Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.05.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Tryggvi Emilsson; varaformaður Dagsbrúnar: mm Það stóð í sex vikur. Fórnir verkafólks voru miklar og báráttan hörð. En sigurinn var mikill. Auk verulegrar kauphækkunar og viðurkenningar á rétti til kaups í veikindaforföllúm, náðust samningar um at- vinnuleysistryggingar sem eru nú orðnar að lögum. En með beirri löggjöf er markaður einn merkasti þátturinn í menningarsögu verkalýðs- hreyfingarinnar, sem á eftir að hafa áhrif um langa fram- tíð, til öryggis og hagsældar fyrir hvern vinnandi mann. Forsaga verkfallsins er kunn, tekjur verkamanna rýmuðu daglega með síendur- tekinni verðbólgusókn ríkis- stjórnarinnar sem hefur ó- stöðvandi beinzt að því að efla dýrtíð í landinu. Aftur á móti höfðu þjóðar- tekjurnar farið árhækkandi. Þá var það, að verkalýðs- hreyfingin stakk við fótum. Dagsbrún og nokkur önnur tfélög í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og Siglufirði, ákváðu að segja upp samningum 1. marz 1955. Ákvörðunin átti langa for- sögu. Öllum landslýð var Ijóst hvað var að gerast. En atvinnurekendur guldu þögn við uppsögn samning- anna. Mánaðarfresturinn leið og var framlengdur, vegna hinn- ar ábyrgu afstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar, þegar stórir atburðir fara að. Við gáfum 1-8 daga frest. En þegar sýnt var að ekki átti við okkur að ræða án verkfalls, í stað þess að semja strax, eins og at- vmnurekendum bar þjóðfé- lagsleg skjdda til að gera, þá hófst vinnustöðvunin. Á þessum dögum bar ríkis- stjórnin fram ósk til verka- manna, um að enn yrði frest- að vinnustöðvun. Það væri eftir að athuga gjaldþol at- vinnuveganna. Satt að segja urðu menn furðu. slegnir. Hafði ríkis- stjórnin ekki á borðinu fyrir framan sig skýrslur um gjald- þol atvinnuveganna ? Þama var einmitt nokkuð sem við vildum gjarnan vita. Gjaldþol atvinnuveganna virðist eiga auðvelt með að ala og stórauðga furðu marga menn. Ríkisstjórnin átti sér enga afsökun gagnvart verkalýðs- félögunum. Aðdragandi að uppsögn samninganna og svo vinnustöðvuninni var orðinn fullnægur, þó þeir hefðu geng- ið út úr hömrum í byrjun þess tíma. Hefði nokkur trúað því í byrjun, þegar samningum var sagt upp, að eftir verkfall i fimm vikur, sæti enn við sama, ekki svo mikið sem miðlunar- tillaga komin fram? Hvað þá, eins og sjálfsagt var, að at- vinnurekendur gengju strax að kröfunum. Tekjur verkamanna erp þekkt stærð. Hvaða atvinnu- rekendur Areysta sér til ’að lifa af þeim tekjum? En við þekkjum ekki þá stærð í tekjum sem auð- mannaskarinn í Reykjavík hefur sér til framfæris og lystisemda, og eru þó allar tekjur borgaðar af sama stofni og þar eiga verkamenn Tryggvi Emilsson áreiðanlega lengstan og þyngstan vinnudag og því fullan rétt á að bera mest ur býtum. Auðsafnendurnir njóta í fyllsta mæli fulltingis rikis- stjórnarinnar og annarra<$> slikra ráðamanna, og hafa komið sínum árum þannig fyrir borð að þeirra tekjur koma án baráttu, en e. t. v. berjast þeir innbyrðis' um skiptingu arðsins. En þegar verkamenn, sem draga allan arðinn í fang þessarn hérra, knýja á og heimta siiin rýra híut bættan, þá eiga atvhmurekendur vís- an allan mögulegan stuðning frá auðmannastéttinni og frá sínum alþingismönnum og rík- isstjórn. Allt má stöðva, aðeins að verkamenn komi ekki fram kröfum sínum. * Nokkrir ráðamenn hafa það i hendi sinni að stöðva lífæð þjóðarmnar, atvinnurekstur- inn, til þess eins að geta ham- azt gegn þeim mönnum, sem atvinnureksturinn hvílir á, og spillt lifskilyrðum alþýðunnar. Þessir dým ráðamenn þola milljóna-töp án þess að blikna. Milljónir fara i súginn, sem myndu á skömmum tíma borga allar þær kauphækkan- ir sem krafizt var. Hvílíkur óhemjuauður er það. sem þeir hafa hrúgað saman, að geta leyft sér að kasta milljónavirði á glæ dag* lega í 6 vikur. Verkafólk skal þreytt og svelt, það fólk sem dregur þjóðartekjumar á land. Til þess má kosta stórum fjár- fúlgum daglega. Er þessi skilningur auð- manna og þeirra fylgjenda á kjarabaráttu alþýðunnar í samræmi við menntun þeirra, er hann í samræmi við þeirra kristilega uppeldi? Við sem stóðum : i verkfall- inu fyrir ári: siðan, fundum glöggt sem fyrr hversu erfið sú leið er og torsótt, sem ligg- ur til bættra kjara gegnum verkföll og vinnudeilur. Og i öðru lagi hversu mik- ils er megnugur samtaka- máttur verkafólksins. En samtökin verðum við að efla og vikka, það er leiðin til að forða heimilum okkar frá fátæktinni. Við horfumst í augu við þær staðreyndir að gjaldþol atvinnuveganna þolir óhemju auðsöfnun og að gróða verzl- unarstéttar eru engin takmörk sett. Enda verðlagseftirlit for- dæmt. Svo segja þeir, sem sitja yfir auðnum: „Kaup verkamanna má ekki hækka, gjaldþol atvinnuveg- anna er í voða.“ Og Alþingi og rikisstjórn hleypa af stað nýjú dýrtíðarflóði, til að ná sér niðri á verkamönnum, segja þeir, fyrir þær kjara- bætur sem knúnar voru fram í 6 vikna verkfalli. Fyrir hendi er nú eitt höf- uðráð, og það er að byggja upp samvinnu allra vinnandi manna í landinu, eftir tillög- um Alþýðusambandsstjórnar og fjölmargra verklýðsfélaga. Við eigum að segja Sjálf- stæðisflokknum upp, í ríkis- stjórn og bæjarstjómum, og útiloka áhrif hægri Fram- sóknarmanna á fjármál ríkis- ins. Það er.u þung örlög íslenzkri vinnuþjóð að sjá stefnt að hruni atvinnuveganna og þar með innleitt atvinnuleysi og örbirgð, að sjá allan þann ó- hemju auð sem borizt hefur á land á undanförnum árum, „fúni í ríkra sjóði.“ Að hafast ekki áð er að 'bjóða heim afleiðingunum af stef nu ríkisstjórnarinnar: Vöruhækkunum út í botnlausa ófæru og síðan gengisfellingu. Sex vikna verkfallið var þung reynsla og lærdómsrík. Verðlag á nauðsynjavörum fór stöðugt hækkandi, kaup okkar varð sífellt óhagstæð- ara. Gjaldþol atvinnuveganna jókst hröðum skrefum (það sýnir auðsöfnunin), auðmönn- um fjölgaði og auðæfi þeiri’a mörgu ríku hlóðust upp fyrir augum sjáandi manna. Verkamenn kröfðust rétt- lætis í skiptingu arðsins. Þeir fengu sex vikna verkfall og unnu að vísu stórsfgur á varnarmúr atvinnurekenda og auðvalds. En fulltrúar auðmanna áttu eftirleikinn Sem fyrr. Vöru- hækkunum skaut upp í öllum áttum og að lokum boðaði ríkisstjórnin sitt eigið hrun, með því að sprengja alla garða, vörutollar og skattar flæða nú yfir þjóðina. Reynsla verkfallsins og þess sem vannst sýnir okkur að við verðum að tryggja þá sigra sem við höfum náð, gera tekj- urnar öruggar. Nú eigum við ekki lítlaíing- urstak á stjórnartaúmum landsins. En við getum tekið þá að öllu í okkar hendur. Eins og við stöndum sam- an, þegar við erum knúin út í verkföll, og sýnum þá hvaða afl býr í verklýðssamtökun- um, eins ber okkur skylda til að vinna saman að sköpun vinstri stjórnar, þ.ar sem. vinnuþjóðin skipar sínum eig» in mönnum til sætis. Við höf- um þegar stofnað Alþýðu- bandalag, sem er stutt if Sósíalistaflokknum í heild og Alþýðuflokksmönnum. — Að vísu hafa nokkrir embættis- menn úr Alþýðuflokknum snú- 'ið sér til hægri, hlutu enda að lenda þar, en sá stóri atbvirð- ur hefur skeð, að verkalýðs- flokkarnir hafa nú bmidizt samtökum, gert með sér kosn- ingabandalag, kosningabanda- lag sem allt vinnandi fólk á Islandi á að geta fylkt sér um. Við eigum ekki Tramar %ð standa í andstæðum liópum og láta braskara og ónytj- ungalýð hóa sig saman í borg- um og bæjum og draga til sín ai’ðinn af vinnu okkar, meðan við stöndum sundruð. Við eigum aldrei framar að styðja sárfáa menn til ofrík- isdæmis og vinna þannig beint að fátækt okkar. Alþýðubandalagið er banda- lag alls vinnandi fólks á Is- Framhald á 11. síðú <•>- í®bbbbh" iViV •ViV SKÁMIN Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON TVÆR S Geller — Filip 1. e2—e4 2. Rgl—tS 3. Bfl—b5 eJf—e5 Rb8—c6 a7—a6 W kÁKIR 34. Bd4! Rc4 35. Bd5 Bf7 37. Rg4—eS Kg8—f8 36. Bg7f Kg8 38. Hd2—dl Gefst upp. 37. Bf6f Kf8 38. Be7f Ke8 Teschner — Stáhlberg 39. Bg5f Gefst upp 4. Bb5—a4 Rg8—f6 1. e4 c5 5. o—o Bf8—e7 2. Rf3 Rc6 6. Hfl—el b7—b5 3. d4 cxd4 7. Ba4—b3 d7—d6 4. Rxd4 Rf6 8. e2—c3 0 0 5. Rc3 d6 9. Ii2—h3 Rc6—b8 6. Bg5 e6 10. ’d2—d4 Rb8—d7 7. Dd2 a6 11. c2—c4 b5—b4 8. 0—0 Dc7 12. c4—c5 Be8—b7 9. Hel Ö "O 13. Ddl—c2 e5xd4 10. h3 Rc6 14. c5—c6 d4—d3 11. Rce2 Hd8 15. Dc2—c4 Rd7—b6 12. c4 Rxd4 16. c6xb7! Rb6xc4 13. Dxd4 d5 17. b7xa8Ð Dd8xa8 14. exd5 Bc5 18. Bb3xc4 Rf6xe4 15. Df4 e5 19. Bc4xd3 d6—d5 16. DÍ3 e4 20. a2—a3 a6—a5 17. Dc3 b5 21. Bcl—e3 Re4—c5 18. b4! Bd6 22. Bd3—fl b4—b3 19. c5! Rxd5 23. Rbl—d2 aa—a4 20. cxd5 Dxc3 24. Be3—f4 Be7—f6 21. Rxc3 Rxc3 25. Bf4—e5 Bf6xe5 22. Bb2 Rd5 26. Rf3xe5 Rea—e6 23. B,xe4! Be6 27. Hal—el ÐaS—a5 24. í4 g& 28. Rd2—f3 e7—e5 25. g4 f5 29. Hel—dl c5—c4 26. gxf5 gxf5 30. Rea—c6 Da5—c5 27. Bf3 Bf7 31. Rc6—b4 Hf8—d8 28. Be5 Hac8 32. Rf3—e5 Rea—e6 29. Hadl Rb6 33. Hdl—d2 f7—1’6 30. Hd2 Hd7 34, Re5—g4 Rd4—c2 31. Hg2f Bg6 35. Rb4xc2 b3xc2 32. h4 KfS 36. Hclxc2 0ð8—d6 33. h5 Be8 Og tvö skákdæmi Hið fyrra er frumsmíð, en hið síðara gamall kunningi, sem birt,- ist hér aftur samkvæmt bciðni. Lausnir á báðum dæmunum eru á bls. 2. Arthúr Ólafsson: ABCDEFCtH Hf Wk ks!Wk ■ k 1 HÍI WM mM m. m. m ABCDEFGH Hvítur mátar í 3. leik. Samuel Loj'd ABCDEFGH m¥/, ,9 mm yzm ■H it. H.......H 'S! W pm. wá. ABCDEPGH Hvítur mátar í 3. leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.