Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 3
,*WWJ,■■■, .V.:- ■—T^:'—". Lokaæfing Barna- másíkskólans er á langardag Barnamúsíkskólinn heldur lokaæfinffu sína í Sjálfstaéðíshús- inu n.k. sunnudag kl. 5 e. h. að loknu síðdegiskaffinu, , Skólinn hefur nú starfað í fjóra vetur. S.l. liaust bættist við ný. kennslugrein, hreyfinga- og músíkkennsla fyrir börn á aldrinum 5—7 ára. Nokkur at- riði úr þeirri kennslu verða sýnd á lokaæfingunni. Auk þess Syngja börnin og ieika saman á píanó, blokkflautur og gigjur. Öllun) er , heimill ókeypis að- gangur. ieppa stolið — fannst ónýtur í fyrrinótt var jeppanum G- 434 stolið í Keflavík og í gær- dag fannst bifreiðin mannlaus og stórskemmd utan við veginn milli Hafnarfjarðar og Kefla- vikpr, skammt frá Vogum. Er jeppinn talinn með öllu ónýtur, en ekki varð séð að slys hefðu orðið á mönnum. Bifreiðastjór- ar, sem kynnu að hafa. orðið varir mannaferða á Suðurnesja- veginum í fyrrinótt eða gær- morgun, eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Hafn- llwrga.«*sf|ér- iiisi ©g S^róíiur Á bæjarstjórnarfundinum í gær lagði borgarstjóri fram svar við fyrirspurnum Einars Ögmundssonar 15. marz s.l. Fyrirspurnirnar voru um hvers- vegna bæjarstjórn hefði samið við utanbæjarmann um malar- akstur fyrir bæinn, og hvort bæjarstjórn teldi ekki með þessu brotin forgangsréttará- kvæði vörubílstjórafélagsins Þróttar. í svarinu segir að „flutn- ingsheimild“ hafi verið skilyrði fyrr malartöku í landi Leir- vogstungu. Um hitt atriðið er svarað með þeirri lögfræðilegu hártogun forgangsréttarins að bænum sé heimilt að láta aðra flytja vörur inn á forgangs- réttarsvæði Þróttar, (líklega þá aðeins þangað sem bæjarlandið byrjar og ætti þar að ferma af Leirvogstungubílnum yfir á Þróttarbíl!!). Einar Ögmundsson kvaðst telja að bærinn hefði með þessu brotið forgangsréttarákvæðin í samningunum við Þrótt og kvaðst myndu færa stjórn Þróttar svar borgarstjóra. Guð- mundur H. Guðmundsson var venju fremur gustillur í þe'ssum umræðum, — enda líður nú að því að raðað verði á framboðs- lista íhaldsins hér í Reykjavík. Föstudagur 4. mai 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (3 i Almennur stjórnmálafundur á Húsavík á sunnudaginn Almennan stjórnmálafund heldur Alpýðubandxdagið á Húsavík sunnudaginn 6. maí. Fundurirm hefst kl. 8.30 e.h. Frummælendur Hannibal Valdimarss. alþm. og Þorsteinn Jónatansson varaformað- ur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. Munu þeii ræða uni stofnun og markmiö Alþýöubandalagsins. AÖ sjálfsögöu eru allir alþingiskjósendur velkomnir á fundinn. Eru Húsvíkingar og Þingeyingar hvattir til ac: fjölmenna og taka þátt í umræöunum. Lögregliiiiiaiiiia99liiiirá^ Framhald af 1. síðu. um sama eg enga launahækkun er að ræða hjá Iögreglumönnum (0,67%). Hinsvegar mun launa- hækkun hjá öllum þorra ann- Skrauteintakiö af Æviminningabók Menningar- og minn- arra bæjarstarfsmanna sam- ingarsjóðskvenna og opna. úr fyrsta heftinu. (Ljósmyndastofa Sig. Guðm.). 1. bindj œviminningabókar íslenzkra kvenna komiá út Meímindcir- og mini?ÍRaarsió6ur kvenna hefnr veiit rúmleíia 200 þús. kr. í siyrki Fyrsta bindi Æviminningabókar Menningar- og minn- ingarsjóös kvenna er komið út. í ritinu, sem er um 160 blaösiður í mjög stóru broti, eru birtar æviminningar og myndir 61 konu. Blaðamönnum var skýrt frá þessu í gær og þeim sýnd bókin. Við það tækifæri rakti frú Sig- ríður J. Magnússon stnttlega sögu sjóðsins. sem stofnaður var hinn 27. sept. 1941, á 85. afmælisdegi Bríetar Bjarnhéð- insdóttur, en þá aflientu börn hennar Kvenréttindafélagi ís- lands 2000 króna dánargjöf, er varið skyldi til stofnunar sjóðs til styrktar íslenzkum menntakonum. Ákveðið var að sjóðurinn skyldi vera almennur minningarsjóður kvenna, þ. e. tekið yrði við gjöfum í sjóðinn til minningar um látnar íslenzk- ar konur og helztu æviatriði þeirra ásamt mynd geymd í sérstakri bók, sem síðar yrði gerð. Nú er fyrsta hefti þessar- ar æviminningabókar komið út, eins og fyrr segir, og er þar fremst sjálfsævisaga Bi’íetar Bjarnhéðinsdóttur. Eitt skrauteintak þessarar minningabókar verður geymt í Landsbókasafninu. Hefur Ágúst Sigurmundsson skorið spjöld lega 200 þús. kr. Er styrkjum úthlutað árlega í júlímánuði. Laufey Valdimarsdóttir var formaður sjóðsins frá stofnan til dauðadags, en síðan kefur Katrín Thoroddsen haft for- mennsku með höndúm. Aðrar konur í sjóðsstjórninni, sem kosin er á landsþingi Kvenrétt- indafélags íslands fjórða hvert ár, eru Auður Auðuns vara- formaður, Ragnheiður Möller ritari, Svafa Þórleifsdóttir gjald- keri og Lára Sigurbjörnsdóttir meðstjórnándi. kvæmt frumvarpinu verða all- veruleg, eða allt að 12% og er þá ekki tekið tillit til hækkunar einstakra starfsmanna í flokk- um“. Alþingi skyldi þá eftir Síðasta Alþingi samþykkti ný launalög. Með þeim lögum voru barnakennarar hækkaðir um 1 launaflokk, — en lögregluþjón.ar sem voru áður -í sama launa- flokki, voru ekki látnir hækka um einn flokk. Þetta telja lög- reglumenn ekki sanngjarnt og benda á að störf sín verði sí- fellt erfiðari og umfangsmeiri. En hvað gerist næst? Lögreglumannasveitin á fund- intim fylgdist af áhuga með um- ræðunum. Virtist nærvera þeirra háfa komið bæjarfulltrúunum á óvænt. Fluttu fulltrúar allr,. flokka ræður, sem ekki varð annað af ráðið en þeir vildu allt fyrir lögregluna gera. Jafnvel Þjóðvarnarfulltrúinn stóð upp og mælti: Minn flokkur hefur hvaií eftir annað lýst yfir í blaðí sínu samúð með opinberum starfsmönnum! Borgarstjóri hafði við orð að halda aukafund um mál þetta í næstu viku — og þá kemur i ljós hvort bæjarfulltrúar verða eins ljúfir að verða við. óskurq, lögreglumannanna. Oddsskarð akfært Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljan Fremur kalt er hér í veðri d a r hvern. Þó er Oddsskarð ágætlegs. fært öllum bílum. Hefur skarð- ið ekki fyrr verið fært svon.-A-, snemma vors. Venjulega er ekki fært fyrr en um miðjaca júní. Veit nokkwr uin briinaiin? 29. apríl sl. um kl. 7 síðdegis brann til kaldra kola garðskúr við C-götu í Kringulmýri. Var enginn maður nálægur, svo vit- að sé, og brann allt sem í skúrnum var. Ef einhver skyldi samt sem áður geta gefið ein- þess (40X35 sm) ■ og kjöl Fhverjar upplýsingar um brun- sycamore-við, en Leifur Kaldal smíðað spennur. Er bókin hin veglegasta. 200 þús. kr. síyrkur Aðaltekjustofn Menningar- og minningarsjóðs kvenna sl. 10 ár hefur verið sala merkja á afmælisdegi Bríetar Bjarnhéð- insdóttur. Nemur sjóðurinn nú um 266 þús. króna og hefur þó verið úthlutað styrkjum úr honum samtals að f járhæð rúm-J rakarastofa er sá sami. ann, er hann vinsamlega beðinn að koma þeim á framfæri við rannsóknarlögregluna. LOKUNARTÍMI SÖLUBÚÐA í dag föstudag eru sölubúð- ir opnar til kl. 7 siðdegis, en á morgun til kl. tólf á hádegi — ekki eitt eins og verið hefur að undanfömu. — Lokunartími Kotiríngflsjóðoríiin Söfnunargögn fyrir Jkosningasjóð Alþýðnbandalagsins eru nú tilbúin og verða afhent á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Hafnarstræti 8 og skrifstofu Sósíalistafélagsins Tjarnargötu 20. Alþýðubandalagimi hafa nú þegar borizt nokkur góð frainlög sem sýna hversu einlæglega fólk fagnar hiniun nýju kosningasamtökum alþýðunnar. „Ég hefi aldrei borgað í kosningasjóð jafn ánægður og nú“, sagði verkainaður er leit inn á skrifstofuna og lagði kr. 500, — á borðið. „Við höfum verið að borga á einn og annan liátt í kosningasjóði andstæðinganna allt kjörtímabilið, fé sem við höfum aflað en síðan verið af oltkur tekið er nú notað í kosningunum gegn okkur. Það má því ekki minna vera en við mumim eftir oklsar eigin kosningasjóði þegar jafn mikið er í húfi og nú“, sagði annar nm leið og liann færði kosningasjóðnum myndarlega upphæð. Alþýðu- bandalagið þakkar öll hin góðu framlög er borizt liafa og um leið heitir það á allt sitt stuðningsfólk að muna kosningasjóðinn. Margt þárf að gera í sambandi við kosningaundirbún- inginn og allt kostar mikið fé. Við þurfum því mikla peninga og sérstaklega konia sér vel þau framlög sem geta konúð fljótt. — Monið að hvert framlag í kosn- ingasjóðinn eykur sigtirmöguleika ALÞÝÐUBANDA- LAGSINS. Fjáisöfnunaistjórnin. ;■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■( Skrifstofa Alþýðubandalogsins er í Sími 6563 Hafnarstrœti 8 Sími Hafnarstrœti 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.