Þjóðviljinn - 06.05.1956, Page 11

Þjóðviljinn - 06.05.1956, Page 11
Sunniidagur 6. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN ■—- (11 James M. Cain Mlidrect Pierce 1. dagur I. KAFLI Vorið5831 á grásflöt í Glendale í Kalifomíu var maö'- ar- ur að K^pá ó'g lilúá að trjám. Þaö var þréytandi verk, Vlð ^ka Jakobssyni því aö' fyrst þurfti harrn aö' skera af kalkvisti, véfja síð- fyrir samstarflð Vlð °kkur með- Yfirlýsing sósíalista á Siglufirði Framh^úd af 1. siðu. . ekki skilið af Áka Jakobssyni. Fyrri samherjar og alþýða þessa bæjar bar mikið traust til Áka, meðan hann starfaði heiðarlega og af dugnaði að sameiginlegum áhugamálum og reyndisí honum vel, lyfti honum í hverja trún- aðarstöðuna ahnarri æðri. Nú iaunar hann ^gnn trúnað með því að gerast liðhlaupi og leggj- ast svo lágt að bjóða krafta sína til að sundra alþýðu bæjarins og vinna gegn sameiningu henn- an segldúkslilífum um veikar greinár, smeygja. reipis- lykkjum upp á hlífarnar og binda þeervið; trjábolinn til þess aö greinamar gætu boriö*þungann af perunum, sem yröu þroskaöar um haustið. En þótt heitt væri í veðri gaf hann sér góö'an tíma, var vandvirkur og nákvæmur og blístraði. Hanh var lágvaxinn rnaður, hálffertugur, og þrátt fyrir blettina á buxunum lians, bax hann þær með' virðuleik. Hann hét Herbert Pierce. Þegar hann. hafði lok- ið við trén., rakaði hann kvistunum og dauðu greinun- um samaní lirúgu, bar hana inn í bílskúrinn og fleygði henni í eldiviðarkassa. Því næst tók hann fram sláttuvél og sló grasflötina. Þetta var grasflöt eins og þúsundir annarra grasflata í suður Kaliforníu: gi’ásþlettúr sem á uxú peru-; sítrónu- og mímósutré og kiingum þau mold- arhririgir. Húsið var einnig eins og önnur hús af sama tagi;' í spönskum stil meö hvítum veggjum og rauðu tígulsteinsþaki. Nú eru spönsk hús ekki lengur í tizku, en á þessuni tíma voru þau í miklu áliti, óg þetta hús vaa* eins gott og næsta hús, jafnvel vitund betra. Að slættihum loknum tók hann ffam vatnsslöngu, skrúfaði hana á krana og för að vökva. Hann var líka nostursamui- viö það, beindi vatninu yfir öll trén, mold- arhringina, ýfir steiniagðan gangstíginn og loks' yfir grasið. Þegar allt var orðið rakt og lyktaði eins og eftir regn, skrúfaði hann fyrir vatnið', hristi slönguna í hendi sér til að þumka liana, vatt hana upp í hönk og lagöi hana inn 1 bílskúrinn. Síðan fór hann aftur út og virti fyrir sér tréri til að ganga úr skugga um að harin hefði ekki hert reipin of mikiö. Síöan fór hann inn í húsiö. Setustofan sem hann kom inn í var í samræmi við an það var og við hörmum að hann skuli hafa valið sér það aumlega hlutskipti, sem hann nú hefur gert. Hinsvegar treystir stjórn og" fulltrúaráð . Sósíalista- félags Siglufjarðar því, að eng- inn einlægur stuðningsmaður verkalýðshreyfingarinnar láti biekkjast til að greiða Áka at- kvæði, heldur fylki þeir'sér um j sín rriál og kjósi frambjóðanda ! Aiþýðubandalagsins. í- stjórn og fulltrúaráði Sósí- : alistafélágs Sighiíjarðar: Þóroddur Guðmundsson, Helgi ! Vilhjálmsson, Óskár Garibalda- son, Eiríkur J. B. Eiriksson, Giinnar Jóliannsson, Kristján Sigtryggsson, Hlöðver Sigurðs- son, Jón Jóhannsson, Valgerð- ur Jóhannesdóttir, Páii Ásgríms- son, Þórhallur Björnsson, Ásta Ólafsdóttir, Kristín Guðmunds- dóttir, Magnús Magnússon, Aage Johansen, Njáll Sigurðsson, Guð- rún Albertsdóttir, Halldór Þor- leifsson, Benedikt Sigurðsson rit- stjóri, Einar M. Albertsson starfsm. leiar lil siö Alþýðubandalagið heldur 7 almenna. kjósendafundi á \rest- fjörðum 10.—16> þ.m. A fundimim mæta alþingismennirajr Hannibal Valdimarssc.n, formaður Alþýðuba.ndalagsins dg Kárl Guðjónsson. Flytja þeir framsðguræ'ður uin aðdragándann að stofnun Alþýðubandalagsins, stjómmálaviðhoi'fið bg aíþingis- kosningarnar. Fundimir verða sém hér ségir: Patrebsfírðí fímmtwdagiiini 10. niáí. Bifduðaí fösfcuda.ginn 11. maí. Þingeyri laugardaginn I?. maí. Flateyri snnmidagínn 13. maí. Sáiðureyri mánudaginn 14. maí. fsafirðr þriðjudaginn 15. mai. Bolungavík miSvlkudaginn 16. maí. | ICópavogsbiíar! - É Nýkomið: Sængnrveradamask Lakaléreft, einbreitt og tvíbreitt Mislstt léreft, 5 litir Tvisttau, köflótt, margir litir Rósótt sirs Ódýr sumarkjólaefni á telpur Handklæði mjög vöndijð Þurrkur og hördregill ; Undirföt á karlmenn, kon- ur og börn Sokkar allskonar Sportblússur á drengi : Amerískir stonnjakkar *á telpur Vinnubuxur og blússurj síðbuxur á telpur , gallabuxur á börn, strigastígvél, svört og blá, gúmmístigvél. InnkÍSúpatöskur, 4 gerðir Allskonar snýrtívörur Sokkaviðgerð Umfooð fyrir Viðtækja- í verzlun ríkisins og Happdræfcti Háskólans; t Verzlunin Miðstöð Digranesvegi 2 Sími 80480 MIKIÐ ÚR.VAL:' Pegar luísmóðiriii verSu £ C r ot i Allir fundirnir hefjast kl. 8.30 e.h. Að sjáifsógðr. erú aílir grasflötina sem hann kom inn af. Þaö vai hin. venju- a}þjngiskjósendur velkomnir á fundina og eru Vestfírðingar leg-a setustofa. sem húsgagnaverzlanir auglýstu sem við- eindregið hvattir tilað fjölmenna og taka þátt í umréðtóumum eigandi í spö'nskum húsmn og samanstóð af rauðu stjómmálaviðhorfin og kosningárnár sem framundan eru. flauels veggteppi, rauðum flauels giuggatjöldum á járn-e---------------------—-----——-é=^- ————--------— stöngum, rauffu gólfteppi meö mynsturbekk, sófa fram- an viö arininn og tveim. stólum út frá honum, meö hein- um bökum og stungnurii setum; löngu eikarixuöi sem á var lampi meö litaöri glerhíff, tveim gölflöriipum úr jámi í stíl við gluggásterigurriar og á þeim ráuðar silki- hlífar; einu homborði í Grand Rapids; stíl og einu út- varpi á því samá. borði. Á veggjmium voru auk veggtepp- isins þrjú málverk: eitt a.f fjallshlið triri sólaiiag með kýrbeinagrindum í forgrunni; annaö af kúreka. með’ hjörð í snjó og hið þriöja af vagnlest á leið yfir slettu. Á. langa böröinu var ein bók, með náfrúnu Uppsláttaxtíók í hentuguro. fróðleik, með gylltu skrauti, lögð á ská. Segja mætti að þessi setustofa væri tvénrit í senn, bæöi óvistleg og yfirfull, og hún væri ónotaleg að dveljast i. En maöurinn var undir niðri hreykhxn af henni, einkum myndunum, sem hann var sannfærður um að' væru . „ , ... . - . , , „pryðúegar .. Og þa.ð haföi aldrei flograö aö honurn aö mööur miög á óvart a6 hún dveljast í henrii. Þennan dag' gerði hann hvorki aö' horfa. á hana. né hugsa um hana. Hann flýtti sér í gégnum hana, blístraði og fór inn í svefnherbergi, sem var búiö sjö muna. sam- stæffu í grærium: lit og bar keim af konu. Hann. fór ur vmnufötunum, hengdi þau inn í skáp og gekk nakinn inn í baölierbergiö þar sem hann skrúfaði frá vatninu til aö fara. í baö. Hér kom emi í Ijós sú merming sem hann bjó við, en mikiíl munur var á. Þvi að þótt það sé dálítiö bamaleg menning hvað viðkemur grasflötum, setustbfmn, máJverkum og öörum muriúm fagurfræði- legs eðlis, þá ber hún einkenni snilldar og hefur gíeýmt meim en aörai" menningar hafa nokkra sinni vitað á sviði hins hagnýta. Baðherbergíð sem hann var nú að blístra í, var hagnýtur gimsteinn; þaö var klætt græn- um og hvítum fíísum, það var taridurhréint eins og skurðstofa, allt var á réttum stað og ailt var í fullkomnu1 lagi. Tuttugu sekundum eftir aö maðurinn skrúfáði frá krcnunum fór hann í bað með nákvæmlega því . h'ita- stigi sem hann vildi, þvoði sig hreman, skrúfaöi fyrir, í S.TÖRJJM N.ÚMERUM Vesfciiri’éri fitnar í sífellu og hún fer að velta fyrir sér, af hverju hún fitni eiginlega. Fólk getur fitnað vegna rangra efnaskipta, en' algengasta, or- sökin til; offitu er sú, að fólk borðar of mikið og hreyfir sig samtimis of lítið. Húsmæður verða oft of feitar. I um peningi áður en hún eyðir Þeim finnst sjálfum þær ekld homun, geíur #ekk! fengið af borða meira en aðrir í fjö!- sér að fleygja matarleifum. skyldunni, og húsmóðirin ve:t, Og stundum heyrir maður hús- bezt hve miklu fé fjölskyldan móðurina segja: Getur enginn getur varið til matarkaupa, cg borðað siðustu kartöfluna? Og svo bætir Inin við: Það tékur því ekki að geyma hana, og ef þið vi'ljið hana ekki þá borða ég hana. Og svo borðar húh j hana. eðá ‘ síðustu íeifama,r af máltíðinni, sem ekki er hægt að nota til neins,'og það éru þessir óþörfu aiikabitar hennar sem valda fitunni. Aðrar húsmæður géra of mik- íð af þvi að brágða á matrium. Þær búa matinn tíl og verðá því að bra.gða á. sósunni, , eh 'táka éf til vill stærri skammt en nauðsjm krefur án þesé að athuga, að þessi ögn getur fitað þegar til lengdar lætur, Konur sem hafa' töhneigingu því SþarsÖih húsmóðir séin fitnái'óhöfiega. Margar húsmæðúr lialdá sjálfsagt frarri að þær borði sizt meirá en aðrir í f jölskyld- unni, en einmitt nýtna húsmóð- irin sem verður að velta hverj- til að fitna verða alltaf að halda í mat við sig og bragða ekki rneira á matnum meðan þær búa hann til en napðsyn kref- u r. Oí lifcil hreyfing. Húsniæður hreyfa sig ekki nóg heldur, og það lætur ef til vill kynlega í eyrum. Húsmóðir sem þarf að sinna heimili og fimm bömum og vinnur baki brotnu frá œorgni til kvölds heldur því að sjálfsögðu fram að hún. hrerfi sig sannarlega nóg. En hreyfingar þær sem fylgja hreingeraingum á heimili eru ekki sériega grennandi. Það er grennandi að gera leikfimisæf- ingar eða fara í langar göngu- ferðir, og þreytt og önnum ka.f- in húsmóðir heriir ekki tíma til sTÍks.' Þegar hún er búin með stórþvóttinn eða hreingerning- árnar hefur hún ekki mikla löngan til að fara í gönguferð- ir. Þa.ð 1 er alls ekki undarlegt þótt esnmitt húsmæður fitni; það eru þær sem búa til matínm ög þær stunda vinnu sem ger- ir þær þreyttar án þess að veita þerin þá hreyfingu sení heidur vaxtarlaginu grönnu. BEstJðrar. Magnús Kiartantson Ötgeíandi: Sameiningarfloíknr aiþýsu -r„SósíaHstaflokkurinn. , (áb.I, SigurSur Guðmundssön. -- Préttantstiúri: Jón Biarnason. — Biaðamenn: Ásmundur Sigur- iðnacon. BJarni Benediktsson, GuSmundur. Vigfússon. .fvar H. Jðnsson, Magnúe Xoríi Ólafsson. — Auglýsjneastiðri: .Jðristeinn Haraldsson. — Ritstiðm. afgrcISsla, auglýsingar, prentsmiSia: SkóiayörSustig 19. — Síml 7500 (3 ' ilnur). — AskriftarVerS kf.' 2S á mánuSi i Reykiavík og nágrennl; ‘kf. 22' annarsstaSar: • ■ l.ausasöluver8 kr. 1. — PrentsmiSitt ÞiðSvilJans h.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.