Þjóðviljinn - 11.09.1956, Page 9
Þriðjudagur 10. septem'ber 1056 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Vill stjórn F.F.SÍ kfa hina
„nánustu saistiu“ lel Bretum
í landhelgismálum Henárap?
RITSTJÚRI: FRÍMANN HELGASON
Haustmótið: Þróttur vann KR 3:2
Það óvænta skeði í leik þess-
um að núverandi Islandsmeist-
argr í knattspyrnu, KR, töpuðu
fyrir Þrótti og máttu kallast
heppnir að fá ekki tvö til þrjú
mörk í viðbót, því Þróttarar
áttu tækifæri sem segja má
að hafi verið meistarastykki að
sparka framhjá markinu.
Veðurskilyrði voru mjög
slæm til að byrja með, suð-
austan rok og regn við og við
og lék KR móti þessum veður-
ham fyrri hálfleik, en í leik-
hléi lygndi nokkuð og regni
slotaði það sem eftir var. Veð-
urguðirnir voru þarna svolítið
hliðhollir Þrótti. Það veikti
lika lið KR aö í lok fyrri hálf-
leiks var Atla Helgasyni vísað
ritaf leikvelli íyrir ítrekuð gróf
leikbrot, og urou KRingar þvi
að leika 10 það sem eftir var,
en höfðu nú vindinn með sér.
KRingar gerðu fyrsta markið
snemma í fyrri hálfleik. Var
það Hörður Felixson sem það
gerði eftir afieit mistök í vörn
Þróttar.
Bjarni Jensen jafnar nokkru
síðar með, að því er virtist,
meinlausri spyrnu sem hafnaði
í marki KR, en markmaður
mun ekki hafa séð til knatt-
arins fyrr en of seint. Annað
mark Þróttar kom úr skoti frá
Ölafi Gíslasyni sem virtist
stefna framhjá, og gerði Guð-
mundur Georgs of seint til-
raun til þess að verja sem
hann liefði þó átt að geta, en
knötturinn hafnaði í markinu.
Þannig stóðu leikar í hálfleik,
2:1.
Snemma í síðari hálfleik
skora Þróttarar þriðja mark
sitt, og var Ólafur Gíslason að
Verki og má nánast segja að
hann hafi „troðið“ knettinum
í markið. Þannig stóðu leikar
þar til langt var liðið á leik, að
KR fær aukaspyrnu á Þrótt
sem vörn Þróttar valdar svo
illa að KRingar geta skallað
í markið án þess að verða var-
ir við varnarmenn Þróttar, og
við þetta sat hvað mörkin
snertir. Eins og gangur leiks-
ins var, þá voru Þróttarar vel
að sigrinum komnir og hefði
hann getað orðið stærri en
raun varð.
Lið Þróttar barðist allan
tímann með meiri sigurvilja en
þeir hafa áður gert. Þeir voru
fljótir að valda, og gáfu aldrei
eftir. Þeir reyndu meiri sam-
leik en þeir hafa gert áður.
Sérstaklega var það í byrjun
síðari hálfleiks, en það sem á
strandaði fyrst og fremst var
leiknir. Spörkin eru ónákvæm.
og þeir missa knöttinn oft frá
þér, þannig að leikurinn verður
óöruggur og of losaralegur. Bill
er þar þó undantekning, sem er
leikinn og kann þá list að leika
með þegar hann er ekki með
knöttinn. Aðrir sýndu meiri
viðleitni í þessum leik í þá átt
en venjulega. Með hraða sínum
og ákafa tókst liði Þróttar að
rífa sundur mestallan samleik
KRinga, enda tókst KRingum
aldrei að skapa sér opin tæki-
færi til að skora mörk. KR-
ingar reyndu að setja Gunnar
Guðmannsson sem útherja, sem
oft hefur verið happadrjúgt
þegar mikið hefur legið við, en
það breytti engu.
1 síðari hálfleik settu KR-
ingar Hörð Felixson fram. Við
það opnaðist vörnin svo mikið
að furðu sætti, og hefðu Þrótt-
arar verið leikvanari og athug-
að betur gang sinn hefðu þeir
átt að geta sett nokkur mörk í
viðbót. Þó KRingarnir væru
ekki nema 10 í síðari hálfleik
með vindinn sem bakhjarl,
verður ekki annað sagt en liðið
hafi ekki sýnt þann leik sem
við hefði mátt búast, það virt-
ist líka vanta. baráttuviljann
sem oft hefur þó verið einkenn-
andi fyrir KR, að beita honum
fyrir sig þegar mikið hefur. við
legið. Gunnar Guðmannsson
reyndi hvað eftir annað að
byggja upp en það tókst ekki.
Bill var honum líka erfiður.
KRingar áttu sárafá skot á
mark Þróttar, og það sem kom
að undanskildum þessum tveim
mörkum sem skorað var úr,
varði Alexander í marki Þrótt-
ar, og er liann ört vaxandi
maður. Halldór Backmann var
öruggur í stöðu miðvarðar, og
í heild var vörnin betri helm-
ingur liðsins.
Þessi úrslit munu hafa kom-
ið öllum á óvart, og nú standa
leikar svo að Þróttur hefur 4
stig, en KR 1 eftir 2 leiki og
Fram 1 st. Valur er enn er-
lendis og ekki byrjaður að
Tékkneska landsliðið í knatt-
spyrnu var fyrir nokkru í
keppnisferðalagi um Suður-Ame-
ríku og keppti í fjórum löndum
þar. Ferðin var mjög erfið og
er talið að útslitin beri þess
nokkur merki.
Úrslit leikjanna ui’ðu sem hér
segir:
Tékkóslóvakía — Brasilía 1:0
Leihir um
heifjina
í fyrsta flokki kepptu Frsm
og Þróttur, og fóru leikar svo
að Fram vann 2:0.
í þriðja fl. B kepptu Fram
og Valur og varð jafntefli 1:1.
í fjórða fl. kepptu (A-fl.,
Þróttur og Fram og vann
Þróttur 3:1. Á leikinn Valur—
Víkingur mætti enginn dómari.
Fjórði flokkur B keppti á
sunnudaginn og áttust við lið
Fram og KR. Fram vann 2:0.
Á sunnudaginn kepptu einn-
ig í landsmóti annars flokks lið
frá Keflavík og Fram, og vann
Fram með 11 ;1.
leika.
Það kom fyrir í leik þessum
að aðeins einn línuvörður var
til aðstoðar víð dómarann, Guð
mund Sigurðsson. Mun þetta
nýmæli í meistaraflokki hér í
höfuðstaðnum, og er sjálfsagt
áframhald á þeirri óreiðu sem
ríkir um dómaramálin. Þetta er
óheillavænleg stefna og sér-
staklega hvað snertir rang-
stöðu. Hafði þetta áhrif á leik-
inn þar sem dómarinn hafði
ekki aðstöðu til að sjá hið
rétta. Er vonandi að KRR láti
málið til sín taka og reyni að
koma í veg fyrir, að slíkt komi
fyrir aftur.
Áhorfendur voru fáir enda
var veður hið versta.
0’Brien varpar
kúiunni 19.06 m
Það virðist sem Pat O’Brien
séu engin takmörk sett í kúlu-
varpinu. Við og við á þessu
ári hafa verið að berast fréttir
frá honum þar sem hann er
stöðugt að bæta heimsmetið.
Síðasta fréttin hermir að nú
sé hann búinn að koma henni
yfir 19 m eða nánar frá sagt
19.06 m. Þetta gerðist á móti
í Eugene í Bandaríkjunum.
Hann varpaði kúlunni tvisvar
lengra en heimsmet hans var,
sem hann setti fyrir tveim
vikum og var 18.71. Fyrst
18.97, sem raunar hefur ekki
verið staðfest enn, og svo met-
kastið. Olympíumetið er 17.41
^ramhald á 8. síðu.
Tékkóslóvakía — Brasilía 1:4
Tékkóslóvakía — Uruguay 1:2
Tékkóslóvakía — Argentína 0:1
Tékkóslóvakía — Chile 0:3
Liðið tapaði sem sagt fjórum
leikjum, en sigraði áðeins einu
sinni, gerði 3 mörk en fékk 10.
Beztur var árangurinn í fyrsta
leiknum, en þá tefldu Brasi-
líumenn fram tilraunaliði. í síð-
ari leiknum sendu þeir fram
bezta lið sitt, og þá gekk þeim
betur.
Þrátt fyrir þessi töp, hafa
Tékkarnir fengið mikið hól fyr-
ir leiki sína, og sagt er að það
sé vel skiljanlegt að þetta lið
standi sig vel í keppni Evrópu.
Þjálfari Tékkanna Kolsky var
mjög hrifinn af knattspyrnu
Suður-Ameríkumanna. Hann,
eins og' margir aðrir sérfræðing-
ar, staðfesti mismuninn á fram-
komu leikmanna þeirra þar
heima og í Evrópu. Kolsky sagði
ennfremur í blaðaviðtali: „Vissu-
lega eru beztu þjóðir Suður-
Ameríku ekki ósigrandi, en það
er ekki okkar að vanmeta þau.
Skoðun mín er að þessi lönd láti
mikið að sér kveða í HM keppn-
inni í Svíþjóð 1958.“
Stjórn Farmanna- og fiski-
mannasambands Islands sendi
Þjóðviljanum í gær eftirfar-
andi samþykkt:
„Stjórn F.F.S.I. væntir
þess að ríkisstjórnin virði
alla gerða samninga og skuld-
bindingar, sem íslendingar
eru aðilar að á alþjóðavett-
vangi. Hafi sem nánasta sam-
stöðu við vestrænar þjóðar í
meiri háttar málum, og hvet-
ur til gætni og varúðar í
meðferð utanríkismála þjóð-
arinnar.“
Ekki er fyllilega ljóst hvað
stjórn F.F.S.Í. á við, en þar
sem þessi samtök eiga í hlut
eru það væntanlega fyrst og
fremst landhelgismálin sem
þau telja til „meiri háttar
mála“. Stjórn F.F.S.Í. leggur
þannig áherzlu á að ríkis-
stjórn íslands hafi á því
sviði sem „nánasta samstöðu11
með Bretum, sem hafa gert
allt sem þeir megnuðu til að
svipta okkur landsréttindum,
Framhald af 7. síðu
hliðstæð verk.
★ ERFIÐIR TÍMAR, SEM
ÉG BEFÐI EKKI
VILJAÐ MISSA
— Þetta hafa oft verið erf-
iðir tímar, einnig fyrir þig.
— Oft voru mjög erfiðir
tímar, einnig efnahagslega.
Hann var oft atvinnulaus
vegna þátttöku sinnar í
stjórnmálum, til dæmis þeg-
ar dóttir okkar fæddist. Eg
man eftir því, að stuttu síðar
var ég að strauja í eldhúsinu.
Eina upphitunin var gasið.
Veturinn var harður og háir
snjóskaflar fyrir utan glugg-
ann — en við höfðum enga
peninga til að kaupa kol. Þá
kom einn félagi hans, og þeg-
ar hann sá, hvernig á stóð,
kom hann með kol til okkar.
Jú, oft voru erfiðir tímar, en
ég liefði ekki viljað missa af
þeim nokkra stund. Þá urðu
menn að sýna hvað í þeim
bjó.
— Og Thálmann varð eftir
í Berlín þegar Hitler komst
til valda.
— Hann varð eftir í Berlín
og stuttu eftir valdatöku naz-
istanna var hann handtekinn.
Svikari hafði látið Gestapo
vita. Ernst var haldið í fang-
elsi þangað til í ágúst 1944.
Þá fluttu nazistarnir hann til
Buchenwald-fangabúðanna og
fáum dögum síðar var hann
myrtur. Tilkynnt var, að
hann hefði farizt í loftárás
en ég lxef aldrei trúað þeirri
tilkynningu, og einnig var
staðfest, að hann hefði verið
myrtur og lík hans sett lijá
líkum af föngum, sem farizt
höfðu í loftárásinni.
— Þú slappst heldur ekki
alveg við fangabúðirnar?
— Nei, ég var handtekin í
maí 1944, líklega vegna þess,
ætluðu meira að segja að
reyna að svelta okkur til
hlýðni með löndunarbanninu
og hafa í aðgerðum sínum
notið fyllsta stuðninga
Bandaríkjamanna, Frakka og
fleiri „vestrænna þjóða“.
Ummælin um „gætni og var-
úð‘“ eru þá áskorun til rík*
isstjórnarinnar um að fram-
kvæma ekki fyrirheit sín um
stækkun landhelginnar, oj
setningin um „samninga og
skuldbindingar" á væntanlega
við leynisamning þann sém
Ólafur Thors var búinn að
ganga frá fyrir kosningar, en
þar var Bretum heitið því að
landhelgin skyldi ekki stækk-
uð um sinn, og í þokkabót
skyldu þeir fá undanþágu frá
núgildandi landhelgisreglum.
Eigi stjórn F.F.S.Í. ekki við
þessi mál — sem henni cru
þó skyldust — er þess að
vænta að hún skýri nár.ar
hvað felst í hinu almenna og
loðna orðalagi hennar.
að þá hafði verið ákveðið að
myrða Ernst. Eg sat í e'ns
manns klefa í fangelsi við
Alexandersplatz í f jóra m ' n-
uði og var síðan send til
Ravensbruck, þar sem ég var
til stríðsloka.
Rósa Thálmann dökknar x
andliti, þegar hún minrist
alls þessa, og hún bætir v ð:
— I dag eru þessi böí ar
látnir lausir. I dag eru sc au
mennirnir notaðir aftur, r?m
gerðust sekir um hin hr; 5i-
legustu afbrot. Er nok.ur
leið að sldlja í þessu?
★ KVIKMYNDIN UM
THÁLMANN
Herbergisdyrnar ■ eru c m-
aðar og lítil ljóshærð stí ka
kemur inn og býður gc' atx
daginn. Þetta er barnal: ra
Ernsts og Rósu Thálma is.
Hún sér nokkrar myndi á
borðinu og segir stundarh' tt.
— Þetta eru myndir úr
kvikmyndinni.
Og þetta er hárrétt. J 'ún
hefur aldrei þekkt afa s' m,
en hún hefur haft tæki :ri
til að sjá líf hans og s rrf
í kvikmyndinni. Annar h utl
hennar lýsir starfi hans f rir
þýzka verkalýðinn og þj ku
þjóðina og hinn baráttu h ns
gegn herstefnunni og naz' n*
anum, er varð fyrirm nd
þeirrar baráttu, sem ve' ur
að heyja enn í dag Hunc uð
þúsunda borgara Þýzka al-
þýðulýðveldisins hafa þc ar
séð myndina og mörg þús rd
vesturþýzkir verkamenn 1 fa.
einnig séð hana, er þeir \ r«
á ferðalagi í Þýzka alþý u-
lýðveldinu. Aðalhlutve: ið
leikur ágætur leikari Gunt’ er
Simon. Fyrri hlutinn lr .ir
Ernst Thálmann, sonur st'11-
ar sinnar og hinn sí iri
Ernst Thálmann, forl. gi
stéttar sinnar.
Tékkar töpuðu 4 ieikpm af 5
í Suður-Ameríku
Ernst Thllmann