Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 6
$) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23, maí 1956 Þióðviliinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn Sókn til sigurs pRAMBOÐSFRESTI er að ljúka og síðustu framboð- iin eru tilkynnt þessa dagana. Aðeins tveir flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum, Al- þýðubandalagið og Sjálfstæð- isflokkurinn, þær tvær megin- fylkingar sem nú eigast við í þjóðmálunum. Framsóknar- ílokkurinn býður fram í 17 ikjördæmum af 28, hægri menn Alþýðuflokksins í 11 kjördæm- ítm og Þjóðvöm tókst að merja íramboð í 18 kjördæmum en hafði einsett sér að koma fram mönnum í þeim öllum. Framboð Alþýðubandalagsins anótast af því að þar er um að ræða samfylkingu vinstri manna, einkanlega sósíalista og Alþýðuflokksmanna, og sú samvinna hefur hlotið liinn víð tækasta hljómgrunn um land rallt, enda er hún í samræmi við þá skoðun almennings að nú dugi ekkert nema samstaðá vinstri manna um kjör og rétt- indi. Alþýðubandalagið hefur á undanförnum vikum haldið 24 fundi víðsvegar um land og þá hefur sótt á fjórða þúsund kjósenda sem einatt hafa hlust að á umræður langt fram á nótt. Er slíkur áhugi einsdæmi •um mjög langt skeið og sýnir glöggt að nú eru að verða hin víðtækustu reikningsskil í iandinu og að bandalag fólks- ms á kost á sigri sem getur gerbi'evtt stjórnmálaástand- inu í landinu. T ISTINN hér mun að von- um vekja mesta athygli, og ihann er sönnun þess hversu víðtækt og heilt samstarf hef- ur tekizt með sósíalistum og Alþýðuflokksmönnum, með verkalýð og miilistéttum. Það þarf ekki annað en minnast síðustu kosninga til að sjá hversu stórfelldar breytingar liafa orðið. Þá var Hannibal Valdimarsson formaður Al- þýðuflokksins og mótaði stefnu hans í kosningunum. Þá var Alfreð Gíslason iæknir i bar- áttusæti Alþýðuflokksins í Reykjavík og setti sinn svip á kosningabaráttuna hér; hann er einnig annar af tveim bæj- arfulltrúum Alþýðuflokksins í Reykjavik. Enginn landsmaður efast um það að m jög veruleg- ur hluti af kjósendum Alþýðu- flokksins gengur nú^ til sam- istarfs við aðra vinstrimenn í landinu eins og þessir og fleiri forustumenn flokksins hafa gert bæði í Reykjavík og úti nim land. I síðustu alþingis- kosningum höfðu Scsíalista- flokkurinn og Alþýðuflokk- airinn samtals tæp 12.000 atkvæði í Reykjavík en Sjálf- tstæðisflokkurinn rúm 12.000; alþýða Reykjavíkur þarf nú að setja sér það mark að mæta auðmannaflokknum á jafn- réttisgrundvelli í einni fylk- ingu, og það verður aðeins gert með því að fylkja sér um Alþýðubandala gið. A LÞÝDUBANDALAGIÐ er stofnað fyrir frumkvæði verklýðssamtakanna og í því skyni að gæta hagsmuna þeirra í kosningunum og á þingi. Barátta verkalýðsins hefur verið höi’ð á íslandi um langt skeið, og í þeirri bar- áttu hefur Verkamannafélagið Dagsbrún haft ótvíræða for- ustu, það hefur lagt mest í söl- urnar og átt drýgstan hlut í hverjum sigri. Sú barátta hef- ur ekki aðeins orðið öllum fé- lögum verkalýðssamtakanna til hagsbóta heldur hverjum einasta launþega i landinu. Allir íslenzkir launþegar standa í þakkarskuld við Dags brún og treysta henni í hverj- um átökum. I kosningunum í sumar — sem fyrst og fremst eru kjarabarátta með kjörseðl- inum —■■ er Dagsbrún enn sem fyrr að fiiina þar sem baráttan er hörðust, henni er bezt treyst til að vinna eftirminni- legan sigur. Eðvarð Sigurðs- son ritari Dagsbrúnar, sá mað- urinn sem mest og bezt hefur unnið að gerð allra kjarasamn- inga í Reykjavík um langt skeið, er í fjórða sæti á lista Alþýðubandalagsins. Alþýða Reykjavíkur, verkafólk og millistéttir, hafa einsett sér að tryggja Eðvarð Sigurðssyni sæti á þingi, og sá sigur mun vinnast. JHYRIR rúrnu ári var háð liörð •*■ barátta á íslandi, verk- fallið mikla. Verklýðsfélögin beittu samtakamætti sínum og áttu stuðning alls vinnandi fólks, meginþorra þjóðarinnar. Formaður samninganefndar verklýðsfélaganna var Eðvarð Sigurðsson, og undir forustu hans og féiaga hans vannst mikill sigur, ekki aðeins fyrir félaga verklýðshreyfingarinn- ar heldur og fyrir alla launa- menn. Sigurinn vannst með samheldni og fórnfýsi, vegna þess að verklýðssamtökin j stóðu saman sem klettur um i réttlátan málstað alþýðunnar.' Nákvæmlega á sama hátt j vinnst sigur í kjarabaráttunni j miklu í sumar; sameinuð nær alþýðan hverju því marki sem j hún setur sér. THYRIR fjórtán árum skipaði * Dagsbrúnarmaðurinn Sig- urður Guðnason fjórða sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík, Hann var kosinn á i þing með glæsilegum sigri og hefur átt þar sæti síðan. Verk- lýðssamtök og miilistéttir eiga nú kost á hliðstæðum sigri og munu hagnýta hann til stór- sóknar 24. júní í sumar. í kiöii í V-!saíja?ðarsýslu Héraðsnefnd Alþýðubandalags- ns í Vestur-ísafjarðarsýslu hefur íkveðið að Halldóra Ó. Guð- mundsdóttir, formaður Nótar, elags netagerðarfólks verði þar í framboði fyrir Alþýðubanda- iagið við Alþingiskosningarnar í sumar. Halldóra Ó. Guðmundsdóttir er fædd að Mosvöllum í Önundar- firiði, 29. apríl 1906. Foreldrar Kristinn Jónsson Sigursteinn Magnússon Krlstínn Jónsson og Slgur- steinn Magnússon efsíir á llsta í EyJaSJarúarsýsIu Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins í Eyjafjarðarsýslu hefur ákveðið framboð í kjördæminu við aiþingiskosningarnar í suin- ar. Er framboðslistinn skipaiður þessum mönnum; 1. Kristinn Jónsson, oddviti Dalvík. 2. Sigursteiim Magnússon, skólastjóri, Ólafsfirði. 3. Ingólfur Guðmundsson, bóndi, Fomhaga, Skriðulir. 4. Jóna Jóhannsdóttir, húsfrú, Dalvík. Kristinn Jónsson oddviti á Dal- vík er fæddur í Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardal 21. sept. 1896, sonur hjónanna Jóns Jónssonar, bónda þar. og konu hans Guðrúnar Guömundsdóttur. Tólf ára gamall Iærði hann sund og varð fljótt mikill áhugamaður um sund- víkur og var ýmist formaður þess eða meðstjórnandi um 20 ára bil. Hann hefur átt sæti i hreppsnefnd í samfleytt 18 ár, og eftir síðustu kosningar var hann kjörinn oddviti Dalvíkur- hrepps. Hann hefur ýmist verið formaður eða frarnkvæmdastjóri hjónin Guðmundur Bjarnason og Guðrún Guðmundsdóttir. Hall- dóra hóf snemma afskifti af fé- Framhald á 10. siðu Framhald á 10. síðu onas MoasoB i Kion n í Irinri íwrir állw íþróti. Hann var aðeins 16 ára, er hann hóf sundkennsiu í Svariað- ardal, og í samfleytt 30 ár var hann sundkennari þar og á Siglu- firði. Hann var aðalhvatamaður að byggingu Sundskála Svarf- dæla og kom þar á sundskyldu fyrst allra héraða landsins, að Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins í Suður-Þingeyjarsýsl u lief- ur ákveðið að Jónas Árnason, kennari í Neskaúpstað og fyrrv. al- þingismaður verði þar í framboði fyrir Alþýðubandaiagið við AI- þmgiskosninga.riiar 24. júní n.k. Fékk Jónas einróma og eindreg- in tihnæli drá nefndinni um að gefa kost á sér til framboðs í sýslunni og varð við áskorun- Jónasdóttir. Tók stúdentspróí frá Menntaskólanum í Roykjavík 1942. Dvaldi við hóskólanám í Vestmannaeyjum einum undan- skildum. Kristinn tók snemma þátt í fé- lagsmálum. Hann var einn af stofnendum Verkalýðsfélags Dal- inni. Jónas Árnason fæddist á Vopnafirði 28. maí 1923. Foreldr- ar hjónin Árni Jónsson, alþingis- maður frá Múla og Ragnheiður Sngi It* SBelguaon ver&ur í kjjöri í Borgarffarðarsgslu Héraösnefnd Alþýöubandalagsins í Borgarfjaröarsýslu hefur ákveðiö að Ingi R. Helgason, lögfræöingur veröi frambjóöandi Alþýöubandalagsins í kjördæminu við Al- þingiskosningarnar 24. júní/ Ingi R. Helgason er fæddur 29. júlí 1924. í Vestmannaevj- Ingi R. Helgason um. Foreldrar Helgi Guðmunds- son, verkamaður og kona hans Eyrún Helgadóttir. FJuttist til Reykjavíkur 1930 og hefur átt þar heima síðan. Stundaði nám í Menntaslcólanum í Reykjavík og lauk stúdentsprófi 1945. Hóf sama ár nám.við Háskóla íslands og lauk þaða.n embætt- isprófi í lögfræði vorið 1953 og hefur unnið við lögfræði- störf í Reykjavík síðan. Ingi hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum, einkum í sam- tökum róttækra stúdenta, sam- tökum ungra sósíalista og Sósí- alistaflokknum. Átti mikinn þátt að stofnun Lánasjóðs; túdenta og sat tvö ár í; Stúdentaráði. Forseti Æsku-1 iýðsfylkingarinnar um skeið og; á enn sæti í sambandsstjórn j hennar. í miðstjórn Sósíalista-: flokksins frá 1951. Bæjarfull- trúi í Reykjavík frá 1950. Áj sæti í hafnarstjórn Reykjavík-i ur og er varáfuíltrúi í bæjar-l a'áði. I Jónas Árnasor. blaðamennsku í Bandaríkjunum 1943-1944. Um skeið blaðamaður við Þjóðviljann og ritstjóri Land- nemans. Hefur öðrum þræði stundað sjómennsku síðari ár- in. Nú kennari við gagnfræða- skólann í Neskaupstað og er bú- settur þar. Jónas er landskunnur maður fyrir ritgerðir sínar og út- varpserindi sem vakið hafa al- menna athygli, enda óvenjulega vel pennafær og snjali fyrirles- ari. Jónas Árnason átti sæt.i á Al- þingi sem landskjörinn þingmað- ur (frá Seyðisfirði) 1949-1953. I-Iann var í kjöri fyrir Sósíalista- flokkinn í Suður-Þingeyjarsýslu við kosningarnar 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.