Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 12
Frá Baröavogsleikvellinum. — Myndin tekin í gær. Tveir smábarna gæzluleikveliir verða formlega opnaðir í dag Tveir nýir leikvellir verða opnaðir í dag. — Raunar voru þeir opnaðir í gær, börnin gerðu það sjálf, þau höfðu lengi beðið þessara leikvalla nýrra leikvalla. Fiskiðnaðar- sýningin opnuð Knútur prins, bróðir Dana- konungs, opnaði í gær hina al- þjóðlegu fiskiðnaðarsýningu í Kaupmannahöfn. Fjórtán þjóðir taka þátt í sýningunni, þ.á.m. íslendingar. Mesta athygli á sýningunni hefur vakið nýr danskur björg- unarbátur, sem ekki á að geta hvolft, en Þjóðviljinn sagði frá þessum báti í gær. Öllum sósíaldemó- krötum sleppt Rakosi, forsætisráðherra Ung- verjalands, skýrði frá því í út- varpsræðu í gær, að allir þeir sósíaldemókratar sem fangels- aðir hefðu verið fyrir stjórnar- HðBMUINN Laugardagur 19. mai 19b6 21. árgangur 112. tölublað Eggert heitaði 4. sæti Síðasta írambjóðanda Alþýðuílokksins úr verkalýðshreyfingunni fargað! Fínu mönnunum sem nefna sig Alþyðuflokk hefur nú tekizt aö losa sig við síðasta frambjóðanda fiokksins, sem tengdur er verkalýðshreyfingunni. og enn bíða hundmð barna ,störf sin hefðu verið látnir lausir fyrir alllöngu og hefði Leikvellir þessir _ eru við Hólmgarð (í Bústaðahveríinu) og Barðavog. Báðir eru þeir gæzluvellir fyrir hörn á aldr- inum 2ja tii 6 ára. Jónas B. Jónsson fræðsluíull- trúi sýndi blaðamönnum velli þessa í gær. Áður höfðu 2 smá- barna-gæzluvellir verið teknir i notkun, Skúlagötuvöllurinn í jan. 1953 og Vesturvöllurinn í júní 1954. í sambandi við þessa velli var dr. gímon Jóh. Ágústs- son fenginn til þess að gera tillögur um starfrækslu þeirra og skilaði hann skýrslu á s.l. vori. Verða ábendingar hans og tiliögur teknar til greina. — Á s.l. sumri var tekin upp gæzla 2% stund á dag á Grettisgötu- vellinum. Reynist það vel er fyr- irhugað að slík gæzla verði tek- in upp á Engihlíðarvellinum. Ennfremur verður gæzla á leik- vellinum við gamia stýrimanna- skólann. Hinir nýopnuðu leikvellir verða opnir í sumar alla virka daga frá kl. 9—12 og 14—17, nema á laugardögum aðeins’ kl. 9—12. Tíminn breytist 1. nóv í 10—12 og 14—16 en á laugar- dögum aðeins 10—12. óg verð- ur svo til 1. marz n.k. Nokkuð hefur borið á því að leiktæki væru skemmd, t.d. ról- ur skornar niður, eftir að gæzlu lýkur á völlunum og eru foreldr- ar hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um vellina og skemma ekki leik- tæki. Leikvö'llurinn við Hólmgarð verður þrískiptur. I fr.amhaldi af smábarnavellinum á að koma almennur völlur og síðan spark- völlur. Sparkvellir eru þá 6 talsins og almennir gæzluvell- ir 23. Mörgum bæjarbúum finnst ganga grátlega seint að koma upp leikvöllum fyrir börnin í bænum, og ekki að ástæðu iausu því sum árin hefur áætlað fé til leikvalla ekki verið notað að fuilu, þrátt fyrir síaukna þörf fyrir leikvelli, með útfærslu byggðarinnar. Ber því að fagna þessum fjörkipp að opnaðir hafa verið tveir nýir leikvellir. Það voru fagnandi hróp á báðum leikvöllunum í gær, lítið glatt fólk, sem komið var frá hætt- um götunnar og hafði fengið tæki við sitt hæfi. En einmitt fölskvalausa gleði þessara barna minnir á skyldurnar við öll hin börnin sem livergi hafa leikviill — nema götuna. enginn þeirra setið í fangelsi, þegar þeir Búlganín og Krúst- joff ræddu við leiðtoga brezka Verkamannaflokksins á dögun- um. Fulltrúaráð flokksins hafði samþykkt að Eggert Þorsteins- son yrði í fjórða sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, en hann neitaði að taka það sæti. 1 fyrrakvöld var svo sam- eiginlegur fundur allra Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavík ttm listann. Um 70 manns mættu og þótti illa horfa með listann, helzt talað um að setja Jón Sigurðsson í fjórða sætið og þó talið neyðarúrræði. Nú liefur Alþýðuflokkurhm líka lieimtað að fá að ráða full- trúa Framsóknar á listanum og Yíir 300 manna fundur á Isafirði Annar íundur í Hníísdal í gærkvöldi Troðfullt hús var á fundi Alþýöubandalagsins á ísafirði í fyrrakvöld. Var fundurinn hinn fjörugasti og stóð til kl. hálfþrjú um nóttina. Þegar ræðumenn Alþýðubandalags- ins reyndust eiga meirihlutafylgi að fagna á fundinum gripu kratar til þess ráðs að kalla fyrrverandi fylgismenn sína íhaldsmenn!! Framsögumenn Alþýðubanda-1 viðskipti sín við Alþýðuflokk- fá Egil SigurgeirsSon lögfræð- ing. Samkvæmt samninguin flokkanna átti Framsókn aft ráða sætinu sjálf og var búin að velja Rannveigu. En nú mun í ráði að hafa prófkpsn- ingu milli hennar og Egils á annan í hvítasunnu, en megn óánægja er meðal Frainsóknar- manna með þá aðferð. lagsins voru þau Hannibal Valdimarsson, Guðgeir Jónsson, Sólveig Ólafsdóttir og Karl Guðjónsson, en fundarstjóri var Pétur Pétursson varaformaður vmf. Baldurs. Hannibal deildi fast á ríki- stjórnina og Sjálfstæðisflokkinn og ræddi fullyrðingar Gylfa um Bilrii vitlda fkvelk|iliii Laust eftir kí. tvö síðdegis í gær var slökkviliðið kvatt að skúr, G-götu 9, í Kringiu- mýri. Höfðu krakkar kveikt í skúrnum, sem gereyðilagðist. Tveim stundum síðar kviknaði í hálmkassa, sem geymdur var í undirgangi hússins Týsgötu 1. Komst eldur í einangrunartimb- ur i lofti undirgangsins og urðu slökkviliðsmenn að rífa'nokkur tréborð t.il að komast að eld- inum. Að öðru leyti urðu ekki skemmdir á húsinu. Talið er sentiilegt að börn hafi einnig valdið þessari ikveik.ju. 6563 - 80832 eru síinanúinerin á skrifstofu Alþýðubandaiags'ms í Hafn- aihtræti 8, Blessuð börnin gátu alls ekki beðið eftir formlegri og há- tíölegri opnun leikvallarins í dag. Myndin sem tekin var á Hólmgarösvellinum í gær sýnir að pau hafa þegar vígt hann. Frakkland og Sovét Framhald .af 1. síðu. verið skipaðar tvær nefndir til að fjalla um nánari framkvæmd þessa. samkomulags. Ótti í Bonn Fréttaritarar í Bonn segja, að fregnir um hið góða sam- komulag á fundum sovézkra og franskra ráðherra í Moskva hafi vaidið nokkrum ótta í stjórn Vestur-Þýzkalands. Ad- enauer hafi í hyggju að leggja nýjar tillögur um sameiningu Þýzkalands fyrir Mollet, þegar þeir hittast innan skamms í Lúxemborg til að ræða Saar- málið. Frá þeim viðræðum held- ur Adenauer rakleitt til Wash- ington. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP sem er í för með þeim Mollet og Pineau sím- aði í gær, að sovétstjórnin hefði lagt á það megináherzlu, að vesturveldin yrði sem komið| í gærkvöldi inn. Karl Guðjónsson ræddi að- allega um stjórnmálaviðhorfið og aðstöðu bæjarfélaganna úti á landi gagnvart peningavaldi auðmannastéttarinnar í Reykja- vík. Sjö hræðslubandalagsmenn mættu með langar skrifaðar ræður. Veittust þeir einkum að Guðgeiri Jónssyni fyrir það að hann væri ,,kommúnisti“, hann hefði verið á lista hjá komm- únistum!! Varð krötunum næsta svarfátt er þeir voru spurðir hvort Rannveig Þor- steinsdóttir (o. fl.) væri þá orðin Alþýðuflokkskona! Líkaði fundarmönnum mjög vel svar- ræða Guðgeirs Jónssonar. Ræðu Sólveigar Ölafsdóttur var mjög vel tekið á fundinum. Þegar ræðumönnum Alþýðu- bandalagsins var miklu bet- ur fagnað á fundinum en máli kratanna gripu þeir til þess ráðs að kalla fyrri fylgis- menn sína íhaldsmenn — og munu hljóta verðugar þakkir. Húsið var troðfullt á fundin- um þar til Maríus Guðmunds- son — maðurinn sem sat fund miðstjórnar Alþýðusambands- ins þar sem ákvörðunin um myndun Alþýðubandalagsins var tekin, en snerist svo gegn þeirri samþykkt — fór að tala, en þá gengu allmargir út. Fund- urinn stóð sem fyrr segir til kþ hálfþrjú um nóttina. Fundurinn í Hnítsdai væri að sætta sig við, að Þýzka- landi væri skipt í tvo liluta. Það mál værí ekki lengur á dagskrá, og ekki hægt að gera lausn þess að skilyrði fyrir lausn annarra mála, eins og t.d. afvopnunarmálsins. Fulltrúar Alþýðubandalagsins fóru til Súðavíkur í gær, en þar var þá allt á kafi í vinnu og hættu þeir við að halda Tien Hua, sem leikur stúlkuna með hvíta liárift. Kínversk mynd sýnd í Hafnar- fjarðarbíói Á annan í livítasunnu byr.jar Hafnaríjarðarbíó aft sýna kín- versku kvikmyndina Stúlknna meft hvíta hárið, og er það fyrsta kínverska myndin seirí sýnd er á almennum sýningum kvikmyndahúss hér á landi. Mynd þessi er heimskunn og er söguþráðurinn byggður á þjóðsögu, sem varð til meðal íbúa. Hopei-héraðsins meðan stóð á hinni löngu baráttu Kín- verja við japönsku innrásarher- ina. Aðalhlutverkið, ungu stúlk- una Hsi Erh, leikur Tien Hua, en með aðalkarlhlutverkin fara Chang Shou-wei og.Li Po-wan. — Myndin er með dönskum^ skýringartextum. Skemmdir á bif- reiðaverksfæði í fyrrinótf í fyrrinótt urðu talsverðar skemmdir af eidi og vatni í' bílaverkstæði við Suðurlands- braut, skammt frá Hálogalandi. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang laust eftir kl. 4 og tókst að slökkva eldinn á tiltölulega skömmum tíma. I verkstæðinu voru fjórir bílar þegar eldur- inn kom upp, tveir iitlir fólks- bílar og tveir jeppar. Tókst -að ná biíreiðunum út úr verkstæð- I inu áður en verulegar skemmd- fundinn. Fóru þeir síðan tiljir urðu á þeitn vegna elds, en. Hnífsdals og héícíu fund þar í verkstæðisbragginn skemmdist' gærkvöldi. I mikið. Vínnum csð slgri Alþýðubandalagsins — efliim kosningasjóSinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.