Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. mai 1956 — (3 Gísli J. Johnsen kom til Reykjavíknr í fvrradas Báturinn reyndist mjög vel á leiðinni irá Svíþjóð Björguriarbátur sá, sem Gísli J. Johnsen lét smíða í Sví- þjóð og' gaf Slysavarnafélagi íslands, kom til Reykjavíkur síödegis á annan í hvítasunnu. Fjögurra manna áhöfn sigldidómsmálaráðherra, Ásmundur bátnum hingað til lands, þrír Guðmundur biskup, Henry Hálf- íslendingar og einn Svii, og var Árni Valdimarsson skipstjóri. Hrepptu þeir illviðri á leiðinni og urðu að halda kyrru fyrir í Færeyjum um nokkurra daga skeið, en skipverjar láta hið . bezta af bátnum og telja hann hið ágætasta sjóskip. A leiðinni til Reykjavíkur sigldi Gísli J. Johnsen inn á Skerjafjörð, þar sem forseta- hjónin stigu um borð, en forseti íslands er verndari Slysavarna- félags íslands. Laust eftir klukk- an 2 annan hvítasunnudag sigldi báturinn inn á Reykjavík- urhöfn og lagðist að Lofts- bryggju. Hafði allmargt manna safnazt saraan í grennd við bryggjuna, sem var prýdd fán- um, þjóðfánanum og fána Slysa- varnafélagsins. Séra Óskar J. Þorláksson, for- maður slysavarnadeildarinnar Ingólfs í Reykjavík vígði bát- inn til björgunarstarfa, en síðan flutti Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri stutt ávarp. Að lokinni athöfninni við Loftsbryggju var skipverjum og fleiri gestum boðið til kaffi- drykkju í húsakynnum Slysa- varnafélagsins. Stóðu félagskon- ur Kvennadeildarinnar þar fyr- ir myndarlegum veitingum, en ræður og ávörp fluttu Guðbjart- ur Ólafsson forseti Slysavarna- félagsins, Bjarni Benediktsson dansson skrifstofustjóri, Rann- veíg vigfúsdóttir formaður Vísindalei*aiigur að fara dð Hofsjökli Kvennadeildarinnar. Hraunprýði i Hafnarfirði, Baldur Jónsson formaður björgunarsveitarinnar i Reykjavik, Guðrún Jónasson og Gísli J. Johnsen stórkaup- maður. Guðbjartur þakkaði gef- endum hina veglegu gjöf fyrir hönd Slysavarnavélagsins, Rann- veig færði félaginu 5000 kr. að gjöf frá kvennadeildinni í Hafn- arfirði og skal fénu varið til að endurbæta bátaskýlið í Ör- firisey, en Gísli J. Johnsen þakkaði hlý orð í sinn garð og konu sinnar. Lifnaðarhættir beiðagæsar í fyrsta sinni athugaðir um varptímann Við Hofsjökul er talið stærsta varpland sem þessi gæsategund á Á morgun leggur af stað gæsarannsóknarleiðangur inn að Hofsjökli. Er þetta að því leyti sögulegur leiöangur að það er nú í fyrsta skipti að heiðagæsin er athuguð um varptímann. — Við Hofsjökul er talið stærsta varpland heiöagæsarinnar og álitið að þar séu á hverju sumri 15 til 20 þús. fuglar. KR — Víkingur 4:0 Fram — Þróttur 6:0 Sjöundi leikur Reykjavíkur- mótsins í knattspyrnu var háð- ur í fyr'rakvöld og sigraði þá KR Víking 4:0. 1 gærkvöld kepptu Fram og Þróttur og vann Fram 6:0. Einnig var í gær háður úrslitaleikur haust- móts 2. flokks 1955. Valur sigr- aði KR 2:1. Tilgangur leiðangursins er að athuga búskap gæsarinnar um varptímann og merkja fuglana. Áður hefur það aðeins verið g_ert með ærinni fyrirhöfn þegar komið hefur verið fram í júní, vegna þess að fyrr hefur ekki verið fært á hestum um þess- ar slóðir. Nú hafa boðizt tvær þyrilvængjur frá bandaríska hernum, og verður leiðangur- inn fluttur í þeim frá Ásólfs- stöðum. Dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur stjórnar að sjálf- sögðu leiðangri þessum, en að- stoðarmenn hans verða Björn Björnsson kaupmaður frá Norð- firði sem kunnur er fyrir hinar ágætu fuglamyndir er hann hef- ur tekið, og ennfremur tveir /nenntaskólanemendur, Jón Baldur Sigurðsson og Agnar Ingólfsson. Leggja aðstoðarmenn dr. Finns af stað austur að Ás- ólfsstöðum á morgun með út- búnað þeirra félaga, en Finnur bergsson með 7 vinninga og leggur af stað á fimmtudags- biðskák, Jón Pálsson með 6V2 ' morgun í þyrilvængju frá Kefla- vinning, Árni Snævarr með 5^2 v'kurflugvelli. Frá Ásólfsstöðum og biðskák. verður leiðangurinn svo fluttur flugleiðis upp að Hofsjökli. Mun Meistaraflokkur leiðangurinn dvelja þar í viku Keppni meistaraflokks er °S hafa aðra þyrilvængjuna til einnig lokið. Kristján Theódóys- afnota son varð efstur með liy2 vinn- Framhald á 10. síðu 5 nemendur ntskrífast ir Þjóðleikhússtjóri, sem veitir skólanum forstöðu, ávarpaði nemendur og gat þess að þetta væri 5. hópurinn sem kveddi skólann, en alls hefðu nú út- skrifazt úr Leiklistarskólanum 26 leikarar og leikkonur. Námsgreinar í Leiklistarskól- anum eru þessar: Framsögn, tal- jtækni, leiklist, látbragðslist, Skilmingar, plastik og andlits- gervi. Kennarar við skólann eru Gísli J. Johnsen viö Loftsbryggju á annan í hvítasunnu. (Ljósmyndast. Sig. Guömundssonar). Ingi R. Jóhannsson varS skák- meistari Islands 1956 íslandsmótinu í skák er nú lokið og varö Ingi R. Jó- hannsson íslandsmeistari: í meistaraflokki varð Kristján Theodórsson sig'urvegari. Á laugardaginn voru tefldar 8 vinninga, Freysteinn Þor- biðskákir. Biðskák úr 11. um- ferð milli Sigurgeirs Gíslason- ar og Freysteins Þorbergsson- ar lauk með sigri Sigurgeirs. Bið skákir úr 12. umferð fóru þann- ig að Ingi R. Jóhannsson vann Freystein Þorbergsson, Sigur- geir Gíslason vann Baldur Möller, Ármi Snævarr og Eggert Gilfer gerðu jafntefli. 13. og síðasta umferð var tefld á sunnudagskvöldið. Bald- ur Möller vann Inga R. Jó-j hannsson og Ólafur Sigurðssonj vann Hjálmar Theódórsson.1 Aðrar skákir fóru í bið og voru tefldar í gærkvöldi, en breyta ekki því að Ingi R. Jó- hannsson er orðinn Islands- meistari með 8y2 vinning. Úr- slitin eru þá þannig: Næstir eru Baldur Möller með 8 vinn- inga, Sigurgeir Gíslason með arl-na,Ó kvöld Og a laugaidag. __________________________| Mjög hefur verið vandað til söngskrárinnar og hefur kórinn æft verkin, sem hann flytur nú öll í fyrsta sinn, af kappi síð- an í október sl. — Söngstjóri kórsins er Ragnar Björnsson, einsöngvarar Þuríður Pálsdótt- ir, Einar Kristjánsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björns- son, en undirleik á píanó ann- ast Ásgeir Beinteinsson. Á söngskrá Fóstbræðra eru þessi tónverk: Glockenlied eftir Erwin Lendval, Triiber Samstag (rússneskt þjóðlag), 3 lög úr lagaflokki yfir miðalda kveð- skap eftir Jón Nordal, Brim eftir Pál ísólfsson. Að loknu hléi verða fluttir óperuþættir: Upphaf 1. þáttar úr óperunni 11 Trovatore eftir Verdi, ein- söngvari Kristinn Hallsson, og upphaf 4. þáttar sömu óperu, einsöngvarar Þuríður Pálsdóttir og Einar Kristjánsson. Þá verð- ur fluttur kór úr óperunni Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner og þættir úr Töfra- þess, að þetta er í fyrsta skipti sem fuglafræðingi gefst tækifæri til þess að heimsækja þessar merku og fjölbýlu varpstöðvar um það leyti sem gæsin hefur verpt og liggur á eggjum sínum, en Þjórsárver eru sem stór vin mitt inni í eyðimörk hins ís- lenzka hálendis, sem iðar af gróðri og fuglalífi. Ileiðagæsin dvelur . mikið á Bretlandseyjum um vetur og þar er hún mikið veidd. Fáar tegundir fugla hafa verið rann- sakaðar eins mikið og hún, m.a. sökum þess, að fuglafræðingum hefur leikið mikill hugur á að vita, hvort hinar miklu veiðar á Bretlandseyjum og víðar hafa gengið um of á stofninn. Hins- vegar hefur fram að þessu verið stórt óbrúað bil í þessum rannsóknum, vegna þess að ekki hefur reynzt unnt að ná til fjöl- býlla varplanda gæsarinnar «ra varptímann sjálfan. Þessi leið- Framhald á 10. siðu Leiðangur dr. Finns má teljast sérstaklega merkilegur sökum Leiklistarskóla Þjóðleikhússins var slitið s.l. miðviku- dag. 5 nemendur voru í skólanum í vetur. Var það síðara námsár þeirra, og luku allir burtfararprófi með góðum vitnisburði: Erlingur Gíslason, Guðrún Ásmundsdóttir, Katla Ólafsdóttir, Ólafur Jónsson og Rósa Sigurðardóttir. við 6 leikstjórar og leikarar Þjóðleikhúsið. Námið tekur tvö ár, og eru því nemendur aðeins teknir í skólann annaðhvort haust. Inntökupróf munu því fara fram í haust, í september' lok, en umsóknarfrestur er til 1. sept. Umsókn eiga að fylgja meðmæli frá leikara sem kennt hefur umsækjanda. Inntökuskil- yrði eru gágnfræðapróf eða hliðstæð menntun, en lágmarks- aldur er 16 ár. Vandaðir afmœlistónleikar Karlakórsins Fóstbrœðra Einsöngvarai verða íjórir, þeirra á meðal Einar Krisfjánsson Karlakórinn Fóstbræður minnist 40 ára afmælis síns með veglegum hátíðartónleikum í Austurbæjarbíói í kvöld, flautunni eftir Mozart, fyrst terzett, kór og dúett, þar sem einsöngvarar eru Þuríður Páls- dóttir, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson, og að lok- um Prestakórinn — O, Isis und Osiris. Söngskemmtunin hefst í kvöld og annað kvöld kl. 7, en á laugardaginn kl. 5 síðdeg- is. Athygli styrktarfélaga kórs- ins skal vakin á því, að að- göngumiðarnir að tónleikunum sem fresta varð um daginn gilda á þessa þrjá tónleika í sömu röð og áður. Nýtt hefti af Vinn- unni og verka- lýðnum Vinnan og verkalýðurirín, 3ja tölublað, er fyrir nokkru komið út. Ritstjórinn, Jón Rafnsson, skrifar um hagsmunabaráttuna 24 júní n.k., Eggert Þorbjarnar- son um Alþýðubaridalagið, kjarabaráttu íslenzkrar alþýðu á stjórnmálasviðinu. Bjöm Bjarnason segir fregnir af al- þjóðavettvangi verkalýðssam- takafina, Karl Guðjónsson alþm. áiírifar um landhelgi og löndun- arbann, Óskar B. Bjax-nason verkfræðingur um eldflaugar og geimför. Grein er um Verka- lýðsfélög ög alþýðulýðræði. Birt er 1. maí ávarp verkalýðsfélag- anna. Kvæði eru eftir JakobJóh. Smára: _1. maí og Árna Guð- mundsson: Ðagsbrún 50 ára. Þá er vísnabálkur eftir Sveinbjörn P. Guðmundsson o.fl. Nokkrar myndir eru í heftinu. Forsíðu- mynd er frá 1. maí. 22 myndir seldar Ágær aðsókn var um hvíta- sunnuna að málverkasýningu Hafsteins Austmanns í Lista- mannaskálanum. Og um hádegi í gær voru 22 myndir seldar, en það mun óvenjuör sala á fyrstu sýningu málara. Sýningin er opin til næstu helgar. Bandarísk hjón slasast í Borgar- firði A sunnudaginn brákaðisf Bandaríkjamaðui' og kona hans rifbrotnaði við bifreiðaárekstuir skammt frá Borgarnesi. Auk þessara meiðsla hlutu hjónin skrámur eftir rúðubrot og mörðust. Með þeim voru í bílnum önnur kona og karlmað- ur, en hin síðai'nefndu meiddust minna. Þau voru flutt í þyril- vængju til Keflavíkurflugvallati,*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.