Þjóðviljinn - 15.09.1956, Blaðsíða 8
B), — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 15. september 1956
MÐ
. *
ÞJÓDLEIKHÚSID
Rússneskur ballett
12 listdansarar frá Sovétríkj-
unura.
Frumsýniag þriðjudag 18.
sept. kl. 20.
Fruinsýningarverð
Önnur sýning miðvikudag 19.
sept. kl. 20.
Þriðja sýning föstudag 21.
sept. kl. 20.
Þeir sem s.l. ár höfðu miða
að frumsýningum og óska
endurnýjunar, vitji þeirra
fyrir laugardagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist ðaginli fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum:
HAFNARFIRÐI
r v
mmmnuMJ
n m>fs cb
sýnir gamanleikinn
'Sö&nsfzfa
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag. — Sími 3191.
Sími 1544
M'annapinn
(Gorilla at Large)
Dularfull og æsi-spennandi
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Cameron Mitchell
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Siml 6444
Brautin rudd
(Raiis into Laramie)
Spennandi ný amerísk lit-
mynd.
John Payne
Mari Blanchard
Böanuó innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 81936
Guðrún Brunborg
vnir norsk-júgóslavnesku
kvikmyndina:
Heivegurinn
K. ifandi og spennandi mvnd,
e: fjaliar um vináttu Norð-
rr : nna og Júgóslava, er lentu
í fangabúðum í Noregi á
st. iðsárunum
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti
Heillum horfin
Bráðskemmtileg norsk gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Simi 9184
Ungar stúlkur
í ævintýraleit
Finnsk metsölumynd. Djörf
og raunsæ mynd úr lifi stór-
borganna. Myndin hefur ekki
verið sýnd áður hér á landi.
— Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
5. vika.
Rauða akurlilian
Eftir hinni frægu skáldsögu
barónessu D. Orezys. Nú er
þessi mikið umtalaða mynd
nýkomin til landsins.
Leslie Howard,
Merle Oberon.
Danskur skýringatexti.
Sýnd kl. 7.
Destrie
Amerísk litmynd
Sýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó
ðÚBLt HM*
STORFILMEN MED VERDENSRY
CHOPINS
UNGBOM
DENFÆNGSLENDíK
FIIM OM CHOPINS
LIVOGHANS
F0RSTE KÆRý
LIGHtD...
Æskuár Chopins
Ný hrífandi fögur mynd er
lýsir ævi hins ódauðlega tón-
skálds Chopins, tekin í fæð-
ingarlandi hans Póllandi.
Aðalhlutverk:
Czesla Wollejko
Alcxandra Ilaska.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Felagslíf
IR -ingar - skíðadeild
Sjálfboðaivnna við nýja skál-
ann heldur áfrain um lielg-
ina. Nú þurfum við að vera
samtaka, jafnt ungtr sem
gamlir og fjölmenna til að
ganga frá grunninum, áður
en snjórinn kemur. Gist verð-
ur í Valgerðarkofanum. Frítt
fæði fyrir alia. Ferðir frá
Varðarhúsinu á laugardag kl.
2 e. h. — STJÓRNIN.
Frá Sundfélaginu
Ægi
Bandaríski þjálfarinn Jos-
eph F. Mansfield frá Chicago
Water Polo Association kem-
ur hingað til lands á vegum
félagsins sunnudaginn 16. þ.
m.
Æfíngar hefjast með honum
mánudagskvöld kl. 8,30 í
Sundhöll Reykjavíkur. Lögð
verður rík áherzla á, að menn
sýni vottorð um lækrdsskoð-
un, áður en þeir liefja æf-
ingu fyrir alvtíru.
íþróttalæknir skoðar íþrótta-
menn ókeypis og er til við-
tals þriðjud. og miðvikudag
kl. 5—7 á íþróttavellinum.“
Biml 1475
Norðurlanda-frumsýning á
nýju ítölsku gamanmyndinni
Draumadisin í Róm
(La Bella di Roma)
sem nú fer sigurför um álf-
una. Aðalhlutverkin leika: hin
glæsilega
Silvana Pampanini
og gamanleikaramir
Alberto Sordi
Paol Stoppa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Simi 1384
Týnda flugvélin
Óvenju spennandi og snilld-
ar vel gerð, ný amerísk kvik-
mjmd, er fjallar um flugslys
yfir Labrador, kjark og harð-
fylgi flugmannanna og björg-
unarsveitanna.
Aðalhlutverk:
...,John Wayne,
Lloyd Nolan.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
Síml 82075
Allt í þessu fína
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd með hinum óviðjafn-
anlega
Clifton Webb
Ennfremur
Robert John
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
T4 r r-\r\r.
I npoi ibio
Síml 1182
Kolbrún mín einasta
(Gentlemen Marry Brunettes)
Stórglæsileg og íburðarmikil,
ný, amerísk dans- og söngva-
mynd, tekin i lilum og
CINEMASCOPE.
Jane Russell,
Jeanne Crain,
Scott Brady,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leyndarmál
rekkjunnar
(Le Lit)
Ný frönsk ítölsk stórmynd,
gem farið hefur sigurför um
allan heim. Myndin var að-
eins sýnd á miðnætursýning-
um í Kaupmannahöfn.
Martine Carol
Francoise Arnoul,
Dawn Addams
Vittorio De Sica
Richard Todd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11,15, föstudag,
laugardag og sunnudag.
Siml 6485
Tattóveraða Rósin
Heimsfræg amerísk Óscars-
vérðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
Anna, Magnani
Burt Lancaster .
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kyimingarvika MlR |
■
■
Kynnmgarínndurí
m
m
m
m
með sendinefndunum frá Sovétríkjunuffi kl. 2 á 1
morgun, sunnudag, í Gamla Bíói.
■
■ i
■
■
Hákon Bjarnason, skógrœktarstjóri, flytur er- \
indi og sýnir kvikmynd.
s
Hallgrímur Jónasson flytur rœðu.
! |
Fcrrmenn sendinefndanna flytja ávörp.
! ■
Óperusöngkonan Tatjana Lavrova og píanö- 5
snillingurinn Dimitri Baskíroff skemmta.
Sýning
Handíða- og myndlistarskólans
á íslenzku og amerísku SÁLDÞRYKKI
í Skipholti 1 er opin daglega kl. 2-10 síðd.
Yfirhjúkrunarkonustaðan
við sjúkrahús Hvítabandsins er laus um næstu
áramót. Laun samkvæmt VIII. fl. launasamþykkt-
ar Reykjavíkurbæjar.
Æskilegt að umsóknir berist sem fyrst.
Fyrirspurnum svarað á Hvítabandinu.
TllkYnning
Olíufélögin hafa ákveðið að eftirleiðis muni þau
ekki greiða kostnað við niðursetningu olíugeyma
fyrir húsakyndingar viðskiptamanna sinna. Fé-
lögin munu þó áfram annast þessa þjónustu ef
viðskiptamenn óska þess, og þá eftir reikningi.
Ennfremur munu féíögin hætta að greiða flutn-
ingskostnað á geymum til viðskiptamanna utan
Revkjavíkur.
OLÍUFÉLÖGIN
BRIDGESAMBAND ÍSLANDS
lýkur með verðlaunaafhendingu og dansleik í
Tjarnarcafé á sunnudagskvöld kl. 9.
Einsöngur: Gu&mundur Jónsson, óperu-söngv-
ari, með undirleik F. Weisshappel.
ÖLLUM bridgefélögum er heimil þátttaka.
STJÓRNIN.
Auglýsið í Þjóðviljanum