Þjóðviljinn - 18.05.1956, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Síða 3
Föstudagnr 18. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN —. (3 -■r-f* •. yv-: r -------—.:.—-------------- íslendingur hlaut gullverðlaun á ri fistiðnaðarsýningu ísienzka deiidin á hanáiðnaðarsýsiiiiguEms í Miindten vakli mikla atltygii Dagana 27. apríl til 10. maí s.l. var hin árlega hand- iðnaðarsýning haldin í Mlinchen í Þýzkalandi og tóku ís- lendingar nú þátt í henni í annað sinn. Vakti íslenzka. deildin yfirleitt mikla athygli og einn íslendingamia sem muni 'áttu á sýningunni, frú Ásgeröur Ester Búadóttir hlaut sérstaka viöurkenningu, gullmerki og heiðursskjöL frá ríkisstjórn Bæjaralands fyrir handofiö veggklæöi. Kveðjusamsöngur á flugvelii förina til Noröurlanda í fyrrakvöíd. Var flogiö liéðan kl. 7.30 meö Gullfaxa til Kaupmannahafnar og komið pangað eftir 5’/2 klukkustund. Við brottförina á Reykjavíkurflugvelli mætti Karlakórinn Fóstbræður. Hreinn Pálsson, forma&ur kórsins, flutti stutt ávarp og árnaJði Karlakör Reykjavíkur fararheilla, en síöan sungu Fóstbrœður kveðjulag. Sveinn Björnsson, formaður Karla- kórs Reykjavíkur, þakkaði fyrir liönd kórfélaganna, sem síðan sungu eitt lag, ísland eftir söngstjórann Sigurð Þóröarson. — í förinni eru alls 56, söngmenn og konur nokk- urra peirra. (Pétur Thomsen tók myndina á flugvellinum). ÍSD Keppt um það s 46. skiptl á Islanðs- gSímunm í sþíótlalhúsi tii í kvöld - ©ISt ingliiy j Eftir 11 umferðir á Skák- þingi íslendinga er Ingi R. Jó- Á þessu ári eru liöin 50 ár frá því keppt var um Grettis- hann'sson orðinn efstur með 7y2 beltið í fyrsta skipti, en í kvöld veröur keppt í 46. sinn vinning, og á ‘hann 2 skákir ó- um þessi æöstu verðlaun glímumanna á fslandsglímunni í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Keppt var um Grettisbeltið, Erlendur Björnsson, Hafsteinn fyrsta sinni 20. ágúst 1906 á; Steindórsson, Hannes Þorkels-r | og 4 2 skákir ótefldar eetur tefldar. Næstur er Freysteinn með 7 vinninga; hann á tvær skákir ótefldar og biðskák, Baldur Möller hefur 7 vinninga, Akureyri og vann Ólafur Valdi- marsson það þá. Síðan hefur verið glímt um beltið á hverju ári að undanskildum stríðsár- unnni 1914- 1918. Auk Ólafs hafa þessir giímumenn unnið fj&rettisbeltið: Jóhannes Jósefs- son, Guðmundur Stefánsson, Signrjón Pétursson, Tryggvi Gunnarsson, Hermann Jónas- son, Sigurður Greipsson, Þor- geir Jónsson, Sigurður Gr. Thor- arensen, Lárus Salómonsson, Skúli Þorleifsson, Ingimundur Guðmundsson, Kjartan Berg- mann Guðjónsson, Kristmundur J. Sigurðsson, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Guð- mundsson, Rúnar Guðmundsson, og Ármann J. Lárusson, nú- verandi handhafi. Sextán þess- ara beltishafa hefur verið boð- ið að vera við glímuna í kvöld, einn er dáinn, Sigurjón Péturs- son, en búsettur erlendis er Guðmundur Stefánsson. Munu beltishafarnir verða heiðraðir af ÍSÍ að lokinni íslandsglím- unni. Þátttakendur í 46. íslands- glímunni í kvöld eru 12, þar af 8 úr Ungmennafélagi Reykja- víkur: Ármann J. Lárusson, son, Hilmar Bjarnason, Ki ist-; ján H. Lámsson, Revnir Bjarna- i son og Svavar Ein^rsson. Þrír; eru úr Ármanni: Anton Högna-! son, Kristmundur Guðmunds-1 son og Rúnar Guömundsson, og einn úr Ungmennafélagi Bisk- upstungná, Trausii Öiafsson. Ungmennafélag Reykjavíkur; sér um mótið, en glímustjóri verður Sigurður Greipsson. Áð- ur en glíman hetst mun Stefán Runólfsson setja mótið, en síð- an segir Helgi Hjörvar frá Is- landsglímunni fyrr og síðar og Grettisbeltinu. Að keppni lok- inni flytur Guðjón Einarsson, varaforseti ÍSÍ, ávarp, afhendir verðlaun og heiðursmerki og slítur mótinu. Forsetinn, Ás- geir Ásgeirsson, verður við- staddur Islandsglímuna. lokið er. Tólfta umferð á Skákþinginu verður tefld í Sjómannaskólan- um í kvöld. Formaður félagsins „íslenzkr- ar listiðnar“, Lúðvíg Guðmunds- son, skýrði blaðamönnum • og fleiri gestum frá þessu i gær og afhenti þá frú Ásgerði hin veglegu sœmdarmerki. Fórust Lúðvíg orð eitthvað á þessa ieið: 1 Tuttug'u íslenzkir sýnendur Handiðnaðarsýningin í Miinch- en er ein hinna 5 miklu, ár- iegu vörusýninga, sem haldnar eru í Þýzkalandi. Að þessu sinni tóku nálega 30 lönd utan Þýzka- lands þátt í listiðnaðarsýning- unni (en auk listiðnaðar nær Munchen-sýningin til mai’gra annarra greina handiðna) og voru sýningargestir rúmlega 250 þúsund. Félagið íslenzk listiðn sá um þátttöku af hálfu íslands í sýn- ingunni og naut til þess nokk- urs stuðnings þess opinbera. Á sl. ári, er íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í sýningunni, voru íslenzku þátttakendurnir alls 7, en nú voru þeir 20. Sýn- endur voru þessir: Silfur- og g'ullsmiðí: Frú Ásdís Thoroddsen, Steinþór & 'Jóhanu- es, Árni B. Björnsson (smíðis- gripir eftir Guðm. heit. Guðna- son), Óskar Gíslason, Skart- gripaverzlun Jóns Sigmundsson- ar (smíðisgripir eftir Jóhannes Jóhannesson), Gunnar Bernharð,, Kjartan Ásmundsson; ennfrem- ur nokkrir smíðisgripir eftic Baldvin heit. Björnsson og Torf- hiidi Dalhoff. Smelt vinna: Frú Sigrún. Gunnlaugsdóttir, Skartgripav. Jóns Sigmundssonar (gripii? unnir af Jóh. Jóhannessyni). Myndvefnaður: Frú Ásgerður Ester Búadóttir, frú Vigdís Kristjánsdóttir. IsH iáíiiHH Fyiri hépurinn kemur hingað 27. þ.m. Fyrri hópur Vestur-Berlínarbarnanna 14 sem LoftleiÖir bjóöa hingaö kemur 27. þ.m. og verða þaö 7 börn. Nánari upplýsingar en frá var sagt nýlega eru nú fyrir hendi. Yngsta barnið er 11 ára gam- alt, en hið elzta 16 ára, eitt er T2 ára, þrjú 13 ára, fimm 14 ára og tvö 15 ára gömul. Sjö búa í barnaheimilum, fjögur komu Ókeypis skólavist í Noregi boðin Eins og að undanförnu stend- ur ungum mönnum, ef þeir vilja sinna, til boða ókeypis skóla- vist í Noregi, á hausti komanda, og frá næstu áramótum. Um þessa skóla er að ræða: Bændaskólann í Geirmundar- nesi í Rómsdal, Bændaskólann á Tveit á Rogalandi, Bændaskól- Unn að Steini á Hörðalandi og Búaaðar- og garðyrkjuskólann í Aurlandi í Sogrti. Umsóknir um skólavist sendist formanni félags Ísland-Noregur, Árna G. Eylands, Sóleyjargötu 35, Reykjavík, er gefur uppl. Eflum kosningasjóðmn Þrátt fyrir mörg góð framlög sem kosingasjóðnum hafa borizt að undanfömu og við þökkum fyrir þá er það svo að okkur skortir peninga — sífellt meiri peninga. Dýrtíðin er orðin það skefjalaus að ekkert er hægt að gera svo ekki leiki strax á stórum upphæðum. Alþýðu- bandaiagið þarf til dærnis mikið að leita til útvarpsins með auglýsingar en hvert orð sem þar kemur kostar 5 kr. Þetta er aðeins nefnt sem dæmi en svona er það á öllum sviðmn. Ekkert er hægt að hreyfa sig — ekkert hægt að gera nema miklir peningar komi til. Á þessu er ekki til nema ein lausn, og hún er sú að fólkið sjálft, allur sá fjöldi er styður Alþýðubandalagið og veit hversn þýð- ingarmikið það er að sigra í þessum kosningum, leggi þessa peninga fram, hver eftir sinni getu. Þess sjást nú víða merki að fylkingar andstæðinganna eru að bila. Sigurmöguleikarnir eru í okkar rigin hönduin. Komið sem fyrst roeð framlög ykliar í kosningasjóðinn. Takið söfmmargögn. Goff starf gefur sigur. Fjársöfnnnarstjórnin. til Berlínar i hópum flóttafólks, þrjú eiga enga aðstandendur á lífi, svo vitað sé, níu hafa misst annað foreldri sitt, en íoreldrar tveggja eru öryrkjar. Þau hafa því bæði verið valin með hlið- sjón af að þau væru fær um að þroskast af ferðinni og að vegna örðugra aðstæðna myndu þau ekki í náinni framtíð hafa orðið fær um að gera sér mik- inn dagamun. í fyrrad. var haldin samkoma í Berlín vegna heimboðsins. Fulltrúar Loftleiða buðu börn- unum út þangað. Fulltrúar borg- arstjórnarinnar þökkuðu, barna- kór söng og að lokum voru sýndar tvær kvikmyndir frá íslandi. Þýzk kona verður fylgdarmað- ur barnanna meðan þau dvelja hér, og mun hún einnig rita greinar í þýzk blöð um ferða- lagið. Auk þeirrar fyrirgreiðslu, sem ákveðin er af hálfu Loftleiða meðan börnin dveljast hér hefur þeim nú verið boðið af fræðslu- yfirvöldum bæjarins í skemmti- og kynnisför um Reykjavík og nágrenni. Allmargir einstakling- ar hafa óskað þess að fá að hafa börnin á heimilum sinum, en nokkrum bömum er þó enn óráðstafað. Frú Asgerður Ester Búadóttir er ættuð frá Borgarnesi. Hú»a gekk ung í Handíða- og mynd - Iistarskólann og stundaði þat' myndlistamám í ]n jú ár. Að þvii loknu var hún við framhalds- nám um þriggja ára skeið S listaháskólanum í Kaupmamia- höfn. Eftir að hún kom heiiw frá námi hefur liún jöfnium hönduni stundað iiúsmóðurstöi f ofið fögur klæði og haft mei® höndum stundakennslu í teikn- un við Handíðaskólann. Batik-vinna: Frú Sigrún Jór.s- dóttir. Húsgagnasmíði: Almenna hús- gagnavinnustofan (skv. teika- ingu Sveins Kjarval húsgagna- arkitekts. Teikning i messing- plötu eftir frú Barböru Árna- son). Handunnar ullarvoðir: JúK- anna Sveinsdóttir listmálarí, Guðrún Jónasdóttir. Frjónles: Frá „fslenzkunn heimilisiðnaði". Ásaumur: Frú Barbara Áma- son (veggtjald og ,,skermur“) Trémynd: Jón Benediktsson. Þjóðminjasafnið: Nokkvtc* gamlir smíðisgripir úr silfri o.fL —- Á sýningunni voru einnig nokkrar stórar ljósmyndir frá íslandi eftir Þorstein Jósefsson. biaðamann. Ennfremur var prentuð grein á þýzku um ísl. Framhald é 10. síðu Hvert framlag í kosmngasjóðinn eykur sigurmöguleika Alþýðubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.