Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 6
jföi — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. maí 1956 ÞlÓÐVIUINN Útgejandi: Sameiningarflokkur alpýöu — Sósíalistaflokkurinn ^Samúð44 Alþýðuflokksins að hefur löngum þótt ásann- ast að Helga Sæmundssyni léti betur að koma fram sem yfirlýstur ,,bragsnillingur“ og dálítið brokkgengur ritdómari cn. að móta stjórnmálaskrif Al- þýðublaðsins. Þar verður fcægslaga ngu ri nn stundum bros- Jegri en brandararnir hjá brag- snillingunum og hundavaðs- Jiáttur sízt minni en í ritdóm- unum. asTSTJB ú bægslast Helgi dag hvern til að sanna lesendum Alþýðu- fclaðsins hve fráleitt sé að reyna að sameina alþýðu lands- ins. Þar megi hvað sem tautar ekki vinna með vondum „komrn- iúnistum“, engir eiga að vera Ihættulegri baráttu alþýðunnar en menn á borð við Eðvarð Sig- mrðsson, Björn Bjarnason og aðra forystumenn verkalýðsfé- iaganna úr Sósialistaflokknum. Svo gæti virzt sem þeim Al- þýðublaðsmönnum hefði fund izt þessi áróður hafa lítinn ihljómgrunn. Alþýða manna í fteykjavík og um land allt þekk- ir þessa menn, það er varla til sá maður á íslandi að hann þekþi ekki einhvern flokksmann Sós- íalistaflokksins eða einhvern eindreginn fylgismann hans. Og það er alveg vonlaust verk, fcvort sem Helgi Sæmundsson eða Sigurður Bjarnason frá Vigur reynir að vinna það að telja Islendingum þá trú, að ekki sé hægt að vinna með sós- SaJistum að verkalýðsmálum og almennum þjóðmálum á íslandi. Enda hafa allir núverandi Etjórnmálaflokkar á íslandi «nnið með sósíalistum, og það xnörg sín skárstu verk. ú hefuf’ Alþýðufl. hug- kvæmzt ný bardagaaðferð: Gengið er til sósíalista og sagt: Þið eigið dýpstu samúð skilið. Tveir vondir bræður, Valdimars- synir, eru að fleka flokkinn og kjósendur hans undir sig í þeim ásetningi að kljúfa hann og sundra honum en taka sjálfir öll völd í nýjum verkalýðs- flokki. Skrifaði Helgi Sæmunds- son leiðara- í Alþýðublaðið ný- lega um þessi skuggalegu áform þeirra bræðra, og var greinin hlý af samúð til Sósíalista- flokksins. Að vísu væri góðra gjalda vert að taka fylgið af Sósíalistaflokknum, en ,,upp- gjörið“ við þann flokk ætti að verða í „drengilegri" baráttu og mun þar átt við skilning émbættismannaforystu Alþýðu- flokksins á þvi hugtaki. fkki er líklegt að neinn frekari árangur náist með þessari bardagaaðferð en hinni fyrri. Sósíalistaflokkurinn gengur heOl og hiklaus til þess sam- starfs sem hafið er í Alþýðu- bandalaginu, og fulltreystir því, að þar sé unnið starf sem stuðl- að geti að einingu alþýðunnar á stjórnmálasviðinu og valdið þáttaskilum í íslenzkri pólitík þegar í kosningunum í sumar, skilji alþýða landsins hve mik- ið er í húfi og til mikils að vinna. Andstæðingar þeirrar einingar reyna að sjálfsögðu að vekja tortryggni þeirra manna sem þar hafa tekið höndum saman vegna nauðsynjar al- þýðunnar, en sú skemmdariðja mun engan árangur bera. Það sem sameinar er mikilvægara en hitt sem ágreiningi kann að valda, og einmitt þess vegna vekur Alþýðubandalagið traust, vekur nýjar vonir um öflugan, íslenzkan alþýðuflokk. Bergur heldur á pennanum t þykir mér illa komið I þegar Bergur Sigur- 1 fcjörnsson er farinn að stýra penna Gils Guðmundssonar" sagði kunnur Þjóðvarnarmað- ur þegar hann sá síðasta ein- 1 tak Frjálsrar þjóðar. Þar 1 skrifar Gils tvær greinar til 1 þess að reyna að afsaka og 1 réttlæta þá afstöðu Þjóðvarn- 1 ar að neita samvinnu við aðra : vinstri menn í kosningunum í ! sumar. Er tónninn í greinun- 1 um mjög vesældarlegur, enda ' finnur Gils feigðina nálgast 1 flok-k sinn og er auk þess ! að verja málstað sem hann veit að er rangur. Gils vildi að Þjóðvarnarflokkurinn gengi ' til samvinnu við aðra vinstri ! inenn, en hann skorti mann- j lund til að fylgja skoðun sinni eftir og bognaði fyrin ! Bergi Sigurbjöynssyni, en til iþess þarf óneitanlega mjög zneyran mann. ) ! iPils er prýðilega áheyrilegur 1 ^ ræðumaður og semur vel, ! og fylgi það sem Þjóðvörn J[ 2ilaut í síðustu kosningum var mikið bundið persónu hans. En hann skortir þá eiginleika sem forustumanni eru nauð- synlegir, stefnufestu og þrek, og það vita kjósendur nú en vissu það ekki um síðustu kosningar. Þótt Gils skrifi vita menn að það er raun- verulega Bergur sem heldur á pennanum, þótt röddin sé Gils vita menn að orðin eru Bergs. Og það eru ekki marg- ir íslendingar sem telja Berg Sigurbjörnsson æskilegan full- trúa fyrir sig á þingi eða ann- arsstaðar. C*izt ber að efa að flestir ^ þeir sem veittu Þjóðvam- arflokknum brautargengi í síðustu kosningum gerðu það í góðri trú á þann tilgang hans að sameina vinstri menn í landinu. Nú hefur flokkurinn brugðizt þessu stefnumáli sínu á algeran hátt, og eftir er brask og valdastreita hug- sjónalausra manna. Nú á hann stuðning þeirra einna sem ekki kusu hann í góðri trú fýrir þremuf 'Sniití;" M stnndn sig Þesslr verkfallsverðir í Hvalfirði .1 fyrra „stóðu sig' Á vorfögrum maídegi sýnist myrk og drungaleg aprílnótt á því herrans ári 1955 órafjarri. En fyrir. aðeins einu ári háði islenzk alþýða eitthvert lengsta og harðasta verkfall sitt. Það var sem sagt aðfaranótt 6. apríl í fyrra að hópur verk- fallsvarða var sendur upp að Smálöndum til að hindra verk- fallsbrot þar. Eg man að við fundum á okkur að búast mátti við átökum. Hve verkfallsbrjót- arnir voru margir vissi enginn. Sumir sögðu hundrað, aðrir fleiri. En hvort sem þeir væru fáir eða margir var okkur full- Ijóst, að nú dygði ekki að láta í minni pokann. Og það var Björn Sigurðsson er tuttugu og níu ára dagsbrúnarverka- maður. Hann á heima á Hring- braut 45. 1 fjórtán ár hefur hann unn- ið hörðum höndum sem hafn- arverkamaður hjá Eimskip. Hvað skyldi þessi hægláti og prúði verkamaður geta tjáð okkur af reynslu sinni? Það flaug mér í hug, þegar ég hitti þennan góða félaga Björn Sigurðsson fátt talað á leiðinni. Allir voru þögulir. Einhver reyndi að syngja en enginn tók undir. Togazt á Loksins vorum við komnir upp eftir. Þar var þröng manna og gríðarlegur hávaði. Á ann- arri vegbrúninni stóð ævagam- Björn rólega og hæglátlega á göngu okkar. „Það er kannski erfiðara fyrir ungan mann en margur hyggur, og hefur mér sýnzt margur komast í hann krapp- an, þó að eldri sé að árum. Hversu margir verkamenn, sjómenn og bændur eru slegnir blindu á aðstöðu sína og skynja jafnvel aldrei kúgara sína í stéttabaráttunni öðru vísi en einhverjar eilífðarver- ur, sem ekki má kippa af stalli. Þeir uppgötva aldrei mikil- vægi sitt sem einstaklingar og stríðandi heild í þjóðfélaginu, að þeir sjálfir eiga að skapa manpfélag sitt með tilliti tili hagsmuna sinna. Er það ekki einmitt lykillinn að leyndar-. dómnum að uppgötva aðstöðu sína?“, segir 'Björn og við horfum á tvo máfa hringsóla yfir höfninni. , „Aldrei hefur mér virzt meiri nauðsyn, að verkamenn hugleiddu slíkt en dagana fyrir kosningar í moldviðri á- róðurs og lyga auðstéttarinn- ar.“ all strætisvagn, se’m verkfalls- verðir notuðu sem skýli, og rambaði nær til falls, því að verkfallsbrjótarnir reyndu að velta honum út af. En skjótlega var við því séð og brugðið reip- um á vagninn. Nú var fyrst togazt á að marki en að lokum létu verkfallsbrjótar lausan strætisvagninn. Flugu nú æggj- unarorð á báða bóga, en upp yfir allt heyrðist rödd Ragnars Gunnarssonar: „Fyrsta, önnur og fimmta sveit á sinn stað." Til verulegra átaka kom i raun og veru aldrei, því að svo myrkt var að menn þekktu vart vini frá óvinum. Stóðu þar verkfallsbrjótar verst að vígi. En einhverjir Heimdellingar reyndu að sprauta eitruðum slökkvivökva framan í verfe fallsverði. Þessum ólánsmönn- um var sagt að fara heim að sofa, þegar búið v'ar að taka af þeim hylkin, Von bráðar var allt benzín, sem smygla átti í bæinn, í öruggri vörzlu verk- fallsmanna. ■ Þegaf lögreglan kom eftir langa mæðu sagði hún bara já og arnen. Fyrsti mai er liðinn. En eftir 1. maí kemur 24. júní. h. Efæskativill... Og stanzaðu aldrei, þótt stefnan sé vönd og stórmenni heimskan þig segi. Ef œskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðar vegi. Þótt ellin þér vilji þar víkja um reit, það veröur þér síður til tafar. En fylgi hún þér einhuga, liin aldraöa sveit, þá ertu á vegi til grafar. HIN BUÝNA NAUHSYN nirðrí bæ á sunnudaginn og við gengum niður að höfn. „Fínu mennirnir álíta það ekki stóran sannleika, að brýn- asta nauðsyn verkamannsins er að uppgötva sjálfur aðstöðu sína í þjóðfélaginu", segir r --------------^ GóM dátinn Sveik Höfundur: Jaroslav Hasek. Teiknari: ’ Hermann Grossmann. <________________________/ Það segir Bjössi að lokum. . S- — Hvernig líkar þér við her- mannaspítalaiui ? — Ágætlega. En ég er engu betri af gigtinni. — Gotfc! Matarkúr! Tvær magadælur og eina stólpípu á dag. Þorsteinn Erlingsson — Fleygið honuni út! Hann er svikahrappur og talar of mikið. Við þekkjum þig, Sveik. Þú ert enginn hálfviti. Þú ert bragarefur og bölvaður rauð- liði. — Ávallfc viðbúinn! J|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.