Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1956, Blaðsíða 10
10) ■ ÞJÓÐVILJINN:-— Föstudag\ir 4.-maí 1956 Vísinda- og fræðimannastyrkir Menntamálaráð íslands hefur nýlega úthlutað styrkjum til vís- inda- og fræðimanna, sbr. fjárlög 1956, 15. gr„ A„ XXX. Úthlutun- in er svo sem hér segir: 1000 kiónui hlutu: Ai-ngrímur Fr. Bjarnason kaupm. Bergsteinn Kristjánsson fræðim. Bjarni Einarsson fræðimaður Björn R. Árnason fræðimaður Björn Haraldsson bóndi Flosi Björnsson bóndi Einar Guðmundsson kennari Elsa E. Guðjónsson heimiiishagfr. Indriði Indriðason fulltrúi Jochum M. Eggertsson fræðim. ^ghannes Örn Jónsson fræðim. Jón Gíslason póstfulltrúi Kcjbeinn Kristinsson bóndi Konráð Erlendsson fræðimaður Kristján Jónsson fræðimaður Kristmundur Bjarnason bóndi Leifur Haraldsson skrifari Ólafur Þorvaldsson þingvörður Rósinkranz Á. ívarsson fræðim. \íigvús Kristjánsson fræðim. 1500 krónur hlutu: Benjamín Sigvaldason fræðim. Eiríkur Hr. Finnbogason c. m. Geir Jónasson bókavörður Guðrún P. Helgadóttir kennari Gunnar Benediktsson rithöf. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Haraldur Sigurðsson bókavörður Hróðmar Sigurðsson kennari Jóhann Hjaltason kennari Jóhann Sveinsson cand. mag. Jrjnas Kristjánsson cand. mag. % Jónss Pálsson uppeidisiræðingur Lárus Blöndal bókavörður Marta Valg. Jónsdóttir ættfr. Ólafur B. Björnsson ritstjóri Óskar Magnússon sagnfræðingur Ms. Dronning Aiexandrine Breytingar á áætlun Vegna sjómannaverkfallsins danska tafðist skipið og fór ekki frá Kaupmannahöfn fyrr en 1. maí. Af þessum ástæðum breytist áætlunin á þessa leið: Skipið fer frá Reykjavík 17. maí, 12. júní og 8. júlí. Ferðin frá Kanpmannahöfn 6. júlí og frá Reykjavík 13. júlí fellur niður. Frá og með ferðinni frá Kaup- mannahöfn 20. júlí helzt fyrri áætlun óbreytt. Farmiðar með ferðum frá Reykjavík 17. maí (12. maí) eiga að greiðast fyrir laugar- daginn 7. maí, eftir það má bú- ast við að ógreiddar pantanir verði seldar. Þeir, sem pantað hafa hjá oss far frá Reykjavík 5. júní, 29. júní eða 13. júlí eru beðnir að hafa samband við oss fyrir 15. maí ef þeir óska eftir fari með ferðunum 12. júní eða 8. júlí. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Sigurður Helgason kennari Sigurður Pálsson prestur Siguiður L. Pálsson menntask.k. Skúli Þórðarson mag, art. Vilhjáimur Ögmundsson bóndi Þórhallur Þorgilsson bókav. Þorvaldur Kolbeins prentari 2000 krónur hlutu: Aðalgeir Kristjánsson, cánd mag. Árni G. Eylands, stjórnarráðsftr. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. Baldur Bjarnason mag. art. Bjöm Magnússon prófessor Björn Sigfússon háskólabókav. Haraldur Jóhannsson hagfr. Jón Gíslason skólastjóri Jón Jóhannesson prófessor Jón Sigurðsson bóndi Konnráð Vilhjálmsson fræðim. Magnús Björnsson bóndi Sigurður Ólafsson fræðimaður Stefán Jónsson bóndi Sveinbjörn Benteinsson bóndi Þórður Tómasson fræðimaður 3000 krónur hiutu: % J.'} .. ■ '' Árni Böðvarsson, cand. mag. Barði Guðmundsson þjóðskjalav. Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. Björn Th. Björnss. listfræðingur Björn K. Þórólfsson bókavörður Björn Þorsteinsson cand. mag. Finnur Sigmundsson landb.v. Gils Guðmundsson alþingism. Guðni Jónsson skólastjóri Jakob Benediktsson cand. mag. Jón Guðnason skjalavörður Kristján Eldjárn þjóðminjav. Ólafur Jónsson fræðimaður Sverrir Kristjánsson sagnfr. Tryggvi J. Olsen prófessor 65 brautskráðir ur Gagnfræðaskóla verknáms . Gagnfræðaskóla verknæms var sagt upp 30. apríl. 195 nem- endur stunduðu nám í skólan- um síðastliðinn vetur. 65 luku gagnfræðaprófi, og 101 3. bekkjar prófi, en skólinn starf- rækir aðeins tvo efstu bekki gagnfræðastigsins, 3. og 4. bekk. — Hæstu einkunnir við gagnfræðapróf hlutu Ásdís Guðmundsdóttir, aðaleinkunn 8,74 og Guðrún Eyberg, aðal- einkunn 8,65. Hæstu einkunn yfir skólann hlaut nemandi úr 3. bekk, Þórunn Jónsdóttir, að- aleinkunn 9,08. 1 áyarpi skólastjóra til ungu gagnfræðinganna, minnti hann þá á, hvernig foreldrar þeirra hefðu til þessa borið þá á hönd- um sér. En nú væri sá tími að koma, að þeir yrðu ábyrgfir og hlutgengir þegnar íslenzka þ'jóð- félagsins. Lýsti hann hvernig umhorfs hafði verið í landinu hjá þeim ungmennum, sem um aldamótin voru á þeirra aldri. Og skýrði hvernig þessar tvær kynslóðir, foreldrar nemenda, afar þeirra og ömmur, hefðu með framsýni og þrotlausu starfi byggt upp það framfara- og menningarríki, sem við nú byggðum. — Að lokum minnti skólastjóri gagnfræðingana á það hlutverk, er þeirra biði, að halda áfram á frelsis- og framfarabraiit. Norrænt vinabæjamót í Kaup- mannahöfn í júní í sumar Norræna félagið í Kaupmannahöfn efnir til vinaJæja- móta í sumar þar sem fulltrúum frá höfuðborgum Norð- urlandanna er boðin þátttaka. Styrkir til rannsókna á þessu ári Menntamálaráð íslands hefur nýlega úthlutað úr Náttúrufræði- deild Menningarsjóðs styrkjum tíl rannsókna á þessu ári. Út- hlutunin er svo sem hér segir: 1500 hrónur hlutu: Angantýr H. Hjálmarsson Geir Gígja skordýrafr. Guðbrandur Magnússon kennari Hálfdán Björnsson frá Kvísk. Kristján Geirmundsson taxiderm. Ólafur Jónsson ráðunautur Sigurður Jónsson náttúrufr. Tómas Tryggvason jarðfr. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltr. 2000 hrónur hlutu: Agnar Ingólfsson nemandi Arnþór Garðarsson nemandi Unnsteinn Stefánsson efnafr, Þorleifur Einarsson stud. geol. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri $0 ABNAttUOL I lllnn intjíi rsj^öií! SJ.RS. 2500 hrér.ur hlrJu: Eyþór Einarsson grasafr. Aðalsteinn Sigurðsson fiskifr. Eysteinn Tryggvason veðurf. Ingimar Óskarsson grasafr. Ingólfur Davíðsson grasafr. Ingvar Hallgrímsson fiskifr. Jakob Magnússon fiskifr. Jón Jónsson fiskifr. Jón Jónsson jarðfræðingur Jónas Jakobsson veðurfr. Sigurður Pétursson gerlafr. 3000 hrónur hlutu: Finnur Guðmundsson fuglafr. Guðmundur Kjartansson jarðfr. Jóhannes Áskelsson jarðfr. Sigurður Þórarinsson jarðfr. Steindór Steindórss. menntask.k. Dr. Ivrislimi hjá XATD Utanríkisráðherra dr. Kristinn Guðmundsson er farinn flugleið- is til Parísar, þar sem hann mun sitja ráðherrafund Norður-Atl- anzhafsbandalagsins, sem hald- inn verður þar 4. og 5. þessa mánaðar. (Frá utanríkisráðuneytinu) f ' ÚTBREIÐIÐ r* > ' ' ÞJÓDVILJANN * Slík mót hafa nú verið haldin til skiptis í norrænum höfuð- borgum undanfarin 10 ár. I-Iing- að til hafa þessi mót ekki stað- ið yfir nema í 2—3 daga en nú er ráðgert að mótið standi í 6 daga, frá mánudegi 25. júní til laugardags 30. júní. Hér er um vel skipulagða og viðburðaríka dvöl að ræða, þar sem þátttakendum gefst kostur á að heimsækja ýms fyrirtæki, stofnanir, söfn og skemmtistaði fyrir mun lægra verð heldur en ferðafólk að jafnaði á kost á. Þátttökugjaldið er 95 danskar krónur og fýrir þá upphæð er m.a. boðið upp á ferðalag um Norður-Sjáland og nágrenni Kaupmannahafnar, skoðuð verða ýms fyrirtæki, stofnanir og frægir staðir. Leitast verður við að gefa þátttakendum sem heilsteypt- asta mynd af Kaupmannahöfn, en þeim mun einnig gefast kost- ur á að velja um fleiri en einn möguleika. Gert er ráð fyrir 200 gesturn, 50 frá hverri höf- uðbörg auk Kaupmannahafnar- búanna, en flokknum mun vérða skipt í minni hópa. Alla daga verður boðið upp á mat, eina eða tvær máltíðir. Mótið hefst í þingsal Christi- anborgar-hallarinnar og þann sama dag fer fram’ móttaka í ráðhúsi borgarinnar. Mótinu lýkur með sérstökum hátíða- höldum í Tívoli, og gert er ráð- fyrir að útvarpað verði og end- urvarpað fyrir norræhar út- varpsstöðvar nokkrum hluta af dagskrá hátíðahaldanna. Einnig verður gengizt fyrir mótum og samkomum þar sem þátttakend- um gefst tækifæri til að kynn- ast nánar og tengjast böndum kunningsskapar og vináttu. Þeir, sem hafa hug á að taka þátt í þessu vinabæjamóti, eru beðnir að hafa sem fyrst sam- band við Magnús Gíslason, framkvæmdastjóra Norræna fé- lagsins, Hafnarstraéti 20, sífhi 7032. Hann mun yeita nánarí upplýsingar. Þeir, sem eru félag- ar í Norræna félaginu ganga fyr- ir þátttöku. Gengur STEF á rétt daégurlaga- höfunda? Aðalfundur Félags íslenzkra dægurlagahöfunda, var haldinn s.l. laugardag. Félagið var stofnað 14. nóv- ember 1955 og efndi til kynn- ingar á tónsmíðum félagsmanna með kvöldskemmtunum í Aust- urbæjarbíói í marz-mánuði s.l. Vöktu kvöldskemmtanir þessar allmikla athygli og voru fjöl- sóttar. Aðalfundurjnn t<aldi aj ís- lenzkir dægurlagahöiundar væru beittir nokkrum órétti við út- hlutun „Stefs“-launa, þar sem gjald fyrir tónsmíðar þeirra væri reiknað út eftir mun lægri taxta en gjald fyrir flestar aðr- ,.ar tónsmíðar. Byggðust tekjur „Stefs“-samtakanna þó, að mjög verulegu leyti, á gjaldi frá ýms- um skemmtistöðum, en gjald ^kemmtistaðanna kæmi fyrst og fremsl fyrir notkun dans- og dægurlaga. Stjórn F.Í.D. næsta ár skipa: Freymóður Jóhannsson for- maður, Valdimar Auðunnsson ritari, Þórunn Franz gjaldkeri, og meðstjórnendur: Karl Jónat- ansson og Jóhannes Jóhannes- Varamenn í stjórn voru kosin þau: Árni ísleifsson og Hjördís Pétursdóttir. Dómnefnd félagsins næsta ár skipa: Árni ísleifsson, Jenni Jónsson, Sigfús Halldórsson, Ágúst Pétursson, Karl Jónatans- ■ uiimri.a HERM- DÖMU- DRENGJA- TELPU- REIÐHTOL með bögglabera og ljósaútbúnaði (RO BlJSÁHALDADEILD Skólavörðustíg 23 V ÖRULAGER Hverfisgötu 52. D1ÓÐVILIINN ðtgofandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kiartansson r (áb.), Sieurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Siaur- jónsson, Bjarni Benediktsson. Guðmundur Vigfússon, ívar B:. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglysingastjóri: Jónstcinn Haraldsson. — Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). - Askriftarvcrð kr. 25 á mánuðl l.Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. - Lausasöluverð kr. 1. - PrentsmiðJs ÞJóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.