavík. Þátttaka til- kynnist eigi síðar en 14. apríl. 5. þing A.S.N. Ákveðið hefur verið af mið- stjórn Alþýðusambands Norðnr- lands að 5. þíng sambandsins verði háð á Akureyri dagana 2. —3. júní n.k. Verður þingið hald- ið í Verkalýðshúsinu. í Alþýðu- sambandi Norðurlands eru flest eða öll verkalýðsfélög á Norður- landi. Telpa mei illa í gær Varð íyrir bíl á Barónsstígnum f gær um bl. 2 varð- tetpa fyrir fóllcsbíl er ók norður Bar- ónsstígiim. Kastaðist hún í göt. una, skarst á kinn og missti meðvitund. Var hún flútt i Landspítalann og gert að meiðslum heimar. Mun hún hafa fengið heilaliristing, ett hvergi brotnað. Telpan heitir Sigurborg Pét- ursdóttir, til heimilis á Fálka- götu 9A. Tjón af eldi Skúlatáni 2 Laust fyrir klukkan tvö- í gær- dag var slökkviliðið kvatt að Skúlatúni 2 hér i bænuni; Hafði eldur kviknað út frá logsuðu- tækjum í hálmi á efstu hæð hússins, en þar hefur að und- anförnu verið unnið að inrétt- ingu á skrifstofuhúsnæði fyrir eina af stofnunum bæjarins. All- mikið bál var á hæðinni, þegar slökkviliðið kom á vettvang. og urðu skemmdir talsverðar. Síðar um daginn var slökkvi- liðið kallað að húsi Sláturfélags Suðurlands við Skúlagötu. Þar hafði kviknað í sóti í reykháfi og urðu skemmdir engar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.