Þjóðviljinn - 15.09.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —.Laugardagur 15. september 1956
• • 1 dag er laugardagurinn 15.1
september. Nikomedes. — 258.
dagur ársins. — Tungl ; fjarst
jörðu; í liásuðri kl. 22.17. — Ár-
degisháflæðl kl. 3.08 Síðdegishá-
flæði kl. 15.39.
títvarplð í dag:
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 12.50
Óskalög sjúklinga,
(Bryndís Sigur-
jónsdóttir). 19.00
Tómstundaþáttur barna og ung-
inga (Jón Pálsson). 19.30 Tón-
ieikar (pi): Lög eftir Irving Ber-
lin. — Hijómsveit undir stjórn
Guy Luvpaerts leikur. 20.30 Leik-
rit: Móti sól eftir Helge Krog.
Þýðandi: Eufemia Waage. Leik-
stjóri: Valur Gíslason. 22.10 Dans-
lög af plötum. 24.00 Dagskrárlok.
MESSDK Á MORGUN
Dómkirkjan
Messa k1. 11 árdegis. Sr. Jón Auð-
uns.
Bústaðaprestakall
Messa á Kópavogsskóla kl. 11 ár-
degis (ath. breyttan messutíma).
Sr. Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan
Messa ki. 2. Sr. Þorsteinn Björns-
son.
Óháði söfnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2.
(Kirkjudagurinn). Sr. Emil
Björnsson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 árdegis. Raíðuefni:
Þetta !:f og annað. Sr. Jakob
Jónsson.
Nýlega hiafa opin-
berað trúlofun
sína ungfrú Bára
Guðmundsdóttir,
frá Eskifirði, og
Óli Fossberg Guð-
mundsson. frá Akureyri.
Söfnin í bæmim:
ÞJÓÐMINJASAENIÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
BÆJARBÓKASAFNIÖ
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 og 13-22, nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána-
deildin er opin alla virka daga
kl. 14-22, nema laugardaga lcl. 13-
16. Lokað á sunnudögum um sum-
armánuðina.
ÞJÓDSKJALASAFNIÐ
é virkum dögum kl. 10-12 og 14-
19 e.h.
NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÖ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—15
á þriðjudögum og fimmtudögum.,
LESTRARFÉLAG KVENNA
Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu-
daga. miðvikudaga og föstudaga
kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru
lnnritaðir á sama tíma.
L ANDSIIÓIÍAS AFNIB
kl. 10—12, ,13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl
10—12 og 13—19.
TÆKNIBÓKASAFNIB
S Iðnskólanum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
LISTASAFN -EINARS
JÓNSgONAR
er opið daglega kl. 13.30—15.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga
kl. 5—7.
NÆTURVARZLA
er í Ingólfsapóteki, sí-mi 1330.
Tónleikar sovétlistamanna
Menningartengsl Isiands og
Ráðstjórnarríkjanna hafa enn
gengizt fyrir heimsókn nokk-
urra ágætra tóniistarmanna til
tónleika’nalds hér á landi. Þetta
eru tveir pianóleikarar, einn
fiðluieikari og tveir söngvarar.
Listafólkið héit fyrstu tónleika
sína í Austurbæjarbíói á
fimmtudagskvöldið.
Fyrstur kom fram píanóieik-
arinn Dimitri Baskiroff. Hann
hóf leik sinn á „Impromptu“
eftir Schubert, hinu þriðja af
fjórum píanólögum tónskáids-
ins, sem bera þetta heiti og
teljast 90. verk hans. í efnis-
skránni er þetta lag sagt vera
í G-dúr, en Schubert samdi
það í Ges-dúr, og þannig ættu
píanóleikarar að flytja það, þó
að útgefandinn sem fyrstur
prentaði það, léti flytja það
upp í þá „einfaldari“ tóntegund
G-dúr, til þess að það seldist
betur. Listamaðurinn flutti lag-
ið helzt til hægt, en að öðru
leyti mjög vel. Hann hefur
einkar fallegan tón og tækni í
bezta lagi. Annað Schuberts-
lag, „Aufenthalt“ (sönglag, sem
Franz Liszt hefur fært í píanó-®-
búning) flutti hann með ágæt-
um tilþrifum. Hann lék enn-
fremur tvær etýður eftir Skrja-
bín, lag eftir Prokofieff og
annað eftir Debussy og að
lokum aukalagið „Cordova"
eftir Albeniz, allt af mikilli
prýði.
Því næst kom söngkonan
Tatjana Lavrova fram á sviðið
og söng lög eftir fjögur rúss-
nesk tónskáld, Glinka, Balakír-
eff, Vlasoff og Dúnajefskí og
lagið „Draumur" eftir Edvard
Grieg. Hún hefur æðimikla og
bjarta sópranrödd, ef til vill
ekki allrafegurstu tegundar, en
ágætlega skólaða og þjálfaða á
öllum tónsviðum. Hún lét það
einnig eftir áheyrendum að
bæta við aukalagi.
Fiðluleikarinn, sem næst kom
fram, er ung stúlka, Kþalída
Aktjamova. Leikur hennar ein-
kenndist af glampandi tækni,
tónfegurð og undaverðu öryggi.
Sérstaklega minnisstæður er
flutningur hennar á „Chac-
onne“ eftir Vita.li yngra og sex
rúmenskum þjóðdönsum, sem
BelaóBartok hefur fært í fiðlu-
búning. Það er ekki um að
villast, að þessi stúlka er þegar
búin að ávinna sér sæti á
bekk með sannkölluðum meist-
urum fiðlunnar.
Að lokum flutti söngvarinn
Viktor Morosov þrjú rússnesk
þjóðlög auk laga eftir Glinka
og Mússorgskí. Þetta er einn
hinna miklu bassasöngvara,
sem Rússland á meira af en
flestar eða allar þjóðir aðrar.^
Það er ekki oft, að manni gef-
ist kostur að hlýða á bassasöng
eins og í þjóðlaginu „Á göngu
eftir Pétursstræti" eða Múss-
orgskí-laginu „Flónni“, síðustu
lögunum sem Morosov söng eft-
ir efnisskránni. Það leyndi sér
ekki, að hann er vanur óperu-
sviði og kann vel til leiklistar,
og flutningur hans á þjóðlaginu
„Nótt“ sýndi að hæfileikar
hans eru engan veginn ein-
skorðaðir við stórkarlaleg hlut-
verk eins og í laginu um flóna.
Hann söng eitt aukalag, en á-
heyrendur hefðu kosið fleiri.
Frieda Bauer lék undir
söngnum og fiðluleiknum á
þann hátt sem sýndi að hún er
afbragðs undirleikari, enda er
hún fastráðin til þeirra starfa
við Tónlistarskólann í Moskvu.
Hvert sæti var skipað í tón-
leikasalnum í Austurbæjarbíói,
og öllum þessum listamönnum
var forkunnarvel tekið, og
hlutu þeir bæði óspart lófatak
og blómvendi að launum fyrir
óvenjuánægjulega tónleika.
B. F.
rrá hófninni*
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja fór frá Reykjavik í
gærkvöld vestur um la.nd til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
fer frá Akureyri í dag vestur um
land til Reykjavíkur, Þyrill er á
leið frá Rotterdam til Islands.
SkaftfelHngur fór frá Reykjavik í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fór frá Keflavik 11. þm
til Hamborgar. Dettifoss fór frá
Akureyri 8. þm til New York.
Fjallfoss fór frá Hamborg 12. þm
til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Ventspils í gærmorgun til Ham-
ina, Leningrad og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Kefia-
vílc í fyrradag tiil New York.
Reykjafoss fór frá Lysekil í fyrra-
gegn engu. Leikurinn var prúð- da.g til Gautaborgar og Gravarna.
mannlegur og bar því vitni að, Tröllafoss fer frá Reykjavík ár-
ýmsir þátttakenda kynnu sitt- degis í dag til Akraness, Akureyr-
hvað fyrir sér í listinni; og, ar og þaðan til Antwerpen, Ham-
höfðu áhorfendur, sem voru borgar og Wismar. Tungufoss fór
eigi allfáir, hina beztu skemmt- frá Kaupmannahöfn í fyrradag til
TVÖ FYRIRTÆKI KEPPA
í KNATTSPYRNU
1 fyrradag háðu Hraðfrystistöð-
in i Reykjavík og naftækja-
verkstæðið Segull knattspyrnu-
kappleik á háskóiaveHinum.
Segull vann með 3 mörkum
un af leiknum.
MÁLVERKASÝNING
Hjörleifs Sigurðssonar i Listvina-
salnum við Freyjugötu er opin
daglega kl. 3—10 síðdegis tii
sunnudagskvölds, er henni lýkur.
Þessi píramídi stendur á höfði,
eins og allir sjá. Nú er galdurinn
sá að snúa honum við, þannig að
hann standi á grunnfleti. Það er
hægt með því að færa til þrjár |
kúlurnar. (Ráðning á morgun).
Þriðji ársfjórðungur flokksgjalda
féll í gjalddaga 1. júli s.l. Bregðið
nú við og greiðið þau skilvíslega
Skrifstofan í Tjarnargötu 20 ei
opin dagiega kl. 10-12 árdegis og
1-7 síðdegis, sími 7510.
Aberdeen og Reykjavíkur.
Skipadeild SIS
Hvassafeil er á Reyðarfirði, fer
þa.ðan í dag til Eskifjarðar og
Akureyrar. Arnarfell er á Húsa-
vík, fer þaðan i dag til Noregs
og Svíþjóðar. Jökulfell er i Ála-
borg. Dísarfell fór framhjá Kaup-
mannahöfn 13. þm á leiðinni til
Húnaflóahafna. Litlafell er í o'iu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
fer í dag frá Akureyri til Dalvík-
ur, Siglufjarðar, Húsavíkur . og
Kópaskers. Sagafjord fór frá
Stettin i gær áleiðis til Sauðár-
króks. Cornelia B I lestar i Riga.
KROSSGÁTA
Þannig ber að leysa þrautina sem
birtist í gær.
Lárétt: 1 bundinn 6 rask 7 end-
ing 9 utan 10 flokkur 11 hryðju
12 íþróttaféiag 14 flan 15 reykja
17 truflaði.
Lóðrétt: 1 bjöllur 2 húsdýr 3 vejð-
arfæri 4 tveir eins 5 stigamaður ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Eg-
Millilandaflug:
Edda er væntan-
leg kl. 9 frá New
York; fer kl. 10.30
áleiðis til Gauta-
borgar og Hamborgar. — Saga er
væntanleg í kvöld frá Stafangri
og Osló, fer eftir skammia viðdvöl
áleiðis til New York.
Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 17.45 á morgun. — Gullfaxi
fer til Oslóar og Kaupmannahafn-
ar kl. 11 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
8 með árum 9 spíra
endi 16 félagssamtök.
13 við 15 ilsstaða, Isafjarðar. Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Skógasands, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn-
ar. — Á morgun er ráðgert að
fljúgia til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Isafjarðar og Vest-
mannaeyja.
10
16
Ráðning á síðustu krossgátu
Lárétt: 2 tefur 7 út 9 lóma
pól 12 all 13 ÆFR 14 TFK
Nóa 18 erna 20 ðð 21 róinn.
Lóðrétt: 1 Júpiter 3 el 4 fóam 5
uml 6 rallaði 8 tó 11 lækni 15 Til lömuðu konunnar
fró 17 óð 19 an. 100 00 kr. frá G.K
Viðkvæðið er:
þesi er édýrast í
FRÁ OLÍUFÉLÖGIJNUM
Olíufélögin hafa ákveðiö að frá og meö 17. þ.m.
skuli gjald fyrir þvott á bifreið á þvottastöðvum
félaganna vera sem hér segir:
Fyrir 4-manna bifreið Kr. 15,00
Fyrir 6-manna bifreið Kr. 20,00
Gjald fyrir að setja á keðjur skal vera
Kr. 10,00.
OLlDFfliÖGIN
Verkamamtaíéiagið Dagsbrán
Félagsíundur |
verður haldinn í Iðnó n.k. mánudag, 17. sept. kl.
8.30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Ráöstajanir ríkisstjórnarinnar í ver'ð-
lags- og kaupgjaldsmálum.
3. Önnur mál.
DAGSBRÚNARMENN, fjölmennið og sýnið skír-
teini við imiganginn.