Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.04.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖS>VILJINN — Þriðjudag«r 10. april 1956 - riðj udagsmarkaður þjóðvi Ijans I Bifreiðasljérar j S | og aðrir sem snemma eru : s á ferli, athugið að við \ ■4 opnum klukkan 6 f.h. : Veitingastöfan Vöggm, a Laugavegi 64 • ••M-aaaaMaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa'aaafaaaaaa*! I Gerum við S : saumavélar og skrif- s * : stofuvélar. í ! I SYLGIfl . s : : Laufásvegi 19, sími 2656.: ■ Heimasími 82035. RailMntMMMIIIilllllltlHllilMMMIIMj I i i Annstólar, sófasett, « ■ m 9 ! svefnsófar :■ : | Áklæði eftir eigin vali. : Gagnsæjar j m sólar- ■ a a rúlliigardínur j ■aiitiiaiinnacrkmiMiammamnM' J) ■ ■ Ragnar Úlafssou m hæstaréttarlögmaður og : löggiltur endurskoðandi. : Lögfræðistörf, endurskoð- : un og fasteignasala ■ Vonarstræti 12, sími 5999 : og 80065 ■«■■»»•••»«•• »»a*a*aa«a«a«BaaB»*a.»»aaa».aaa>J| núsgagna- verzlun Axels : Eyjólfssonar, : : Grettisgötu 6, sími 80117 ■ : Laugavegi 12. Pantíff myndatöku tíraanlega. Sími 1980. ■ luimiiimiinunvninmimfn Kaupum flöskur Kaupum sívalar % og : Yo flöskiu'. . ■ Móttakan Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónsstígs. f Bíleigendur PICTOR sprautar bil- [ ana. PICT0R, ■ Bústaðabletti 12 v/Sogaveg. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■«■■■■■■■■■■■■' j ■ ■ ■ Bólstruð hús- j ■ ■ gögu | Svefnsófar, annstólar, [ dívanar. Húsgagnðbólstraniit j Miðstræti 5, sími 5581 E ■ ■ ■■■■■■■•■■■■■••■■■«■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■«■■• • 5 Klæðaskápar fyrirliggjandi. Húsgagnaveizlunin Vaibjöik, Laugavegi 99, sími 80882 [ «■■■■■■■■«■■■•■■■■■■ A : 5 s Barnarum l Gulisniiðnr \ i Húsgagnabúðin h.f. \ Þórsgötn 1 S m ■ »*»*«•■• »i ■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■ Asgiímu II Albertsson, ■ ■ Bergstaðastræti 39 ■ : tmnuHnmHHinuiMmnnHi! •■■■■■■»■■■■■■■■■■■•■•■•■■■■•■■•■■■■■■■■■••! Útvarps- viðgerðir og viðtækjasala. RABI0. Veltusundi 1, súiii 80300 : ! REK0RD- m ! búðingnum Ödýrt veggfóður Verð frá kr. 4.00 rl. Búsáhaldadeild KR0N, Skólavörðustig 23 S s j jGangadreglar getur húsmóðirin treyst ■ • ■ i ,UMM>MMIMMM«l«MlllMtMII ■ ■ viðcerðirI ibílar nýkomnir. Verð frá kr. 90,00. — Toledo Fischersundi. ■■««•■■' 5 á heimilistækjum og : rafmagnsmóturum. [ ■ ■ Skinfaxi, Klapparstíg 30, simi 6484. I Leiðir allra, sem ætla j að kaupa eða selja j bíl, liggja til okkar. | m m raiverh ■ ■ ■ ■ ■ ■ Vigfús Einarsson j Sími 6809 Í j BlLASALAN, : Klappastág 37, sími 82032 [ ■ s :■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■,■■■■■■■* j Tökum allan ! þvott til frágangs, einnig : blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla.: i Nýja þvottahsúið • Ránargötu 50, sími 5 Tækifærísverð j I i á kjólum og kjóla- : efnum. ■ ! BEZT ■ : Vesturgötu 3. Barna- og nngllngakjólar á 6—14 ára. Verð frá kr. 95,00. S.C. Laugavegi 11. 3. hæð t.h. Sími 5982 Sími 5982 : |MMMMMMMMM«IMn f g 1 Lesendur Þjóðviljans beina að [ sjálfsögðu viöski'ptum sínum * til peirra, sem auglýsa í honum. j NÝK0MIÐ: ■ Fallegt svart kam- • garn og dragtarefni. : Einnig Ijós efni í kápur og stuttjakka. [ • Saumastofa Beneðiktu Bjarnadóttur, [ Laugavegi 45, inngang- [ [ ur frá Frakkastíg. : Heimasími 4642. •■•'■■•■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■•■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■ ininiSiiaK S Þvoum fljótt, þvoum vel, þvoum hvað sem er. s E Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3A, simi 2428 [ » í. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■ !■«■■■ ' Ólitað smjörlíki — Stuðlar matarlitur að krabba- meinsmyndun? Mölun og „rnatbót” á hveití —lím rússneska hveitið — Heilsufræði og matarræði ÞJÓSTAR skrifar: „Fyrir stuttu síðan var farið að selja ólitað smjörlíki hér í búðum. Þetta er góðra gjalda vert, því þessi matarlitur liggur undir illum grun, sem sé þeim að stuðla að krabbameinsmyndtm. Skrítið þótti mér, að litur þessi og litun á smjörlíkinu skyldi reyn- ast einskisvirði, því ólitaða smjörlíkið er selt á sama verði og það litaða. Flaug mér í hug, að önnur hefði orðið reyndin, ef við hefðum búið við ó!itað smjörlíki og litun á því tek- in upp. Þá hefði það vafalaust hækkað í verði. Eg hef forsend- una í huga: Liturinn er svo dýr, og vinnan við litunina á smjörlíkinu kostar svo mik- ið, að verðhækkun er óhjá- kvæmileg! — En svo vikið sé að hinu. Búum við ekki víðar við óholla matarlitun? Er ekki smjörið litað enn? Og allsstaðar eru lituð síldarflök á boðstól- um. Og svo allar lituðu súp- umar. Hvaða bragðbætisþýð- ingu hefur öll þessi matarlit- un? Erum við ekki með þessu Htunarfargani að bergmála ó- rökvísa matargerð, útlenda? Það er varla hægt að skír- skota til ísl. heilsufræðinga. Sú stétt er varla til ennþá, að Jón- asi lækni Kristjánssyni undan- teknum. En hann hefur sagt margt gott orð um mat og mat- argerð. Aftur á móti eigum við veglega heilsuvemdarstöð. Lík- lega er hún fyrirrennari heilsu- fræðinganna. Mig minnir ann- ars, að isí. vísindamenn, þ.á. m. dr. Níels Dungal, hafi lagzt gegn matarlitun. Ég vil svo fara nokkrum orð- um um rússnesku hveitisög- una í beinu framhaldi af þessu matvöruspjalli. Það hefur sem sé komizt í hámæli, að rúss- neska hveitið sé flutt inn eftir krókaleiðum. Það er fyrst flutt til Hollands, malað þar og „matbætt“, og síðan flutt hing- ,að. Það fyigir einnig sögunni, að þessi mölun hafi ekki verið boðin út, en ákveðnu tilboði tekið gagnrýnislaust; síðan hafi malari sá lækkað mölunar- kostnað í skyndi, er ísl. inn- flytjandi einn bauðst til að út- vega ‘ ódýrari mölun á hveit- inu. Þetta iýsir - nú engri ráð- deild, heldur kaldri gróðá- hyggju. Þetta- er þó ekki merg- ur málsins hjá mér. Forsendan fyrir þessari ráðabreytni er sögð sú, að ísl. húsmæður og væntanlega bakarameistarar, hafí talið rússneska hveitið ó- hæft að mölun og frágangi, og ekki treyst sér til að baka úr því gómsætar kökur og lysti- leg brauð. Þessi úrskurður á að hafa byggzt á tilraunum með sýnishorn. Er þessi möl- un á hveitinu í Hollandi hyggi- legasta úrræðið? Var reynt til að fá Rússana til að meðhöndla hveitið að óskum kaupend- anna? Neituðu þeir þessum óskum? Skorti þá til þess tækni að uppfylla þær, eða þessi „matbótar“efni, sem hveitinu eru talin nauðsynleg? Hvers vegna er ekki hafizt handa um að mala og „matbæta11 hveitið hér heima? Þessi selflutningur á hveitinu sýnist frágangssök, Hver er svo eiginlega þessi „matbót“, sem gerð er á hveit- inu í Hollandi, ásamt möiun- inni? Það er m.a. hvíting (blík- ing) og úrsigtun á hrati, á- samt íjörefnum, svo kökurn- ar og brauðin úr hveitinu haldi! sóma sínum, séu nógu hvítföl og gimileg. Hveitið á lika að öðlast meira geymsluþol við þessar aðgerðir. En hvað um hollustuhættina? Stuðlar þessí „matbót“ að því að auka heil- brigði neytendanna? Það æt.tf þó að vera einhvers virði, þjóðfélaginu ef ekki bakára- meisturunum. Aftur ber hér að sama brunni og með tilraun- ina á smjörlíkinu, (og matarlit- un yfirleitt). Það vantar vök- ula ísl. heilsufræðinga og - ná- kvæmar matvælarannsóknir. Ég ber Jónas lækni Kristjánsson, og enda ívitnanir hans í er- lenda heilsufræðinga, fyrlr því, að þessi hvíting (blíking) S hveitinu sé framkvæmd með eiturefnum, og auk þess séu lífefni aðgreind frá því ásamlí hratinu. Þessi „matbót“ er þv| ekkert keppikefli.*ísl. húsmæð- ur eiga tvímælalaust mörg hróá yrði skilið, en heilsufræðingap eru þær ekki miklar, og o£ veikar fyrir matarforðanum og skjannahvítri kökufegurð, enda Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.