Þjóðviljinn - 11.09.1956, Page 5

Þjóðviljinn - 11.09.1956, Page 5
Þriðjudagur 10. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Alþjóðaráðstefna um sjórétt? Alþíoðalciganefncl SÞ gerir þ^ð að filSögn sinni Alþjóð'alaganefnd Sameinuöu þjóðanna hefur gert þaö aö tillögu sinni í skýrslu sinni, sem lögö verður fyrir 11. allsherjarþing SÞ, aö boðaö verði til alþj qðaráðstefnu til að samræma sjóréttarlöggjöfina, Nefndin hóf störf sín 1949, en hefur nýlega skilaö skýrslu sinni. Meðal þeirra mála, sem Laga- nefndin hefur haft til athugunar í þessu .sambandi eru landhelgis- málin, réttur til friðsamlegra siglinga og réttur og skyldur þjóða viðvíkjandi siglingum yfir- leitt, þjóðareinkenni skipa og hvort hægt væri að skrá skip undir fána Sameinuðu þjóðanna, svo þau nytu verndar þeirra. Ennfremur hvernig rannsaka skuli og dæma mál vegna á- rekstra milli skipa, um hrein- læti á hafinu og um þrælasölu, eða þrælaflutninga og sjórán. Það sést m.a. á skýrslunni, að nútíma sjóræningjar nota flug- Lutherine Lucy ekki upp gefsi Bandaríski kvenstúdentinn Autherine Lucy, sem sem á s.l. háskólaári varð kunn um allan heim vegna baráttu sinnar til að fá upptöku í háskólann í Alabama, hefur látið svo um- mælt í ræðu á þingi bandarískra háskólanema, að hún ætli að sækja um upptöku í háskólann á næsta skólaári. vélar, því skýrslan nefnir sjó- rán, sem eiga sér stað með flugvélum og þegar um er að ræða árás á skip úr lofti. í skýrslunni er rætt um fisk- máls og bendir í því sambandi ing, eða löggjöf, hvort heldur þyki heppilegra. Laganefndin leggur áherzlu á, að ráðstefnan taki til yfirvegun- ar allar hliðar þessa margþætta veiðilöggjöfina, vemdun fiski- stofnsins og rétt til að rann- saka og hagnýta auðæfi land- grunnsins. Tillagan um að kölluð verði saman alþjóðaráðstefna um sjó- réttarlöggjöf er borin fram í inngangi skýrslunnar. Þar er tekið fram, að nefndin hafi orðið ásátt um, að það sé bezta að- ferðin til að samræma sjóréttar- löggjöf heimsins og vænlegust leið til að samkomulag náist. Lagt er til, að það verði Alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna, sem gengst fyrir og boðar til ráðstefnunnar, Ráðstefnunni verði falið að yfirfara núgild- andi löggjöf með tilliti til tækni- legra, fjárhagslegra og stjórn- málalegra sjónarmiða. Niður- stöður ráðstefnunnar verði síð- an felldar inn í alþjóðasamn- á reynslu nefndarinnar, sem er sú, að öll þessi mál séu svo skyld, að það sé ekki hægt að taka eitt atriði fyrir án þess að það varði annað. Þá er bent á í skýrslunni, að ósamkomulag þjóða um ýms at- riði í sjóréttarlöggjöfinni ætti ekki að þurfa að aftra því, að ráðstefnan verði haldin. í þessu sambandi tekur nefndin það fram, að það hafi verið hinn mesti misskilningur hjá íákis- stjórnum, að láta ósamkomlag um einstök atriði á ráðstefnunni, sem haldin var í Haag 1930 um þessi mál aftra sér því að gera alþjóðasamninga um þau atriði, sem samkomulag var um. Vonast nefndin til að þessi villa verði ekki endurtekin. Lan,dhelgin. Laganefndin lítur svo á, að alþjóðalög leyfi ekki að land- helgin nái lengra út en 12 sjó- mílur. Um landhelgi irinan þess- ara takmarka tekur nefndin enga afstöðu í áliti sínu, en legg- ur til að alþjóðaráðstefnan taki málið til yfirvegunar og geri sín- ar ákvarðanr. í nefndarálitinu segir þó, að rétturinn til þriggja mílna landhelgi sé óvéfengjan- legur, enda hefðbundinn, en laganefndin bætir við: „Hvað réttinum til að ákveða landhelgi milli þriggja og tólf mílna takmarka viðvíkur, verð- ur nefndin að benda á, að þar ríkja mjög mismunandi skoðan- ir, þar sem margar þjóðir hafa ákveðið landhelgi sína þar -á milli, en aðrar þjóðir hafa ekki viljað viðurkenna þá landhelgi. Af þessum ástæðum telur nefndin sig ekki geta tekið af- stöðu um þetta atriði eða gert tillögur um það og leggur því til að alþjóðaráðstefnan verði látin skera úr. (Fréttatilkynning frá SÞ) Któimmgíar hans s©gfa að níhösd á Sjésmysid- uðum gleísum úr béklrmi sé ekki featis Nokkrir Grikkkir, sem eru nafngreindir í hinum svo- nefndu Grivas-„dagbókuni“, sem brezka stjórnin birti Ijósmyndaðar glefsur úr fyrir um hálfum mánuöi, hafa neitaö að dagbækumar geti verið ófalsaðar. í „dagbókunum“ segir, að Efstathopoulos nokkur og Gazou- leas fyrrum aðstoðarmaður Griv- asar, hafi tekið við fé af Makarí- osi til kaupa á „efni“ handa „Dighenis" foringja E.O.K.A. Efstathopoulus segir að hann hafi aldrei hitt Makaríos að máli. í yfirlýsingu sem þeir hafa afhent blöðunum, segja þeir, að rithönd sú, sem er af þeim ljós- mynduðu dagbókarglefsum, sem brezka stjórnin hefur látið birta og kveður vera úr leynilegri dagbók Grivasar, líkist ekki rithönd þess Grivas höfuðs- manns, sem þeir höfðu náið sam- starf við á stríðsárunum. Ýmsir aðrir, sem nefndir eru á nafn í „dagbókinni“, hafa þver- tekið fyrir, að dagbækurnar gcti verið ófalsaðar. meðal þeirra er Alexis Kyrou, fyrrum fastafvll- trúi Grikkja hjá Sameinuju þjóðunum. SfTEZÍacaLAK Framhald af 1. síðu Miklagarðssamninginn frá 1888 til endurskoðunar. Viðræður hefjist þegar í stað um hvenær og hvar slíkir samningar skuli eiga sér stað og hvaða ríki skuli taka þátt í þeim. Egypzka stjórnin segir enn- fremur í orðsendingumii að hún harmi að viss ríki hafi hafið stríðsundirbúning og að reynt hafi verið að leggja að starfsmönnum Súezskurðarfé- lagsins að leggja niður störf sin og trufla þannig siglingar um skurðinn. Egypzka stjórn- in segist þrátt fyrir þetta vera staðráðin í að halda skurðin- um opnum fyrir öll skip sem um hann vilji fara og vinna að samningum samkvæmt bólc- staf og anda sáttmála Sam- einuðu þjóðanna. líefsiaðgerðir i undirbúningi. Um sama ieyti sem nefndar- menn voru að legggja af stað frá Kaíró í gær flugu þeir Mollet, forsætisráðherra Frakk- lands, og Pineau utanríkisi'áð- herra frá París til London. Þeir héldu boint til embættis- bústaðar Edens forsætisráð- herra í Downing Street 10 og hófu viðræður við hann og Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra. Engin tilkynning var gefin út um viðræðurnar í gær, nema að sagt var að þeim mundi haldið áfram í dag. Mollet sagði áður en hann fór frá París að hann byggist við að viðræðurnar myndu standa í tvo-þrjá daga. Fréttamenn í London þykj- ast þó vita hvað imi sé rætt í Downing Street 10. Þar sé fyrst og freinst um það taiað, að Bretar og Frakkar ákveði að láta skip sín hætta sigling- um um Súezskurð og láta. þau í þess stað sigla suður fyrir j Afríku. Hér mun aðallega vera um að ræða oíiuflutnmgaskip. Verði þetta úr mun hið egypzka Súezskurðarfélag inissa % af tckjum sínum. Þá | mun það einnig rætt að fyrir- skipa brezkuns og frönsltum i hafnsögumönnum á skurðinum að hverfa heim frá Egypta- landi. í þriðja lagl munu þessir ráðamenn Breta og Frakka ræða um beitingu hervalds. 1 gærkvöld komu nefndar- mennirnir þrír frá Kaíró og gengu þeir Menzíes og Hend- erson þegar á fund hina brezku og frönsku ráðamanna og tóku þátt í viðræðum þeiri’a það sem eftir var kvöldsins. Síldai'vertíðiu í Þýzkalandi hefur verið léleg í ár. í ágúst bárust á land um 34.00 tonn í stað 47.000 tonna í sama mán- uði árið áður. Meðal tœknilegra nýmcela á iðnsýningunnl í Moskva. er tæki eitt, sem í senn skrúfa og stýri. Siýrisskrúfa þessi hefur verið sett bœði í fljótabáta og hafskip. ■ dœma skal eftir þeirri reynslu, sem af stýrisskrúfunni hefur fengizt, mun hún v< til ýmissa hluta. mjög nytsamleg. Skip með útbúnaði þessum láta sérlega vel að stjc ?r ■f a rt Bcssicksríktit 4 Fulltrúar Bandarikjanna og Indlands undirrituöu 29. ágúst s.l. samning, þar sem Bandaríkin heita aö lána Indverjum 360 milljónum dala til matvælakaupa. Samkvæmt samningum munu Bandaríkin láta Indverjum í té af offramleiðslubirgðum sín- um hveiti, rís, baðmull og aðr- ar vörur að andvirði 305 millj. dala. Auk þess munu Bandarík- in leggja til 54,2 milljónir dala upp í farmgjöldin. Indverjar hafa gert samning þennan til að koma upp mat- vælaforða, sem nota mætti, ef matvælaskortur verður einhvers- staðar í landinu. Af þesgari upphæð verða 65% lán, sem Indverjar greiða af vexti, en ekki hefur enn verið látið uppi; hve háir þeir verða. En 15 % upphæðarinnar verður bandarískur styrkur til Indlands, sem kemur ekki til endur- greiðslu. En á reikning í nafni Bandaríkjastjórnar verða lögð þau 20% upphæðarinnar, sem eftir eru. Bandaríkjastjórn hefur ein umráðarétt yfir þessu fé. Forsilesfafyninr í Grafin var upp á Borgunc r- hólmi í sumar stærsti grafrc-.t- ur frá fornöld, sem fundizt i -f- ur í Danmörku. I grafreitr ms. voru yfir þúsund grafir. F; ir uppgreftrinum stóð dr. C le Klindt Jensen, starfsmaður vi$ danska þjóðminjasafnið, Nat' n- almuseet. Uppgröfturinn vai ar ljósi á samband Borgundarhól ns við löndin í austurvegi. Aulc þess hafa margir skartgripip fundizt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.