Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 5
Laiigaröagur 19. maí 19S6 — ÞJÓÐVILJLNN - •<».< Mannférmr sagð&s eíga sér s!a6 Svarti galdur veð'ur uppi i Englandi enn. þann dag í dag', segir sunnudagsblaðið Reynold News, blaö brezku samvinnufélaganna. pawson á í i % skattheimtumei&Ei Slnrldar 37 milljcn krónur: í vangcldnum. skcttum í Frakklandi og Bretlandl George Dawson, enski braskarinn, sem frægur varð' aö endemum þegar hann meö tilstyrk vissra íslenzkfa aðila þóttist ætla aö rjúfa löndunarbanniö í Bretlandi, á nú í miklu stríði viö skattheimtumenn í Bretiandi og Frakk- íandi. Dawson hefur neitað að greiða 635.000 sterlingspund, um 30 miiljón krónur, sem skátt- stjómin. í Bretlandi hefur lagt !á hánn að greiða í skatt fyrir járin 1948 tii 1953. Skatturinn iskiptist í 2-55.000 sterlingspund jfyrir fyrstu árin, þegar Dawson varð margfaldur milljónamær- ingar á verzlun með járnarusl, og 385.000 sterlingspund fyrir síðari árin. Einnig í Frakklandi Dawson neitar að greiða þenn- an skatt á þeirri forsendu að harrn sé ekki heimilisfastur í Brétlandi, héldur hafi hann fasían samastað í Suður- Frakklandi. Eh þar hefur hann einnig vérið krafiim um vangoldihn skatt, 160 milljón franka, 7,4 milljón krónur. Sá skattur er frá árunum 1948-’1950. Biípcningyr alinn á myglidyf jum Vísindamenn frá Vísindaaka- demíu Tékkóslóvakiu vinna nú ásamt búfjárfræðingum frá rík- isbúurn bg samvinuubúum að tiiraunum með bjöndun myglu- lyfja í fóður búpenin'gs. Þeir hafa þegar fundið hentuga að- ferð til að haga gjöfinni og sannreynt hver blöndunarhlut- föli séu hagkvæmust milli fóð- urs og lyfja. Með hverfandi litlum kostnaði hefur tekizt að bæta 10—20% við meðaltal daglegrar þyngdaraukningár aligrísa. Á stóru svínabúi rík- isins i Hodonin voru 500 grísir aldir í tvo mánuði á fóðri, sem örlitlu magni af myglulyfjum hafði verið bætt í. Árangurinn varð, áð hvert dýr þyngdist að meðaltali um 0,75 kg. á dag. Að tilhumihm lokinni var öll- um saihvinnubúum í héraðinu skýrt frá henni, svo að þau gæhf. einnig hagnýtt sér myglu- lyfin við eldi grísa. Tapaði 4,6 miiíjórmm á iiskæviníýrmu Dawson heldur því einnig fram að honum hafi verið gert að greiðá of háan skatt i Bret- landi. M.a. hefur hami krafizt að fá að draga frá 100.000 sterlingspunda (4,6 millj. kr.) tap, sem hann segist hafa orð- ið fyrir á veízluninni með is- lenzka fiskinn. Skattstjórnin hefur ekki tekið þá kröfu til greina, á þeirra forsendu að þar sé aðeins um að ræða eigna- rýrnun. Listaverk frá öllmn lieimsálfum Meðal athyglisverðustu list- viðburða í Tékkóslóvakíu í ár eru hinar mörgu sýningar 'lista- verka frá öðrwn löndúm. 1 jan- úar hófst sýning á frönskum listaverkum frá síðari tímum. Nútímalist frá Mexikó verður sýnd síðar á árinu. Sýníng verður haldin á verkum ítölsku neo-realistanna og einnig verða sýningar á nútímalist frá Rúm- eníu og Júgóslavíu. Listunnend- ur bíða með míkílli eftirvænt- ingu sýningár á listaverkum frá Japah, Viet Nam og Egyptalandi. Einnig verður sýnd alþýðulsst frá Líbanon. í tilefni af afmæli Rembrandts efnir Listasafn rikisins til sýn- ingar á verkum hollenzku meist- aranna frá liðnum öldum, Salalakápur, hestar og Mztit Þegar Búlga’níii og Krústjoff heimsóttu Elísabetu Breta- drottningu á dögiáium færðu þeir henni loðkápu úr safala- .skinnuni, sem ekki verðtir metin til fjár, og armbánd sett demÖnt- um. Margrét, systir drdttningar, fékk aðfa safaiákáþu. Filippusi drottningarmahni óg Kaflí erfða- prins voru gefiiíf- hestar en Önnu prinsessu bjamarhúnn. ! Vatnshnnn \ I | sher stál : : | Þaö er vatnsbuna Sem • : stendur út um opið á \ \ hólknum fremst á mynd- j : inni, og sú vatnsbuna seg- : [ ir sex. Hún er knúin út i 5 um pröngt op meö hvorki 5 : meira né minna en 1500 5 i loftpyngda prýstingi. : : Þessi feikina prýstingw 5 S gerir paö aö verkum aö \ S vatniö fer firaðar en hljóö- S S iö pegar paö kemur út S : um opiö og vatnsbunan \ : er svo öflug aö hún gerir ; : gat á tveggja millimetra \ \ stálplötu á nokkmm mín- i i útum. Tækið var smíðað i 5 á einni vinnustofu vís- | : indaakademíu Sovétríkj- i i anna í Moskva og vísinda- \ 5 mennirnir œtla aö nota : : paö í stað sandblásturs- j S véla til aö skera ís. S ■ • ■ • Finnska stjornin lét nndan síga Finnska stjórnin bjargaði sér frá falli í gær méð því að láta undan kröfu þingflokks sósíal- demökrata um hækkun á fyrir- huguðum ellilaunum. Stjórnin féllst á hækkunina með því skil- yrði, að þingið samþykkti aukna skatta sem hækkuninni næmi. Fyrir þessu ber blaðið hátt- setta menn í brezku ríkislög- reglunni, Scotland Yard, og presta. 400 í Bimiingham Séra Green, sóknarprestur í iðnaðarhorginni Birmingham, segist vita með sannindum að trúarhreyfing sú sem kunn er undir nafninu svarti galdur breiðist þar út. Talið er að í Birmingham og nágrenni iðki 400 manns svarta galdur. Lei&jg. frjósemisdýrkunar Sá svarti galdur sem talinn er við lýði í Englandi á ekkert skylt við töfrabrögð og slíka þjóðtrú. Áhangendur hans telja sig aðhyllast ævafom, lieiðin trúarbrögð, sem snúast einkum um kynferðismök sem helgiat- höfn. Rannsóknir á síðari tímum hafa sannað að fóturinn fyrir galdratrú og galdraofsóknum á liðnum öldum, að minnsta kosti í Englandi, var tilvera leynisafnaða, sem trúðu á mátt- arvald sem birtist í holdleguro munáði. TÖldu safnaðarmenr sig hafa mök við þetta máttar- vald eða staðgengil þess á eyði- legum stöðum. Álíta fræðimenn að þarna hafi verið um að ræða leifar fornrar frjósemisdýrkun- ar, sem hvarvetna bar meira eða minna á í heiðni. Kristin kirkja taldi auðvitað satan vera að verki í leynisöfnuðun- um. Dularfullt morð Leifar frjósemisátrúnaðarins urðu eins og gefur að skilja fyrir áhrifum af helgisiðum hinnar drottnandi kirkju. Þann- ig er til komin svonefnd svarta messa, sem svipar til kristinn- ar messu í ytra formi, en inn- takið er allt annað. Áhangend- ur svarta gaidurs í Bretlandi nú á dögum eru sagðir fremja mannfómir sem þátt í svörtu messu. Heíur því verið haldið fram að manni að nafni Char- les Walton, sem var myrtur í Meon. Hill í Warwdckshire árið 1945, hafi verið fórnað á þann hátt. Lögreglunni hefur ekki tekizt að upplýsa morðið, en ýmislegt þvkir benda til að á- hangendur svarta galdurs hafi. verið að verki. Fréttaritari Keynold News hefur það eft.ir manni sem þyk- ist hafa kynnt sér svarta gald-, ur í Englandi að nú sé verið að undirbúa nýja svarta messu. Henni eigi að stjórna prestur sem sviptur hafi verið kjóli og' kalli og enn eigi að fórna manni. „Við í lögreglunni tökum svarta galdur alvarlega. Allar nýjar upplýsingar eru raim- sakaðar vandlega," sagði einn áf yfirmönnum Scotland Yai'd við fréttamanninn. Kreml og Holly wood taka upp samvmnu Bandarískur kvikmyndaframlei'öandi hefur gert samn- ing í Moskva um sovézk-bandaríska samvinnu um töku fimrn kvikmynda í Sovétríkjunum. Mýndirnar verða teknar á fimm árúm, ein á hverju ári. Leikarar verða bandarískir, sov- ézkir og brezkir. Kvikmyndaleik- arinn Michael Todd greiðir doll- arakostnaðihn en kvikmynda- ráðuneyti Sovétríkjanna rúblna- kostnaðinn. 50.000 hermeim að láni Todd hefur látið gera banda- rísku kvikmyndirnar eftir söng- leikjunum Oklahoma og Caroii- sel. Myndir hans eru sýndar á breiðtjaldi með aðferð sem hann hefur einkarétt á. Fyrsta myndin sem tekin verð- ur er syrpa af þeirn skemmti- kröftum sem beztir eru í Sovét- ríkjunum. Þar koma fram ballet- dansarar, söngvarar, hljóðfæra- leikarar og fleira og fleira. Önnur í röðinni verður kvik- mynd eftir Striði og' friði, hinni frægu sögu Toistoys. Sovézka landvarnaráðuneytið hefur lof- að að lána 50.000 hermenn til áð leika i bardagaatriðunum í myndinni. Leyfi hefur einnig verið veitt til að atriði verði tekin í Kreml. Sovézka kvikmj’ndaráðuneytið mun sjá um dreifihgu sovézk- bandarísku kvikmyndanna í Austui'-Evrópu og Asíu en Todd á að sjá ttm dreifinguna í Vest- ur-Evrópu og Ameríku. Bj-úðkaup peirra Graee Kelly og Rainiers fursta í dvergrikinu Monaco va'cti geysilega athygli og út- smognir kaupsýslumenn voru ekki seinir á sér aö fœ.rcc sér hanu í nyt, t.d. framleiö- andi pessarar nauðsynlegu vöru sem hér sést á mýnd- inni. Hann lét prenta á aðra, hlið blaöanna myndir af brúðhjónunum og aletrun- ina: I like Grace Kelly (Mér fellur vel viö Grace Kel't’/), Msundir hennanna stig.i ái land í Algeirsborg í gær og var það nokkur hluti hins 50.00(1 manna liðsauka sem franska stjórnih sendir til Alsír. Hérað eitt, 80 km frá AN geirsborg, var í gær umkrmgtj af fx'önskum hersveitum, reitt eiga að uppræta þrjá flokka skæruliða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.