Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. maí 1956 — (5 Saiwismcs KommánislcrfL Sovétríkfcsnna og SésicsM@isiékrafail@kks Fmkklands Árangur franskrar flokksheimsóknar til Sovéfrikjanna ífndaníarnar vikur heíur sendineínd írá Sósíal- fdemókrataflokki Frakklands dvalið í Sovétríkjunum I boði kommúnistaflokksins þar. I síðustu viku var skýrt frá því að í viðræðum í lÆoskva hefði vérið ákveðið að koma á samstarfi Snilli flokkanna. boðinu er að veita frönskum sósíaldemókrötum tækifæri til að afla sér víðtækra, persónu- legra kynna af lífskjörum al- mennings í Sovétríkjunum. Auriol skrifar ferðapistla Fyrr í vor fór sósíaldemókrata- foringinn Vincent Auriol, fyrr- verandi forseti Frakklands, í ferðalag um Sovétrikin ásamt konu sinni í boði sovétstjórnar- innar. Um þessar mundir birt- ast greinar eftir Auriol um ferðalagið i France-Soir, út- breiddasta kvöldblaði Parísar. Á þrem áratugum hafa Sovét- ríkin bætt upp það sem hið Sfjárnarskipti i í gær tók ný ríkisstjórn við Formaður nefndarinnar sem Stjórn Sósíaldemókrataflokks Frakklands sendi til Sovétríkj- anna er þingmaðurinn og flokks- ■Stjómarmaðurinn André Philip. Þettg er í fyrsta skipti á: síðari árum sem flokksleg samskipti eiga sér stað milli franskra sósí- sldemókrata og kommúnista í Sovétríkjunum. Samvinna í friðarmálunum 1 Moskva áttu frönsku sósíal- Öemókratarnir viðræður við full- frú.'i framkvæmdastjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna og menn úr íorsætisnefnd sniðstjórnar flokksins. * í tilkynningu um þessar við- ræður segir, að báðir aðilar hafi orðið sammála um að flokkun- j 'ion beri að ráðgast um, hvernig | samskiptum þeirra verði bezt íiagað framvegis með það fyrir laugum að þeir geti skipzt á vöi(}um j Jórdan, sú fimmta á skoðunum um mál sem mikla þýðingu hafa bæði fyrir Frakk- iand og Sovétríkin, og þá eink- tim varðveizlu friðar í heimin- um og ráðstafanir til að eyða viðsjám milli ríkja. I Forðast illindi Fulltrúar beggja flokkanna Iögðu áherzlu á, hversu mikið væri komið úndir hlutlægni í inálflutningi og að forðast. órétt- mætar ádeilur, sem yrðu þránd- ur í götu viðleitninnar til að koma á gagnkvæmum skilningi. Lýst var yfir í tilkynningunni, að viðræðurnar hafi farið fram £ vinsamlegu andrúmslofti og af fyllstu hreinskilni á báða bóga. 50 óbreyttum flokksmöimum boðið Miðstjórn Kommúnistaflokks flokki verður Margot Fonteyn, Sovétríkjanna kom á framfæri dáðasta ballettdansmær Bret- við íPhilip og félaga hans boði til í lan<Js. Sósialdemókrataflokks Frakk- ! : ~ lands um að senda 30 óbreytta flokksmenn úr sem flestum f' starfsgreinum til Sovétríkjanna í sumar til að eyða þar sumar- leyli sínu í félagsskap sovézkra Starfsbræðra. Tilgangurinn með Nehru, forsætisráðherra Ind- j lands, sagði á þingi í gær að Indlandsstjórn myndi gera allt sem í hennar valdi stæði til að koma á friði í Alsír. Kvaðst hann álíta að þeim Frökkum færi fjölgandi sem gerðu sér Ijóst að taka yrði tillit til óska Alsírbúa. Nehru gerði að tillögu sinni að báðir aðilar í Alsír lofuðu að hætta hernaðaraðgerðum, Frakk ar viðurkenndu rétt Alsírbúa til að stjórna sér sjálfir, öllum Al- sírbúum yrði tryggt jafnrétti án tillits til kynþátta og trúar- bragða og viðurkennt yrði að Alsír væri föðurland allra sem þar byggju. Síðan yrðu teknir upp samningar á þessum grund- velli um skipan mála í Alsír. gamla Rússaveldi dróst aftur úr á tveim öldum, segir Auriol. Þau eru óumdeilanlega orðin annað mesta iðnveldi heims. Auriol segir, að honum hafi litizt vel á sig í Sovétríkjunum. Oft sé því haldið fram um slíka gesti, að þeir fái ekkert að sjá nema það sem þeim sé sýnt. Um sig sé þvi ekki til að dreifa. Hann hafi sjálfur valið það sem hann vildi skoða og komið þang- að án þess að gert væri boð á undan sér. Klæðáburður fólks í Sovét- ríkjunum er tilbreytingarlítill, segir Auriol, Frakki hlýtur að sakna þar lita og skrauts, en fólkið lítur. hraustlega út. Göt- urnar í Moskva eru ekki eins bjartar og í París, en meðal veg- farenda ber heldur ekki á oln- bogaskotum og önuglyndi. Mendés-France sagður á förum Fullyrt var í París í gær að foringi Róttæka flokksins, Mendés-France fyrrverandi for- sætisráðherra, hefði ákveðið að segja af sér embætti aðstoðar- forsætisráðherra í rikisstjórn sósjaldemókratans Mollet, ti’ þess að mótmæla stefnu Mollet og flokksbræðra baus í Alsír. Lengi hefur verið vitað að Mendés-France var andvígui því að reyna að skipa málum 5 Alsíi* með valdbeitingu einni saman. ÞESSI mynd af Alexander Fadeéff var tekin á Keflavík- urflugvelli árið 1949, en þar kom. hann við ásamt öðruin sov- ízkum grestum sein setið lúifðu óing bandarískra menntamanna um friðarmál í New Ycrk. fimm mánuðum. Forsætisráð- herra er Said el Mufti, sá sami og .hröklaðist frá völdum í vet- ur þegar hann liugðist láta Jór- dan ganga í Bagdadbandalagið. Uianova í Lonásn Fonteyn í Hoskva 1 október í haust kemur 90 manna ballettflokkur frá Bols- hoi leikhúsinu í Moskva til London og sýnir þar í hálfa fjórðu viku. í flokknum verður Galina Úlanova, frægasta ball- ettdansmær Sovétríkjanna. I nóvember fer brezkur ball- ett.flokkur frá Sadlers Wells leikhúsinu til Móskva og sýnir þar í hálfa fjórðu viku. I þeim Sovézka fréttastofan Tass j skýrði frá því í siðustu viku að einn kunnasti rithöfundur Sovét- ríkjanna, Alexander Fadeéff, ] hefði skotið sig í ibúð sinni í Moskva. í frétt frá Tass segir að Fadeéff, sem varð 55 ára, hafi svipt sig lífi andlega ör- magnaður af ofdryklcju, sem hann haíi hvað eftir annað verið búinn að leita lækningar við cn árangurslaust. Fadeéff varð frægur um miðj- an þriðja tug aldari-mar fyrir skáldsögur sínar úr styrjöldinni við erlenda íhlutunarheri i Sí— beríu i byltingunni, en þar barð- ist hann í Rauða hernum innan við tvítugt. Kimnasta skáldsaga hans er „Unga varðliðið", um. skæruhernað ungkommúnista bakvið víglínu Þjóðverja í heimsstyrjöldinni siðari. Hannt var lengi framkvæmdastjóri Rit- höfundasambands Sovétrikjanna og átti sæti í miðstjórn Komm- únistaflokksins. Vincent Auriol Dag Hammarsk iöld, fram- kvœmdastjóri SÞ, heim- sótti nýlega Lrrael og ná- grannaríki pess til þess að reyna &ð araga úr viðsjám á landamærunum. Hon- um tókst að fá allar hlut- aðeigandi ríkisstjórnir til að heita því að forðast. á- rekstra, og siðán hefur mjög dregið vr ýfingum á þessum slóðum. Á mnnd- inni sést Hammarskjöld. (til, hcsgri) siUjn inn í bíl í Be rut, höjuðborg IJban- ov.s. TiU vinstri á my nd- -inni er kanadiski hers- höfðinn'nn Bvrns, yfir- m.a.ðvr efiltHU SÞ með vopnahléi í raels oa ax- i bannað ð lögym í Japan í fyrradag afgreiddi japanska þingið sem lög frumvarp sem leggur bann viö rekstri vændishúsa. aharíkianna. W IP,. v W wcsrpstreff S. n »i . SM SgKsrgif iil4 Talsmsður rfk-issf.jórnarinsar! í Iran cagði í gær að Iran m.yadi! slíta síjó vnmáin zamta nö i yið Egyptaland ef egypzka stjórnin bæðist ekki afsökunar á bví ao útvarpað hefði verið frá Kairó ósannri fregn um stjórnlagarof í Iran. Sendiherra Irans í Kairó hefur verið falið að bera fram harðorð mótmæli. Frumvarpið var samþykkt fyr- , ir alllöngu í neðri deildinni og j í fyrradag samþykkti efri deild- j in það eftir ’narðar umræður. Kennd önnur störf Lögin um bann við vændis- íiúsum ganga ekki að fullu í giidi fyrr en eftir tvö ár. Veitt er fjárhæð er nemur 40 milljón jcnum til að standa straum aí því að kerina væridiskonum og vændishúsaeigendum önnur slörf svo að þau geti séð sér i'.arborða með öðrum hætti. Vændiskonur eru taldar skijDta tugum þúsunda í Japan. Frá fornu fari hafa verið ákveðin vændishverfi í horgunum. Enn í dag tíðkast það að fátækir for- 'eldrar selja eigcndum vændis- húsa dætur sínar mansaii- Óvíst um geishurnar Nokkur óvissa ríkir um það, hvort bannið við vændishúsum nær ainnig til hinna fxægu' geisha-húsa, þar sem konur þjálfaðar samkvæmt fornri hefð- clansa og' syngja fyrir gesti gegrx gjaldi. Til skamms tíma þekkt- ist það ekki að geishu.mar seldu blíðu sína hverjum sem hafa vildi, þær voru fastafrillur auð- ugra og voldúgra manna. Ýmsir Japanir telja að ein af— leiðing bandaríska hernámsins- sé að geislmihefðin hafi spillzt. og snúizt upp í ’nreint vændi.. hermennirnir hafi ekki verið' mikið fyrir að eyða dollurum. sínum annarsstaðar en þar sem> þeir fengu meira fyrir þá en að- eins dans og söng. Elzta kona Englands. frá Eliza Luckett, er nýdáin í Cuckficld. í Sussex. i æsku var hún svor heilsutæp að hún gnt ekki sátt skóla. Síðustu fjörutiu árin t.cnx. frú Luckett lifði nærðist húrv nær einfrimgu á salati.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.