Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 12
Ofheldisstefncm í JUsír kemur frönsku stióminni í koll Mendés-France segir af sér. tnikii ólga í flohki Mollets forsætisráðherra Vaxandi mótspyrnu gætir í Frakklandi gegn þeirri stefnu Mollets forsætisráð'herra að reyna aö bæla sjálfstæðis- hreyfinguna í Alsír niður með valdi. í gær gekk foringi annars flokksins sem að stjórninni stendur úr henrii til að mótmæla stefnunni í Alsír. Mendés- France, foringi Róttæka flokks- ins og sá af stjórnmálamönnum borgaraflokkanna í Frakklandi sem nýtur mestrar almennings- hylli, sagði af sér embætti að- stoðar forsætisráðherra, þrátt fyrir að Mollet og Coty forseti þrábæðu hann að sitja kyrran. Uppreisn óbreyttra- fioldt.s- manua. Aðrir ráðherrar Róttæka 24 myndir seldai Málverkasýning Hafsteins Austmanns í Listamannaskál- anum hefur verið vel sótt og 24 myndir eru þegar seldar. Sýningin er opin daglega kl. 1-11 til sunnudagskvölds. Rósbsrg G.Snædal í kföri íyrir Alþýðubanda- lagið í N-Þingeyjarsýslu Héraðsnefnd ALþýðubanda- lagsins. í Norður-Þingeyjar- sýslu hefur ákveðið að Rósberg G. Snædal, verkamaður á Akur- eyri, verði í framboði í kjör- dæminu við Al]»ingiskosning- arnar 24. júní n.k. Rósberg G. Snædal er fæddur 8. ágúst 1919 að Kárahlíð > Austiir-Húnavatnssýslu, sonur Klemenzínu Klemensdóttur og . Guðna Sveinssonar bónda þar. Stundaði nám í Reykholtsskóla tvo vetur. Fluttist til Akureyr- ar 1941. Búsettur þar síðan og hefur stundað margskonar at- vinnu. flokksins verða kyrrir í stjórn- inni og flestir þingmenn flokks- ins styðja. stefnu Mollets, en þrátt fyrir það er brottför Mendés-Franee mikið áfall fyrir stjórnina, segir fréttaritari hrezka útvarpsins í París. Á- kvörðun hans mun tvímælalaust verða til þess að magna óánægju almennings í Frakklandi með stefnu stjórnarinnar í Alsír. Andstaða gegn stríðsstefnunni eykst dag frá degi í sósíal- demókrataflokknum, flokki Mollets. Verður kommúnistum æ meira ágengt í því að fá ó- breytta sósíaldemókrata til samstarfs við sig um að krefj- ast þess að vopnahlé sé gert í Alsír og samningar hafnir við sjálfstæðishreyfinguna. I gær varð uppþot í Bar le Duc í Austur-Frakklandi, þeg- ar varaliðsmenn sem kallaðir ihöfðu verið til vopna til að berj- ast í Alsír mótmæltu stríðinu. Harðir bardagar. Franska herstjómin í Alsir skýrði frá því í gær að 4000 manna lið tæki þátt í herferð gegn skæruflokkum sjálfstæðis- hreyfingarinnar um 50 km frá sjálfri Algeirsborg. Þar strá- felldu skæruliðar franskan her- flokk á mánudaginn. ÍUHi lestir af karfa Siglufirði. Frá fréttarifara Þjóðviljans. Togarinn Hafliði kom hingað í fyrramorguní fmeð yfir 300 lestir af karfa: f héraðinu Constantine aust- ast í Alsír var einnig háður harður bardagi í gær. Beittu Fralckar þar orustuflngvélum gegn skæruliðum, sem gert höfðu franskri hersveit fyrir- sát. möommw Fiumxtudagur 24. maí 1956 — 21. árgangur — 114. tölublað Björn Þorsteinsson Ragnar Ólafsson „Loftfimleikum66 mótmælt Framhald af 1. síðu. atburða og hinna mikiu slysa- ^TÆVr' Æ Framboðslistí Alþýðubanda- arstjórn Krflavíkiir. V "uZ lagsins í Rangórvallasýslu hlutist til uin það við rétta að- ila, að þessum bjánalegu og Stóömngsmenn Alþýðubandalagsins í Rangárvallasýslu og mi«- hættulegu loftfimleikum verði stjórn Þess hafa ákveðið að eftirtaldir menn skipi framboðslista tafarlaust hætt. Sú fróma ósk Alþýðubandalagsins í sýslunni við Alþingiskosningamar 24. er vissulega borin fram í nafni júní n.k. allra hugsandi hæjarbúa, sem 1. Björn Þorsteinsson, kenn- krefjast þess, að þessnm mál- ari, Reykjavík. mn verði kippt í lag áður en 2. Ragnar Ólafsson, hæsta- slys hlýst af.“ ^ réttarlögmaður, Reykjavík. Um seinheppinn áróður Daily Worker <76tt) * 2 DAIir WO«K»' H»ykr M,r M l*M MONDAY MAY 14 1954 <■ * y? for i' put by Professor IN a réccnt articlc in the ífter 1W5, and also bícíujc, « a New.Statej.min and Nátion Xnfmtnv , I wrotc that in my eplmon. rti&Tlud Lndamarth? hontJ. n TA M POT F tkough thcfe it Still no chanco Ucled Hendítson’a inconnplibu VJ». JL/. ITl. V_A_/JL>L> ot bringiug the Sodalitt and of mlnd. SSopnpiiaiM Partiea o( East Ii:*«/«. to mt altogeibe/ wroní 3 W,'i.,'.vVUiV,„ wi. „„ tö denouiifle 4Uhe^.ui,,thtMv rocn— wlthnut riotcnt rtvoluiion rci go«*. and.v.'hai the implivítfons a espcclally in retaiton to Coion counirles. 1» it‘ implied thnt in <oi countríe*. incbidins Cieat Briu CofnmunKtt. arc • preparnt to wc oit ».*n-re\ olutioeary linci and. Grein brezka sósíaldemókrat- ans G. D. H. Cole, sem Þjóðrilj- Rósberg hefur starfað í verkalýðshreyfingunni á Akur- evri frá því hann fluttist þang- að og gegnl. þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Var formaður Sósíalistafélags Akureyrar og ritstjóri Verkamannsins um skeið. Rósberg hefur mikið fengizt við ritstörf. Út hefur komið eftir hann ljóðabók og smásagnasafn auk fjölda rit- smíða í blöðum og tímaritum. Einnig hefur hann séð um út- gáfu ýmissa safnrita. Er hann einnig kunnur af efnisflutn- ingi í útvarp. Ölvaðir HeimdeQmgar bauluðn Ing- ólf ráðherra niður iVesbnannaeyjnm Sjálfstæðisflokkurinn efndi til stjórnmálamóts í Vest- mannaeyjum um hvítasunnuna eins og hann hefur gert á undanförnum árum. Á samkomu þessari bauluðu Heim- dellingar í ölæði Ingólf Jónsson ráöherra niður úr ræðu- stóli!! Ekki treystu þeir íhaldsmenn áheyrn Vestmannaeyinga betur en svo, að Heimdallur tók strandferðaskipið Heklu á leigu og sendi með þvi einn skips- farm áheyrenda til Eyja. Ekki var sigling skipsins löng, þegar í ljós kom að þessi Heimdallarfragt var mikill vand- ræðafarmur. Samlyndið reyndist grátt, og siðferðisstigið lágt. Þar á móti reyndist mikið um ölæði, pústra og flónslega uppi- vöðslu. Af þessum sökum varð mikið anriríki hjá skipshöfninni sem eftir mætti reyndi að forða mis- þyrmingum, skemmdum á skips- búnaði, svo og því að menn stykkju fyrir borð. í hinu síð- asttalda tókst bezt til, því öllu varð skilað. Hinsvegar voru ýmsir í hópi farþega særðir og lemstraðir og skipsbúnaður skemmdur er að landi kom. Sem áheyrendur reyndust mótsgestir þannig, að þegar Ingólíur Jónsson ráðherra var að flytja samkvæminu boðskap sinn um ágæti íhaldsins fannst. fundarmönnum næsta óskemmti- legt á að hlýða og hófu að stappa og æpa, þar tii ráðherr- ann loks heyrði ekki til sjálfs sín og hætti ræðurini. Kom þá Jóhann Þ. Jósefsson á ræðupallinn og flutti sam- kvæminu stundarfjórðungs reiði- lestur að þessu tilet'ni. Tæmdust þá margir bekkir í salarkynn- unum. Á mótum íhaldsins' hefur oft gætt lítillar siðsemi, en með þessurn hætti hefur þó ekki til tekist fyrr. inn birti í síðustu viku og f jall- aði um samskipti sósíaldemó- krata og kommúnista, hefur vakið verðskuldaða atliygli og hefur Alþýðublaðið neyðzt til að geta hennar að nokkru. Það var í leiðarastúf í gær og segir þar m.a.: ,,Og ekki nóg með það, að Cole fordæmi stefnu og athæfi Rússa. Hann vill hvorki 3. Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfhólshjáleign, Land- eyjum. 4. Rögnvaldur Guðjónsson, verkaniaður, Hveragerði. Björn Þorsteinsson fæddist 1918. Hann er ættaður úr Húnavatnssýslu en ólst upp á Rangárvöllum. Las utan skóla við Menntaskólann í Reykja- vík og lauk stúdentsprófi 1941. Hóf síðan nám í íslenzkutn fræðum við Háskóla íslands og tók kandidatspróf þaðan 1947. Stundaði framhaldsnám við há- skóla í London 1948 og 1949. Formaður Rangæingafélagsins í Reykjavík. Formaður Félags íslenzkra fræða. . Formaður Tékkneska' menningarfélagsina. Björn hefur verið kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. i Reykjavík síðan 1942. Haijp var í kjöri fyrir Sósíalistaflokk- inn í Vestur-Húnavatnssýslu við Alþingiskosningarnar 1953. Framhald á 3. síðu. Sendinefnd MÍR á heimleið Sendinefndin er boðin var til Sovétrikjanna á vegimi MlR, heyra né sjá brezku kommún-1 MenningartengHla íslands og istana. Þjóðviljinn gat því naumast verið seinheppnari en gefa tilefni þess að minna á af- stöðu Coles." Nú er ekki við því að búast, að ritstjóri Alþýðublaðsins fylgist vel með því, sem er að gerast í stjórnmálum í öðrum löndum, hann er oft furðulega utan gátta, þegar um íslenzk málefni er rætt. Er því rétt að benda honum á það í fullri vin- semd, að síðan grein Coles birt- ist í New Statesman and Nation, héfur hann að beiðni ritstjóra llaily Workers, mál- gagns brezkra kommúnista, rit- að í það blað grein, þar sem hann gerir nokkra grein fyrir á hvern hátt hann telji bezt að haga viðræðum milli komm- únista og sósíaldemókrata um samstarf þeirra á milli. Til sönnunar birtum við hér mynd af fyrirsögn greinarinnar og haus biaðsins. Blaðið getur rit- stjóri Alþýðublaðsins fengið lánað, ef hann kærir sig um. Ráðstjórnarríkjanna, er nii komin til Kanpmannahafnar á heimleið. MÍR hefur borizt skeyti frá fararstjóranum, Sigurði Thor- oddsen, að eftir 20 daga ágætt ferðalag um Sovétríkin séu nefndarmenn nú á heimleið og líði öllum vel. Kosningablað Alþýðubandalags - ins á Siglufirði Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt blað, kosningablað Al- þýðubandalagsins á Siglufirði, hefur hafið göngu sína hér. Ritstjórn blaðsins skipar 5 manna ritnefnd og eru í henni þessir menn: Árrnann Jakobsson, Ámi Friðjónsson, Valey Jónas- dóttir, Tómas Sigurðsson og Hlöðver Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.