Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 10
ÞJÓÐVILJINN — FLmmtudagur 24. maí 1956 Rheinmetail verksmiðjuniar í Þýzkalandi eru stærstu skrifstofuvélaverksmiðjur í Evrópu. RHEiNMETALL VÖRUR eru heimsþekktar fyrir gæði Ef yður vantar skrifstofuvélar. farið þá til allra, sem með þær verzla og berið saman verð og gæði.— Gjörið svo vel að líta inn. RAFKNÚIN SAMLAGNINGAVÉL m/ kreditsaldo. Leggur saman, dregur frá, margfaldar. 10 stafir í útkomu (að 100 millj.). Verð kr. 4600,00. HANDSNtJIN SAMLAGN- INGAVÉL m/ kreditsaldo. Gerir allt það sama og raf- Imúna vélin. Verð lcr. 3200.00. ALS J ÁLFVIRK REIKNIVÉL, iágvær með nýtízku sniði. Verð lir 16000.00 HALFSJÁLFVIRK kr. 9100.00 RAFMAGNSRITVÉL Tugadálkastillir Sjálfvirk undirstrikun Gleiðritun Sjálfvirk línubrej’ting og valsafærsla 6 ásláttarþimgar Verð kr. 7600,00 og 8000,00, RAFKNÚIN SAMLAGNINGA- VÉL m/ 33 cm. valsi. Gerir allt það sama og rafknúna samlagningavélin og tekur auk þess út saldo í lárétta iínu. Sjálf- virkur vals. Verð kr. 7200,00. FERÐARITVÉL Verð kr. 1632.00. Fjórar leturgerðir. Margir litir. SRRIFSTOFUVÉLAR ( án rafmagns, fást m/ 24, 32, 38, 45 og 62 cm. valsi. Fjórar leiturgerðir. Tugadálkastillir. Gleiðritun. 6 ásláttarþungar. Verð frá kr. 3600.00. K O L I B R I er skemmtilegasta smáritvélin, sem hér hefur sézt á markaðinum. Verð kr. 1225.00. Tilvalin tældfærisgjöf. BORGARFELL H.F Klapparstíg 26, sími 1372 ýjj VI _infh“ir Vh~:ii Vb• »nfl) i iflj m ift>i »rjiirrý

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.