Þjóðviljinn - 04.05.1956, Side 11
Föstudagur 4. m'aí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
NEVIL SHUTP
A 1*1 ö S Ý-
77. dagur
Rutherford aömírálnum skýrslu sína. Burnaby kapteinn
var viöstaddur og Foster kommandör, rjóður og fjörlegur.
Rutherford sagöi: „Ég held þaö sé enginn vafi, aö
það sé Caranx sem er undan Brottfai’arodda, heri’a.
Langa handfangið var úr vélarrúminu og stýi’iö var aö
einni vélinni. Viö gátum þekkt hvort tveggja."
Blackett aðmíráll sagði: „Var hinum kafbátnum raun-
vei’ulega sökkt? Hefur veriö gengiö úr skugga um áð
hann hafi ekki komizt undan?“
„Við létum slæöa í gær,“ sagöi Bui’naby kapteinn.
„Rutherford kommandör kom með þá tillögu. Þaö er
ái’eiöanlega skip þai’ á botninum, en þáö er of mikiö
dýpi til þess áö senda kafai’a niöur, nema viö sérlegá
góðar aðstæöur.“ Hann þagnaöi. „Þaö er víst enginn
vafi á því að þaö er kafbáturinn sem Chambei’s flug-
stjóri sökkt,i.“
„Ég skil.“
Aðmíráúinn hallaði sér afturábak í stólnum. „Þetta
viröist þá hafa veriö þannig,“ sagöi harrn, „að Cai’anx
var á leið 'til Portsmouth klukkan stundarfjóröung yf-
ir tvö síðdegis í skúraveðri. Sennilega á yfirborðinu.“
Rutherford sagði: „Áreiöanlega á yfirboröinu, herra.
Hann sendi skeyti klukkan 14.03.“
„Já — á yfirboröinu. AÖ lokinni hryðju kom þvzkui’
kafbátur auga á han-n, og haföi því miðrn’ áöstööu til
að skjóta t-undui’skevti og gerði það.“
Liðsforiugiamir kinkuöu kolli til samþykkis.
Aðmíráhmn hugsaði si°' um andartak. „Svo virðist
sem býzki kafbáturinn ha.fi tekiö sömu stefnu og Caranx
hafði haft, til Poi’tsmouth. Og hann var ofansiávar eins
og Caranx.“ Harrn þagnaöi. -„Hvei’s vegna geröi hann
það?“
FoSter knmmandör liómaöi af áhuga og sagöi: „Skip-
stiói*inn var slyngur náungi. Haxrn sá af stefnunni aö
Caxanx var á leiö til hafnar og hann gerði sér ljóst aö
flugvélar og skip heföu fengiö fyi’irmæli um að gera ekki
árás á hann. Hann hefur gert sér vonir um aö komast
alla leið.“
„Ög harm fór eftir yfirboröinu eins og Caranx hafði
gei*t. Þaö hefur þurft dirfsku til.“
Foster. kommandör sagði: „Ég geri ráö fyrir að þetta
hafi verið diai*fur maöur, herra.“
Burnaby sagöi: „Mér finnst þetta trúlegt. Hann geröi
allt til þess aö líkja efttr Caranx, — geröi tilraun t.il aö
komast. inn í hafnarmvnnið.“
Rutherford yggldi sig. „Hann hefði getáö gert mikinn
usla ef honum hefði tekizt það.“
AðraírálMnn kinkaði kolíi. „Já, hann heföi getað gert,
mikinn usla. Til allrar ógæfu fyrir hann var hann of
lengi að trka ákvörðun. Hann var á eftir áætlun.“
JFoster sagöi: „Það var sannkölluö,hepnni að flugmað-
urinn skyldi koma honum f.yrir kattarnef.“ Hann brosti
út að eyn*m.
Blackett aðmíráll hallaði sér fram á borðið. ..Jæja.
sprengjum viö hann í loft upp í tUraunum Burnabys."
Bm’naby sagði: „Það er aftur annáö mál. Við gætum
auðvitaö athugaö þaö um leið, herra, ef yöur sýnist svo.“
Blackett aðmiráll sagöi: „Eins og yöur lízt. Hann virö-
ist eiga gott skiliö af okkur af tveim ástæöum.“
Rutherford sagði: „Hvernig líöur honum annars?“
„Ágætlega“, sagöi Burnaby. „Hann ætti aö geta
flogiö aftur eftir sex mánuöi.“
Aömírállinn hallaöi sér afturábak í stólhum. „Fyrir
kafbátinn á hann skilið aö hans sé getið í Flotatíðind-
um. Það er örugglega í okkar verkahring. Eru allir því
samþykkir?"
Þeir kinkuöu kolli til samþyklcis.
„Fyrir tilraunaflugiö ermn viö honum mjög skuld-
bundnir líka. Er þaö ekki rétt?“
Burnaby sagði: „Það er alveg rétt, herra. R.Q.-tækiö
verður tilbúiö til notkunar að mánuöi liönum. Það er aö
miklu leyti að þakka þeirri áhættu sem hann tók. Mér
finnst hann ætti áö fá viðurkenningu fyrir þaö líka.“
Aömírállinn sagði: „Hefur flugherinn ekki sérstakt
heiöursmerki undir slíkum kringumstæöum? Mig minn-
ir fastlega aö svo sé.“
Það varö dálítið þögn. Foster sagði: „Ætli það sé
Flugliöskrossinn?"
Aömírállinn sagði: ,JÉg er ekki frá því. Réttið mér
Whitaker handbókina á skrifboröinu.“
Hann fletti bókinni. „Þaö er einmitt hann.“ sagöi hann
loks. „Fýrir sérstakt hugrekki eöa skvldurækni við flug,
þótt ekki sé um beinar aögeröir gegn óvininum aö ræða.“
Hann þagnaöi. „Þetta viröist ná yfir það.“
Foster kommandör sagði: „Já, en þá er þetta komiö
inn á sviö flughersins, er það ekki? Þetta er þpirra
heiöursmerki."
Burnaby kapteinn leit upp og staröi á hann hörkuleg-
ur á svip; hann hnvklaði úlfgráar brýnnar og beit sam-
an sterklegum kiálkum.
„Ég er ekki sammála yður í bví.“ sagði hann. „Þetta
voru tilraunir á vegum flotans. Loftherinn la.gði tii flug-
manninn og flugvélina, en aö ööru levti kom hann ekki
nálægt þessu. Þaö er algerlega á okkar vegum að
sæma hann heiðursmerki. Þáö væri miög óviðeigandi af
flugmálaráöuneytinu að gera neitt í málinu nema sam-
kvæmt tillögum okkar.“
Hami sneri sér aö aömírálnum. „Ég er hví sambykkur
áö hann ætti aö fá Flugliöskrossinn,“ sagði hann. . Ég
legg til aö við sendum tillögu um þaö til flugmálaráðu-
neytisins.“
, — SOGULOK —
Húmiö lagðist yfir skipalestina sem sigldi í vestur frá
landi. Þaö voru níu skip alls, undir vernd tundurspilla í
bak og fyrir. Þau sigldu í löngum krákustígum út á
Ræða Hannibals
Framhald af 7. s;ðu
verkalýðssamtakanna í Rvik i
dag segir, að* það sé höfuð-
mál 1. maí í þetta. sinn, að
verkalýður landsins og allir
launþegar sameini krafta sína
á stjórnmálasv’ðinu gegn
stjórnmálaárásum á haupmátt
launanna í hi'aða m’ nd sem
er. Og ennfremnr að verka-
lýðsfélögin heiti á stéttar-
þroska allra meðlima sinna
„að veita þeim einum braut-
argengi í alþingiskosningununi
í sumar sem fulitreysta megi
til að vinna t.rúiega að hags-
munamálum alþýðu til s.jávair
og sveita.“
Þetta er kiarni hinna nýju
viðhorfa og vinnubragða í
kjaraharáttnnni. Fins og
stendur verður hugsandi k.jós-
andi að heyja hana með kjör-
seðlimim
fslenzk alþvða!
Sameinuð ertu ós'grandl.
Sundruð ertu veik ng ofur-
selcl 'ágen.frn: andstnsðinganna.
Vér fylkium liði 1. maí um al-
þjóðakröfur og innanrindsmál
og tökum málin viðeigandi
praktísknm tölnim á hverjum
tíma. Hlífum okkur hvergi
í harát.tunni fyrir hetri. Ht's-
kjömm og hr?+trT menningar-
a ðstöðu glþýðu stétta nna.
Alþvðusamtökm lta.fa sýnt.
I styrb sinn og samheidri í dsg.
Sýnrð iMfortt'.’ry''- !•> ein hetúr
á de"! unngiörs or ivrslita
þarm júní *
f þ
p é
tlip
síðu
Tilraunir hafa leitt í ljós að
meindýraeitrið DIJT getur váld-
ið krabbameinssexlum í lifur
músa og kanína. Menn vita
herrar raímr, þetta viröist vera hiö sanna í roáliiru. Eg ,-okkert um enn hvermg eitnð
er feginn .því aö viö höfum fengið þáð upplýst: þaö er
verkar á menn, en
alltaf hviroleitt. þegar- ékki er hægt að komast til botns t”' •n’sfr.'?ð3akademninnnr i New
í málum. Nú liggur fleira fyrir — hefur einhver ykkarJ
einhverju við að bæta?“
Bumaby kapteinn leit upp. „Það er aöeins eitt, herra.
Það þyrft-i að kaila saraan sjóréttinn á ný pg láta hann
endurskoða úrskurð sinn Það er ekki lengi gert; þeir
gætu lokiö því af á. hálftíraa. Fn ég tel bað nauðsynJegt."
Aðrolrállinn sagði: ,Er .ástæða, til þess a.ð standa í því?
Það skiptlr engu roáli úr því sem komið er.“
aminn tekur þnð í sig smátt og
emátt og tilraunir ha.fa sýnt að
okrið sezt að í húðfitu manna
'HT: nota það mikið.-
Á öskjum með DDT er oft
í tímariti I þessi áletrun: Hættulaust fyrir
menn. ea dr. Prsetorius segir
að því sé elrki að trevsta. Yfir-
Framhald aí 9.
Kvennaflokkur:
Lið landsliðsnefndar:
Rut Guðmundsdóttir Ármanni
— Elin Guðmundsdóttir Þrótti —
Sigríður Lúthersdóttir Ármanni
— Helga Emilsdóttir Þrótti —
Sigriður Kjartansdóttir Ármanni
— Gerða Jónsdóttir KR — Sóley
Tómasdóttir Ármanni — Inga
Hauksdóttir Fram — Guðlaug
Kristinsdóttir FH — María Guð-
mundsdóttir KR.
Lið íþróttafréttaritara:
Geirlaug Karlsdóttir KR —
Elín Helgadóttir KR — Marta
Ingimarsdóttir Val — Ása Jörg-
ensdóttir Ármanni — Valgerður
Steingrímsdóttir Ármanni —
Guðrún Georgsdóttir FH —
Svana Jörgensdó(tir Ármanni —
Aðalheiður Guðmundsdóttir KR
— Ólína Jónsdóttir, Fram —
Inga Lára Lárentíuzdóttir Fram.
voru menn hýlega varað
ir eindregið við ]:ví að með- leitt sé varasamt nð fullyrða
höhdla DDT með léttúð, þar n* nokkur hlutur sé hættulaus
líltur «ru á rð það -geti fyrir .rrenn þegnr til lengdar
valdið '■ ■.bbam"’r; í mðnnum.’ In'tur. Það verður að líða lang-
11 m ý? I?
Í UTÁBÍOf 1
ju?i eííursins
í Bret’and
óttazt
r í hæ*
i hef’.ir
að húsmæð-
te við notk-
Burnoby sst viö sinn kein. „Þeir saroþykktu vátur á|Bð
flugmanninn, herra.. Ég tel nauðsynlegt að leiörétta það j'
hiö bráða .ta.“
Aðmírállinn sagði: . Því var ég búinn að gleyma. Gott ,
og vel núið ! ritara raron og látið hann kalla þá saman.
Það cr n.ð gora það strax, við eigum þessum nnya.
Btíanni mikxð að
við DDT í
ið eitranir
sem verið ,
raörg ái
Danskr
romið í Ijós,
: fur í nánd
hefur feng- hup
læknir. dr- ],es,-
Fostfií' komraandör hló hrossahlátri. „Fyrét- er báhn
nlðurh’g-V’s fyrir að sökkva Caranx, begar hann gerði
ekki annað en bjarga okkur frá bráðum voöa. Síðan
med. Pr.ytorius. segir
kambaudi við
hað sem. geri
hættulegt sé,
kenni
strax
heldur
í þessuj þs
k,t hlnð. að • ;
DÐT sérstaklegal iu
't sc. , l.ómsein-
trunarinnar komi ekki
Ijós. Ivlenn veikjast
ekki ailtuT af því nð
ur t:mi áður en hægt er að|
fulíyrða sMkt með nokkurri
vissu.
T-a’knirinn varar sérstaklega
húsma:?ur við að nota DDT íi
Einkum skal j
muta því ekk; |
er geymdnr,
„ höuT^ eru é
n.ari eys:.
t.Tii» . :V
tu giösúm,
sprauta ,y3k.ki • t
fólks þó fujlor-
ást eklfi iniú í
sem e'trinra hef
££21? 13.. V'QnP °
ílf t, M D\TIPCC. 1
erbepgjum _ þar
:• vérið spraut-!
hafa verið nálægt eitrinu. Lík-'að hýlega.
Geium við
saumavélar og skrifstofuvél-
ar. Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 2656, heimasími 82035.
MIKIÐ XÍRVAL:
^ðrgunkjálum, I
lorgni- 4
“!TTM NOMF.!
M
3EZT
Ves-corverl