Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 12
iiar á- Kýpyr hengja
fa í hefndarskytii
Gatan sem brezka sendlráðiS i Aþenu er
viS skírS eftir Karaolis og Demetriou
Samtök skœrulida á Kýpur, EOKA, tilkynntu í gœr, aö
pau heföu hengt tvo hrezka liðpjálfa í hefndarskyni fyrir
aö Bretar tóku tvo Kýpurbúa, Karaolis og Demetriou, af
lífi í dögun á uppstigningardag.
hefði verið fullnægt og hóta því
að taka af lífi brezkan hermann
fyrir hvern þann Kýpurbúa sem
Bretar lífláta.
Brezka herstjómin á Kýpur
hefur viðurkennt, að liðþjálf-
anna tveggja hafi verið saknað,
annars síðan i desember, en
hins síðan í apríl, en segist eng-
ar sannanir hafa fyrir því, að
skæruliðar hafi ihaft þá á valdi
sínu, og vel geti verið að hér
sé aðeins um áróðursbragð að
ræða.
Skrifaði Elísabetu drottningu.
Móðir annars þeirra, Hills,
hefur þó ekki verið í. neinum
vafa um að sonur hennar væri
á valdi skæruliða og skrifaði
hún m.a. Ellísabetu drottningu
bréf, þar sem hún bað hana að
sjá til þess, að Kýpurbúarnir
tveir yrðu ekki líflátnir, þar sem
hún óttaðist að líf sonar henn-
ar mvndi verða í hættu.
Gata skírð upp.
Bæjarstjórnin í Aþenu, höf-
borg Grikklands, samþykkti í
gær að skíra upp götu þá í borg-
inni sem hús brezka sendiráðsins
stendur við og kalla hana eft-
ir þeim Karaolis og Demetriou.
Öflugur lögregluvörður var
settur við sendiráðið í fyrradag
og einnig við aðrar byggingar,
þar sem brezkar stofnanir eru
til húsa.
Brezkur hermaður skaut ung-
lingspilt til bana á Kýpur í gær.
Piiturinn hafði verið að dreifa
flugritum skæruiiða um heng-
ingu brezku liðþjálfanna.
Hiðmnumia
Laugardagur 12. maí 1956 — 21. árgangur — 106. tölublað
Fnndir Alþýðubandalagsins í Aust-
Forsetinn f jarver-
andi
Forseti íslands verður fjar-
verandi í nokkra daga og tekur
ekki á móti gestum á Bessa-
stöðum á afmæli sínu 13. maí.
Almennur stjórnmálafundur á vegum Alþýðubandalagsins
verður haldinn á Skagaströnd á morgun klukkan 2. Á fundinuín
mæta Einar Olgeirsson alþingismaður og Kristján Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Alþýðubandalagsins. Flytja þeir framsöguræður
tun stjormnála\iðhorfið en siðan verða frjálsar umræður.
Á sunnudagskvöldið, klukkan 9 heldur Alþýðubandalagið al-
mennan stjórnmálafund á Blönduósi. Framsögumenn verða Ein-
ar Olgeirsson og Kristján Gíslason.
Sjö íuiidir a Vestfjörðum
Alþýðubandalagið heldur sjö
almenna stjórnmálafundi á
Vestfjörðum. Fyrsti fundurinn
var á Patreksfirði í fyrrakvöld,
annar á Bíldudal í gærkvöld. t
kvöld verður fundur á Þing-
eyri, annað kvöld á Flateyri,
mánudaginn 14. maí á Suður-
eyri í Súgandafirði, þriðjudag-
inn 15. maí á ísafirði og mið-
Tívólígarðurinn opnaður í dag
Þar eru nú apar 09 birnir 0. fl. dýr til sýnis
Skemmtigarðurinn 1 Tívolí verður opnaður í dag kl 3
Meðal þess sem þar verður að sjá er vísir aö dýragarði.
Dýrin sem fengin hafa verið
til sýnis í garðinum eru apar,
Leikféiag Reykjavíkur hafði 6 leik-
sýningar á Akureyri um helgina
Leikfélag Reykjavíkur kom úr leikför að norðan á
fimmtudagsmorgun. Hafði félagið efnt til sýningar á sjón-
leiknum Systur Maríu á Akureyri um síðustu helgi og
voiu i áögerðar 3 sýningar en urðu 6 vegna geysimikillar
aðsóknar.
Frá þessu var skýrt í flug-
riti sem dreiít var um alla eyna
í gær. Skæruliöar segjast hafa
tekið liðþjáifana, sem kallaðir
voru Hill og Shelton, af lífi
strax eftir að 'Bretar tilkynntu
í fyrradag, að líflátsdómumim
•yfir Karaolis og Demetriou
• *
« j
Alfreð Gíslason
Giiðtnundur J. Guðnuindsson
Sigríður Mannesdóttir
Hófust sýningar á laugar-
dagskvöld og var flokknum á-
kaft fagnað að frumsýningar-
lokum. Formaður Leikfélags
Akureyrar, Guðmundur Gunn-
arsson, ávarpaði gestina og
þakkaði komuna og færði leik-
endum fagran blómvönd frá
Leikfélagi Akureyrar. Á sunnu-
iaginn voru hafðar 2 sýningar
og seldust aðgöngumiðar á
skammri stund, svo að auka-
lýning var ákveðin mánudags-
lcvöld, en aðsóknin var enn svo
mikil, að hafa varð tvær sýn-
ingar að auki á þriðjudag og
þá leikið kl. 6.30 og kl. 10 að
kvöldi. Fleiri sýningum varð
ekki við komið, þar sem flokk-
urinn gat ekki haft lengri við-
dvöl. — Norðanblöðin öll ljúka
hinu mesta lofsorði á leikrit og
meðferð leikenda og telja að
leikförin hafi heppnazt mjög
vel. Eitt blaðanna lýkur um-
sögn sinni á þessa leið: „Má
fullyrða, að meðferð Leikfélags
Reykjavíkur á þessum sjónleik
sé hin merkasta og muni verða
mörgum leikhúsgestum minnis-
stæð. Sviðsetningin er sérlega
góð og frammistaða keikaranna
hin glæsilegasta, sem hér hefur
sézt um lengri tíma.“
Leikararnir, sem þátt tóku í
förinni, róma mjög móttökurn-
ar á Akureyri, undirtektir á-
horfenda og margvíslega fyrir-
greiðslu.
armenn mjög ræðum þeirra. j
Gísli Jónsson alþingismaður var;
mættur á fundinum og' fór þess
á leit að fá að taka til máls.
Urðu fundarboðendur að sjálf-
sögðu við þeim tilmælum Gísla
og veittu honum ótakmarkaðan
bjarndýr, skrautfuglar og fisk-
ár. Verður þessi nýbreytni á-
reiðanlega vinsæl hjá yngstu
kynslóðinni, sem ekki hefur
átt þess kost að sjá slík dýr
fyrr.
Skemmtitæki í garðinum eru
hin sömu og verið hefur, nema
draugahúsinu hefur nú verið
breytt í „undrahús" þar sem
menn sjá hinar furðulegustu
sjónhverfingar. Þá hefur garð-
urinn verið fegraður eftir föng-
um.
Á opnunardaginn verður ým-
islegt til skemmtunar, m. a.
töfrar og eftirhermur, búktal
o. fl. og loks flýgur svo flug-
vél yfir og varpar niður gjafa-
pökkum.
Ferðir verða frá Búnaðarfé-
lagshúsinu og sjá Strætisvagn-
ar Reykjavíkur um ferðir þess-
ar í sumar.
anns.
í gærkvöld hélt Alþýðubanda-
lagið almennan fund á Bíldudal.
Mættu þpir Hannibal og Karl
einnig þar. Ekki hafði blaðið
fregnir af fundinum áður en það
fór i prentun.
vikudaginn. 16. maí í Bolunga-
vík. Á öllum Vestfjarðafundun-
um mæta alþingismennimir
Hannibal Valdimarsson og Karl
Guðjónsson og flytja framsögu-
ræður um stjómmálaviðhorfin
og kosningarnar.
Alþýðubandalagið hefur þeg-
ar haldið fjölmarga fundi viða
um land. Hafa allir fundirnir
verið afbragðsvel sóttir og sum-
ir þeirra af óvenju miklu fjöl-
menni miðað við þá fundi sem
allir flokkar hafa haldið fyrir
kosningar á undanförnum ár-
um. Á flestum fundum Alþýðu-
bandalagsins hafa orðið hinar
fjörugustu umræður af hálfu
innanhéraðsmanna, fjölmargir
menn úr öllum flokkum bafa
lýst fylgi og eindregnum stuðn-
ingi við hin nýju kosningasam-
tök alþýðunnar. Andstæðing-
ar hafa einnig látið til sín heyra
og þátttaka þeirra í umræðun-
um leitt til hinna hollustu rök-
ræðna um stofnun og markmið
Alþýðubandalagsins. Sendimenn
íhalds og hræðslubandalagsins
hafa allstaðar farið hinar
verstu hrakfarir fyrir fram-
sögumönnum Alþýðubandalags-
in-s og talsmönnum þess.
Alþýðubandalagið er bið nýja
og framsækna afl í íslenzkum
stjórnmálum, einingarsamtök
hins vinnandi fólks á sviði
stjórnmálanna. Við það eru von-
ir alþýðunnar um nýja og betri
tíma bundnar, sigur þess í ai-
þingiskosningunum er eina
trygging fyrir því að gjörbrejý'tt
verði um stefnu i þjóðmálunum
og raunveruleg vinstri stjóm
mynduð að loknum kosningum.
Alþýðufólk um allt land og á-
hugamenn um stjórnmálin eru
hvattir til að fjölsækja allá
stjórnmálafundi Alþýðubanda-
lagsins og kynna sér sem bezt
stefnu þess og markmið.
Rithöíundafélag-
inu algerlega övið-
komandi
Út af auglýsingu stjórnar
Bandalags íslenzka listamanna
um frestun veizluhalda Pen-
klúbbsins, meðal annars vegna
hugsanlegrar sameiningar rit-
höfundafélaganna, vill stjórn
Rithöfundafélags ístands taka
fram eftirfarandi:
Stjórn Rithöfundaféiags ís-
lands er þessi klúbbstofnun al-
gerlega óviðkomandi í núverandi
mynd, og mótmælir því, að sam-
eining félaganna, þótt til kæmi,
sé ó nokkurn hátt tengd né
bundin tilveru hans og veizlu.
Stjóru Ritliöfuudafél. íslands
<«>--
ASmennafr síjcrnmálafundur í
Sfykkishólmi á morgun
Alþýðubandalagið boðar til almeniis landsmálafundar í StykU-
isiiðlmi n.k..suiiniidag, 13. þ.in. klukkan 3.3« e.h. Á fundinum
mæta Alireð Gíslason lækuir,.Guðmundiir J. Guðinundsson verka-
maður og Sigríður Hannesdóttir húsfrú. Fljlja þau framsögu-
ræður um stofnun Alþýðubandalagsius, stjórnmálaviðhorfið og
kosningarnar, en eftir þær verða frjálsar nmræður.
Takið söfnunaire'öc'n
Fjölmeimur fundur Alþýðu-
bandalagsins á Patreksfirði
Gísli Jónsson fékk ótakmarkaðan ræðutíma
en hélt aðeins út í hálftíma!
Alþýöubandalagiö hélt almennan stjórnmálaíund á Pat-
reksfirði í fyrrakvöld. Var fundurinn fjölsóttur og ræöu-
mönnum Alþýöubandalagsins ágætleg'a tekið.
Á annað hundrað manns sótti I ræðutíma. Hélt Gísli hálftíma
fundinn sem haldinn var í sam-! ræðu og var með skikkanlegasta
komuhúsinu Skjaldborg. Fram- móti. Svaraði Karl Guðjónsson
söguræður fluftu alþingismenn- ræðu Gísla e.n Hannibal Valdi-
irnir Hannibal Valdimarsson og j marsson flutti lokaræðu fund-
Karl Guðjónsson. Fögnuðu fund-