Þjóðviljinn - 11.09.1956, Side 8

Þjóðviljinn - 11.09.1956, Side 8
8) — í*JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. september 1956 oO annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Sími 1544 Kvenlæknir í Kongó („White Witch Doctor“) Aíburða spennandi og tii- komumikil ný amerísk mynd í litum, um baráttu ungiar hjúkrunarkonu meðal villtra. kynflokka í Afríku. Aðalhlutverk: Susan Hayvvard Bobert Mitchum. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Simi 1475 Norðurlanda-frumsýning á nýju ítölsku gamanmyndinni Draumadísin í Róm (La Bella cji Roma) sem nú fer sigurför um álf- una. Aðalhlutverkin leika: hin glæsilega Silvana Pampanini og gamanleikararnir Alberto Sordi . Paol Stoppa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 81936 Guðrún Brunborg sýnir norsk-júgóslavnesku kvikmyndina: Ilclveguriím Hrífandi og spennandi mynd, er fjallar um vináttu Norð- manna og Júgóslava, er lentu í fangabúðum í Noregi á stríðsárunum. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f n nnlíhvó Sími 1182 Kolbrún mín einasta (Gentlemen Marry Brunettes) S'.órfengleg og íburðarmikil, ný, amerísk dans- og söngva- mynd, tekin í Frakklandi, í li.um og Cinemascope. Þetta er íburðarmesta söngvamynd, scm tekin var árið 1955, enda sögðu bandarísk blöð, að bstra væri að sjá myndina en að fara í ferðalag til Frakk- lands. Fjöldi vinsæila laga eru sungin í myndinni. Jane Russell, Jeanne Crain, Scott Brady, Rudy Vallee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 9184 Rauða akurliljan Eftir hinni frægu skáldsögu barónessu D. Orezys. Nú er þessi mikið umtalaða mynd nýkominn til landsins. Leslie Howard, Merie Oberon. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9 HafnarfjarBarbíó Kiisi ms Zigaunabaróninn Bráðfjörug og glæsileg, nú þýzk óperettumynd í litum, gerð eftir samnefndri óper- ettu Jóhanns Strauss. Margit Saad, Gerliard Riedinann, Paul Körbiger. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 6444 Ljúfar minningar Hrífandi og efnismikil brezk stórmynd, eftir skáldsögu Francis Brett Young. Margaret Jolmston. Ricliard Todd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Itnt 1384 Stjörnuskin (Starlift) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gam- anmynd. Doris Day, Gordon MacRae, Virginia Mayo, Gene Nelson. Ennfremur koma fram: Jane Wyman, Gary Cooper, Rutli Roman, James Cagney og margar fleiri þekktar leik- stjörnur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Síml 8207f> Þar sem sólin skín Afar áhrifamikil amerísk mynd, byggð- á hinni heims- frægu sögu „Bandarísk harm- saga“ eftir Theodore Dreiser. Sagan heíur komið út í ísl. þýðingu og kom sem fram- haldssaga í Þjóðviljanum. Montgomery Clift, Elizabeth Taylor, Chelley Winters Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Útlagarnir Hörkuspennandi amerísk mynd. byggð á sannsöguleg- um atburði úr sögu Banda- ríkjanna. MacDonald Carey, Wendel Careo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síml 6485 Tattóveraða Rósin (The Rose Tattoo) Heimsfræg amerísk Óscars- verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Anna Magnani Burt Lancaster Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morgunblaðsmenn eru kunnir að fimi í málaþrætum og eru manna höggvísastir á andstæðinga sína, slá mahna sjaldnast vindhögg, svo mað- ur nú ekki tali um, að þeim snúist vopn í hendi sökum amlóðaháttar. Mætti færa fjölmörg dæmi þessu til staðfestingar, þótt eitt verði látið nægja og er það raun- ar táknrænt um þá ,,hörku“, sem einkennir málflutning „Sjálfstæðismanna“ í haráttu þeirra gegn hinni nýju stjórn. í greinarstúf í Morgun- blaðinu s.l. miðvikudag þar sem rætt er um bráðabirgða- lög ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum segir m.a. orð- rétt: „Það virðist vera nokk- urn veginn sama, hvernig skrifað er um þessi sælu bráðabirgðalög. Ef um er skrifað af skilningi fer það alveg jafnt í taugarnar á Þjóðviljanum og þó þau séu gagnrýnd“ —. Einhverjum einfeldningi kynni nú að finnast sem hér væri allgreinilega að orði kveðið um það, að gagnrýnin sé byggð á skilningsleysi, þar sem gagnrýnin og skilning- urinn eru taldar tvær and- stæður. Þeim einfeldningi sést yf- ir, að hér er aðeins um að ræða óvenjulega ,,hörku“ í stjórnarandstöðunni. Þeir eru „harðir“ Morgunblaðsmenn. Aðdáandi, I þró tii r Framhald af 9. síðu. svo Brien verour varla mikið fyrir því að hnekkja því, og á hann það sjálfur. Vart verð- ur séð að anr.ar frjálsíþrótta- ma0ur sé öruggári sigurvegari á O.L. í haust. Á þeim 22 mánuðum, sem liðnir eru, síðan uppreisnin hófst í Alsír, hafa 1350 franskir her- menn og lögreglumenn fallið, 2650 særzt og 625 er saknað. Manntjón uppreisnarmanna á- ætla Frakkar vera 13.000 fallnir, 5.336 teknir til fanga, en 836 þeirra voru særðir. Mcch í ffekwa Jules Moch, fastafulltrúi Frakka hjá Sameinuðu þjóðun- um, hélt fyrir skömmu upp í ferð um Ráðstjórnarríkin, og .dveist nú í Moskva. BYGGIN GAFÉLAG ALÞÝÐU, REYKTAVÍK ÍBðB TIL SÖLU 2. herbergja íbúð i 3. byggingarflokki er til sölu, laus til íbúðar 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborgar- stíg 47 fyrir 17. þ.m. Félagsmenn ganga fyrir. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Sambands íslenzkra byggingaíélaga veröur haldinn laugardaginn 13. okt. n.k. og hefst kl. 2 e.h. Fundarstaður auglýsist síðar. STJÓRNIN Byggingasamvinnufélag barna- kennara fiikynnir: Fyrir dyrum standa eigandaskipti aö 4ra her- bergja íbúð í Laugarási. Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, gefi sig fram íyrir 20. þ.m. við formann félagsins, Kristin Gíslason, Hofteigi 52, sími 81456, eða skrifstofu félagsins, Nesvegi 10, sími 2785. 1 f g rei § s I it s f i I k !i r Nokkrar stúlkur verða ráðnar að mjólkurbúð- um vorum í haust. Upplýsingar 1 skiifstofu vorri. Mjólkursamsalaitn Ikyxuiing % Husnæðismáiasfjórn Samkvæmt bráðabirgðalögum um afnot íbúð- arhúsa í kaupstööum frá 21. ágúst 1956, er ó- heimilt aö nota íbúðarhúsnæði til annars en í- búðar. íbúðarhúsnæði í þessu sambandi telst það húsnæöi, sem við gildistöku bráðabirgðalaganna var notað til íbúðar og er íbúðarhæft án veru- legra endurbóta, samkvæmt vottorði heilbrigðis- nefndar, ennfremur húsnæöi, sem ætlað er til í- búðar, samkvæmt teikningu hlutaðeigandi húss, staðfestri af byggingaryfirvöldum, og hefur ekki við gildistöku laganna verið tekið tii annarra af- nota. Ennfremur er bannað að halda ónotuðu húsnæði, sem kostur er á að leigja. Brot gegn ákvæðum þessum varða sektum frá 10 þúsundum tíl 1 milljónar króna. Samkvæmt bráðabirgðalögunum skal Húsnæð- ismálastjóm hafa eftirlit með því, að ákvæðum laganna verði framfylgt, og skulu kærur út af brotum á þeim sendar skrifstofu Kúsnæðismála- stjórnar Laugaveg 24 Reykjavík. Húsnæðismálasfjórain.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.