Þjóðviljinn - 15.09.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 15.09.1956, Side 1
Kvenfélag sósíalista heldur fund næstkomandi i! mánudagskvöld. Mörg áríð- andi mál á dagskrá. Nánar í biaðinu á morgun. Stjórnin | VEEULEG VERÐLJEKKUN A SLÁTRI OG SLÁTURVÖRUM Qdýrara oð kaupa sér vetrarforSa en veriB hefur um langt skeiS Það er ódýrara að taka innan úr í haust en verið hef- ur um langt skeið, og valda því stöðvunarráðstafanir rík- isstjórnarinnar og eins hitt að framboð veröur svo mikið að Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur talið rétt að lækka veröið til þess að örva söluna. Slátur kostar í ár 32 kr. en kostaði í fyrra kr. 37,50. Mör kostar í ár kr. 9,45 kílóið en kostaði í fyrra kr. 18,90. Sviönir hausar kosta í ár 15,90 kílóið en kostuðu í fyrra kr. 21,50. Og sama er að segja um aðrar sláturafuröir. Þíng Æskulýðsfyikingarinnar hefst á Akureyri I dag Hitgið sækja fulilmar víðsvegfts ri ?i i landinu Þing Æskulýðsfyikingarinnar verður sett upp úr há- deginu í dag á Akureyri. Þingiö verður sótt aí fulltrúumj víösvegar að af landinu. stað. Mörg mikilsvarðancl'. mál Framleiðsluráð landbúnaðarins auglýsti í fyrradag haustverð á kjöti og sláturafurðum. Verð á kjöti og kjötafurðum helzt ó- breytt frá því sem verið hefur, en þar hefði orðið um verulega hækkun að ræða ef ríkisstjórnin hefði ekki gert stöðvunarráðstaf- anir sínar. Þannig kostar súpu- kjöt áfram kr. 24,65 kílóið en hefði farið upp í kr. 26,20 ef ekki hefði verið að gert. Munurinn er kr. 1,55 og á dýrari kjöttegund- um, lærum, kótelettum o. s. frv., er um meiri mun að ræða. Salt- kjöt kostar áfram kr. 25,25 en hefði farið upp í kr. 26,70 kíló- ið, ef allt hefði verið látið reka á reiðanum. Þar við bætist að undanfarin ár hefur kjötverð ævinlega hækkað um 10 aura kílóið mánaðarlega vegna geymslukostnaðar, en sú hækk- un kemur ekki heldur til fram- kvæmda í verzlunum fram til áramóta a. m. k. Sama máli gegnir um mjólkur- afurðir; þær áttu að hækka verulega, eða sem hér segir: Mjólk um 40 aura lítrinn, rjóm- inn um kr. 2,75 lítrinn, skyr um 6*5 aura kílóið, smjör um kr. 7,80 kílóið, 40% mjólkurostur um kr. 4,15 kílóið. Þá hefðu kartöfl- ur einnig hækkað um 45 aura kílóið. Engin þessara hækkana kemur nú til framkvæmda vegna lagasetningarinnar um bann við öllum verðhækkunum. Það mun flestum (nema Morgunblaðinu) finnast ný- stárleg tíðindi og góð hér á landi að öllum verðhækkun- um skuli haldið í skefjum og að verulegar verðlækkanir skuli eiga sér stað, eins og á slátri og sláturafurðum. Það er auðvelt fyrir fólk að reikna út hvað það sparar á ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar — ekki sízt þeir sem hafa þann sið að kaupa sér vetrar- forða í sláturtíðinni. Ungverjinn Barcza sigraði Smisloff í fyrradag, en Szabo hafði þá sigurvon í skák sinni við Botvinnik. Enda þótt í gær- kvöld hefðu ekki borizt fréttir um hvernig skák þeirra hefði farið, gætu úrslitin bent til þess að Botvinnik hafi tapað^_ Litlu munar nú á efstu sveit- unuin í fyrsta riðli. Sovétríkin eru efst með 11 vinninga, Júgó- slavía með 10,5, Ungverjaland 10 og eina biðskák. íslendingar unnu Hollendinga Enn ein árós ísraelsmanna Öflugur flokkur ísraelskra her- manna, sem búinn var brynvögn- um og fallbyssum, réðst í gær á varðstöð Jórdansmanna við landamæri ríkjanna. Féllu 7 Jórdansmenn og sagt að mann- tjón árásarliðsins hafi verið mik- ið. Þetta er í annað skiptið á fáum dögum að ísraelsmenn ráð- ast á jórdanska varðstöð að til- efnislausu og hafa árásirnar verið kærðar fyrir eftirlitsnefnd SÞ í Palestínu. Dag Hammar- skjöld, framkvæmdhstjóri SÞ, kallaði sendiherra ísraels í Washington í gær á sinn fund vegna þessara árása. i Dagsbrúnar- fundur Verkamannafélagið Dags- brún lieldur fund í Iðnó n.k. mánudagskvöld. Verður þar m.a. rætt um ráðstaíanir ríkisstjórnarinnar í verðlags- og kaupgjaldsmálum. Þingið stendur yfir í dag og á morgun. 1 gærkvöld lögðu fulltrúarnir úr Reykjavík og Hafnarfirði af stað norður með svefnvagni frá Norðurleiðum. Voru þeir um 30 auk nokkurra gesta sem sitja þingið sem á- heyrnarfulltrúar. Vitað er um þátttöku í þing- inu frá þessum stöðum: Rvík, Hafnarfirði, Bildudal, Sauðár- króki, Siglufirði, Ólafsfirði, Ak- ureyri, Húsavík og Neskaup- í fynadag, fengu þá 2,5 vinn- inga. Friðrik vann Prinz, Arin- björn vann Miehring og Ingi gerði jafntefli. Skák Freysteins og Bouwmeisters fór í bið, en Freysteinn tapaði henni í gær. Ekki hafði frétzt um skákir íslendinga og Svía þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld, en nokkrar líkur eru á að keppnin um efsta sætið í öðrum riðli muni standa milli þeirra. sem varða æskuna, hagsmuní hennar og framtíð liggja fyrir! þessu þingi Æskulýðsfylk''nga.r-< innar. Núverandi forseti Æsk'.' ýðs- fylkingarinnar er Böðvar Pét- ursson, verzlunarmaður. --------------------------------1 Þjóðviljinn hefur fengið eftir- farandi upplýsingar frá land- lækni. Vilmundi Jónssyni. Fengizt hefur útflutningsleyfi frá Bandaríkjunum fyrir nokkrn magni af mænusóttarbóluefhi. Fyrsta sendingin er þegar komin til landsins. Næstu daga verður væntanlega byrjuð bólusetning með bó’.uefninu víðsvegar umi land. Fyrst í stað verða bólu- sett börn á barnaskólaaldri. Svohljóðandi skeyti barst í gær frá nefndinni er hélt tilj Kína 5. september: „Komum til Peking 11. sept. Öllum líður vel. Kærar kveðj- ur“. Fyrrverandi forsætisráðherra brezku nýlendunnar Singapore og leiðtogi öflugasta stjórmnálaflokksins þar, David Marshall, hef- ur verið í Kína í boði ldnversku stjórnarinnar og sést hér ræða við Sjú Enlæ forsætis- og utanríkisráðlierra (til hægri). Mars- hall sagði nýlega af sér embætti forsætisráðherra í mótmæla- skyni við neitun brezku stjórnarinnar um að veita Singapore- búiun sjálfsstjórn. r------------------------------------------------ Tryggingarféiög síórhækka síríðslryggingari ðgjöld Brezk tryggingarfélög tilkynntu í gær, að þau hefðu hækkað stríðstryggingariðgjöld vegna hins hættulega á- stands í alþjóðamálum. Eru iðgjöldin hækkuð úr 2 shillingum í 5 shillinga fyrir hver 100 sterlingspund, eða úr '/»% í %%. Þessi hækkun nær til allra skipa sem sigla um Súezskurðinn, ennfremur þeirra skipa sem sigla með vörur til egypzkra hafna, eða taka vörur í egypzkum höfnum. ------------------------------------------------J Olíufélögin Iiefnast á viðskiptavinuin sínum Reyna að fara í kringum verðhækkanahann stjórnarinnar Olíufélögin hafa auglýst að frá og meö mánu- deginum skerð’i þau þjónustuna við viöskiptavini sína og jafngilda sumar skerðingarnar umtals- S verðum verðhækkunum. í fyrsta lagi tilkynna olíufélögin að þau taki nú 15 til 20 kr. gjald fyrir að þvo bíla og 10 kr. gjald fyrir að setja á keöjur, 1 en að undanförnu hafa þau Iátið slíka þjónustu í té ókeypis viö viðskiptavini. í öðru lagi tilkynna félögin aö þau afgreiöi ekki oliupantanir samdæg- urs eftirleiöis og aðeins 1 afgreiðslutíma. í þriöja lagi lýsa félögin yfir því að þau hætti að greiða kostnað við niðursetningu olíugeyma fyrir hús- kyndingar viðskiptavina sinna og muni ekki held- | ur greiöa flutningskostnað á geymum út um land. Eins og kunnugt er hefur ríkisstjórnin banm i olíufélögunum aö hækka verð á benzíni og olíu, en þau höfðu krafizt verðhækkana sem námu um 12 milljónum króna á ári. Augljóst er að þau eru \ nú að hefnast á viðskiptavinum sínum í staðinn 1 og ráðstafanir þeirra eru tvímælalaus tilraun til ; þess að fara í kringum verðhækkanabann ríkis- stjórnarinnar. Ungverjar sigruðu sovézku skáknennina í Moskva Liílu munar á efstu sveitum fyrsta riðils, — íslendingar unnu Hollendinga Unf-erjar unnu óvæntan sigur á skáksveit Sovétríkj- anna á olympíumótinu í Moskva í gær, sigruðu þá með 2.5; 1,5. Þetta var fyrsti ósigur sovézku skákmannanna á mótinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.