Þjóðviljinn - 21.07.1956, Side 6

Þjóðviljinn - 21.07.1956, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. júlí: 1956 JL synir gamanleikinn annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag í Iðnó. Sími 3191 Síml 1475 Súsana svaí hér (Susan Slept Here) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk kvikmynd í litum. Debbie Reynolds Dick Powell' Anne Francis •Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 81936 Örlög ráða (Strange Fascination) Heillandi ný amerísk músík og dansmynd um ástarœvin- týri tónlistarmanns og ungrar dansmeyjar. Cleo Moore Hugo Haas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1384 Þrír menn í snjónum (Drei Manner im Schnee) Sprenghlægileg og skemmti- leg, alveg ný, þýzk-austur- rísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Ericþ Kástner, sem birzt hef- ur sem framhaldssaga Morg- unblaðsins að undanförnu og ennfremur komið út "í bókar- formi undir nafninu: Gestir í Miklagarði. Paul Dahlke, Giinther Liiders, Claus Biederstacdt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e. h. m r ' l'Y*’' Iripoiwio Simi 1182 Fyrir syndaflóðið (Avant le Déluge) Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd, gerð af snillingnum André Cayatte. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes 1954. Mynd þessi er talin ein sú bezta, er tekin hefur verið í Frakk- landi. MARINA VLADY, Clément- Thierry, Jacques Fayet, Rog- er Coggie, Jacques Costelot, o. fl. Sýnd klukkan 9. Danskur texti. Broadway Burlesque Afar djörf, amerísk Burl- esgue-mynd. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Sími 9184 8. vika Odysseifur ftölsk litkvikmynd. Silvana Mangano. Kirk Douglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrcpu. Sýnd kl. 7 og 9 Ævintýri Litla og Stóra með vinsælustu gamanleikur- um alira tíma. Sínd kl. 5.. Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi. f r Sími 82075 Leiksýningaskipið (Show-boat) Bráðskemmtileg amerísk söng- og dansmynd með Kathryn Grayson Ava Gardner Howard Keel Joe E. Brown í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjaifarbfó Sími 9249 Fjörulalli (The Beachcomber) eftir W. Somerset Maugham. Frábær ný ensk kvikmynd í litum frá J. Arthur Rank, sérstaklega vel leikin af: Robert Newton Glynis Jolms Donald Sindou Sýnd kl. 7 og 9 Sím* 8485 Milljón punda seðillinn (The million pound note)' Bráðskemmtileg brezk lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ronald Squire Jane Griffiths Illáturinn lengir lífið Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOKAÐ frá 27. júlí til 20. ágúst SYLGJA. Laufásvegi 19. o Pólskur píanóleikari F. H. Framhald af 3. síðu. honum að þakka fyrst og fremst. Þá steig fram Eiríkur Páls- son og flutti drápu eina mikla og var gerður góður rómur að. Að lokum Jpakkaði Hallsteinn fyrir þessar hlýju móttökur, og hin fögru orð sem fallið hafa í garð þeirra félaga. Birtingur Framhald af 5. síðu. ílov, bókarkafla eftir Dostoj- evski sem Geir Kristjánsson hefur þýtt úr frummálinu, Leikritskafla úr Flugunum eft- ir Sartre, þýðandi Jón Óskar, sögu eftir Brecht og aðra eftir sænska höfundinn Thorsten Jonsson. Hjörleifur Sigurðsson skrifar um málverkasýningar og rit- dómar eru eftir Elías Mar og Þóri Þórðarson. Margar myndir era í heftinu. SKIPAÚTCCRD BIKISINS j Vestmannaeyja- ferð m.s. ESJU Afráðið er, að m.s. Esja fari til Vestmannaeyja í sambandi við þjóðhátíðina þar og frídag verzlunarmanna, og fer skipið væntanlega frá Reykjavík föstudagskvöldið 3/8 kl. 9 og kemur aftur á þriðjudagsmorg- un 7/8 kl. 7. Þeir, sem kaupa far fram og til baka og búa og matast um borð í skipinu í skipinu í Eyjum, ganga fyrir um far. Sala. farmiða hefst næst- komandi mánudag, en farpant- anir verða ekki teknar á ann- an hátt. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Framh. af 8. síðu því mjög að hafa fengið pró- fessor Kedra hingað til lands, fulltrúa fyrir hinn fræga pólska píanóskóla. Hann kvað prófessor Kedra vera þriðja fræga pólska píanóleikarann sem heldur hér tónleika. Hinn fyrsti var Ignaz Friedman sem hér var árið 1936, og annar var Henryk Sztomka, sem hélt Víkmgafundur Framh. af 8. síðu ___ kólnað smám saman frá því um 1300 og fram á 17. öld, en kaldasta skeið íslenzkrar sögu 17. og 18. öldina, en það tíma- bil nefna veðurfræðingar nú ,,Litlu ísöldina“. (Páll Berg- þórsson. Justin Schou). Greniskógar og fjallgarðar vörnuðu samgöngum milli hér- aða á Norðurlöndum, en hér var landið greiðfært, og íslend- ingar ferðuðust mikið milli landshluta, og byggðin var ó- stöðug. Hesturinn, farartækið, verður þarfasti þjónninn, kær- asta húsdýrið, og bændur eru stöðugt að flytja sig frá einni jörð á aðra. Sigurður taldi að margt í fari íslenzkra bænda minnti sig fremur á hirðingja, en stéttarbræður þeirra eins og hann hefði kynnzt þeim á Norð- urlöndum, þess vegna væri það engin furða, þótt margt virtist skylt með bókmenntaarfleifð íslendinga og Beduína, en um það efni hefur fyrrverandi sendiherra Dana á íslandi, le Sage de Fontenay, ritað. lím íslenzka fornfræði. Síðar um daginn flutti Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður erindi um íslenzka forn- fræði og benti á, að hún styddi að mestu frásagnir fornsagna vorra. Þó væri ávallt nokkuð undrunarefni, hve margt fynd- ist hér baltneskra gripa frá vikingaöld. Að lokum skoðuðu víking- arnir þjóðminjasafnið. hér tónleika fyrir fjórum ár* um. Viðfangsefni prófessor Kedra. á þeim tónleikum sem hann heldur hér eru nær öll pólsk. Um helmingur viðfangsefnanna eru eftir Chopin, 4 verk eftir seinni tíma pólsk tónskáld, eia h-moll sónata eftir Liszt. Um tónlistarlíf í Póllandi Prófessor Kedra kvað pólska tónlist byggja á sígildri arf- leifð, enda þótt samtíma tón- list hefði að sjálfsögðu brotið upp á mörgum nýjungum. Fyr- ir nokkrum árum hefði allmikil áherzla verið lögð á baráttu gegn svokölluðum ,formalisma.í og mörg verk eftir samtíma vesturlandatónskáld lítt verið leikin, t. d. verk Stravinskis, Hindemiths o. fl. En menn hafi komizt að raun um að slík stefna hafi ekki orðið tónlist- armenningu í landinu nein lyftistöng, tónslcáld verði að hafa frelsi til að semja hver eftir sínum hæfileikum, vilja og smekk. Stravinski, Hinde- mith og Honegger séu t.d. nú mikið leiknir í Póllandi. Próf- essor Kedra kvað mikla á- herzlu lagða á að uppgötva, meta og útbreiða verk sam- tímatónskálda pólskra. Til dæmis hefði í fyrra, 1955, ver- ið haldin tónlistarhátíð, sem stóð frá janúar til júní, og hefðu um allt landið verið leik- in ný tónverk, og þau sem bezt reyndust voru síðan valin úr og leikin í Varsjá á tón- leikum í maí. — Frá 10.-21, október í haust verður alþjóð- legt tónlistarmót í Póllandi og koma þar fram beztu pólskar hljómsveitir auk allmarga er- lenda, þar verður útvarps- hljómsveitin í París, undir stjórn Clytens, liljómsveit frá Moskvu undir stjórn ívanoffs, austurrísk hljómsveit og marg- ar fleiri. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kafíi. RÖÐULSBAR L0KAÐ frá 23. júlí til 20. ágúst vegna sum- arleyfa. RáSningarskrifstofa Félags íslenzkra hljoðfæraleikara HUS í eða nálægt miðbænum óskast til leigu e'ða kaups fyrir sendiráö. Tilboð sendist undinituðum fyrir 28. þ.m. Ragnar Olaísson hrl., Vonarstræti 12. LIGGUR LEIÐIN Laugaveg 3b — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum. t------------------------------—---------------- ViðkvæSiS ei: þdó ©ST ÓdýrCISt í >- _____________________________________________

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.