Þjóðviljinn - 06.05.1956, Síða 10
Jó) — I>JÓÐVILJINN — SuimudagTir 6. maí 1936
1 | Ta n d y r þ v o t f a 1 ögtir
| Sparar erfiði - sparar f
TANDUR þvær og hreinsar allt. Viðkvæmustu lakkfletir sem grófustu gólf, þynnstu nælon- og silkiflíkur sem grófustu vinnuföt, borðbúnaður úr málmi eða postulíni— allt vex*ður jafn skínandi hreint og fágað úr TANDRI, því að TANDUR er sterkt og öruggt hreinsunarefni, en samtímis afar milt og algjörlega skaðlaust. Allt, sem þolir vatn, þolir einnig TANDUR
Tandur gerir tandurhreínt
s s \ SÖLUUMB0ÐIN
fþróttir
Framhald af 9. síðu.
•mær 40 þús. Jconur.
Köruknattleiks- og blaksam-
band Finnlands. 249 félög með
23.367 fél. Form. Jussi Lappi
fíeppálá.
Finnska skilmingasambandið. 9
félög 608 fél.
Ukamsræktarsamband finnskra
kvenna. 373 félög; 38.917 fél.
Form. Liisa Oorko.
Lyftingasamband Finnlands.
Form. Bruno Nyberg. 160 félög
með 8.581 fél.
Bobollssamband Finnlands.
(Þjóðaríþrótt Finnlands) Form.
Erkki Merinen. 546 félög með
73.098 félaga.
Drengja- og stúlknaíþrótta-
samband Finnlands. Form. Áaro
Tynell. 727 félög með 96.925 fél.
Hjólreiðasamband Finnlands.
Form. Armas Palamaa. 113 fé-
lög með 9.564 félaga.
Finnska ísknattleikssamband-
ið. 135 félög með 12.305 félaga.
Þarna var flutt stórfróðlegt
erindi um íþróttir og gildi þeirra
af frægum prófessor. Þessi þátt-
lur hátíðahaldanna, þarna í
(þjóðleikhúsinu var stórbrotinn
og í alla staði ánægjulegur.
Um kvöldið var haldið fjöl-
mennt samsæti í samkomusal
Royal. Þéss var óskað að einn
fulltrúi Norðurlandanna flytti
ræðu við það tækifæri. Við full-
trúi Svíþj. og ég urðum sam-
mála um að fulltrúi Noregs,
sem var forseti íþróttasam-
bandsins norska, kæmi fram fyr-
ir hönd okkar allra og þakkaði
hinar stórbrotnu móttökur.
Kleemuia stjórnaði hófinu, og
þegar hann ávarpaði gesti gat
hann þess að þar væri maður
sem ekki óskaði eftir sterkum
drykkjum og því yrðu engir
sterkir drykkir á borðum, og
vakti það mikla athygli.
Við fengum tækifæri til að sjá
og kynnast nokkuð aðstöðu til
íþróttaiðkana í Finnlandi. Sér-
staka athygli vakti hinn al-
menni áhugi fyrir fimleikum, og
er kvennasambandið þar til fyr-
irmyndar; má að mínu áliti
rekja fimleikaáhugann til þessa
sambands. Áhngi er þar meiri
fyrir fimleikum en nokkurri í-
þróttagren.
Upplýsingar þær sem við
fengum er efni í margar grein-
ar svo ekki eru tök á að geta
þess alls í stuttu viðtali.
1 sambandi við afmæli þetta
verður efnt til margra íþrótta-
móta og munu þau fara fram
í júní—júlí.
Kleemula bað fyrir hlýjar
kveðjur til ÍSÍ og íslenzkra í-
þróttamanna, og þakkir fyrir
góða gjöf. Sagði hann að í með-
vitundinni væri Island nálægt
þrátt fyrir alla f jarlægðina.
Á ferð minni heimsótti ég í-
þróttasambönd Noregs og Dan-
merkur. Auk þess heimsótti ég
aðra aðila varðandi bindindis-
mál, sagði Stefán að lokum.
Vikuþœttir
Framhald af 7. siðu
af sögu. Það væri þá helzt ef
íslenzkf alþýðuskáld þyrfti á
að halda sígildu dæmi um fyrr-
verandi sósíalista, er skort hefði
manndóm til að fylgja þvi sem
hann vissi sannast. — Félagar
Áka úr Sósíalistaflokknum
hefðu óskað honum betra híut-
skiptis.
Barnagallar
Verð kr. 100,00
Toiedo
Fichersundi.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
RÖÐULSBAR
| ÞJÓÐVILJANN vantar ungling
*
\ til að bera blaðið tii íastra kaupenda við
Grímstaðaholt
I Talið við afgreiðsluna. —Sími 7500.
mr---1-----1 TriTrrrmTnnTrrrrT-BTTr—i~n —■wiwnwn ■w»ri
Arnfinnur Jónsson
Framhald af 6. síðu.
dularfullan hátt rétt fyrir sér,
að dómi þessa manns. En þó
að mér þyki þetta út af fyrir
sig ekki alls kostar gott, hvað
mér viðvíkur, þá finnst mér
Arnfinnur Jónsson vera einn
þeirra manna, sem svo nota-
legt er að vera í nálægð við,
að þaðan vill maður ógjarnan
fara. Eg veit ekki, hvað veldur
þessu, en eitthvað það er í fari
þeirra, sem er svo aðlaðandi,
að þegar þeir eiga afmæli og
heiðursdag, þá sendir maður
þeim sínar beztu óskir heils-
hugar og vill jafnvel endiiega
sjá sitt eigið nafn á prenti í
einhverjum tengslum við
þeirra nafn. Stefán Jónsson.
L ö g t a k
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurð'i verða lögtök látin fram fara
án fíekari fyrirvara ákostnað gjaldendaen ábyrgð
ríkissjcðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldúm; Bif-
reiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vá-
tryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í
gjalddaga 2. janúar s.l., svo og sérstökum bifreiða-
skatti samkv. 2. lið b. 1. greinar laga nr. 3 frá 29.
janúar 1956, söluskatti og framleiðslusjóðsgjaldi 1.
ársfjórðungs 1956, sem féll í gjalddaga 15. marz
s.l., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum
tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. maí 1956,
Kr. Kristjánsson.
Lítið í
Málaraglugg-
ann
um helgina
SKJÓLFAIAGERÐIN
Reykjamk
■iinuui.niiiiiiiiiiiiiaMaiiiiiuiiMiiiiiMMii mi«i>Mnuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«—iiiu,w«.in......F..f^
ÍS=HSS5S3SSS=SBS8BSBaESBS=5S5====S==SSS===EE=533 = 5 = E=ES5fiS3EB3SSBEB«3B88M»»a»a»MlBl»84