Þjóðviljinn - 27.05.1956, Síða 4

Þjóðviljinn - 27.05.1956, Síða 4
4) — ÞJÓÐVIUINN Sunnudagur 27. maí 19&8 Trúnaðarmeiin Alþýðubanda- úti á landi: u Hafnarfjörður: Hjörtur Gunnarsson, kosn- Ingaskrifstofunni í Skáta- skálanum, simi 9521. Gullbringu- og Kjósarsýsia: Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi, Hlíðarvegi 19, Kópavogi, sími 80479. Borgarfjarðarsýsla: Halldór Þorsteinsson, sunnu- braut 22, Akranesi, sími 174. Mýrasýsla: iSigurður B. Guðbrandsson, Borgarnesi. Snæfellsnessýsla: Skúli Alexandersson, oddviti, Hellissandi. Jóhann Rafnsson, skrifstofu- maður, Stykkishólmi. Balasýsla: Emil Randrup, málari, Búð- ardal. Barðastrandarsýsla: Kristján. Jóhannesson, bíl- stjóri, Patreksfirði. Ingimar Júlíusson, verkamað- ur, Bíldudal. jj i | Drengjabuxur j ir ■ ■ * • úr grillon komnar aftur. : r ” ~| í T0LEÐ0 I Fisehersundi. p .B__, m&isim&za U V/t> APMAfíUÓL Einar Helgason, liéraðslæknir, Reykhólum. Vestur-Isaf jarðarsýsla: Þórarinn Brynjólfsson, vél- stjóri, Suðureyri. Friðgeir Magnússon, sjómað- ur, Þingeyri. Isaf jörður: Pétur Pétursson, varaform. Verkalýðsfélagsins Baldurs, Halldór Ólafsson, ritstjóri. Norðura-ísafjarðarsýsla: Páll Sólmundsson, verkamað- ur, Bolungavík. Albert Kristjánsson, oddviti, Súðavík. Helgi Björnsson, verkamaður, Hnífsdal. Strandasýsla: Steingrímur Pálsson, sím- stöðvarstjóri, Hrútafirði. Vestur- Húnavatnssýsla: Skúli Magnússon, verkstjóri, Hvammstanga. Austur- Húnavatnssýsla; Lárus Valdimarsson, verka- maður, Skagaströnd. Bjarni Pálsson, verkamaður, Blönduósi. Skagaf jarðarsýsla: Jón Friðbjörnsson, verkamað- ur, Sauðárkróki. Haukur Hafstað, bóndi, Vík. Guðmundur H. Þórðarsson, héraðslæknir, Hofsósi. Siglufjörður: Ottó Jörgensen, símstjóri Eyjaf jarðarsýsla: Kristinn Jónsson, oddviti, Dalvík. Sigursteinn Magnússon, skóla- stjóri, Ólafsfirði. Akureyri: Jón Rögnvaldsson, bílstjóri. Jón Ingimarsson, formaður Iðju. Suður-Þingey jarsýsla: Þorgerður Þórðardóttir, hús- frú, Húsavík. Norður-Þingey jarsýsla: Lárus Guðmundsson, kennari, Raufarhöfn. Norður-Múlasýsla: Þórður Þórðarson, bóndi, ■ Gauksstöðum, Jökuldal. Davíð Vigfússon, vélstjöri, Vopnafirði. Sverrir Sigurðsson, vélstjóri, Borgarfirði. Seyðisf jörður: Steinn Stefánsson, skólastjóri. Suður-Múlasýsla: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri, Neskaupstað. Austur-Skaptafellssýsla: Ásmundur Sigurðsson, bóndi, Reyðará, Lóni. Vestur-Skaptaf ellssýsla: Guðmundur Jóhannesson, verkamaður, Vík í Mýrdal. Árnessýsla: Björgvin Sigurðsson, verzlun- arstjóri, Stokkseyri. Guðmundur Helgason, húsa- smiður, Selfossi. Sigurður Árnason, verkamað- ur, Hveragerði. Vestmannaeyjar: Sigurður Stefánsson, formað- ur Sjómannafélagsins Jötuns. Til einhvers af ofangreindum mönnum eru þeir beðnir að snúa sér sem þurfa að :fá upplýsingar eða geta .veitt aðstoð varðandi kosningarnar 24. júní n.k. Kveðskapur með skýringum — Hljóðvilla ! rím- orðum —- Veður og viður. PÓSTINUM hafa borizt nokkr- ar stökur margvísiegs efnis, og fylgja þeim skýringar frá höfundi: — „Þegar landsfundi Sjálfstæðisflokkgins lauk ívor komst Gunnar borgarstjóri svo að orði, að hann vonaði að nú rynni upp sól og sumar í íslenzkum stjórnmálum: Ást til vorsins íhald bar; — ósk um sumar lengdist, — því í faðmi framsóknar fimbulvetur reyndist. ÞEGAR Danakóngur fór í Þjóð- leíkhúsið í vor, beið Þjóðleik- hússtjóri hans á tröppunum með blóm I fanginu, og var orðið hrollkallt, þegar kóngsi loksins kom: Þriðja piatan með ERLU ÞÖRSTEISDÖTIUR er komin í hljóðfæraverzlanir DK1385 PAKlS (I love Paris) HUGSA £G TIL MN (Evermore) Hinar plöturnar, Hljóðaklettar og Sof þú, eru senn á þrotum. Heildsala - Smásala - Póstsendum. FÁEKINN h.f. — Mjómplötudeild. Málverkosýning Haf steins Austinanns Síðasti sýningardagur ovin Td. 1—11. t • Nauðungaruppboð | 1 sem auglýst var í 38., 39. og 40. tbl. Lögbirtingabl. 1955 ■ i ' iX-,' B B ■ ■ ■ ÞJÓÐVILiANN vantar ungllnga í | á v/b Vísi, KE 70, þinglesin eign Útgerðarfél. Keflavíkur | ■ ■ ■ h.f. Keflavík, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Isl. x 5 frá næstu mánaðamótum til aS bera blaðið 1 bátnum sjálfum þar sem hann liggur í Keflavíkurhöfn, ] til kaupenda víðsvegar uin bæinn. s miðvikudaginn 30. maí n.k. M. 3 e.h. Bæjarfógefinn í Keflavík B ’ 1» 1 Tatið við afgieiðsluna, sími 7500. „Ifanda kóngi flest er falt. Við frost þarf ei að stríða. En Lauga Rósinkranz var kalt, því kóngs hann varð að bíða. Hér er önnur „Kóngsvísa11. Hún þarf engra skýringa: Þrautir magnast þúsundfalt. Þann á traust ei leggið guð, sem reyndar getur allt, en glottir bara í skeggið. Að síðustu: Alþýðunni endist fjör. Ekki glatast sigurvon, þótt gikkir fengju góða spjör: vorn góðvin — Áka Jakobs- son.“ PÓSTURINN þakkar bréfritara fyrir tilskrifið. En það er bágt í efni með botnana við fyrripartinn um Hræðsiu- bandalagið. Eins og þið mun- ið, var hann svona: „Eg heyri, að marga hryllit* við Hræðslubandalagi.“ En þótt ótrúlegt sé, gengur mönnum illa að ríma á móti orðinu ,,við“. 1 flestum botn- um, sem ég hef fengið, ^er forsetningin með látin ríma á móti við, og það líkar mér ekki allskostar' vel. Það ei’ talsvert mikið um það, að fólk rugli saman sérhljóðun- um e og i, segi (og skrifi) veð, þar sem á að vera við, tali um fiskimeð en ekki fiski- mið, o. s. frv. Hugsum okkur t. d. orð eins og viður (timbur) og veður. Nú vitið þið öll, að viður getur fúnað, en hins vegar hefur Páll veð- urfræðingur aldrei sagt, að veður geti fúnað. Viður og veður eru nefnilega tvö ó- skyld orð, en margir gera ekki greinarmun á þeim, hvorki í framburði né rit- hætti. En einn hagyrðinganna legg- ur til að hafa umrædda vísu þannig: Eg heyri að marga hryllir við Hræðslubandalagi. — Það verður auma illgresið upp af slíku fræi. Og sé ég ekki annað en að þetta sé eftir atvikum góðut* botn. H e i m s ó k n úrvalsliðs frá Vestur-Berlín Þeir, sem rétt eiga á aðgöngumiðum samkvæmt reglugerð l.B.R. um ókeypis aðgöngumiða, skulu vitja þeirra til vallarstjóra mánudaginn 28. maí kl. 4—7 eða þriðjudaginn 29. maí kl. 1—4. Annars verður litið svo á að ekki sé óskað eftir miðunum og verð'a þeir þá þegar seldir. Miðarnir verða ekki sendir út né geymdir. Forsala aðgöngumiða hefst þriðjudaginn 29. maí kl. 4.30—8. Þeir, sem flutt haia háfeiium og eiga LlF- dg BRtJNA- TRYGGINGU hjá oss, eru vinsamlega beðnir um að til- kynna bústaðaskipiin Mð fyrsta. Sjévátry^l|jpia§ Ísiaiufsl Eimsldp, 3. hæð, sími 1700. ■UalUIUHHinmillUIIIIUIUUI ■IIUMMH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.