Þjóðviljinn - 06.05.1956, Page 9
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓPJ: FRÍMANN HELGASON
Suimudagur 6, miai 1956 — M.Oí>VILJINN ■— (S
áLfur UTANGARBS:
Stórkostlea hátfðahöld í tllef ni af
ára
Á 400 þúsund félagsmenn eru i samband-
inu - Gifurlegur áhugi fyrir fimleikum
Gróðavegurimi
78. dagur
H
íþróttasamband Finnlands (S.
V.U.L.) hélt hátíðlegt 50 ára
afmæli sitt 10.—11. marz s.l.
Var fulltrúum frá öllum Norður-
löndum boðið til hátíðahald-
anna og var Stefán Runólfsson
valinn af framkvæmdastjórn
Í.S.I. til þess að mæta sem full-
trúi íþróttasambands íslands
við þetta hátiðlega tækifæri. í-
þróttasíðan hefur hitt Stefán
að máli og spúrt tíðinda úr ferð
hans, og fer samtalið hér á eft-
ir:
— Héðan fór ég til Osló og
slóst þar í för með fulltrúa
Norðmanna á hátíðina, Arthur
Ruud forseta norska sambands-
ins. í Stokkhólmi bættist full-
trúi Svía við, en það var H.
Hallgren. Um þessar mundir var
érfitt með flugfar til Finnlands
vegna verkfallsins, sem þá
stóð yfir, en þetta gekk þó allt
vel. Á flugvellinum tók á móti
okkur fyrir hönd sambandsins
hr. A. Tunell. Fengum við dval-
arstað sem var í námunda við
hina nýju glæsilegu íþróttamið-
stöð finnska íþróttasambands-
ins.
Aðalhátíðahöldin hófust með
því að menntamálaráðherra
Finnlands efndi til kynningar-
samkomu í samkomusal ráðu-
neytisins. Þangað var boðið
mörgum gestum og þ. á m.
frægum íþróttamönnum. Voru
þar meðál annarra Nurmi og
H. Kolemainen. Frú ráðherrans
ávarpaði gestina með ágætri
ræðu. Var dvalið þar í tvo tíma
og þeginn góður beini. Að
kvöldi þessa sama dags hafði
fýrrverandi formaður sam-
bandsins, Rangel sem nú er
bankastjóri, boð fyrir gesti.
Næsta dag kl. 10 var sérstök
samkoma í hinni veglegu bygg-
ingu þar sem hinir boðnu gestir
fluttu ávörp og kveðjur frá
samböndum sínum og afhentu
gjafir. Voru þær fluttar í þess-
ari röð: Sviþjóð, fsland, Noreg-
ur en danski fulltrúinn komst
ekki til hátíðalialdanna vegna
hinna óöruggu flugsamganga
við Finnland. Forseti S.V.U.L.
Kleemula, sm jafnframt er
landbúnaðarráðherra, þakkaði
•fyrir hönd stjórnarinnar, með
mörgum fögnim orðum hinar
góðu gjafir og hlýju kveðjur.
Þar voru og mættir fulltrúar
frá fjölmörgum félögum og fé-
lagasamböndum sem mættu þar
undir merkjum samtaka sinna.
Eftir góðar veitingar voru hin
veglegu húsakynni skoðuð og
var þar margt að sjá, enda er
þetta liús ekkert smásmíði; mun
það hafa kostað um 8 millj. ísl.
króna, en þar er að finna skrif-
stofur, íþróttasali, iaugar, böð.
Eftir hádegi voru svo stór-
brotin hátíðahöld í þjóðleikliús-
inu með mörgum dagskrárlið-
um.
. Forseti Finnlands, Kekkonen,
kom til hátíðahalda þessara og
var það í fyrsta simi sem hann
Heimsmeistai'akeppni: 22 gullv.,
23 silfurv., 16 bronsv.
Finnska skautasambandið. 111
félög með 9.767 félaga;
Ossi Blomquist var form.', lézt'
3. 10. 1955. Olympíul.: 6 gullv., *
7 silfurv., 5 bronsv. Heimsmeist-
Stefán Runólfsson t.h., afhendir Kleemula, forseta finnska (
íþróttasambandsins, gjöf frá ÍSÍ. Á myndinni sjást einnig ,
Kollio Kotkas, framkvœmdastjóri S.V.U.L. og (lengst til,
vinstri) Reino Piirto, formaöur finnska frjálsíþróttasavib.
kom fram opinberlega eftir að
hann var kjörinn forseti. Hann
ræddi nokkuð við fulltrúa. Norð-
urlandanna um íþróttamái, en
hann er sem kunnugt er þekktur
íþróttamaður í Finnlandi. Hann
var í 19 ár forseti Frjálsíþrótta-
sambands Finniands og finnsk-
ur meistari i hástökki um skeið.
Hátíðin hófét með því að stór
hljómsveit lék* sigild lög. Þá
flutti formaður S.V.U.L. Klee-
mula ræðu. Þvínæst hófust fim-
leikasýningar stúlkna og pilta
og voru þær sýningar storglæsi-
legar enda var hér um úrvals-
flokka að ræða. Sungin voru og
leikin lög eftir Sibelius. Við
þetta tækifæri var látinna í-
þróttamanna minnzt með þagn-
arstund sem var mjög hátíðlegt
augnablik.
v
Þarna voru heiðraðir margir
íþróttamenn sem sigrað hafa á
olympiuleikjum. Mátti þar sjá
marga íþróttakappa sem
kunnir. eru um allan heim.
Sigursælir íþróttamenn
Til gamans verður getið
fjölda þeirra verðlauna sem
Finnar hafa fengið á OL og
H.M. svo óg sambanda þeirra
og formanna:
Finnska skíðasambandið, 801
félag með 160.719 félaga. Fonn.
Akseli Kaskela. Olympíuleikar:
6 gullverðl., 7 silfurv., 6 bronsv.
arakeppni; 14 gullv., 3 silfurv.,
1 brons.
Finnska hnefaleikasambandið.
Form. Viktor Smeds. 155 félög
með 10.354 félaga. Oljnnpíul.:
2 gullv., 0 silfurv., 5 bronsv.
Heimsmeistarakeppni: 1 gullv.,
0 silfurv., 4 bronsv.
Fangbragðasambaud Finn-
lands. Form. Arvo Himberg. 167
félög með 15.689 félaga. Olymp-
iuléikir: 23 gullv., 24 silfurv.,
22 brons. Heimsmeistarakeppni:
16 gullv., 15 silfui’v., 11 bronsv.
Finnska sundsambandið. For-
maður Yrjö Valkama. 235 félög
með 40.862 félögum. OljTnpíul.:
1 bronsv, E.M. 1 gullv.
Finnska frjáisíþróttasamh
Form. Reino Piirto. 802 félög
með 232.352 félaga. Olympíul.;
38 gullv., 29 silfurv., 21 brons.
E.M. '17 gullv., 16 silfurv., 20
bronsv.
Finnska fiinleikasambaiuliö. /
Fonn. Reino Piitro. 802 félög /
288 félög með 68.915 félaga. /
gullv., 4 silfurv., 9 bronsv. HM/
3 gullv, 9 silfui’v., 1 bronsv. '
Fleiri sérsambönd eni í heild-
arsamtökunum og fara nöfn
þeirra hér á eftir, en ekki getið
sérstakl. íþróttaafreka þeirra.
Má vekja ahygli á því að
Finnar hafa sérstak samband
fyrir konur sem þeir nefna Sam-
band fyrir líkamlegt uppeldi
kvemia Finnlands og eru í því
Framhald á 10. síðu
Við eruni hér ekki í herþjónustu, sagði Hjálmar. •
Þeir sem neita að gánga eru á móti Amríku, sagði Öm
Heiðar. Og sá sem er á móti Amríku er með Rússum.
En sá sem er með Rússum er óvinur heimsmenníngar-
innar.
Því ætti maður ekki að labba fyrir þá, ef þeim er ein-
hver þægð í því, sagöi einhver í hópnmn og þá á lægri
nótunum. Og þegar Hjálmar leit framaní vinnufélaga
sína gerði hann sér ljóst aö mönnum þótti of við.ur-
hlutamikið að halda frekari mótmælum til streitu uppá
þau býti að vera bendlaðir við Rússa.
Gott og vel, sagði hann dálítið beisklega. Ef þið viljið
endilega marséra þá verði ykkur að góðu.
Það er ekkert spaug að láta kannski reka sig úr vinn-
unni, ansaði einn stuttaralega.
Forínginn öskraði nýja skipun svo menn hrukku við.
Skipið ykkur í tvær raðir, hrópaði Örn Heiðar og sýndi
virðíngarverða viðleitni til að bergmála raddhreim for-
íngjans. Bætti því við að á þessari fyrstu æfíngu mundi
hann túlka skipanir foríngjans, en framvegis yrðu menn
að hlýönast skipunum hans milliliðalaust.
Hreyfíng kom á hópinn en nokkrir vafníngar urðu á
því að fullnægja skipuninni svo vel þætti fara. Einginn
vildi vera fremstur og þvældust menn hver fyrir öðrum.
Forínginn gerðist óþolinmóður og grenjaði skipanir sín-
ar svo ört að Örn Heiðar átti fullt í fángi með að snúa
þeim á skiljanlegt mál í réttri röö.
Standið rétt. Áfram gakk. Vinstri fót framfyrir hægri
fót. Brjóstið út. Magann inn. Lítið hátt. Sveiflið hand-
leggjunum. Til hægri snú. Standið rétt. Hendur niður
með síðum. Til vinstri snú. Áfram gakk.
Skipanirnar dundu á hópnum einsog haglél. Menn
ýmist geingu eða stóðu, sneru sér til hægri eöa vinstri,
keyrðu hnakkann afturá milli heröablaða, þöndu út
brjóstið og streingdu magann afturí hrygg. En þrátt
fyrií heiðarlega viðleitni manna að tileinka sér þetta
stafróf heimsmenníngarinnar varö árángurinn dálítið
laus í reipunum, ekki síst fyrir þá sök aö lærimeistai’ann
bar svo ört á að menn voru ekki hálfnaðir viö fram-
kvæmd einnar skipunar þegar sú næsta reið yfir. Afleið-
íngin varö því oftlega sú að menn stóðu þegar þeir áttu
að gánga, snera kannski til hægri er þeir áttu að snúa
öfugt og ríghéldu höndum niðurmeð síðu þegar þeir
áttu að sveifla handleggjunum. Sumir gátu ómögulega
iskilið hversvegna mátti ekki alltað einu taka hægri fót
framfyrir þann vinstri einsog öfugt. Og Dáni spurði í
mesta grandleysi þegar skipað var að sveifla handleggj-
unum, hvort þeir ættu að fylgjast að. Menn vora líka
misjafnlega næmir í viöbrögðum svo ekki skorti á fjöl-
breytnina. Dáni, sem var aftastur 1 annarri röðinni, vildi
ekki láta standa uppá sig, en skorti mjög á viðbragös-
flýti. Dróst hann á köflum afturúr og varð þá að hlaupa
til að draga félaga sína uppi.
Tilburöir innfæddra virtust vel til þess fallnir að koma
yfirboðurum þeirra í gott skap. Hlógu þeir upphátt og
drógu eingar dulur á þáð sín á milli hvaða álit þeir
hefðu á gaungumennt undirsáta sinna. Skapgleði þeirra
virtist þó lítt til þess fallin að létta mönnum gaunguna.
Eitt sinn er Dáni dróst lítið eitt afturúr og laut niður til
að treysta skóþveing sinn, gat einn stríðsmaöurinn ekki
haldiö afturaf kæti sinni og gaf Dána vel útilátiö spark
í rassinn meö stígvéluöum fæti.
Dáni æjaöi af sársauka um leið og hann steyptist á
andlitið ofaní mölina án þess að geta borið fyrir sig
hendur. Blæddu honum nasir er hann staulaðist á fæt-
ur, greip báðum höndum afturfyrir sig þarsem eymsl-
aima kenndi eftir ákomuna og stundi meö þjáníngar-
fullum grettum í andlitinu. Nokkur ruglíngur kom á
gaunguna við tilræðið og sigu brúnir margra er þeim
urðu ljósar staðreyndir.
Bannsettur nokkuö, umláði Dáni og hafði þó ekki til
fulls áttað sig á tilræöinu. Gat hann ekki hitt annarstað-
ar en rétt þar sem gigtarstreingui'inn liggur úr lærinu
uppí mjóhrygginn. J