Þjóðviljinn - 18.05.1956, Síða 5
Föstudagur 18. maí 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (-5
Brezka stjórnin hafnar nýjum tillögum
Marshalls sem nú ætlar að draga sig í hlé
í gær slitnaöi endanlega upp úr viðræöum samningar
nefndarinnar frá Singapore og brezku stjórnarinnar og er
iixefndin á förum frá London.
Á þriðjudaginn var tilkynnt,
að viðræðurnar um sjálfstjórn
Singapore hefðu farið út um
þúfur, ín Marshall forsætisráð-
herra. Singapore, form. samn-
inganefndarinnar, gerði í gær
enn eina tilraun til að ná sam-
komulagi. Hafði hann samið
nýjar tillögur, sem hann von-
aðist til að brezka stjórnin
myndi fallast á. Gekk hann á
fund Lennox-Boyd nýlendu-
málaráðherra í gær og lagði til-
lögumar fyrir hann. Aðeins
tveir af þrettán öðrum nefndar-
mönnum höfðu fallizt á tillögur
hans og brezka stjórnin hafn-
aði þeim einnig.
Ný jar kosningar
Marshall 3agði fréttamönnum
í gær að hann mynai halda
heimleiðis á mánudaginn. Bú-
izt er við að hann muni skýra
löggjafarsamkundu nýlendunn-
ar frá úrslitum viðræðnanna áj
sérstökum ’fundi, en síðan muni
hann segja af sér og láta fara
fram nýjar kosningar. Hann til-
kynnti í London í gær að hann
myndi ekki verða í kjöri ef
efnt yrði til kosninga.
Marshall er leiðtogi þess
flokkS' í nýlendunni sem hefur
haft nánust tengsl við brezku
nýlendustjórnina og fékk sá
flokkur 10 af 25 þingmönnum i
síðustu kosningum í apríl í
fyrra.
Sigur einingar-
flokks í nýlendu
Hinn róttæki stjórnmálafiokk-
ur í Brezka Honduras, Einingar-
fiokkur alþýðu, liiaut lireinan
meirihluta atkvæða í bæjar-
stjórnarkosningum í Iiöfuðborg-
inni, Belize, og sex af níu full-
trúum. Einn af hinum kjörnu
fulltrúiun flokksins sagði eftir
kosningarnar: „Þessi sigur sýnir
greinilega að þjóðin er staðráð-
in í að hrista af sér hlekki
brezka nýlenduoksins“. Einingar-
flokkurinn hefur einnig hreinán
meirihluta á þingi nýlendunnar.
Morð, maimdráp eða nauðgun 5.
Siverja mínútu í Sandaríkjunum
Glæpir hafa á undanförnum árum færzt mjög í vöxt
í Bandaríkjunum og' fjölgaö miklu örar en íbúunum.
Þeir Mollet og Pineau, for-
sætis- og utanríkisráðherrar
Frakklands, héldu í gær áfram
viðræðum sínum í Moskva við
Búlganín forsætisráðherra og
aðra æðstu menn Sovétríkjanna.
Að loknum viðræðufundinum
var gefin út tilkynning þar sem
segir, að ríkisstjórnirnar séu
sammála um, að afvopnunar-
málið sé eitt hið mikilvægasta
sem þær verði að vinna að.
Pineau lagði fyrir hina sov-
ézku ráðherra. tillögur' þær um
efnahagsaðstoð við hin van-
yrktu lönd, sem hann lagði
fram á ráðherrafuridi Atlanz-
handalagsins, en þar er gert
ráð fyrir að sett verði á lagg-
irnar alþjóðastofnun inrian vé-
handa SÞ sem úthluti að-
stoðinni. Með því væri tryggt
að engin pólitísk þvingunarskil-
yrði fylgdu veitingu' aðstoðar-
innar. Þessum tillögum hefur
verið illa tekið af Bandaríkja-
stjórn, en sövétstjórnin segist
telja þær mjög athyglisverðar
og muni hún athuga þær gaum-
gæfilega. Búlganín lagði fram
tillögu um efnahagssamvinnu
Evrópuríkja, sem frönsku ráð-
herrarnir segja, að geti vel
samrýmzt tillögum þeirra um
alþjóðastofnun.
Frá þessu var skýrt í síðustu
viku, þegar J. Edgar Hoover,
yfirmaður bandaríBku alrikis-
lögregiunnar, lagði fram árlega
skýrslu sína um afbrotin á
liðnu ári. A árunum 1950—'55
fjölgaði afbrotum um 26%, en
íbúunum aðeins um 9%.
Unglingar frömdu heítning
glæpanna
í skýrslunni segir, að nærri
því helmingur allra meirí hátt-
ar glæpa hafi á árinu 1955 ver-
ið framinn af unglingrim innan
18 ára aldurs, eða 48%. Lög-
reglan handtók árið 1955
11,4% fleiri unglinga undir 18
ára aldri en árið áður.
Það getur þó vakið nokkrar
vonir um að glæpafaraldurínn
í Bandaríkjunum sé í rénun, að
á síðasta ári voru framdir held-
ur færri meiri háttar glæpir en
árið áður, og var það í fyrsta
sinn í átta ár, sem glæpunum
hafði ekki fjölgað. Fækkunin
nam þó aðeins 0,02% og 1955
var fjórða árið í röð er meiri
háttar glæpir voru fleiri en 2
milljónir.
Morð, manndráp, morðtilraun
og nauðgun 5. hvérja mínútu
Hér eru nokkur atriði úr
skýrslu Hoovers:
— Fimmtu liverja mínútu
var framið morð, manndráp,
morðtilraun eða nauðgun.
— Þrítugustu hverja sekúndu
var framinn einhvers konar
þjófnaður.
— Glæpum í stórborgunum
hefur fækkað um 5%, en hins
vegar hefur þeim fjölgað í
horgum, með færri en 250.000
ibúum og í sveitum.
— Af alvarlegri glæpum
hafði morðum hvorki fjölgað
né fækkað, hins vegar færðust
nauðganir, hílþjófnaðir, mann-
dráp og þjófnaðir í vöxt. Rán-
um, innbrotum og misþyrming-
um fækkaði nokkuð.
— Verðmæti alls þýfis á ár-
inu nam 6.260 milljóhum kr., en
lögreglunni tólcst að liafa upp
á helmingi þess.
— Meira en 250.000 bifreið-
um var stolið, samanjagt verð-
mæti þeirra var 3.200 milljón
krónur.
Bandanaraike
boðið til Moskva
Myndin er tékin á síðasta fundi utanríkisráðherra Norð-
urlanda, sem haldinn var í Kœwpmannahöfn og eru peir
frá vinstri: Lange, Noregi, Thörning, Firinlandi, H.C.
Hansen, Danmörku, Undén, Smþjóð, Kristinn Guðmunds-
son, íslandi og Christiamen, aðstoðarutanrílcisráöherra
Dana.
Smíðaður björgtmarbátur
sem ekki setur hvolft
ZT'
Danskur maöur, Claus Sörensen í Esbjerg, hefur smíö-
aö björgunarbát, sem hann segir, aö geti ekki sokkiö.
Uppfinningamaðurinn, sem er
sjötugur að aldri og stundaði
Sovétstjórnin' hefur hoðið. fiskveiðar frá unga aldri og
kom þá m.a. til íslands, er svo
Bandanaraike, forsætisráðherra
Ceylons, að koma í opinbera
heimsókn til Sovétríkjanna.
Bandanaraike hefur tekið þessu
boði vel, en segtr að ekki geti
orðið úr heimsókninni í næstu
framtíð, m.a. vegna þess að
hann verði fyrst að sitja fund
forsætisráðherra hrezka sam-
veldisins í London.
viss í simii sök, að háturinn
geti þolað verstu brotsjói, að
liann hefur ráðið stýrimann,
Walter Vestborg að nafni,’ til
að sigla bátr.um umhverfis
jörðina.
Báturími er þannig smíðaður
að hvað sem á gengur getur
honum ekki hvolft. Hann er
Hafnarverkamenn í Pireus,
hafnarborg Aþenu, neituðu í
gær að vinna við uppskipun úr
brezku skipi til að votta skæru-
liðum á Kýpur samúð sína.
Grýttu niann í hel
„aS gamni sínn44
Fjórir hvitlr menn hafa verið
liandteknir i bænum HuntsviUe
í Alabamafylki i Bendaríkjunum,
sakaðir uin að hafa grýtt svert-
ingjaprest til bana.
Lögreglusíjórimi á staðmun,
L. D. Wall, fer ekki dult með
að liann telur sök fjórmenning-
anna ekki alvarlega, hann segir
að þeir liafi veri® að gera að
gamni sínu, þó að illa hafi til
tekizt. Lögreglan segir að svert-
inginn hafi teymt k»i sína eftir
veginum þegar bifreið sem fjór-
menninganrir voni i ók fram hjá
homun. Einhver þeirra kastaði
grjóti í hann og beli hann bana.
Þingflokkur krata í Finnlandi
veitir Fagerholm ofanígiöf
Horfur á að stjórn hans falli á atkvæða-
greiðslu um ellilaunalöggjöf
Hori'ur eru á að samsteypustjórnin í Finnlandi undir
iorustu Fagerholms, leiötoga sósíaldemókrata, muni falla
einhvern næstu daga.
Ríkisstjórnin, sem er sam-
steypustjórn sósialdemókrata,
Bændaflokksins, Sænska ■ og
Finnska þjóðflokksins, hafði
samþykkt að útgjöld vegna elli-
launalöggja.farinnar mættu ekki
fari fram úr 21 milljarði marlca
árlega (1500 millj. kr.). Þing-
flokkur sósíaldemókrata hefur
hins vegar samþykkt að elli-
laun, sem greidd verða sam-
kvæmt lögum, verði það há, að
samanlögð útgjöld nemi 28
milljörðum marka (2000 millj.
kr.).
Borgaraflokkarnir sem styðja
ríkisstjórnina vilja ekki fallast
á þessa. hækkun og hafa t.il-
búinn bæði útvarpssendistöð og
kafbátakíki, sem gerir bátsverj-
um fært að skyggnast yfir há-
ar öldur. Vestborg stýrimaom'
býst við að vera a.m.k. eitt ár
í llnattsiglingu sinni.
Sovétríkin vilja frið
Framhald af 1. síðu.
hernaðarlegs, heldur efnahags-
félags- og stjómmálalegs eðiis.
í spurningatíma brezka þings-
ins í gær spurði einn af þi ig-.
mönnum Verkamannaflokkf 'ns
Eden forsætisráðherra, hvort
. i hann vildi beita sér fyrir ný rri
ráðstefnu stjórnarleiðtoga sl ór-
veldanna til að fjalla um af-
vopnunarmálið.
Eden sagðist ekki hafa þsð í
hyggju, afvopnunarmálið væri í
liöndum SÞ og hezt væri að þær
fjölluðu um það áfram, H: nn
kvaðst fagna ákvörðun so ét-
stjórnarinnar, en vilja bend;’ á,
að Bretar hefðu orðið fyrstir til
að draga úr herstyrk síimm.
Von sín væri að önnur ríki gerðu
slíkt hið sama.
Þau ummæli Dullesar, utan-
ríkisráðh'erra Bandaríkjanna, á.
kynnt að þingmenn þeirra muni! blaðamannafundi í Washinglon,,
greiða atkvæði gegn henni.
Þingflokkur sósíaldemókrata
hefur veitt Fagerholm forsæt-
isráðherra og Simonen fjár-
málaráðherra ofanígjöf fyrir að
fallast á lægri upphæðina enda
þótt þeim væri kunnugt um af-
stöðu hans til málsins.
Líklegt þykir að Fagerholm
muni hiðjast lausnar, ef tillaga
sósíaldemókrata um ellilaunin
verður felld.
að hann kysi heldur að Sovét-
ríkin hefðu þessa 1.200. jOO<
menn undir vopnum, heldui eu
að þeir yrðu leystir frá 1 er-
þjónustu til starfa í verksm.ðj-
um sem framleiða kjarnorku-
vopn, eru harðlegá gagnrýnd íi
brezkum blöðum. Daily Mirror,
útbreiddasta blað Bretlards,
segir þannig, að ævinlega þegar
von vakni í brjóstum anna rra,
manna, setji Dulles upp fýlu-
svip.
- X . - . - i /'