Þjóðviljinn - 11.09.1956, Page 2
3 M
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. september Í956
• • i dag er þriðjudagurinn 11.1
september. Protus og Jacinctus. —
255. dagur arsins. — Tungl iægst
á lofti; í hásuðri kl. 19.07. — Ár-
degisháflæði kL 10 45. Síðdegishá-
flæði kl. 23.18.
t;tvarpið í dag:
,V/K ■Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 19.30
' / Tónleikar: Þjóðlög
frá ýmsum lönd-
um (pl.). 20.30 Er-
indi: Eiga greindarmælingar er-
indi í skó'ana.? (Dr. Miatthías Jón-
asson). 20 55 Tónleikar (pl.): Ein-
leikur á fið’.u: David Oistrakh
leikur verk eftir Albeniz, Sara-
sate, Seaint-saens og Brahms. -—
Vladimir Jampolskij við píanóið.
21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son). 21.40 Veðrið í ágúst (Páll
Bergþórsson veðurfr.). 22.05 Kvæði
kvöldsins. 22 10 Kvöldsagan:
Haustkvöld við hafið eftir Jóhann
Mag.nús Bjarnason (Jónas Egg-
ertsson). 22.30 Þriðjudagsþáttur-
inn; óskalög ungs fó'ks. og fieira.
Jónas Jónasson og Háukur MorfR-
ens sjá um þáttinn. 23.15 Dág-
skrárlok.
Söfnin í bænum:
BÆJARBÖKASAFNIÐ
Desstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 og 13-22, nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána-
deildin er opin aila virka daga
kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-
armánuðina.
16. Lokað á sunnudögum um sum-
ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ
á virkurn dögum kl. 10-12 og 14
19 e.h
NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ
kl. 13.30—15 á sunnudögurn, 14—15
4 þriðjudögum og fimmtudögum
LESTRAFÉLAG KVENNA
Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu-
áaga. míðvikudaga og föstudaga
kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru
tnnritaðir á sama tíma.
LANBSBÓKASAFNIÐ
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl.
10—12 og 13—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
í Iðnskó’anum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
Idstasafn
Einars Jónssonar er opið daglega
klukkan 13.30-15.30.
Eíirfamncli þáttur er handa konum
Nú er það skiljanlegt, að
feistnin til að falsa útlit sitt
getur komið yfir þann, sem
finnur sárt til þess, sem á-
sýnd hans er áfátt, að sá,
sem ellin gerir gráan ' og
hrukkóttan, reyni að berja
í brestina með farðanum. En
hitt virðist ekki geta komið
af öðru en hugsunarleysi og
óskiijanlegri blindni einfeldn-
innar, að ung stúlka, sem
náttúran hefur gætt blóma
og hvíti æskunnar, geti feng-
ið sig til að skipta á þessari
eðii3fegurð sinni og þeirri lit-
íegurð, sem fæs.t í búðum.
Hver vill skipta- skírum gull-
hring fyrir tambakshring,<s>'
hverjum þvkja litaðar þapp-
írsrósir fegri en „roðnust
rósa, runnin upp við lifandi
brunna?" En líkt þessu fer
ungu stúlkunum, sem farða
sig. í staðinn fyrir lifandi
roða og hviti hörundsins, er
skiptir blæ með hverri geðs-
hræringu, hverri kvikri hugsun
og hreyfingu, setja þær dauð-
an farðann, er gerir anditið
að múmíu. Og þótt ekki sé
annað en „púðrið“, þá gef-
ur það hörundinu óhraustleg-
an, dauðföivan blæ, en að
telja hið sjúklega fegra en
hið heilbrigða er smekkur,
sem gengur andhælis við lífið
sjálft.
Nú kynni einhver að halda,
að það að breyta andlits- eða
háralit sínum væri í eðli sínu
sams konar og jafnafsakan-
legt eins og að sníða fötin j
þannig, að þau leyni sem
mest göllum vaxtarlagsins
eða gefi í skvn annan vöxt
en er. En það er misskilning-
ur. Það liggur í eðli fatanna,
að þau eru umbúðir, og um
umbúðir er öllum vitanlegt,
að þær geta verið með ýmsu
NÆTURVARZLA
er í Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga-
vegi 40, sími 7911.
móti og engin skylda að ut-
an á þeim sjáist hvað innan
í er. Þess vegna þykir á-
hætta „að kaupa köttinn '
sekknum“, en enginn álasar
sekknum fyrir það. Fötin
hylja líkamann, eða mega að
minnsta kosti að ósekju gera
það, því að hverjum er
frjálst að sýna mikið eða lít-
ið af líkama sínum innan
þeirra vébanda, sem- velsæm-
istilfinningin setur á hverjum
tíma. Fötin mynda þá jafn-
framt umgerð um það, sem
sést af berum líkamanum, og
það er ekki nema sjálfsagt
að gera þá umgerð svo, að
-<S>
Skerið pessa mynd í tvo hluta
með einu beinu striki, og leggið
síðan hiutana þannig að þeir
myndU kross. (Ráöning á morgun).
Þessi gæfusami maður er leikarinn Jose Ferrer, stadd-
ur á IJinguströnd í Kaliforníu í sumar. Honum til
vinstri liandar er ungfrú England, en ungfrú Þýýka-
land til hægri.
Dragið línu gegnum alla reitina á
skákborðinu, þannig að líuan fari
aðeins einu sinni urn hvem reit.
Byrjið og endið í A. (Ráðnlng á
morgun).
Frá Hellsuvemdarstöð
Reylcjavíkur
Húð- og kynsjúkdómadeild opin
daglega kl. 1-2, nema laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Ókeypis lækning-
ar.
GENGISSKRÁNING:
1 Stérlingspund 45.70
1 Bandarikjadollar 16.32
1 Kanadadollar 16.70
100 danskar krónur .... 236.30
100 norskar krónur .... 228.50
100 sænskar krónur .... 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 32.90
lán svissneskir frankar .. 376 00
100 gyllini . : 431 10
Þriöji ársfjórðungur flokksgjalda
féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Bregðið
nú við og greiðið þau skilvíslega
Skrifstofan í Tjarnargötu 20 ei
opin daglega kl. 10-12 árdegis op
1-7 síðdegis, sími 7510.
Viðkvæðið er:
það 4dírast í
það, sem hún lykur um, njóti
sín sem bezt. En andlitið er
bert. Farðinn falsar lit
þess.
Ung stúlka hér í bæ, sem
ekki farðar sig, sagði mér að
hún hefði átt tal við ungan
mann, sem hélt því fram, að
vel færi á því að koáur förð-
uðu sig, og svo sem til stuðn-
ings máli sinu spurði hann,
hvort ungfrúnni þætti falleg
ómáluð hús? Eg veit ekki,
hverju hún svaraði, en ég
mundi í hennar sporum hafa
spurt, hvort hann vildi eiga
gamla skemmu, ef liún væri
vel máluð. Spurning þessa
manns á sér rætur í þeim
skoðunarhætti, að fara megi
með lifandi mannslíkama eins
og dauðan hlut, að það, sem
fari vel á tré eða bárujárni
eða steinsteypuvegg, það
sómi sér vel á konuvanga
Hann gleymir því, að manns-
andlitið er spegill hins innra
lífs ........
( Guðmundur Finnbogason:
Um andlitsfarða (1923) ).
„Brezkir unglingar
hei’tir á ísl. öræf-
um“ — svo hljóð-
ar ein fréttafyrir-
sögn í Morgun-
blaðinu í fyrradag. Það er slcoðun
vor að téðir unglingar megi þakka
fyrir meðan Morgunblaðið reykir
þá ckki eða frystir; en annars er
talið uð Sigurður Bjarnason hafi
samið þessa fyrirsögn, ritstjórinn
sem nú ástundar svo mjög að
,,herða“ sig upp í stjórnarand-
stöðunni.
HJÓNABAND
Siðastliðinn laugardag voru gefin
saman i hjónaband af séra Árelí-
usi Níelssyni ungfrú Þórdís Hall-
dóra Sigurðardóttir og Haraldur
Pálsson sjómaður. Heimili brúð-
hjónanna er að Njálsgötu 6.
Ennfremur ungfrú Kolbrún Gerð-
ur Sigurðardóttir og Ari Auðun
Jónsson frá Hvammstanga. Heim-
ili brúðhjónanna er að Akurgerði
31.
Ennfremur Ingibjörg Júlíusdóttir
og Eliert Ólafsson bílstjóri frá
Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd.
Heimili brúðhjónanna er að
Snekkjuvogi 12.
KROSSGÁTA
lióíninni
ma.nnahafnar
Lárétt: 1 fara aftur á bak 6 upp-
ástunga 8 mjöður 9 tvíhljóði 10
á himni 11 friður 13 ending 14
ílátanna 17 mjóróma.
Lóðrétt: 1 á milli 2 verkfæri 3 á
reiðingum 4 skamstöfun 5 siða 6
larfa 7 vesælla 12 fljótsenda 13
blek (erlent) 15 tveir eins 16 sæki.
Ráðning á siðustú krossgátu
Lárétt: 1 skapaði 6 ráf 7 af 9 ól
10 'pro 11 aitii 12 Pó 14 lan 15 ósa
17 raskaði. úfí wgo.;
Lóðrétt: .1 slappur 2 ar 3 pál 4
af 5 illindi 8 fró 9 óma 13 ósk
15 ós 16 AA,
Eimskipafélag Islands h.f.
Brúarfoss fer frá Keflavík í kvöld
áleiðis til Hamborgar. Dettifoss
fór frá Akureyri sl. laugardag til
New York. Pjallfoss kom til Ham-
borgar í fyrradag; fer þaðan til
Rvikur. Goðafoss fór frá Stokk-
hólmi 6. þm til Riga,, Ventspils,
Hamina, Leningrad og Kaup-
mannahafnar. Gullfoss fói- frá
Leith í gær til Rvíkur.1 Lagarfos’s
fór frá Vestmannaeyjum í gær-
kvöld til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Siglufirði 7. þm, til LysekiJ,
Gautaborgar og Gravarna. Trölla-
foss fer frá Rvík á morgun til
Akraness, Akureyrár og þaðan til
Hiamborgar. Tungufoss fór frá
Gautaborg í gær til Kaupmánna-
hafnar og Rvíkur.
Skipadeild SIS
Hvassafell fór 8. þm frá Ro.stoek
áleiðis til Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Akureyrar, SauðárkrólfS,
Patreksfjarðar og Rvíkur. Arnar-
fell er á Akureyri, fer þaðan til
Húsavíkur. Jökulfell fer í dag frá
Hamborg til Álaborgar, Rvíkur og
Norðurlandshafna. Dísarfell er <í
Riga, fer þaðan væntanlega á
morgun áleiðis til Húnaflóahafna.
Litlafell er í olíuflutningum í
Paxiaflóa. Helgafell er á Vestfjörð-
um. Peka er á Húnaflóahöfnum.
Saga.fjord lestar í Stettin. Corn-
elia B I lestar í Riga.
Millilandaf Iug:
Edda er væntanleg
kl. 9 í dag frá New
Yorlc; fer kl. 10.30
áleiðis til Kaup-
og Hiamborgar. —
Hekla er Væntanleg kl. 19 í dag
frá Hamborg og Osló; fer kl. 20 30
áleiðis til New York.
Gullfaxi fór til Glasgow og Lond-
on í morgun. Plugvélin er væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í
kvöld. — Gullfaxl fer til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8 30 í fyrramálið.
tnnanlandsflug:
1 dag er ráðgert a.ð fljúga: til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Blönduóss. Eg.
ilsstaða, Plateyrar, Isafjarðar,
Sauðárkróks, Véstmánnaeýja (2
ferðir) og Þingeyrar. —' Á morg-
un er ráðgért að fJjuga til Akur-
eynar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands,
Siglufjarðar, VestmaMnaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar. :
Pan Amerieán
Flugvél frá Þan Amel'ican er
væntanleg tií 'Kcflavíkur í fyrnéí-
niálið og heldúr eftt'r ■ skálnmá við-
dvöl áfram til .Os’óaf' og Kauþ-
ma.nnahafnai1. Flugvélin er vænt-
anleg til baka annaðkvöld og
heldur þá áleiðis til New York.
ön'íoí -íkÞ '
KONUR—
munið sérEundtiíma ykkar í Sund-
höllinni mánudaga, þriðjudág'á,
miðvikudaga og fimmtudaga ki. 9
síðdegis. Ókeypis kennsla.
Minnlngarsjóður um Ásgeir
Ásgeirsson prófast
Breiðfirðingafélagið hefur ákveðið
að stofna sjóð er beri nafn Ás-
geirs Ásgeirssonar prófasts, innan
vébanda Minningarsjóðs Breið-
firðinga; og geta þeir, sem óskia,
fengið keypt minningarspjöld á
eftirtöldum stöðum: hjá Jóhann-
esi Jóhannssyni Laúfásvegi 41,
sxmi 3773; í Verzlun Ólafs Jóhanri-
essonar Grundarstíg 2, sími 4974;
í Hattabúð Reykjavíkur Lauga-
vegi 10, símii 2123; i Verzlun Hall-
dórs Eyþórssonar .LáUgaYegi,;. 126,
sími 1656; hjá Jason & Co Efsta-
sundi 27, sími 1110.