Þjóðviljinn - 18.05.1956, Page 4

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Page 4
4) _ ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 18. maí 1956 Ctvarpsvirkmn,! Hverfísgötu 50, ' simí. 82674. í ! \ Tim *? FGKEIÐSLA j SO£t manim Msgagnabúðin h.L Þórsgöta 1 Arnistélat, sóiaseft, svelitsóiar Ákíffiði eftír eigin vali. ifnsgagna- v rzlun Axels yiólfssonar, Greclisgöi.u 6. sími 80117 VfíH ERÐIRl ■ ■ ■ ■ s faeimilistækjum og ! 1’afm.agnsmóturum. ! Skmfaxix Klapi'iarstíg 30, aími 6484, Ot *>* '%v-‘ v'?r?*w og viðtækjasala. ■ ■ ■ MDÍÓ, Veltusundi 1, sími 80300,! hæstaréttarlögmaður og lögki! tu r e n durskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- m ag fasteignasala Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 ■■■■■■■■•■■■’ rafúcrk Vigíus Einarsson Sími 6809 getur húsmóðirin treyst I í IIII ®Sif ÍHlIF Asgrímur Albertsson, Bergstaðastræti 39 Gleymið ekki að panta fermiegar- myndina fhmn 4í P®* w , Laugav. 12, sími 1980 Cummíiðjan, Veltusundi 1 Sími 80300 Sóium bomsur og stígvél. Höfum 1. fl. crepe-gúmmí í mörgum litum. •■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sofasett og stakir armstólar fyrirliggjandi. fíúsgagnaveszluiiin VALBJðRK. Laugavegi 99, síml 80882. Ödýrt veggfóður Verð frá kr. 4.00 rl. Búsáhaldadeild KR0N( aupum hreinar BlLAR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bíl, liggja til okliar. BILASALAN. Kíappastíg 37, sími 82032 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■- TUSKUR Baldussgötu 30. Cr og klukkur Viðgerðir á úrum og klukkum tbn Sipunðsson Skoriprípoverrlun NýkomiS Dragtir, kjólar (ameriskir), kvenkápur, telpukápur, drengjaföt á 2-4 ára ; * karlmannaföt. ■ j N0TAS og NTTT ■ Bókhlöðustíg 9 LYKILLI að auknum viðslciptum er auglýsing í Þjóðviljanum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i TÆKIFÆKÍ5VER.Ð Seljum á morgun karímanniské lítið eitt gallaða, fyrir ótrúlega lágt verð. Garðastræti 6. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Trjáplöntur Blómaplöntur Gróðrarstöðin Bústaðabletti 23 Sími 80263 U# Ljós oq Hiti Œnnffmt) Séntí-SÍSS) Gaherdmedieglaz 70 cm br. kr. 90,00 90 cm br. kr. 125,00 T0LE D0 Fischersundi. Ódýr og góður Nærfatnaður Síðar karlmanna nærbuxur á kr. 29.85. Stuttar karlmanna nærbuxur á kr. 18.00 Stutterma karlmannabolir á kr. 17.50 Ermalausir karlmannabolir á kr. 15.20 Telpa-jerseybuxur nr. 2 til 14 á kr. 8 til 14.50 Kven-jferseybuxur nr. 42 til 48 á kr. 17.50 Hv. Jersey gamosjebuxur nr. 0—4 á 41.00 til 47.40. Telpna náttkjólar nr. 28 til 42 á kr. 37.50 til 61.00 Sendum í póstkröfu H. T0FT Skólavörðustíg 8. Sími 1035 NIÐURSUÐU VÖRUR Útlit bæjarins — Tjörnin og umhveríi hennar — Mikið hefur áunnizt í fegrunarmálunum — Garð- rækt — Tómstundavinna HRANNAR skrifar: — „Útlit borgarinnar verður fegurra með hverju ári, sem líður, og máske á þetta ekki hvað sízt við um miðbæinn. Ég er því hissa á þeim slóðaskap bæjar- yfirvaldanna að gera ekki eitthvað til að fegra útlit tjarnarinnar, halda henni sæmilega hreinni, lagfæra bakka hennar og láta skipu- leggja gróðurbelti og stak- stæð blómabeð hér og þar kring um hana. Þetta- ætti að gerast nú í vor, og væri garð- yrkjuráðunauti vel trúandi til þess að sjá um smekklega skipulagningu og framkvæmd verksins." — Póstinum þykir alltaf vænt um að heyra radd- ir ahugamanna nm fegrun bæjarins, og tvímælalaust hef- ur bréfritari rétt fyrir sér um það, að mikið hefur á- unnizt í því efni á síðustu ár- um. Kemur þar margt til, svo sem vaxandi áhugi hæði opinherra aðila og einstakl- inga á þessu menningarmáli, starfsemi Fegrúnarfélagsins, eftirlit garðyrkjufræðinga með görðum og lóðum, og viður- kenning og verðlaun fyrir fallega garða umhverfis hús. ÓBÍRAK Molsldnns- á telpur. Verð frá kr. 95.00. Toiedo Fisehersundi * * ÚTBREIÐIÐ * * * ÞJÓDVILJANN > Pósturinn þykist einnig vitá, að núverandi garðyrkjuráðu- nautur hæjarins, sem er ung- ur og áhugasamur maður, láti ekki sitt eftir liggja á þessu sviði. Það hefur mikið verið rætt og ritað um útlit og skipulag tjarnarinnar og nánasta umhverfi hennar, og ýmsar tillögur komið fram. Flestir eða allir bæjarbúai' munu þo sammála um, að slík bæjarprýði. sem tjömini er, sé allrar umhirðu verð. Og ég held, eins og bréfritari, að garðyrkjuráðunauti hæjarins væri vel trúandi til þess að skipuleggja og sjá um fram- kvæmdir á ýmsum lagfæring- um, sem miðuðu að því að •gera Tjörnina og umhverfi hennar sem unaðslegast. —< Og nú standa vorannirnar gerrt hæst hjá Reykvíkingum. Ál kvöldin og um'helgar er fjöldi fólks önnum kafinn við að búa kartöflugarða sína undir1 sáningu, og margir eru þegar búnir að setja niður í garða sína. (Til gamans má geta þess, að Pósturinn, sem er upprunninn af Norð-vestur- landi, skildi ekki fyrst, hvað Sunnlendingar áttu við þegar þeir spurðu, hvort þessi eða hinn væri húinn að setja (þeir sögðu nú reyndar seta) kart- öflur. Fyrir norðan var alltaf talað um. að setja niður kart-> öflur). Hjá mörgum, e.t.v. hjá, flestum er þessi garðrækt ekki skoðuð fyrst og fremst sem. neinn atvinnuvegur, heldur holl og skemmtileg dægra- stytting; fólki þykir gaman að dúlla við þetta. Þó er nú svo komið að Revkvíkingar eru meðal mestu kartöfluiykt- enda landsins, og finnst mér það allrar virðingar vert, einkum þar sen. garðræktin er hjá flestum þeirra einungiai tómstundavinna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.