Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 1
Laugardagur 21. júli 1956 — 21. árgangur — 163. tölublað Yfirlitsmynd frá Raufarhöfn — Guðgeir Magnússon ijósm. Kartöflur ófáanlegar Kartöflur eru nú ekki t'áau« legar í verzlumim hér í Ra vík. Hafa margar wrzlaníg verið kartöflulausar unj nokkurt skeið, aðrar haf® lumað á litlu magnl, ogj mylgrað píringi til viðskiptffl manna sinna. Ekki er l»jóð« viljanum kunnugt um hve- nær kartöflur verða aftue almennt á boðstóhim í verzN unum. Guðlaug komst { ekki í úrslit j Guðlaug Guðmundsdót.tir,! , sem kjörin var fulltrúi Is-< ,lands i fegurðarsamkeppn-l , inni , á Langasandi í Kali-^ forníu, þar sem keppt er titilinn Miss Universe varð (ekki í hópi þeirra 15 stúlkna . sem komust í úrslit. Flotinn eltir síldina til Kolbeins< eyfar og á Gr í msey | ar sund Tunnuskortur yfirvofandi á Raufarhöfn Síðdegis í gær símaði fréttaritari Þjóð’viljans á Raufar- höfn eftirfarandi: Nýjustu síldarfréttir eru þær, að leit- arflugvélin fann í morgun síld við’ Kolbeinsey og á Gríms- eyjarsundi. Þokubræla er nú á austursvæðinu og síldin þar styg’g. Eru því allir bátar, sem þar voru, á leið vestur með landi, en þar er veiðiveður gott. Heildarsöltun á Raufarhöfn nemur nú 50.123 tunnum og skiptist þannig milli söltunar- stöðvanna: draga'mun mjög úr söltuniam" næstu daga. Tungufoss er væntanlegur hingað til R; af- arhafnar í nótt eða á morgun. um, Keilii 000 og Svanur SH 700 málum. Bíða því nú átta skip löndr .ar með um 4700 mál innanborðs. Bræ" ian hér í síldarverk- smiójunni hefur géngið ágæt- Þpa. Brædd hafa verið að jafnaði um 5500 mál á sólar- hring, en mestu afköst verk- smiðjunnar eru miðuð við sex þúsund mál. Bann við múgmorðstækj- nm krafa Brionifundarins Bann við kjarnorkuvopnum og tiíraunum með þau, upptaka Kína í Sameinuöu þjóðirnar, lausn þýzka vanda« málsins í samræmi við vilja þýzku þjóöarinnar, eru nokk- ur þeirra atriða sem minnzt er á í tilkynningu um við- ræðurnar í Brioni. is Viðræðum þeirra Títós, for- seta Júgóslavíu, Nassers, for- seta Egyptalands, og Nehrus, forsætisráðherra Indlands, lauk í Brioni í fyrradag og héldu tveir þeir síðastnefndu heim- leiðis í fyrrakvöld. NehrU mun þó dveljast nokkuð í Kairó á heimleiðinni og ræða við Nasser, einkum um mál- efni þjóðanna sem búa við Framh. á 7. síðu Tunnur Óskar Halldórsson 9132 Óðinn 7438 SKOR 7646 Hafsilfur 15146 Hólmsteinn Helgason 1602 Gunnar Halldórsson 3030 Norðursíld 6129 Samtals 501.123 Tunnuskortur Allar söltunarstöðvarnar hér nema tvær eru nú orðnar tunnu lausar. Norðursíld og Hafsilfur eiga enn eitthvert magn af tunnum, en birgðir þeirra ganga óðum til þurrðar. Tungufoss er ekki ennþá kominn, skipinu hefur seinkað végna þess'að það hefur kom- íð við á söltunarstöðvum á Austf jörðum og lagt þar á land tunnur. Upphaflega var gert ráð fyrir að Tungufoss flytti allan farminn, 20 þúsund tunn- ur, til Raufarhafnar, en nú er fyrirsjáanlegt að hingað koma ekki nema 10 þús. tunnur. Seg- ir það magn ekki neitt svo að Bræðslan gengur vel, Klukkan 10 í morgun biðu hér 11 skip lönduner með sam- tals 7 þús. mál síldar. Aðrir bátar gáfust upp á biðinni, þegar fréttist um veiðina við Kolbeinsey og á Grímseyjar- sundi. Þrír hátanna sem biðu í morgun eru nú búnir að landa: Pétur Jónsson 750 mál- Ný kosningalög í Ungverjalandi Fréttastofa ungverska ríkis- ins skýrði frá því í gær að nú væri verið að endurskoða kosn- ingalögin sem gilt hafa í land- inu, og er búizt við að stjórnin muni leggja til að þeim verði breytt, m.a. þannig, að ein- staklingum verði heimilað að bjóða sig fram, en hingað til hefur aðeins verið hægt að bjóða fram lista. Þá er einnig í ráði að breyta þingsköpum og auka vald einstakra þingmanna. Verður þetta rætt á þinginu, sem kemur saman eftir 10 daga. Tilboð um lán til Assúan- stíflunnar tekin aftur Stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands hafa tilkynnt, að þær ■hafi tekið aftur tilboð þau sem þær ihöfðu gert Egyptum um að lána þeim fé til hinnar miklu Assúan-stíflugerðar í Níl. Stjórn Alþjóðabankans hefur tilkynnt egypzku stjórninni, að við þetta falli lánstilboð hans hurt, en það var bundið þvi skilyrði, að Egyptar fengju lán frá ríkisstjórnum Bretlands og Bandaríkj- anna. Islendingar unnu Darsi með 12 stigum í tvísýnni keppni Þegar 3 greinar voru eftir höfSu Danir 7 1 stig yfir, Islandsmef i 4x400 m hlaupi ft íslendingar unnu í gær landskeppnina við Bani í! frjálsum íþróttum í þriöja. sinn. Höfðu þeir 6 stig yfir Dani, 108y2 stig á móti 102y2. Keppnin í gær var mjög hörð og þegar þrjár greinar voru eftir höfðu Danir 7 stig yfir íslendinga. Þegar aðeins var eftir að keppa í kúluvarpi, þrístökki og 4x400 metra boðhlaupi, höfðu Danir 94y2 stig, én íslendingar 87Enda þótt telja mætti víst að íslendingar fengju fyrsta og annan mann í kúlu- varpinu, voru allar líkur á að Danir sigruðu í 4x400 metra hlaupinu og sigurvonir fslend- inga voru því orðnar heldur litlar. En betur fór en á horfðist, fslendingar unnu nefnilega all- ar þrjár greinarnar, fengu fyrsta og annan mann bæði í kúluvarpi og þrístökki og unnu boðhlaupið á nýjum íslenzkum mettíma. 4x400 metra hlaupið réð úrslitum Þegar að síðustu greininni kom voru stigin þessi: íslend- ingar 103 y2 og Danir 100 y>, og þar sem gefin eru 5 stig fyrir fyrsta sætið en 2 fyrir annað í sveitakeppni, hefði lands- keppnin orðið jafntefli ef Dan- ir hefðu sigrað eins og almennt var búizt við. Báðar sveitirnar gerðu því sitt allrabezta. Gunnar Nielsen, bezti millilengdahlaupari Norð- urlanda, var þriðji maður í dönsku sveitinni. Þegar keflið kom til hans, voru íslendingar 8-9 metrum á undan. Daniel Halldórsson hljóp á móti Gunn- ari, en gat ekki hamlað upp á móti hinum danska meistara og Þórir Þorsteinsson sem hljóp síðasta. skeiðið var einum metra á eftir Dananum við skiptingu. Daninn hélt þessu bili þar til í endasprettinum, að Þórir fór fram úr honum og kom í mark 2/10 úr seluindu á undan. Það var nýtt íslandsmet, 3,17,2, rúmum fjórum sekúndum betra en hið gamla, 3,21,6. Tími dönsku sveitarinnar var 3,17,4. f fyrstu greinum keppninnar í gær höfðu Danir yfirleitt betur. Bezti árangur Islenií* inga í þeim var árangur Stefl* áns Arnasonar í 3000 metra hindrunarhlaupi, hann setti nýtt íslandsmet, 9,38,0, en va® þó aðeins í þriðja sæti. ÚrslitS Gert Keilstrup 9,25,8 Niels Söndergaard 9,30,2 Stefá.n Árnason 9,38,® Ingimar •Jónsson 10,04,® í .laiul 3 stig, Danmörk 8 , íslendingum gekk betur x 20® metra hlaupi, þar fengu þeisl fyrsta og annan mann. Úrslit? Hihnar Þorbjörnsson 21,8! Höskuhlur Karlsson 22,8 Niels Rosendahl 22,8 Brodahl Rasmussen fsland 8, Danmörk 3 ísland 8, Banmörk 3 í 800 m hlaupi sigruðu Dan« ir sem vænta mátti, en íslend- ingar voru þó bæði í sæti. Úrslit: 2. og 3. Gunnar Nielsen 1,53.8 Þórir Þorsteinsson 1,54,15 Svavar Markússon 1,54,6 Ole Jensen < fsland 5, Damnörk 6 \ Við höfum gert okkur voniC um sigur í stangaretökkinu, exfl Valbjönx hrást lieldur illa% Framhald á 8, siðUj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.