Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. maí 1956 rfr 1 dag er föstudajfurinn 4. maí. í’lorlanus. — 125. dajíur ársins. — Tunsjl í hásuðrl kl. 8.31. — Árdeg- isháflreði kl. 1.05. Síðdegisháflæði kl. 13.41. aVliUUandaflug Edda er væntanleg klukkan 11 í. dag frá N. Y., ílugvél- in fer kl. 12.30 á- leiðis til Osló og Sólfaxi fer til K- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Stafangurs. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða. Fag- urhólsm., Flateyrar, Hólnaavíkur, Hornafj., isafj., Kiikjubæjarkl. Vestmannaeyja 2 ferðir og Þing- eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks. Siglufjarðar, Skóga- eands, Vestmannaeyja tvær ferðir Og Þórshafnar. Ungmeniuifélag Keyk.jarikur heldur skemmtifund í félagsheimlli sfnu við Holtaveg laugardaginn 5. luaí næstkoinandi kl. 8.30. Margs- konar skemmtiatriði á boðstúlum. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi um Maya-Indíánaha í Alþýðuheimilinu i Kópavogi kl. 9 í kvöld. Á eftir erindinu verður Býnd litkvikmynd frá Miðameríku. Kaiuii'astofur bæjaiins verða á tímabilinu 1. maí til 1 október opnar sem hér segir: á laugardögum til kl. 12. hádegi, á föstudögum til kl. 7, aðra virka ,daga til klukkan 6. Nýlega opinberuðu trú’ofun sína ung- frú Margrét Magn-. úsdóttir, frá ísa- firði, og Jón Fann- dal, Efstasundi 93 Reykjavík, etarfsmaður á veðurstofunni í Keflavík. Söínin í bænum BÆJARBÓK AS A.FNIÐ Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og . 13-22, nema,. iaugar- daga kl. 10-12 og 13-16. —- Útlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um suni- armánuðina. ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LANOSBÓKASAFNI® kl. 10-12. 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kL 10-12 og 18-19 NÁTTÍiEUGRIPASAFNIÐ fcl. 13.30-15 á sunnudogum, 14-10 * þriðiudögum og ftmmtiuiögum. BÓKASAFN KÓPAVOGS £ b a rn asli ó’ a n u m: útlán þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 síð- degis og sunnudaga kl. 5-7 síð- degi3. MSTASAFN DíNARS, JÓNSSONAE verður opið fi'á 18$ þ.m. fyrst um sinn á sunudögum og miðviku- dögum frá ldukkan 1.30 til 3.30 síðdegis. LESTRAFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru ínnritaðir á sama. tíma. TÆKNIBÓKASAFNIÐ í Iðnskó'anum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-19. Næiurvarsda er í Ingólfsapóteki, Fichersundi, sími 1330. Naeturlæknlr Læknafélags Reykjavikur er í læknavarðstofunni í Heilsuvernd- arstöðinni við Barásstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, eími 5030. Eldingu lýslur niður . . . þeir fóru heim til bæjarins og röðuðu sér í élinu norðan undir gafli á timburhúsi, er stóð á hlaðinu; en þegar þeir voru þar nýkomnir, laust eld- ingu niður á húsið með því of- urafli, að mennirnir féllu allir til jarðar eins og þeir væru skotnir. . . Var sagt að Þórður Torfason frá Vigfúsarkoti rakn- aði fyrstur við, sá hann þá fé- laga sína liggja þar hvern með öðrum og Jóhannes formann sinn nokkru austar, enda mundi Jóhannes það síðast til'f’ sin, að hann var kominn aust- ur fyrir húshornið og ætlaði að ganga inn í göng, er þar voru; tók Þórður hann þá í fang sér og bar hann inn í bæ og upp í rúm, og var haft eftir Þórði, að hann hefði fundið sig þá venju fremur sterkan. Jó- hann hafði engan áverka fengið, né föt hans rifnað og raknaði hann skjótt við, en þeir, sem ofan á honum lágu, voru báðir skemmdir af bruna og sárum, og þó Stefón meir og var hann hakinn að mestu, þar sem skinnföt og önnur ldæði voru að mestu tætt utan af honum; og fannst ekki lífs- mark með þeim. Af þeim er lifðu hafði mest skemmzt Jón Einarsson, vinnu- maður Olsens, hann var ger- samlega klæðflettur, og nakinn um allan neðri hluta líkamans upp fyrir mjaðmir, var hann fluttur inn í Reykjavík og lá þar í sárum. Voru brunasárin útvortis talin á góðum græðslu- vegi, en þá kom allt í einil fram blóðspýtingnr frá brjóst- inu og sagði landlæknir að það væri af bví að hann hefði kost- ast innvortis, enda dró það hann brátt til dauða . . Á skinnstakki Jóhannesar fundust 3 raufar og höfðu lengjurnar úr raufum þessum harðsnúizt svo saman eins og í tappa eða neglu, svo að hún stóð í gegn- um peysu og "ærföt framan á, svo hvorttveggja var eins og neglt eða saumað saman, og hvert fatið fast við annað, þangað til um var losað. Jó- Pétur Guðmundsson: Annáll 19. aldar, við árið 1865). HJONABAND Gefirr voru saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns hinn 30. apríl ungfrú Hulda Óskarsdóttir og Gísli Ellert Sigurhansson. Heimili ungu hjónanna er tið Drápuhlíð 23 I»að hefur um nokluu t skeið ver- iö eitt höfuðatriða á stefnuskrá Bandaríkjamanna að leggja undir sig tunglið, og hafa margir þelrra þeg- ar keypt þar landareignir með veiðiréttindum og fleiri lilimnind- um. Bndirbúningur að ferðalagi til tiuiglsins. útti að vera sá að senda svolítið gervitungl út í loftið til að sveima uinhverfis jörðina í mátu- legri fjarlægð. 1 gær fór svo fram þar vestca „generalprufa“ undir J»á geimsendingu; tókst ekiú betur til en svo að eldfiaugin, sem átti að fara 20« nulur út í gelminn, stakkst tfl jarðftr jafnskjóit og henni hafði verið skotið. jþýðir þetta mikla seinlíun á landnáini á tunglinu, og sitja uú Jaxveiðimenn mánans með sáit ennlð í guðs eig- in landi. „hað’ er niaður, Ihí hanu látl minna“. Nýtt. hefti Menntamála hefur borizt, j an.—apríiheftl 29. árgangs. Þar eru fremst työ kvæði eftir ! Hannes Pétursson. Jón Krjstgeirs- son skrifar um.Námsferð tii Noi’ð- ur-Ameríku 1954—1955. Árnt Böðv- arsson ritar minningargrein um sr. Ragnar i Fellsmúla. Magnús Gislason ritár um rannsóknarstarf í uppeldisvísindum á Norðuriönd- um. Matthías Jónasson þýðir grein um skipulag sálfræðíþjónustu í skólum. Sigurður Gunnarsson rit- ar um Frjáls- skólastörf, og Tryggvi Þorsteinsson um sænska námsskrá. Óiafur Gunnarsson birt- ir hugleiðingar um uppeldismál. Rósa Björk Þorbjarnaid.: Fimm ára starf i Emdrupborg. Guð- mundur Samúelsson: Kennara skortir í mörgum löndum. Þá er þátturinn Sitt af hverju tæi, enn- fremur bókafregnir og sitthvað fleira. — Ritstjóri Menntainála er dr. Broddi Jóhannesson. II.... ^ . . j I ) j. ■ —„Í V.. rt Fastir liðir elns og venjulega. Kl. 18.00 f v\ \v íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Ensku- kennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í f rönsku. 19.10 Harmonikulög (pl ). 20.30 Daglegt mál (Eirikur Hreinn Finnbogason kand mag.). 20.35 Erindi: Tvenn gerólik réttarkerfi e. dr. Jón Dúa- son (þulur flytur). 21.05 Tónleikar (pl.): Konsert ifyrir strengjasveit eftir Hi’ding Rosenberg. 2125 Þýtt og endursagt: Hver var William Shakespeare?, útdráttur úr bók eftir Calvin Hoffman (Ævar Kvar- an leikari). 21.50 Kórsöngur: Nor- man I-jiiboff kórinn syngúr (pl.). 22.10 Garðyrkjuþáttur: Frú Ólafía Einarsdóttir talar um ræktun í kirkjugörðum. 22.25 , Lögin okkar". Högni Torfason sér úm þáttinn. 23.15 Dagskrárlok. Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss fór frá Hull 30. april áleiðis ti’ Rvíkur Dettifos.- á að fara frá Helsingfors á morgun áleiðis ti) Ryíkur. Fjalifoss fór . frá Rotterdam í gær til Bremen pg hannes gekk haltur síðan. (Sr. | Hamborgar. Goðafoss kom til N.Y. 27. apríl frá Rv;k. Gullfoss fór frá Rvík 1 þm á’eiðis til Þórs- hafnar í Færeynim Leith og K- j hafnar. Lagarfoss kom. til Vení- spils 1, þm; fer þaðan til Rotter- dam Reykiafoss fór frá Ryík í fyrradag til Bí’dudals, Þingeyrar, F’atei'rar. Isafjarða- Siglufjarðar. ! Akureyrar, Húsavíkur og Kópa- j skers: fer þaðan til Hamborgar. ; Tröllafoss er í iRv'k Tungufoss ; fór frá Akranesi í grerkvöld til Hafnarftarðar og þ&Óan til Akra- ! ness. TeDa lestar þessa dagana í í Gautaborg til Rvíkur. | Skip?de!!d SÍS ! Hvassafe)l er á A.kra,n°si Arnaf- ! fe’.l fer 5 dag frá íteyðisfirði fil : Siglufia.rðar Jökulfel! er í Vént- ; spils. Disarfe!) er á Rayðarfirði. jLit’afell er í Rvík. Helgafell er 1 : Óskarshöfn. TIDa Danielsen losar k Norðurlandshöfnum. Etly Dani- jelsen fór 30. fm. frá Rostoek áleið- is -til Austur- og Norðurlands- hafna. Hoop er á Hvammstangá. Krossgáta nr. 829 HýlaliSai í&kat meú .p.jflögiióij kaffi, L S B A B. B. 0 D ÍH Lárétt: 1 tveir tugir 6 ennþá 7 skst. 8 forskeyti 9 nafn 11 fora 12 fakldi 14 vafi 15 heyvinna. Lóðrétt: < 1 tind 2 sár 3 samhlj. 4 rask 5 forsetning 8 fæða 9 óhafandi 10; gubbar 12 unnu sem 14 borða. við vefnað 13 Það gerðist nýlega í borg einni Lftusn á nr. 828 Lárétt: í Svíþjóð að innbrotsþjófur ,1 skott 6 lauftré 8 út 9 et 10 ö!l nokkur ætlaði að stunda <at- i ^ um ^ Kruggar 17 smala. vinnu sína nótt eina. Var hann Lóðrétt: ✓ í þessu skyni kominn að tröpp- * sa^ 2 ku 3 oftlega 4 TT 5 tré urn húss eins þar sem hann lúsug 7 étnar 12 Mrs 13 aaa átti f járvon, En svo illa vi)di i11111 til að svell var á tröppunum, j hrasaði þjófurinn heldur illi- Ifvenfélag Óliúðu safnaðarins lega — og fótbrotnaði. Hann'! Fjölmennið á fundinn í Edduhús- kærði húseigandann fyrir ;inu kL 8.30 í kv8!d. Frú Aðaíbjörg hirðu’eysi, sem hefði valdiS Sigurðardóttir talar á fundinum. slysi hans; og útkoman varð sú að húsráðandi varð að borgá ..Sumir hafa hluta af spítalavist innbrots lengl verið ef- þjófsins. Svona er margt skrýt ins j því að dð í kýrhausnum, eins og’ rit- stjórinn segir. HGirUi • mm l wxtðiMis > MinningarkortÍB eru til sölú j j skrifstofu Sésííilistaflokks- ? <hs, Tijarnargötu ÍÍO, afgreiðslu {Þjóðviljans, Bókabúð Kron: t H/llf'.l hl'li’é Alfnlet n.. __2__ yfirleiít noklt- urntíma vevið ■il; og þeír sem þö hafa ekki dregið tilvist hans í efa hafa ýmsir eignað öðriim skáldverlt hans. Nýjast er Shakespeare Orðsending frá basarnefnd Kvenfélags sósialista Þær konur, sem safna munum á basarinn okkar er haldinn verður nk. mánudag, geta- komið munun- um til eftirtaHnna kvenna: Hall- dóru Ólafsdóttur Miklubraut 16, Rósu Guðmundsdóttur Hjallavegi i það að grafið var í enskan kirkju- 27, Elinar Guðmundsdóttur Þing-! garð til að færa sönnur á að holtsstræti 27, Þórunnar Her- ðlarlowe hafi skrifað nokkuð af mannsdóttur Úthlíð 6, Agnesar leikritum Phakespeares — en þeö Magnúsdóttur Kapiaskjólsvegi 54 liafðist ekkert upp úr. þei:- Maríu Guðmundsdóttur Bergþóru- Jcrafstri. En það er niar"t á huldu götu 16, Aldísar Ásmundsdóttur um manninn. og í kvöld flytur Hverfisgötu 18. Margrétar Ottós- Ævar Kvaran þ: . tti úr ensk ! bfik; dóttur Nýiendugötu 13, Helgu nefnast þelr Hvor var X'. iiJiain Rafnsdóttur Austurbrún 33. Sluikespoare? r Búkabúó iMálsi <»g iuie.nniingar, o.wta leikslcáldj { Skðla vorðustjg 21; «g. ,í Bóka-i dira alda hafi! 5 verzlun Þorvaldar Bjarnasost- ftr I aafnarfirði. uft.agaveg Sö — :&nl 82Z0S P'löibreytt érval af stefnterngsim "*ú!*t8en<Jasn — Mtíiíið. laflisriluna S Ilaínarstræti 16 a*«MUURMHlaUl XX X NflNKIH tcikik KHAK1 *•■■■•«■■■■■■»■■■»■■■■»■■■■■■■■•■■»-■■•■»■■■■■■•■■•■■■■■WMMBH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.