Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. maí 1956 Amerísklr kjólar % Ný sending MARKAÐURINN Hafnarsirœti 5 í KÍÓLA, KÁPUK, DRÁGTIR, PILS M.a. IRSKT. HANÐOFIt) Ó, það er ekki neitt ... en þú hefðir átt að sjá hverju ég kom til leiöar með fœribandinu í verksmiöjunni. it if t díts er fbnmtudaKurinn S. maf. Iv í'ossmi-.sa á vor. — 124. dagur ársins. — Hefst 3. vika silm- ars. — Tungl á síðasta kvartili kk 2.55; í hásuðri kl. 7.47. — Háflæði kL 12.32. l.okunartirm sölubúða Um næstu helgi breytist lokunar- tími smásöluverzlana, þannig afS þær verða opnar til kl. 12 á laug- ardögum í stáð 13 áður. Hinsvegar er lokunartími sölubúðanna á föstudögum eftir sem áður kl. 7 síðdegis. Hinn nýi lokunartími gengur í gildi n.k. laugardag og stendur til 30. sept. (Frá Samb. smásöluver zlana). Timaritið Sam- vinnan hefur borizt, april- hefti árg. For- ustugrein rits- ins nefnist Munurinn á samvinnurekstri og einkarekstri. í>á er grein um notlc- un geisiavirkra efna, og fylgja fjö’margar ' myndir. Dísin úr björgummi, nefnist smásaga eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Þá er grein með myndum frá kaUp- félagsfrystihúsinu í Keöavik. Sagt er frá heimsólcn Danakonungs og birt ummæ-li Nehrus um sam- vinnustéfnuna. Jón á Daxamýri skrifar ferðasögu frá Kili 1914: Aleinn i öskubyl. Sagt er frá nýju kaupfélagshúsi á Eskifii ði, og Ól- afur á Hellulandi skrifar greinina: Smámunir, sem um munar. Birt- ur er kafli úr endurminningUm ftuðmundar Jónssonar á Sveins- eyfi, eftir sr. Siigurð . í • Holti. Grein er um má’arann Jean MiUet .málarann, sem lýsti lífi bænd- anna“ — og sitthvað fleira er i ritinu sem er einkar myndarlegf á svipinn. "oasnjfK éJ'* Nýl.ega hafa. opijv- berað . trúlofun sína ungfrú Anna Þorsteinsdóttir, frá Hálsi í Svarf- aðardgl, og Guðjón M Daníelsson, húsasmiður, Norðurgötu 39B Ak- ureyri. — Ég fæ allar beztu hugmyndir mínar á nóttunum. — En ég sef á nóttunum. — Það er nú heldur ekki svo slæm hugmynd. Silf urbrúðkaup eiga i dag hjónin Ragnhildur Valdimarsdóttir og Aðalsteinn Vig- fússón, Framnesve'gi 34 Reykjavík. Fastir liöir eins og venjulega. Kl. 18.00 / v\\x Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Ensku- kennsla; I. fl. 18 55 Tónleikar: Sinfóníuhljómsv. Lund- úna leikur vinsæl lög (pl.). 19 30 Desin dagskiá næstu viku. 20.30 Islenzk tónlist: Lítil svita fyrir strengjasveit eftir Árna Björnssno. 20 45 Biblíulestur: Sr. Bjarni Jóns- son víg3lubiskup les og skýrir Postulasöguna; XXIII. lestur. 2110 Einsöngur: Nicola TtosSi-Lemini syngiur óperuaríur (pl.). 21.30 Út- varpssagan: Svartfugl e. Gunnar Gunnarsson; VIII. (Höf. les). 2210 Náttúrlegir hlutir (Ingólfur Dav- íðsson magister). 22.25 Sinfónískir tóníeikar: Útvarp af segulbahdi fiiá Mozart-4iát:ðatónleikunum í iSalzburg í janúar sl. a) Píanókon- sert í B dúr (K595). b) Sinfónía S g-moll (K550). 23.30 Dagskrárlok. Nieturvarila • er í Ingólfsapóteki. Fichersundi, 6imi 1330. Hek’a fer væntanlega frá Rvik kl. 22 í kvöld austur um land í hringr ferð. Esja fer frá Rvik á morgun vestur um land í hringferð. Herðu- breið kom til Rvikur í nótt frá Au^tfjörðum Skjaldbreið er vænt- anleg til Rvíkur í dag að vestan og norðan. Þyril! verður %'æntan- lega í Hamborg í dag. Eimskipafélag íslauds h.f. Brúarfoss fór frá Huli 30. f.m. til Rvík-ur. Dettifoss kom til Helsing- fors 28 fm.; fer þaðan ti’. Rvikur. Fjallfoss fer frá Rotterdam i dag tii Bremen og Hamborgar. Goða- fos? kom tit New York 27. fm. frá Rvík. Gullfoss fór frá Rvik í I fyrradag til Thorshavn Leith og Kaupnmnnahafnar. Lagarföss kom ti' Ventspils í fyrradag.; fer þaðan til Rottei-dam. Reykjarfoss fór frá Reykjav’k i gu:r kl. 1800 til Bíldu- dals, .þingeyrar, Flateyrar, Isa- fjarðar, Siglufiarðar Akúreyrar, Húsavikur og Kópa«kers ö^þaðan ti) Hamborgar. Trö’lafoss kom til Rvíkur 26. f.m frá New York. Tungufoss fór frá Keflavík í gær- kvö’d til Akraness, Hafnarfjarðar og Rvikur. Skipadeild SIS Hvassafell er í R'vák. Arnarfe’l los- ar á Austfjarðahöfnum. Jökulfeil er í Ventspils Disarfell er á Reyð- arfirði. Litlafe’l losar á Breiða- fjarðar- og Vestf jarðahöfnum. Helgafelí er í Kongsmo. Ulla ÍDan- ielsen losar á Norðuriandshöfnum, Etlv Danielsen fór 30. f.m. frá Rostock áleiðis til Austur- og Norðurla.ndshafna. Hoop er vænt- anlegt til Blönduóss í dag. ^MW-Ug.'!ISggj MUlUandaflug: ■ Saga miltilanda- yjjjíSJ} flugvél Loft’eiða er væntanleg kl. 21.15 frá iStavangri og Luxemborg, flug- vé'in fer kl 23.00 til New York. MUlilandaf’ugvélin Gullfaxa er væntan'egur til Reykjavíkur kl. 17:45 i dag fiá Hamhorg og Kaup- mannahöfn. Xiuianlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrár (3 ferðir), Egilsstaða Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkrólcs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kiikjubæjarklausturs, Vesbmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Farsóttir í Keykjavik, vikuna 15,—21. apríí 1956 sam- kvæmt skýrslum 23 (16) starfandi lækna. Hálsbólga ............... 48 (32) Kvefsótt .................117 (87) Iðrakvef ................. 22 ( 6) Influenza ............... 21(66) Kveflungnahó’ga ............ 4(2) Hlaupabóla ................ 4 ( 6) Ristill ................... i ( i) (Frá skrifstofu borgariæknis). SAupgengi flterlingspund .______... 45.55 bandariskur dollar .. 16.26 Kanada-dollar ......... 16.50 00 svissneskir frankar 373 30 .00 gyllini .............. 429.70 LOO danskar krónur ....... 235.50 00 sænskar krónur . 314.45 L00 norskar krónur ...... 227.75 100 belgískir frankar . . - 32.65 100 tékkneskar lcrónur 225.72 100 veaturþýzk mörl. 387.40 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 NætUjrtæknlr Xiæknáfélags Iteylcjavikur er í læknavarðstofíinni 5 Heilsuvernd- arstöðinni við Barósstig, . frá kl. 6 að kvöidi til k’, 8 nð morgni, XX X NfíNKIN eími 5030. !■■■■• » »«■*•«■*•■■*«■•»•■■■■*■■■■■■■■■■■■■*■«*«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.