Þjóðviljinn - 06.05.1956, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 06.05.1956, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnndagur 6. maí 1958 mÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn Fullnaðarsigur í hernáms- niálinu verða kjósendur að vinna 24 júní FJétt fimm ár eru nú liðin síð- an íslands var hernumið á snýjan leik-. 5. maí 1951 undir- ritaði Bjarni Benediktsson í 3aumi landráðasamninginn við Bandarí-kin og aðfaranótt þess 17. maí réðst herinn inn í land- :ið. Þjóðin var hvorki spurð um vilja sinn né látin vita, og málsmeðferð öll var brot á Jögum og stjórnarskrá íslenzka lýðveldisins. Samningurinn var ekki borinn undir utanríkis- xnálanefnd, Alþingi var ekki kvatt saman; þetta var eitt af af þeim illvirkjum sem unn- 3n eru í laumi af sakbitnum mönnum. Það var Sósíalistaflokkurinn einn sem snerist gegn þess- um landráðasamningi. Daginn eftir að landið Var hemumið kom miðstjórn hans saman og samþykkti ávarp til íslendinga. Voru þar rakin málsatvik og lýst yfir að samningurinn væri „hvorki lögleg'a né siðferðilega skuidbindandi fyrir þjóð vora. Mann er einkasamningur spillt- aistu höfðingja landsins við íramandi hervald, gerður á þeirra persónulegu ábyrgð.“ Wiðuriagsorð ávarpsins voru þessi: „íslendingar. Heíjizt jhanda hver á sínum stað til þess að vinna aítur |>að sem nú hefur glat- j ;azt: Vinna aftur land ■vort úr höndum ame- ríska auðvaldsins, vinna það með því að sameina þjóðina í órofa fylkingu gegn þeirri ríkisstjórn sem svikið hefur ísland i hendur erlends her- valds, gegn því stórveldi sem notað hefur sér varnarleysi ocr fámenni Islands og fláttskap vald hafa þess til þdb að níð- ast á því. Full og óskoruð yfirráð íslendinga yfir öllu landi voru og öll- um málum vorum! Burt með allan erlendan her af íslandi! ísland fyrir Islendinga! Hvað sem á dynur, hvort sem hin nýja sjálfstæðisbarátta vor stendur lengur eða skemur, látið boðorðið toma sameina þjóðina á» uý: Aldrei að víkja frá i algerum rétti vor íslend- inga einna til að ráða þessu landi og byggja það einír og frjálsir." l^að var Sósíalistaflokkurinn ■*■ einn sem snerist gegn her- náminu, hélt fram málstað ís- lands og rétti og skoraði á þjóðina að sameinast í nýrri og öflugri sjálfstæðisbaráttu. En sósíalistar stóðu ekki einir; það var ljóst þegar í upphafi að mikill meirihiuti þjóðar- innar studdi afstöðu þeirra. Það kom þegar í Ijós nokkrum dögum eftir hernámið er Sósí- alistaflokkurinn boðaði til úti- fundar í Reykjavík til að mót- mæla hemáminu; það varð fjölmennasti útifundur sem hér hefur nokkru sinni verið hald- inn af stjórnmálaflokki, voru þar mættir miklu fleiri en allir kjósendur Sósíalistaflokksins. Sá fundur varð upphaf þeirrar baráttu gegn hernáminu. sem nú hefur staðið í fimm ár og verið einn ríkasti þátturinn í starfi og stefnu Sósíalista- flokksins á þeim tíma. ]||.að er margs að minnast úr * þeirri baráttu, bæði sigra og ótrúlegrar lítillækkunar manna sem kalla sig íslend- inga. En það sem mönnum er nú ríkast í huga er að baráttan hefur leitt til sigurs á ótrúlega skömmum tíma; á fimm ára afmæli hemámsins getum við fagnað því að Alþingi íslend- inga hefur samþykkt með mikl- um meirihluta atkvæða endur- skoðun hernámssamningsins, þannig að hinn erlendi her verði fluttur af landi brott. Fjölmargir þeir, sem kölluðu hernámið yfir þjóðina hafa nú skipt um skoðun, og er það auðvitað einskært fagnaðarefni en Sjálfstæðisflokkurinn stend- ur uppi sem brennimerktur hemámsflokkur, valdatæki ó- þjóðhollra landsölumánna og hermangara. 17'n auðvitað er enginn fulln- ■*-J aðarsigur unninn í her- námsmálinu; hann verða kjós- endur að vinna 24. júní í sum- ar. Bandarískir valdamenn fara ekkert dult með það að þeir muni ná nýjum samning- um ef Alþýðubandalagið fær ekki sigur í kosningunum; þessu hafa þeir lýst í blöðum sínum og því með að ekki skuli doilarar sparaðir til að koma í veg íyrir að svo verði. Kosn- ingarnar í sumar eru því einn- ig þjóðaratkvæðagreiðsla urn það hvort fsland skuli áfram hemumið Iand og ófrjálst eða hvort slitinn skuli af þjóðinni sá fjötur sem henni var snúinn fyrir réttum fimm árum. Snjókarlinn Bidstrup teiknaði Sextugur á morgun; Arnfinnur Jónsson, skélastjóri Kennaratal á Islandi segir Amfiim Jónsson, skólastjóra, vera fæddan 7. maí 1896. Hami er því sextugur orðinn. Æviatriðum, ættartölum, gift- ingu og barneignum þeirra, sem fengið hafa nafn sitt inn í kennaratalið, verður að sleppa í afmælisgrein. Nægir í því efni að vísa til bókarinnar. Eins og gefur að skilja, bíður hver afmælisgrein ekki neitt lítinn hnekki við þetta og styttist mjög. Það hefur lengi verið eitt mesta gildi slíkra greina, ef þær veittu einhverj ■ ar upplýsingar frá ættfræði- legu eða þjóðfræðilegu sjón- aimiði. Geri þær það ekki, er ekki gott að vita, livað segja skal. Ef til vill á ekkerL að segja. Að vísu er hægt að bera töluvert mikið lof á Arn- finn Jónsson og liæla honum með réttu fyrir margt, t.d. mannkosti, en sumum mönnum þykir vont, ef þeim er hælt upp í eyrun. Amfinnurer einn þeirra. Aftur á móti má hæla næstum hverjum sem er undir rós og vona ég, að svo sé þá einnig um hann. Þegar ég heyrði fyrst frá Amfinni, var mér sagt, að þar færi ójafnaðarmaður nokkur af Austfjörðum og einn harð- svíraðasti kommúnisti lands- ins. Um pólitískar skoðanir hans ætla ég ekki að dæma, en aldrei hafa þær orðið mér til óþæginda þau seytján ár, sem við höfum verið sam- verkamenn. Óáleitnari mann en Arnfinn Jónsson er ekki hægt að hugsa sér. Enda þótt hann á sínum tíma fengist nokkuð við opinber mál á Eskifirði, þá er hann að öllu upplagi og allri gerð maður hinna kyrrlátu starfa og hefur ekki minnstu löngun til að láta á sér bera. Þetta er ekki sagt til að hlaða lofi á hann. Hér er aðeins rétt mannlýsing sett á blað. Sann- leikurinn er sá, a ð búið er að hæla svo oft og lengi hinum kyrrlátu störfum, að óhætt er að önnur störf njóti sannmæl- is við og við. Það væri undar- legt þjóðfélag, sem byggðist á kyrrlátum störfum aðeins, enda er það svo, að þau störf, sem hafa nokkurn þjóðmála- legan gný í för með sér, eru svo nauðsynleg og mörg orðin, að til þeirra verður að taka fleiri en þá, sem fúsir eru til. Ekki er mér grunlaust, að fyrrverandi oddviti á Eskifirðí hafi verið í þeirra hópi og varð þó allt vel um störf hana þar. ■ Það er annars nokkur vandi að skrifa svo um yfirmann sinn, að í engu verði fundið sem verið sé að koma sér inn- undir hjá honum. Til að fyrir- byggja. misskilning í því efni, vil ég taka fram, að þessi fá- orða grein mín er ekki í þvi skyni gerð. Mér dettur ekki £ hug að reyna að komast inn undir hjá Arnfinni, enda er það vonlaust fypir mig. Það er mála sannast, að hafi mér mislíkað t.d. við einhvern strák, sem mér þótti latur við nám eða var kannski svo ó- þjáll, að ég taldi mér skylt að tala um það við skólastjóra, þá hefur úrskurður skóla- stjóra ævinlega verið strákn- um í vil. Það var ég, sem ðýnt hafði klaufaskap. Börn hafa næstum alltaf og á einhvem Framhald á 10. filSlil j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.