Þjóðviljinn - 15.09.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.09.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 siKziimw ^sa neðanjarðarnámabæir upp é námunda við suðurskautið? Kunnur hrezkur jarSfrœSingur sem var i leiSangri Scotts telur likur á þvi Framhald af 1. síðu verið talið óhjákvæmilegt að skipta um hafnsögumenn á míðri leið. Skip notendasam- takanna myndu að líkindum itaka hafnsögumenn um borð í !A.den og á Kýpur eða Möltu og smyndu þvi verða að hafa tvo Ihafnsögumenn í hverju skipi. Notendasamtökin myndu því helzt þurfa að hafa um 500 ihafnsögumenn í þjónustu sinni. Brezkum þegnum ráðlagt að fara heim Brezka sendiráðið í Kaíró varaði í gær brezka þegna sem dveljast í Egyptalandi eindreg- ið við því að vera áfram um kyrrt í landinu, ef engin knýj andi nauðsyn er til þess. Þetta var þriðja aðvörun sendiráðs ins til brezkra þegna um að fara úr landinu síðan Súez- deilan kom upp og hafa 2600 þeirra þegar farið þaðan, en um 2000 munu vera þar eftir enn. Brézka flugvélaskipið Albion, sem. er 23.000 lestir, lagði í gær af stað frá Portsmouth til Miðjarðarhafs. Hið árlega þing brezkra vís- indamanna og fræðimanna, The British Asssociation, var sett í Sheffild 29. ágúst sl. Að venju hófst þingið með fyrirlestri sem forseti samtak- anna flutti. Forseti samtakanna sl. ár var sir Raymond Pries'tley og kallaði hann erindi sitt: „Mað- ur 20. aldarinnar andspænis Suð- urskautsálfunni“. Priestley var jarðfræðingur Shackleton-leið- angursins til Suðurheimskauts- ins 1909—1910 og einn af vís- indamönnum nyrðri hóps leið- angurs Scotts til suðurskauts- ins 1910—1913. í fyrirlestri þessum reyndi hann að geta til um framtíð Suðurskautsálfunnar, sem er jafn stór og Evrópa og Ástralía samanlagðar. „Mörg dýrmæt jarð- efni hljóta að finnast í jörðu heimsálfu af stærð og gerð Smygl er viðkvæmt póli- tískt mál í Indónesíu Meöal þeirra mörgu vandamála, sem stjórn Indónesíu á við að etja er vaxandi útflutningssmygl, sem stórlega hefur rýrt tekjur hennar. Smyglmál þetta er samfléttaö pólitískum vandamálum. Indónesía er mesti útflytjandi óunnins gúmmís í heiminum, flyt- ur árlega út um 740,000 tonn. Það er varlega áætlað að tíunda hluta þess magns sé smyglað úr landi. Svipuðu máli gegnir um kópra-útflutninginn, sem nemur á ári 400,000 tonnum, en meira en tíunda hluta er smyglað úr landi. Tekjumissir ríkisstjórnar- innar af völdum þessa smygls er talinn jafngilda um 40 millj. bandarískra dala. Mál þetta er mjög erfitt viður- eignar. Hér er ekki aðeins um að ræða skort á eftirliti, heldur er smyglið iíka viðkvæmt póli- tískt mál Það er fyrst og fremst á eyjunum Súmatra og Selebes, að smyglað er. Eyjarskeggjarnir á Súmatra segja, að eyjan leggi til um 90 hundraðshluta alls er- lends gjaldeyris Indónesíu. vegr.a gúmmís og olíuauðlegðar sinnar, en 85 til 90 hundraðs- hlutar þessa gjaldeyris séu not- aðir til að flytja varning til Java. H'iðstætt vandamál er í Sele- bes. Kópraframleiðendum eyjar- inner er áskilið að selja vöru sína Kópraeinkasölu ríkisins, sem rekin er frá Java. Ef kópra er smýglað úr landi, fær fram- leiðandinn nær tvöfalt meira verð fyrir vöru sína — og það í cýrmætum erlendum gjald- eyri. Oían á þetta stjórnmálalega vandamál bætist, að stjórn landsins er í mörgum efnum vanmáttug. Embættismannaliðið er ilLa þjálfað og ekki hlutverki sínu vaxið. Herinn er ótryggur. Herflokkar á Súmötru og Sele- bes hafa gert uppreisn. Á báð- um stöðunum getur her stjórnar- innar ekki gefið sig að öðru en að bæla uppreisnirnar niður. Og stjórnarherinn kvartar undan vangoldnum mála. Stundum hef- ur herinn sjáifur fengizt við smygl og notað ágóðann til að byggja herskóla og greiða mála hermannanna, sem þeir eiga hennar, þótt engin mikilvæg skyndilega, myndi yfirborð sjáv- jarðefni hafi fundizt þar til ar hækka um 100 fet. En nú þessa“. j hækkaði yfirborð sjávar um í framtíðinni verður heims- þetta fjóra þumlunga á öld álfan könnuð bæði úr lofti og vegna hægfara bráðnunar ís- af jörðu. Úr flugvélum verður laga“. gerð yfirlitskönnun yfir stórarj spildur. En hópar sem ferðast með koþtum, verða með útbún- að til að gera skýndiborholur og táka sýnishorn af bergtegund- um. Þegar verðmsét jarðefni hefðu fundizt, yrðu byggðar neð- ah j arðarvinnslustöðvar. Mönnum hætti til að gleyhia, ségir hann að lokum, að sið- menning samtíðarinnar ættimik- ið undir efnishitá íssins. „Ef ísalög jarðarinnar bráðnuðu Búlganín sendir Eisenhower bréf Sarúbín, sendilrerra Sovét- rílcjanna í Washington, afhenti bandariska utanríkisráðuneyt- inu í fyrrad. bréf frá Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, til Eisenhowers forseta. Bréf þetta er svar við bréfi sem Eisenhower sendi Búlganín 4. ágúst sl., en það bréf var svar við öðru bréfi frá Búlganín um afvopnunarmálið og önnur deilumál stórveldanna. Bandaríska flugfélagið hefur gert samhing við sovétyfirvöld um samvinnu við farþegaílug. Samkvæmt honum annast báðir aðilar útvegun á farmiðum til hvors lands fyrir sig, en banda- rískar flugvélar fá ekki að landa í Sovétríkjunum, né held- ur rússneskar í Bandaríkjunum. Nýjar vélar til smjörlíkisgerS- ar smíðaðar í Danmörku Smjörlíkisverksmiðjurnar í Tallöse í Danmörku sýndu fyr- ir nokkru nýjar vélar til smjör- líkisgerðár. Vélar þessar eru sagðar taka eldri vélum fram sökum gæða framleiðslu þeirra. gróða British skilaði ;róða á Brezka flugfélagið European Airways 603.600 sterliiigspunda síðastliðnu starfsári, sem lauk þann 31. marz. Er það met- hagnaður í sögu félagsins. í fyrra var rekstursliagnaður fé- lagsins 63.000 pund. Félagið hefur nú í undirbún- Smjörlíkið er framleitt í loft- þéttu hrærirúmi við jafnan. þrýsting og er pakkað áður en loftið nær að leika um það. Þeg- ar smjörlíki er framleitt á venju- legan hátt, spillast fjörefnin í hráefnunum fyrir áhrif loftsins og sum bragðefnin lika. Smjör- líki það, sem framleitt er í þess- um nýju vélum, þykir þess vegna standa öðru smjörlíki íramar vegna meira fjörefnainnihalds, betra bragðs og meira geymslu- þols. Tveir Júgóslavar Þess vegna verða farþegar að ' ingi áætlunarflug á nýrri leið: skipta um vél einhvers staðar í Lundúnir—Berlín—Mo3kva, og Evrópu. — Þétta er fyrsti hefur um það samráð við full- samningurinn af þessu tagi sem! trúa sovétstjórnarinnar. í haust gerður er milli sovézkra og er búizt við að félagið hefji bandarískra flugfélaga. áætlunarflug til Belgi'að. Baldvin Belgakóngur fer huldn höfði Konungur Belga, B'aldvin, er lands og Spánar þekktist hann. í leynilegri ferð á Spáni. Þegar j Var þá birt tilkynning í Belgíu hann fór yfir landamæri Frakk- j þess efnis, að konungurinn væri í nokkurra daga ferð erlendis. Mikil leynd ríkir þó enn um * ' ferð þessa. Konungsfáninn hef- Pfa, ' ' J ur verið dreginn að húni yfir íSásSfíS-íiíiiS konungshöllinni, í fyrsta sinn í sögu Belgíu að konungi fjarver- andi. Fundizt hafa í jarðlögum menjar 2 000.000.000 ára- gamals lífs á jörðunni. Frá þessu hefur verið skýrt á ráð— stefnu náttúrufræöinga í Bandaríkjunum, sem nýlega. er lokið, en Bandaríska líffræðistofnunin efndi til. Á.. fjórða þúsund náttúrufræðinga tóku þátt i ráðstefnunni,. sem haldin var í húsakynnum háskólans í Connecticut. Tveir Júgöslawar, sem studdu gagnrýni Kominforms á stjórn. Títós voru fyrir skömmu dæmd- ir í fimm og átta ára fangelsL af héraðsdómi í Belgrad. Menn. þessir heita Milutin Raikovich og Yovan Pradovich. Þeir unnú báðir við blaðið Nova Borba, sem gefið var út á júgóslav- nesku og í Prag og gagnrýndi stjórn Títós. Báðir sneru þeir aftur til Júgóslavíu af frjálsum. vilja fyrr á árinu. Það er haft fyrir satt, að enn sitji um eitt þúsund þeirra- manna í fangelsi í Júgóslavíu, sem handteknir voru vegna. stuðnings við gagnrýni Komin- forms, þótt mörgum hafi verið-; sleppt úr haldi. ara- Við Mna nýju aðalgötu Kíeff, Krestjajik, standa mikil og reisuleg hús. Meðal þess efnis, sem rætt var um á ráðstefnunni, var upphaf jurtalífs og þróunarbrautir þess i öndverðu. En talið er, að jurt- ir á þurrlendi hafa þróazt upp úr þörungum og sveppum. Elztu kunnar jurtir eru örlitlir þráð- laga, blágrænir þörungar, sem lifa saman í klösum, og vatna- sveppir. Tvennar menjar þeirra fundust í kola- og kvarstlögum skammt frá Stóravatni. Ilafa þær verið áætlaðar vera 1300 og 2000 milljón ára gamlar. Henry N. Anders Jr., prófess- or við Washington-háskóla í St. Louis, vakti máls á, að torskil- ið væri, hve langt tímabil væri milli þess, að fyrstu jurtir — þörungarnir — kæmu fram og þess tíma; að elztu þurrlendis- jurtir hefðu myndazt, en það er áætlað að hafa verið fyrir um. 520.000.000 árum. Hann komst svo að orði: „Hið langa tima- bil, sem líður frá því, að fyrstu þörungar hafa myndazt, til þess; tíma, að dæmi finnast um þurr- lendisjurtir, er athyglisvert og' virðist benda til, að viðarjurtir- hafi komið fram, fyrir Kambr— íska tímabilið“. Kort af Moskvu - Fyrir skömmu kom út F Moskvu nýtt kort yfir borgina* og fæst það nú í bókaverzlun- um þar í borg. Þegar hafið var að selja kortið söfnuðust lang- ar biðraðir fyrir framan bóka- verzlanirnar. Ekki hefur verið gefið út 'kort yfir Moskvuborgf síðan 1938.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.